Skessuhorn


Skessuhorn - 13.04.2011, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 13.04.2011, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL Pennagrein Pennagrein Pennagrein Rauði kross inn á Akra nesi og Akra­ nes kaup stað ur tóku hönd um sam an árið 2007 um að vinna sam an að því að nýta vel þá mögu leika sem fjöl menn ing ar­ sam fé lög nú tím ans bjóða upp á og stuðla um leið að því eft ir megni að all ir í bú ar bæj ar ins njóti sömu þjón ustu og rétt inda. Í Rauða kross hús inu er rek in þjón ustu mið stöð, e.k. One Stop Shop þar sem inn­ flytj end ur geta nálg ast upp lýs ing ar og leið sögn um allt það sem lýt ur að bú setu á Akra nesi og Ís landi. Þar er til dæm is hægt að nálg ast upp­ lýs ing ar um þjón ustu og hlut verk Fjöl menn ing ar set urs, vef setr ið island.is, pólska vef inn informacje. is sem ætl að ur er pól verj um á Ís­ landi og helstu upp lýs ing ar um bú­ setu á Akra­ nesi, en vef­ ur Akra nes­ kaup stað ar er á fimm tungu mál­ um. Verk­ efn is stjór ar deild ar inn ar taka á móti inn flytj end um, veita þeim við tal þar sem staða þeirra er greind og leiða við kom andi síð an á fund þess að­ ila sem best get ur hjálp að, svo sem fé lags ráð gjafa hjá Akra nes kaup stað, náms og/eða starfs ráð gjafa, rá gjafa Vinnu mála stofn un ar eða heil brigð­ is starfs manns, allt eft ir því hvað við á. Ef um sér hæfða ráð gjöf er að ræða er leit að til Fjöl menn ing ar set­ urs, Mann rétt inda skrif stofu Ís lands eða Jafn rétt is húss. Fjöl breytn in ger ir okk ur sterk ari Hjá Rauða kross in um á Akra nesi starfar pólsku mæl andi verk efn­ is stjóri í 75% starfi sem er pólska sam fé lag inu inn an hand ar, en mik­ ill meiri hluti inn flytj enda á Akra­ nesi, eins og á Ís landi öllu, er frá Pól landi. Verk efn is stjóri sjálf boða­ mið stöðv ar er einnig af er lend um upp runa, nán ar til tek ið frá Ind­ landi. Þá kem ur starfs fólk Rauða kross ins á Akra nesi að stefnu mót­ un í mál efn um inn flytj enda í bæj ar­ fé lag inu, leið ir víð tækt sam starf um mál efni inn flytj enda, efn ir til nám­ skeiða um fjöl menn ingu og stend ur fyr ir milli menn ing ar fræðslu í sam­ vinnu við Sí mennt un ar mið stöð ina á Vest ur landi og fleiri að ila. Eitt af mik il væg ustu verk efn un­ um okk ar er að halda utan um fjöl­ breytt fé lags­ og sjálf boða liða starf sem mið ar að því að tengja sam an fólk af ó lík um upp runa og skapa því grund völl til þess að hnýta kær leiks­ bönd þvert á upp runa og menn ing­ ar leg an bak grunn. Á hersla er lögð á að vera ekki með sér verk efni fyr­ ir ein staka hópa, held ur reka stór verk efni sem all ir geta tek ið þátt í. Það er trú okk ar að fjöl breytn­ in geri okk ar sterk ari og hæf ari til þess að lifa í stór um og fjöl breytt­ um heimi og það er hverj um ein­ stak lingi ó end an lega dýr mætt að fá tæki færi til þess að kynn ast hug­ mynd um og lífs af stöðu sam borg ara sinna á jafn ingja grunni. Því betri skiln ing sem við höf um á sam fé lög­ um ann arra og því hreyfi afli sem knýr þau á fram, því lík legri erum við til þess að skapa okk ur sjálf um gott og rétt látt sam fé lag byggt á rétt læti og sann girni. Vís bend ing ar að mark mið séu að nást Rann sókn sem gerð var á veg um Rann sókn ar mið stöðv ar Há skól­ ans á Bif röst og