Skessuhorn


Skessuhorn - 13.04.2011, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 13.04.2011, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL Í síð ustu grein fjall aði ég um á huga ann arra sveit ar fé laga á Ís­ landi á því að sækj ast eft ir um hverf­ is vott un. Snæ fell ing ar hafa þannig með frum kvæði sínu haft á hrif á um hverf is mál á lands vísu. Þótt ekki kæmi ann að til get ur það talist góð­ ur á vinn ing ur. Hér verð ur að al lega fjall að um þann á vinn ing sem við í bú ar á Snæ­ fells nesi höf um haft af E art hCheck um hverf is vott un inni. Margt af því góða sem við höf um og lít um á sem sjálf sagða hluti í dag, voru mik il­ væg ir á fang ar og fram fara skref á sín um tíma. Þetta á sann ar lega við um ýmsa á fanga í um hverf is mál um á Snæ fells nesi sem ann ars stað ar. Þó alltaf megi gera bet ur er mik il­ vægt að halda til haga þeirri vinnu sem stjórn end ur og í bú ar svæð is ins hafa lagt á sig varð andi úr bæt ur í um hverf is mál um á liðn um árum. Hér verða tal in upp nokk ur dæmi um verk efni, stór og smá, sem tengj ast vott un ar vinnu síð ustu ára beint eða ó beint: End ur skipu lagn ing á rekstri • sveit ar fé lag anna hvað varð ar gagn sæi og rekj an leika upp lýs­ inga. Skrán ing ar kerfi fyr ir ýmsa um­• hverf is vísa kom ið á fót. Nokk­ urs kon ar „grænt bók hald“ þar sem fylgst er með ýms um um­ hverf is vís um, til dæm is orku­ og efna notk un. Þetta bók hald veit­ ir aukna yf ir sýn og nýt ist til að koma í veg fyr ir að við göng um of nærri nátt úr unni. Um leið nýt ist það til sparn að ar í rekstri. Sam eig in leg inn kaupa stefna • sveit ar fé lag anna þar sem leit­ ast er við að minnka inn kaup og kaupa sem hæst hlut fall um­ hverf is vott aðra vara. Gríð ar leg ar fram far ir í sorp mál­• um. Öfl ug vinna að um hverf is mál um • í leik­ og grunn skól um, en all­ ir eru þeir þátt tak end ur í Græn­ fána verk efn inu. Höfn in í Stykk is hólmi hef­• ur flagg að Blá fán an um átta ár í röð auk þess sem fán inn blakti við hún við Arn ar stapa höfn árin 2008 og 2009. Stofn uð var heima síða fyr­• ir verk efn ið, www.nesvottun.is. Þar geta í bú ar og aðr ir á huga­ sam ir feng ið grunn upp lýs ing­ ar um verk efn ið og fylgst með fram gangi þess. Á Fés bók ar síðu verk efn is ins ­ • Um hverf is vott un Snæ fells ness ­ eru birt ar frétt ir um verk efn­ ið auk ann ars á huga verðs efn is sem teng ist um hverf is mál um og sjálf bærni sam fé laga. Sveit ar fé lög in tóku þátt í minka­• veiði átaki á tíma bil inu 2007­ 2010 sem skil aði sér í mik illi fækk un minka, auk þess sem Stykk is hólms bær hóf átak gegn á geng um plönt um í fyrra sum­ ar. Að gerð ir gegn á geng um teg­ und um stuðla að vernd un líf­ fræði legr ar fjöl breytni og sjálf­ bær ari lífs hátt um. Gef inn var út bæk ling ur fyr ir • ferða menn um Snæ fells nes. Sett voru upp fræðslu skilti um • jarð fræði Kirkju fells og fugla líf við Grund ar fjörð. Göngu leið in um Kambs skarð • var stik uð og hnit sett og til stend ur að setja fræðslu skilti við hana. Fyr ir tæki eru að byrj uð að nýta • sér um hverf is