Skessuhorn - 02.03.2011, Page 19
19MIÐVIKUDAGUR 2. MARS
Þing fund ir voru haldn ir þriðju
dag, mið viku dag og fimmtu dag í lið
inni viku og nokk ur mál voru rædd
sem á stæða er til að fjalla um hér,
ann að hvort vegna beinna tengsla
við lands svæð ið eða vegna fram
göngu þing manna kjör dæm is okk ar.
Ferða mála á ætl un
2011 2010
Á þriðju deg in um flutti Katrín Júl
í us dótt ir iðn að ar ráð herra (S) þings
á lykt un ar til lögu um ferða mála á
ætl un 2011 2020. Í henni felst að
stefnt skuli að eft ir far andi mark mið
um:
* Að auka arð semi at vinnu grein
ar inn ar
* Að standa að mark vissri upp
bygg ingu á fanga staða, öfl ugri vöru
þró un og kynn ing ar starfi til að
skapa tæki færi til að lengja ferða
manna tíma bil ið, minnka árs tíða
sveiflu og stuðla að betri dreif ingu
ferða manna um land ið.
* Að auka gæði, fag mennsku, ör
yggi og um hverf is vit und ferða þjón
ust unn ar
* Að skil greina og við halda sér
stöðu Ís lands sem á fanga stað ar
ferða manna, m.a. með öfl ugu grein
ing ar og rann sókn ar starfi.
Í grein ar gerð með til lög unni
kem ur fram að stofna skuli sér stak
an fram kvæmda sjóð ferða manna
staða til upp bygg ing ar og við halds.
Ás björn Ótt ar son (D), þing mað ur
NV kjör dæm is, ræddi til lögu iðn
að ar ráð herra og velti fyr ir sér of
an greind um mark mið um, ekki síst
upp bygg ingu á fanga staða og betri
dreif ingu ferða manna um land
ið. Í því sam bandi benti Ás björn á
skekkta sam keppn is stöðu svæða þar
sem kynda þarf með raf magni og
þar sem veg ir eru í slæmu á standi
og nefndi sem dæmi sunn an verða
Vest firði og Uxa hryggja leið. Ás
björn taldi væn legra að horfa til
upp bygg ing ar þess arra þátta frem
ur en auk ins styrkja kerf is til að jafna
sam keppn is stöðu og stuðla að betri
dreif ingu ferða manna.
Varma dæl ur
Ein ar K. Guð finns son (D), þing
mað ur NV kjör dæm is, lagði síð ar
í vik unni fram frum varp um breyt
ingu á lög um um virð is auka skatt,
þar sem lagt er til að til bráða birgða
bæt ist við lög in heim ild til að end ur
greiða virð is auka skatt vegna kaupa á
varma dælu og tengd um bún aði til
hús hit un ar. Má segja að þetta frum
varp teng ist um ræð unni um ferða
mála á ætl un ina hér á undan enda hef
ur ver ið bent á að hús hit un ar kostn
að ur þeirra sem kynda með raf magni
sé allt að þre fald ur á við þá sem hafa
jarð hit ann, og að það skekki sam
keppn is stöð una í ferða þjón ust unni
mik ið. Með Ein ari standa að frum
varp inu nokkr ir þing menn úr Sjálf
stæð is flokki, Sam fylk ingu og Fram
sókn ar flokki.
At vinnu og byggða mál á
Vest fjörð um
Í fyr ir spurn ar tíma á fimmtu
deg in um lagði Lilja Raf n ey Magn
ús dótt ir (V), þing mað ur NVkjör
dæm is, fram fyr ir spurn til for sæt is
ráð herra um að gerð ar á ætl un fyr ir
Vest firði, sem boð uð var í jan ú ar og
lagði fram eft ir far andi spurn ing ar:
1. Hvað líð ur þeirri vinnu og hafa
heima menn kom ið að því starfi?
2. Hafa öll ráðu neyti haft að komu
að mál inu og lagt sitt af mörk um inn
í það verk efni?
3. Hvaða fjár mun ir munu fylgja
þeirri sókn ar á ætl un sem fyr ir hug uð
er fyr ir Vest firði?
Svör Jó hönnu Sig urð ar dótt ir (S),
for sæt is ráð herra, voru að mál ið
hefði ver ið rætt á rík is stjórn ar fundi
í síð asta mán uði og nokkrum ráðnu
neyt um ver ið falið að at huga með
hvaða hætti mætti grípa inn í stöð
una og þeirri yf ir ferð sé nú að ljúka.