kynnt var í febr ú ar 2010 í skýrsl unni Að lög un og þátt­ taka inn flytj enda í þrem ur sveit ar­ fé lög um, gef ur vís bend ing ar um að sú að ferð ar fræði sem beitt er á Akra nesi virki vel. Í skýrsl unni seg­ ir með al ann ars: Það sem ein kenndi við mæl end­ ur á Akra nesi var hversu virk ir þeir voru fé lags lega. Þeir sem tjáðu sig um á stæðu þess að sum ir aðr ir inn­ flytj end ur tækju lít inn eða eng­ an þátt í fé lags starfi á veg um bæj­ ar ins sögðu það vera vegna á huga­ leys is ein stak ling anna sjálfra. Þeir vildu ekki meina að inn flytj end ur í bæj ar fé lag inu vissu ekki af því hvað væri í boði held ur hefðu val ið að not færa sér það ekki. Af þeim við töl um sem tek in voru á Akra nesi má sjá að tölu verð ar upp lýs ing ar eru til stað ar fyr ir inn­ flytj end ur um það menn ing ar starf sem þar er á veg um Rauða kross­ ins. All ir virt ust vita hvert þeir ættu að leita eft ir upp lýs ing um og vissu þeir einnig að upp lýs ing arn ar væru til á þeirra móð ur máli á svæð is­ skrif stof unni. Á ár inu 2010 tóku ríf lega 100 i n n f l y t j ­ end ur bein­ an þátt í starfi deild­ a r i n n a r , þar á með­ al öll inn­ flytj enda börn í 5. ­ 7. bekk og all­ ir er lend ir at vinnu leit end ur á aldr­ in um 16 ­ 30 ára. 1400 er indi voru af greidd hjá þjón ustu mið stöð inni. Mjög mik il fjölg un hef ur orð ið í mál um sem koma inn á þjón ustu­ mið stöð ina eft ir að Al þjóða hús lok­ aði. Nú er svo kom ið að Akra nes­ deild in er einnig að þjón usta er­ lenda íbúa úr ná granna sveita fé lög­ um á höf uð borg ar svæð inu, í Borg­ ar firði og Hval fjarð ar sveit, á Snæ­ fells nesi og jafn vel víð ar að. Rann sókn ir sýna að gagn kvæm að lög un er lyk il at r iði eigi kost ir fjöl menn ing ar inn ar að fá að njóta sín. Þess vegna þurf um við öll að leggj ast á eitt, hrista af okk ur ótt­ ann við menn ing ar lega fjöl breytni um leið og við stönd um vörð um grunn gildi eins og jafn rétti og frelsi. Þannig mun okk ur takast að skapa sam fé lag þar sem all ir njóta mann rétt inda. Anna Lára Stein dal Orku veita Reykja vík ur á í stór felld­ um fjár hags vand ræð um, eins og fram hef ur kom ið í fjöl miðl um. En hvað þýð ir þetta fyr ir íbúa í Borg ar byggð? Við gagn rýn um harð lega sinnu leysi meiri hlut ans í sveit ar stjórn til að leita að lausn um í þessu máli sem komi í veg fyr ir frek ari fjár hags skuld bind ing­ ar sveit ar fé lags ins. Borg ar byggð á 0,933% eign ar hlut í Orku veitu Reykja vík ur (OR) og er bók fært virði 379 millj ón ir skv. árs­ reikn ingi Borg ar byggð ar fyr ir árið 2009. Aðr ir eig end ur eru Akra nes bær (5,5%) og Reykja vík ur borg (93,5%). Nú er svo kom ið að OR stend­ ur frammi fyr ir greiðslu þroti þar sem ekki hef ur tek ist að end ur fjár magna er lend lán en fyr ir tæk ið skuld ar sam­ tals 230 millj arða og nem ur á byrgð Borg ar byggð ar rúm um 2,1 millj örð­ um sem sam svar ar ríf leg um árs tekj um sveit ar fé lags ins. Þrauta lend ing in til bjarg ar fyr ir tæk inu er eink um að eig­ end ur leggi OR til sam tals 12 millj arða á næstu tveim ur árum. Sveit ar fé lag ið Borg ar byggð er kraf ið um sam tals 112 millj ón ir í formi víkj andi láns. Strax í apr íl er kraf ist greiðslu á 75 millj ón um og gert er ráð fyr ir 37 millj óna króna fjár fram