vott un ina í mark­ aðs setn ingu vöru og þjón ustu. Síð ast en ekki síst hef ur um­• hverf is vit und íbúa auk ist og þeir farn ir að gera meiri kröf ur til sveit ar fé laga sinna hvað varð ar um hverf is mál. Af þessu má sjá að margt gott hef ur á unn ist á þeim tíma sem um­ hverf is vott un ar verk efn ið hef ur stað ið á Snæ fells nesi. Vinn an held ur á fram og enn liggja fjöl mörg ó nýtt tæki færi til þess að nýta vott un ina til góðs. Hvet ég því íbúa til þess að láta ekki sitt eft ir liggja, segja frá hug mynd um sín um eða um kvört­ un ar efn um og láta í sér heyra. Öll inn legg eru vel þeg in. Theó dóra Matth í as dótt ir (theo@nsv.is), um hverf is full trúi Snæ fells ness www.nesvottun.is Varma lands deild Grunn skóla Borga fjarð ar held ur árs há tíð föstu­ dag inn 15. apr íl í Þing hamri. Ást­ björg Rut sem var við nám í Varma­ lands skóla á árum áður, kom þann 22. mars og hjálp aði okk ur við að byrja vinnu við leik verk sem flutt verð ur á há tíð inni. Hún er lærð­ ur leik ari og hef ur af skap lega gam­ an af því að vinna með krökk um. Ást björg Rut var með marg ar góð­ ar leið ir til að kenna okk ur leik list og hún byggði grunn inn á leik rit­ inu þannig að hún lét okk ur spinna og vann svo með það. Þetta leik­ rit er byggt á líf inu eins og það var árið 2007. Þá var mik ið um það að fólk vildi kaupa allt, þótt það hefði ekki neitt að gera við hlut ina. Fólk átti t.d. fleiri bíla en það þurfti á að halda. Auk leik rits ins er stutt mynd sem tveir nem end ur skól ans hafa gert með að stoð okk ar allra. Stutt­ mynd in er um skóla líf ið og kenn ar­ ana og nýt um við það til að gera grín að þeim. Einnig verða í þrótta at riði sem Agn es Guð munds dótt ir og Íris Grönd feldt eiga veg og vanda að. Í Varma landi eru marg ir hæfi­ leik a rík ir krakk ar sem stunda tón­ list ar nám og sum ir af þeim munu leyfa sýn ing ar gest um að heyra fal­ lega tón list. Það eru nem end ur í 8.­10. bekk sem sjá um skemmti­ at rið in en nem end ur í yngri bekkj­ um sýna af rakst ur af vinnu í þema­ viku, þar sem fjall að var um nán­ asta um hverfi Varma lands. Eft ir skemmti at rið in verð ur hið heims fræga kaffi hlað borð þar sem 8. ­ 10. bekk ur töfr ar fram freist­ andi veit ing ar. Hér gefst gott tæki færi fyr­ ir gamla nem end ur, frænk ur og frænd ur, mömm ur og pabba, systk­ ini, ömm ur og afa að eiga skemmti­ lega kvöld stund með nem end um skól ans. Frétta til kynn ing frá nem end um GBF á Varma landi. Hvað skyldi það nú vera? Að frá töldu því, að koma land inu og þjóð inni á haus inn, er það trú lega að koma Orku veit unni á haus inn líka. Ég hélt að það væri ekki hægt. Mig óraði ekki fyr ir að slík ir snill ing ar væru til. Ég kann ekki þessa hrak falla sögu Orku­ veit unn ar og trú lega eng inn ann ar. Og ef hún væri rak in í máli og mynd­ um, myndi eng inn trúa henni og halda að þetta væri nýjasti þátt ur inn í Spaug stof unni. Sama er að segja um manna ráðn ing ar fyr ir tæk is ins. Tug­ um starfs manna var sagt upp störf­ um fyr ir nokkrum mán uð um, trú­ lega eins og vant er. Ræst inga kon un­ um fyrst og aðr ir voru