Skessuhorn


Skessuhorn - 13.04.2011, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 13.04.2011, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL Svið settu inn brot í sölu turn LBD: Sautján og nítján ára pilt ar reyndu að svið setja inn­ brot í Shell stöð ina við Brú ar­ torg í Borg ar nesi að far arnótt mánu dags ins. Ann ar þeirra var í hluta starfi á veit inga staðn­ um og hafði náð að stela hluta upp gjörs ins í vinnu tíma sín um. Í sam ein ingu reyndu þeir síð an nótt ina eft ir að láta líta út sem brot ist hefði ver ið inn í sölu­ skál ann. Það mistókst því til þeirra sást og lög regl an rakti slóð ina, hand tók pilt ana og yf ir­ heyrði, fann pen ing ana og upp­ lýsti mál ið. Pilt un um var síð an kom ið í hend ur for eldra sinna til frek ari um vönd un ar og upp­ fræðslu. Lög regl an í Borg ar firði og Döl um lagði hald á neyslu­ skammta af kanna bis efn um sem fíkni efna hund ur inn Tíri fann við hús leit hjá öðr um pilt­ anna og þar fund ust einnig pen­ ing arn ir sem stolið var, en þeir höfðu ver ið tryggi lega fald ir. -þá Landa verk smiðja í fjöl býl is húsi AKRA NES: Lög regl an á Akra­ nesi gerði á dög un um upp­ tæka landa verk smiðju í fjöl býl­ is húsi í bæn um. Lög reglu menn knúðu dyra í íbúð í blokk inni og fundu brugg lykt þeg ar opn að var. Hús ráð andi var ekki al veg á því að hleypa lög reglu mönn­ um inn í fyrstu en gaf sig eft ir nokkr ar við ræð ur. Auk tækja til fram leiðsl unn ar voru á staðn­ um 17 lítr ar af landa og 220 lítr ar af gambra. Að sögn lög­ reglu er ljóst að land inn átti að fara til sölu enda um fangs mik ið magn í gerj un, en eig andi verk­ smiðj unn ar sagði þeg ar lög regla birt ist að þar með væri öllu partístandi lok ið. -þá Bíl velta SNÆ FELLS NES: Á ní unda tím an um sl. mánu dags morg un lenti fólks bíll utan veg ar í Eyja­ og Mikla holts hreppi. Krapi var á vegi og missti öku mað­ ur stjórn á bíln um sem fór eina veltu. Þrennt var flutt á sjúkra­ hús í Stykk is hólmi til skoð un­ ar en meiðsli þeirra reynd ust ekki al var leg. Bíll inn er mik ið skemmd ur og var flutt ur burtu á vöru bíls palli að sögn lög regl­ unn ar á Snæ fells nesi. . -þá Fyrsta hér aðs há tíð árs ins á Vest ur­ landi byrj ar í dag, mið viku dag, og stend ur í heila viku. Þetta er Jörfa­ gleði Dala manna og verð ur sitt hvað til skemmt un ar fyr ir heima menn og gesti þeirra. Rætt er við for mann und ir bún ings nefnd ar Jörfa gleð inn­ ar í blað inu í dag. Spáð er suð vest lægri átt næstu daga. Rign ing og síð ar skúr ir eða él á fimmtu dag og kóln ar í veðri. Víða él á föstu dag, laug ar dag og sunnu dag, en lengst af þurrt norð aust an lands. Út lit er fyr ir suð læga átt með rign­ ingu eða slyddu í flest um lands hlut­ um á mánu dag og hlýn andi veð ur. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns: „Hver er upp á halds í þrótta­ grein in þín?“ Gest ir á vefn um hafa mest ar mæt ur á knatt spyrnu, 21,3% merktu við fót bolt ann. Hesta­ mennska kom næst með 14,8%, þá hand bolti 7,6%, golf 7,5%, körfu­ bolti 7,2%, sund 5,5%, frjáls ar í þrótt­ ir 4,2%, bridds 3,4%, blak 3,1%, skák og skíði hvort um sig 2,7%, boccia 1,8%, box 1,2% og kara te 1%. Þótt þessi listi væri lang ur merktu 16% við „ann að.“ Í þess ari viku er spurt: Er for seti Ís lands að rækja hlut­ verk sitt vel? Upp heima menn á Akra nesi eru Vest­ lend ing ar vik unn ar að þessu sinni að mati Skessu horns. For lag ið gef ur út hvern úr vals bók ar tit ill inn á fæt­ ur öðr um og hef ur á sín um snær um verð launa höf unda, eins og til dæm is Gyrði El í as son ný krýnd an verð launa­ hafa Norð ur landa ráðs. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar www.samverk.is samverk@samverk.is SPEGLAR Framleiðum spegla eftir málum. Faxafeni 5, Reykjavik Sími 588 8477 • www.betrabak.is Heilsudýnan sem styður svo vel við þig að þér finnst þú svífa í svefni Heilsudagar í apríl Allar TEMPUR® heilsudýnur og -koddar á 25% afslætti ÞRÝSTIJÖFNUNAR HEILSUDÝNUR OG HEILSUKODDAR Eins og Skessu horn hef ur greint frá hef ur ver ið uppi sú hug mynd að stofna svo kall að an svæð is garð á Snæ fells nesi. Svæð is garð ar eru ó lík ir þjóð görð um en hlut verk þeirra er að vera á kveð ið hreyfi­ afl á svæð inu, þeir verndi nátt úru og menn ing ar arf, séu á kveð in leið til að nálg ast fjár magn og styrki sjálfs mynd og að drátt ar afl svæð is­ ins. Bæj ar stjórn Snæ fells bæj ar sam­ þykkti á fundi sín um sl. fimmtu dag að vera með í þessu verk efni að því til skyldu að Grund ar fjarð ar bær og Stykk is hólms bær taki einnig þátt. Í bók un bæj ar stjórn ar seg ir að búið sé að sækja pen inga í þetta verk efni og búið að fjár magna það að ein­ hverju leyti. „Marg ir að il ar í at vinnu líf inu á Snæ fells nesi hafa tek ið já kvætt í þetta og hyggj ast leggja fjár magn í verk efn ið. Sveit ar fé lög in á Snæ­ fells nesi hafa frá upp hafi ver ið mjög já kvæð gagn vart verk efn inu og hafa öll lýst á huga á að taka þátt í því, enda telja þau það til bóta fyr­ ir at vinnu líf í svæð inu,“ seg ir í bók­ un bæj ar stjórn ar Snæ fells bæj ar um mál ið. ákj Slökkvi lið Grund ar fjarð ar og Fjöl brauta­ skóli Snæ fell inga stóðu fyr ir rým inga ræf ingu í skól an um síð ast lið inn mið viku dag. Að sögn nær staddra tókst æf ing in von um fram ar og var skól inn rýmd ur á inn an við fimm mín út­ um. Til kynnt var að eld ur væri laus í skól an­ um sem lok aði aðal út göngu leið inni og því þurftu krakk arn ir að nota næstu mögu legu út göngu leið. Nem end ur og kenn ar ar fóru skipu lega út úr bygg ing unni og söfn uð ust sam an á söfn un ar svæð um. tfk Síð ast lið inn þriðju dag voru full­ trú ar frá Orku stofn un og Orku setri með op inn kynn ing ar fund á þrem­ ur stöð um á Snæ fells nesi. Þar voru kynnt ráð til lækk un ar hús hit un ar­ kostn að ar hjá í bú um þeirra sveit ar­ fé laga sem skil greind eru sem köld svæði. Í bú ar kaldra svæða búa við það að greiða mun hærra gjald fyr ir hús hit un en þeir sem búa á heit um svæð um þrátt fyr ir nið ur greiðsl­ ur frá rík inu sem duga skammt til jöfn un ar. Á fund in um var far ið yfir orku reikn inga heim ila, verð skrár og sam an burð á sams kon ar hús­ næði sem hit að er upp með jarð­ varma veit um, raf kynt um veit um og beinni raf hit un bæði í dreif býli og þétt býli. Einnig var fyr ir komu­ lag nið ur greiðslna kynnt og mun ur á þeim á milli svæða. Kynnt ar voru ýms ar lausn ir t.d. mis mun andi gerð ir af varma dæl um, betri ein angr un og klæðn ing utan á hús sem draga úr raf orku þörf við hit un og kostn að ur við þær lausn ir. Nið ur staða fund anna var að til að spara krón ur þá þarf að eyða ansi mörg um krón um á móti. Tíð inda­ mað ur Skessu horns var á fund in­ um sem hald inn var í Átt haga stof­ unni í Ó lafs vík og var hann vel sótt­ ur. Auk þess voru fund ir í Grund ar­ firði og Eyja­ og Mikla holts hreppi, en á síð ast nefnda fund inn var sér­ lega góð mæt ing þar sem all ir not­ end ur raf kynd ing ar mættu. sig Rým inga ræf ing í FSN Frá fund in um sem hald inn var í Ó lafs vík. Fund að um ráð til lækk un ar hús hit un ar kostn að ar Snæ fells bær sam þykk ir stofn un svæð is garðs á Snæ fells nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.