lagi árið 2013. Fjár hags á ætl un Borg ar byggð ar fyr ir árið 2011 gerði ekki ráð fyr ir þessu fram lagi né gerði sveit ar stjórn við eig andi var úð ar ráð­ staf an ir, enda lét meiri hlut inn í sveit ar­ stjórn ýms ar við vör un ar bjöll ur vegna OR sem vind um eyru þjóta. Má þar sem dæmi nefna þá ráð stöf un Reykja­ vík ur borg ar á haust dög um að leggja til hlið ar stór ar fjár hæð ir til að mæta mögu leg um greiðslu vanda OR. Um ræð ur inn an sveit ar stjórn ar Á 68. sveit ar stjórn ar fundi þann 13.10.2010, lögð um við full trú ar Sam­ fylk ing ar inn ar fram svohljóð andi bók­ un um sölu á eign ar hluta Borg ar­ byggð ar í Orku veit unni: „Við und ir rit­ uð í minni hluta sveit ar stjórn ar Borg ar­ byggð ar leggj um til að hlut ur Borg ar­ byggð ar í OR verði seld ur. Það er ljóst að fjár hag ur Borg ar byggð ar þol ir ekki að leggja fram það fjár magn sem þarf til að tryggja rekst ur fyr ir tæk is ins. Það er eng um blöð um um það að fletta að sveit ar stjórn Borg ar byggð ar er ekki á byrg fyr ir þeim póli tísku á kvörð un­ um sem hafa orð ið til þess að staða OR er eins og hún er. Því er ó tækt að ætl­ ast til þess að sam eign ar fé íbúa Borg­ ar byggð ar sé not að til að greiða fyr ir þau af glöp sem póli tísk ir stjórn end ur OR und an far in ár, hafa unn ið á und­ an förn um árum.“ Því mið ur reynd­ ist meiri hluti sveit ar stjórn ar Borg ar­ byggð ar ekki fylgj andi sölu eign ar hlut­ ans eins og lesa mátti í grein for manns byggða ráðs í Skessu horni skömmu eft ir að bók un in var lögð fram í októ­ ber sl.: „Það er greini legt að þær erf­ iðu á kvarð an ir sem tekn ar hafa ver­ ið í stjórn OR munu skila veru leg um ár angri og lít ur út fyr ir það núna að ekki muni verða þörf á því að ganga á á byrgð ir eig enda OR, skipt ir það gríð ar lega miklu máli fyr ir ekki bara Borg ar byggð held ur líka Akra nes og Reykja vík sem að sjálf sögðu ber hit ann og þung ann af á byrgð um þeim sem koma myndu til. Í ljósi þess að greini­ leg bata merki eru uppi í rekstri OR er rétt að doka við að sinni, hróp um ekki úlf ur, úlf ur...,“ Nú stend ur sveit ar stjórn frammi fyr ir því verk efni að fjár magna 112 millj ón króna fram lag til OR á sama tíma og Eft ir lits nefnd sveit ar fé laga legg ur hart að sveit ar fé lag inu að lækka skuld ir. Við full trú ar minni hlut ans í sveit ar stjórn Borg ar byggð ar höf um kapp kost að að benda á lausn ir sem feli ekki í sér aukna skuld setn ingu og höf­ um einnig var að við því að OR gæti á næstu árum þurft enn meira fjár fram­ lag frá eig end um ef að gerð ar á ætl un in nær ekki til ætl uð um ár angri. Með því að á byrgj ast lán frá þriðja að ila til OR eða gefa eft ir hluta af eign ar hlut Borg­ ar byggð ar í OR mætti forða sveit ar­ fé lag inu frá því að nálg ast um tals vert 250% skulda mörk in. Fjár mála regl­ ur sveit ar fé laga kveða á um að sveit­ ar fé lög um sé skylt að tak marka skuld­ ir við 150% af tekj um. Það væri mik­ ið á byrgð ar leysi af sveit ar stjórn að hundsa til mæli Eft ir lits nefnd ar inn ar og stefna þannig sveit ar fé lag inu enn lengra út í skulda fen ið. Hærri skuld­ ir eru að eins á vís un á hærri á lög ur og lak ari þjón ustu við íbúa. Því mið ur hef ur meiri hluti sveit ar stjórn ar í Borg­ ar byggð ekki lagt fram nein ar til