sett ir í úr eld­ ingu. Þá sagði fólk: Það er ekki von á góðu. Þarna hafa starfs manna mál in bara far ið úr bönd un um og nú er búið að hreinsa til. Nú, að eins nokkrum mán uð um síð ar, er búið að boða aðra rass íu ekki minni. Og þá er spurt: Hver vinn ur þau störf, sem þetta fólk vann? Eða voru þau aldrei til nema á papp ír un um? Spyr sá sem ekki veit. En bor ið sam an við alla hina vit leys­ una, sem við geng ist hef ur, er þetta titt linga skít ur, í krón um talið. Mér skilst að nú liggi ein ar þrjár vél ar ó upp sett ar á hafn ar bakk an um og ekki séu til pen ing ar til að setja þær upp. Og það sem verra er. Það er búið að panta nokkr ar í við bót og eng ir pen ing ar til að borga þær með. Mér skilst að eng in viti, hvað ætti að nota þær, þó þær kæmu til lands ins. Vegna þess ara véla gætu, ris ið mála­ ferli, ef ekki tekst að fjár magna kaup­ in. Mér sýn ist að nú sé runn ið upp ljós fyr ir þeim Orku veitu mönn um. Til gang ur inn með stofn un raf veitn­ anna í land inu var sá að fram leiða raf orku handa eig end um sín um og dreifa henni. Þetta gekk vel á sín um tíma. Þarna hófst vel meg un Ís lend­ inga. Seinna komu svo hita veit urn ar. Allt gekk þetta vel og þjón aði eig end­ um sín um vel, árum sam an. En svo gleymd ist að al at rið ið í þessu öllu og menn settu það til hlið ar og gengu græðg i svæð ing unni og vit lausri póli­ tík á hönd og þá hrundi spila borg in. Eft ir mikl ar breyt ing ar og átök, sem við Ak ur nes ing ar gerð um í orku mál­ um okk ar, lögð um við okk ar orku fyr­ ir tæki (Ég man ekki hvað það hét síð­ ast, en við gerð um eins og bank arn­ ir og skipt um stund um um nöfn) inn í Orku veitu Reykja vík ur og feng um margt gott út úr því. Og sam kvæmt mín um upp lýs ing um erum við bún ir að fá a.m.k. einn milj arð króna í arð. En nú er kom ið babb í bát inn. Þess ir pen ing ar eru horfn ir í sukk ald ar inn ar. Þeir eru ekki til og nú þarf að taka lán, að minnsta kosti jafn stórt og arð in um nem ur til að end ur greiða hann og þetta þurfa hin ir eig end urn­ ir að gera líka. Og þá kom upp úr dúrn um að borg ar stjór inn í Reykja­ vík átti eina átta milj arða í rassvas­ an um og sagð ist geta lagt þá í púkk­ ið. Er þetta þá bara vind ur í vatns­ glasi og allt í besta lagi? Nei, ekki al­ veg. Það þarf að hækka svo lít ið gjald­ skrána, en ekk ert mik ið, segja menn. Frá veit una ekki nema 45% og ann­ að eft ir því (hér er efni í aðra grein). Ekki ó merk ari mað ur en Al freð Þor­ steins son, sem byggði eitt veg leg asta papp írs mu steri, sem sög ur fara af, lét eitt svo um mælt að borg ar stjórn­ in í Reykja vík hag aði sér eins og eit­ ur lyfja sjúk ling ur í pillu búð í sjóð um Orku veit unn ar. Og trú lega varð fyr­ ir tæk ið oft ar en ekki að taka lán fyr ir arð greiðsl un um. En hvað gerð ist í raun og veru? Trú lega veit það eng inn og vill eng­ inn vita, en mér skilst að eigi að rann­ saka það. Ef það verð ur gert, þá þarf bara að mat reiða þá rann sókn, þannig að hún renni ljúf lega nið ur um kok ið á eig end un um. Þá gleym ist þetta og allt verð ur gott, sem fyrr. Án þess að þekkja