Jó hanna sagð ist einnig hafa átt fund
með full trú um Ísa fjarð ar bæj ar og að
hóp ur sér fræð inga inn an stjórn sýsl
unn ar hafi ver ið kall að ur sam an til
að skoða mál efn ið. Lagt er til að haft
verði sama verk lag eins og varð andi
Suð ur nes in þannig að heima menn
komi að allri vinnu og úr vinnslu að
þeim til lög um og hug mynd um sem
eru á borð inu.
Ný um ferð ar lög
í þyngj andi fyr ir öku
kenn ara?
Fyrsta um ræða um frum varp að
nýj um um ferð ar lög um fór fram í
vik unni. Hér er um heild ar lög að
ræða þar sem ýms ar breyt ing ar frá
nú ver andi lög um koma fram. Ein
af breyt ing un um er að öku nám skal
fara fram í öku skóla sem hef ur feng
ið til þess starfs leyfi hjá Um ferð ar
stofu og þar sem starfa að lág marki
fimm öku kenn ar ar. Öku skól inn skal
hafa að stöðu bæði til bók legr ar og
verk legr ar kennslu.
Í um ræð um um frum varp ið benti
Ás björn Ótt ars son (D), á að þetta
muni kalla á mikla breyt ingu á öku
námi á lands byggð inni þar sem öku
kenn ar ar væru ósjald an ein yrkj ar.
Bú ast má við að ann að hvort muni
öku nám ið fær ast til stærri byggð
ar laga eða að öku kenn ar ar hópi sig
sam an um að stofna öku skóla til að
geta hald ið á fram sín um rekstri.
Á huga vert verð ur að fylgj ast með
hvort breyt ing ar verði gerð ar á
frum varp inu hvað varð ar á kvæð ið
um öku kenn ara.
Af pöll un um Um sjón: Örv ar Már Mart eins son og fl.
Sitt lít ið af hverju
Ein ar Trausti Sveins son Borg
nes ing ur og ólymp íu fari lést
sunnu dag inn 20. febr ú ar síð ast lið
inn 28 ára að aldri. Ein ar Trausti
fædd ist í Reykja vík 18. apr íl 1982,
son ur Sveins Trausta Guð munds
son ar og Svan hild ar Karls dótt ur.
Systk ini hans eru 1) Helga Sveins
dótt ir f. 1977, maki Bjarki Kára
son og eiga þau fjög ur börn. 2)
Karl Sveins son f. 1980, maki Mar
grét Lilja Árna dótt ir og eiga þau
þrjú börn. Systk ini sam mæðra er
Jón Ingi Þórð ar son f. 1990, maki
Karen Rut Ragn ars dótt ir og sam
feðra er Eva Lísa Sveins dótt ir f.
1995. Fóst ur fað ir Ein ars er Þórð
ur Helgi Jóns son maki Sig ríð ur
Jóns dótt ir ( Gígí). Maki Svan hild
ar er Run ólf ur Hauks son og maki
Sveins er Guð ný Jóns dótt ir.
Ein ar Trausti ólst upp í Hrúta
firði til þriggja ára ald urs. Það an
flyt ur hann í Borg ar nes þar sem
hann elst upp með móð ur sinni,
fóst ur föð ur, Þórði Helga Jóns
syni, og systk in um. Ein ar Trausti
fædd ist með lík am lega fötl un og
hafði ein stakt göngu lag sem hann
lét ekki hindra sig í að njóta lífs ins.
Snemma fór hann að iðka í þrótt
ir og náði fljótt góð um ár angri.
Hann tók þátt í ýms um mót um
bæði hér inn an lands sem og á al
þjóða vett vangi. Mark viss ar æf
ing ar í þjálf un hóf hann árið 1997
und ir hand leiðslu Írisar Grön
felt og Kára Jóns son ar lands
liðs þjálf ara ÍF í frjáls um í þrótt
um. Árið 1998 var hann val inn
til keppni á Heims meist ara mót
fatl aðra sem fram fór í Birming
ham þar sem hann vann til brons
verð launa í spjót kasti auk þess að
hafna í 4. sæti í kringlu kasti og 8.
sæti í kúlu varpi. Árið 1999 hafn
aði Ein ar Trausti í 2. sæti í spjót
kasti á Evr ópu móti spastískra sem
fram fór í Nott ing ham auk þess að
hafna í 5. sæti í kringlu kasti og 6.
sæti í kúlu varpi. Þess má geta að
Ein ar átti heims met í um klukku
stund í spjót kast keppn inni á þessu
móti.