nógu vel til í þessu fyr ir tæki er ég nokk uð viss um að það voru ekki verk fræð ing arn ir og tækni menn irn­ ir sem brugð ust og hafi skil að sín um þætti vel. En vera má að þeir hafi ver­ ið of marg ir vegna út rás ar vit leysunn­ ar, sem aldrei varð barn í brók (það er líka sér kap ít uli). Ég hef fylgst svo lít ið með, hverj ir hafa set ið í stjórn Orku­ veit unn ar und an far ið og kom ist að því að í henni hafa ver ið ein tóm ir póli­ tíkus ar, sem ekki eru klár ir í pen inga­ mál um. Þar hef ur ís lenska að ferð in ver ið not uð til hins ýtrasta. Því minna sem menn vita um það, sem þeir eiga að stjórna, því betra. Og ég í mynda mér að stjórn ar menn hafi ekki vit að meira um raf orku, en að það kem ur ljós á per una, eða slokkn ar ef rof an­ um við dyrn ar er smellt. Það er svo lít ið skrít ið að heil inn í Ís lend ing um fún ker ar aldrei fyrr en allt er kom ið í steik og nú er allt í steik. Þá er ekki von laust að menn fari að hugsa, ef heil inn er ekki orð­ inn ó virk ur af langvar andi notk un ar­ leysi. En þá fáum við bara er lenda sér­ fræð inga. Það ger um við hvort sem er alltaf þeg ar þarf að mat reiða ofan í okk ur vit leys una og gera hana bragð­ góða. Svo étum við allt með bestu list, en fáum því mið ur stund um ó þæg indi í mag ann og stund um nið ur gang. Jón Frí manns son. Raf virkja meist ari. Dag ana 5.­6. apr íl 2011 fund­ uðu full trú ar korta stofn ana Ís lands, Nor egs, Sví þjóð ar, Fin nlands, Dan­ merk ur, Græn lands, Banda ríkj anna, Rúss lands og Kanada um upp bygg­ ingu á grunn gerð fyr ir landupp lýs­ ing ar á norð ur slóð um (Arct ic SDI). Auk full trúa korta stofn ana tók full­ trúi Norð ur skauts ráðs ins þátt en verk efn ið er unn ið í nánu sam starfi við ráð ið. Verk efn ið nær til mjög stórs svæð is á norður hveli jarð ar sem þek ur 1/6 af yf ir borði jarð ar­ inn ar og því þarf mikla sam vinnu, gott skipu lag og nýj ustu tækni til að hægt verði að veita not end um að­ gang að staf ræn um grunn kort um á net inu sem er meg in mark mið verk­ efn is ins. Á fund in um var fyrst og fremst fjall að um verk á ætl un fyr ir Arct ic SDI og var hún sam þykkt. Einnig var á kveð ið að Magn ús Guð mundss on for stjóri Land mæl­ inga Ís lands verði for mað ur stjórn­ ar Arct ic SDI verk efn is ins næstu tvö árin, en hann er full trúi allra nor rænu korta stofn anna. Arct ic SDI verk efn ið á sér nokkra sögu en á fundi for stjóra nor rænna korta stofn ana sem hald inn var í Ill ulissat á Græn landi í sept em­ ber 2008 var sam þykkt að beina því til Norðu skauts ráðs ins (Arct ic Council) að korta stofn an ir Norð­ ur land anna myndu hafa frum kvæði að því að byggja upp grunn gerð fyr­ ir landupp lýs ing ar á norð ur slóð um. Síð an þá hef ur ver ið unn ið að mál­ inu í ná inni sam vinnu við Norð ur­ skauts ráð ið og fleiri. -frétta til kynn ing Ár ang urs rík ur fund ur um korta mál á Norð ur slóð um Pennagrein Pennagrein Árs há tíð GBF á Varma landi Hverju hef ur um hverf is vott un Snæ fells ness á ork að? Pennagrein Efna hagsund ur ald ar inn ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.