Árið 2000 var Ein ar Trausti
með al sex kepp enda frá Ís landi sem
náðu til skyld um lág mörk um fyr
ir Ólymp íu mót fatl aðra sem fram
fór í Sydn ey. Meiðsli höfðu þá um
skeið háð hon um en þar hafn aði
hann í 5. sæti í spjót kasti og 10.
sæti í kringlu kasti. Ein ar Trausti
hætti keppni á al þjóða vett vangi
eft ir Ólymp íu mót ið og tók síð
ast þátt í mót um á veg um ÍF árið
2003. Hann setti mörg Ís lands met
í spjót kasti, kringlu kasti og kúlu
varpi sem enn standa. Hann var
tví veg is val inn í þrótta mað ur árs
ins í Borg ar byggð og einu sinni
í þrótta mað ur árs ins hjá UMSB.
Ein ar Trausti starf aði lengst af á
Olís í Borg ar nesi og bjó lengst af
ævi sinni í Borg ar nesi.
Út för Ein ars Trausta Sveins
son ar verð ur gerð frá Borg ar nes
kirkju laug ar dag inn 5. mars klukk
an 14:00. Þeim sem vilja minn
ast hans er bent á Í þrótta sam band
fatl aðra. Reikn ing ur 031326
4397, kt. 6205790259.
And lát:
Ein ar Trausti Sveins son
Ein ari Trausti Sveins son.
Ein ar Trausti með silf ur verð laun in í Nott ing ham.
„Brjót um múra“
árs verk efni um
fjöl menn ing ar sam fé lag
Síð ast lið inn föstu dag hófst á
Akra nesi verk efni sem standa mun
næsta árið og er um fjöl menn ing
ar sam fé lög. Verk efn ið hef ur hlot ið
nafn ið „Brjót um múra“ og er hald ið
í sam starfi Rauða kross deild ar inn ar
á Akra nesi, Akra nes kaup stað ar, vel
ferð ar ráðu neyt is ins og Evr ópu sam
bands ins, en styrk ur hlaust til þess
úr progress á ætl un ESB. Nám skeið
ið er ætl að starfs mönn um Akra nes
kaup stað ar og þeim sem um inn
flytj enda mál fjalla í bæn um.
Anna Lára Stein dal starfs mað
ur RKÍ á Akra nesi kynnti verk efn
ið þeim sem mætt ir voru á fyrstu
nám skeið in í sal Mömmu eld húss
á föstu dag inn. Anna Lára sagði að
mark mið verk efn is ins væri að efla
sam vinnu og skapa á kveð in ramma
um inn flytj enda mál in sem að gagni
kæmu í fjöl menn ing ar sam fé lag
inu. Búa til tæki sem nýtt ist í því að
koma í fram kvæmd þeim stefn um í
inn flytj enda mál um sem ríki, sveit
ar fé lög, ESB og fleiri hafa gert á
síð ustu árum, án þess að tækni lega
lægi fyr ir hvern ig þeim yrði kom ið
í fram kvæmd.
Anna Lára sagði að stutt væri
síð an að fjöl menn ing ar sam fé
lag mynd að ist á Ís landi, eins og
til dæm is á Akra nesi þar sem það
er hlut falls lega stórt. Okk ur væri
gjarnt að tala um að inn flytj end ur
þyrftu að læra inn á okk ar sam fé lag,
án þess að við þeir inn fæddu legð
um okk ur fram um að læra á fjöl
menn ing ar sam fé lag ið. Með þetta í
huga væri m.a. efnt til þessa verk
efn is „Brjót um múra.“
Það var Amal Tam ini sem leið
beindi á fyrsta nám skeið inu í verk
efn inu og síð an var kom ið að Guð
rúnu Völu El ís dótt ir frá Sí mennt
un ar mið stöð Vest ur lands, sem sér
m.a. fyr ir leið bein end um í verk efn
inu.
þá
Nokkr ir þátt tak end ur í „Brjót um múra“ verk efn inu við upp haf þess á föstu dag inn.