lög ur til lausn ar skulda vanda sveit ar fé lags ins og hef ur tek ið fá lega til lög um minni­ hlut ans um leið ir til lækk un ar skulda. Gjald skrá vegna frá veitu Hluti af að gerða á ætl un OR er hækk un gjald skráa og er þess kraf­ ist að eig end ur af sali sér gjald skrár­ for ræði með því að falla frá gild andi samn ingi um frá veit ur sem kveð ur á um fast verð (með verð lags hækk un­ um) til næstu 20 ára. Síð ast lið in 6 ár hafa í bú ar í Borg ar byggð greitt 32% hærri frá veitu gjöld en í bú ar í Reykja­ vík og á Akra nesi vegna fram kvæmda við frá veit ur í sveit ar fé lag inu, sem enn eru ekki full gerð í Borg ar nesi. Þrátt fyr ir það verð ur gjald skrá in hækk uð á þessu ári um 9,5% til jafns við gjald­ skrá ann arra eig enda OR sem hækk­ ar um 45%. Að nokkrum árum liðn­ um verð ur gjald skrá in fyr ir frá veit ur í Borg ar byggð end ur skoð uð. Stjórn OR mun þá al far ið ráða gjald skránni og nú þeg ar bend ir flest til þess að gjald skrá­ in verði hækk uð um leið og færi gefst. Það er því hætt við að í bú ar í Borg ar­ byggð muni í ná inni fram tíð finna fyr ir aukn um á lög um vegna falls Orku veitu Reykja vík ur og af glöp um stjórn enda og stjórn ar manna fé lags ins á und an­ förn um árum. Enn hef ur eng inn axl að á byrgð á stöðu Orku veit unn ar. Það er ó líð­ andi að á sama tíma og stjórn hef ur mis tek ist verk efni sitt svo hrapa lega, með þeim af leið ing um að eig end ur eru nauð beygð ir til að koma til bjarg­ ar, skuli nú ver andi stjórn ætla sér að sitja á fram eins og ekk ert hafi í skorist. Það er ekki til of mik ils mælst við slík­ ar að stæð ur að fara fram á að fyr ir tæk­ inu verði skip uð ný stjórn þar sem all ir stjórn ar menn verði vald ir á fag leg um for send um og all ir eig end ur hafi full­ gilda stjórn ar með limi. Geir laug Jó hanns dótt ir Jó hann es F. Stef áns son Til efni þess ara skrifa er frum varp sem lagt hef ur ver ið fram á Al þingi af þrem ur þing mönn um Sam fylk­ ing ar inn ar. Í frum varp inu er lagt til að opn að verði fyr ir inn­ og út­ flutn ing á gælu dýr um hafi dýr in feng ið sk. gælu dýra vega bréf. Vega­ bréf sem þessi not ar Evr ópu sam­ band ið til að votta að dýr in hafi ver ið bólu sett fyr ir á kveðn um sjúk­ dóm um. Sama kerfi not ar Evr ópu­ sam band ið varð andi flutn ing á lif­ andi dýr um, plönt um, út sæði, fræj­ um o.þ.h. Frum varp þre menn ing­ ana er því fyrsta skref ið í að opna land ið fyr ir slík um inn flutn ingi. Fyr ir eig end ur gælu dýra, hrossa, hús dýra, þá sem stunda skóg rækt og ak ur yrkju og Ís lend inga alla er þetta afar vara samt mál. Reynsl an af því að treysta á plöntu vega bréf (sama fyr ir komu lag er fyr ir gælu­ dýr in) er ekki góð. Á ní unda ára­ tugn um barst til Ís lands frá ESB­ landi svo kall að hring rot í kart öfl um sem all ar göt ur síð an hef ur ver ið að hrjá ís lenska garð yrkju, þrátt fyr­ ir að eft ir lits kerfi ESB hefði gef ið út áð ur nefnt plöntu vega bréf. Evr­ ópu sam band ið hef ur lengi reynt að út rýma hring roti en án ár ang urs. Vegna hins evr ópskætt aða hring­ rots munu ís lensk ir kart öflu bænd­ ur ekki fá leyfi til að flytja kart öfl ur til ESB­land anna með an það finnst í kart öfl um á Ís landi. Til laga þre menn ing anna ber að mínu viti vott um mik ið á byrgða­ leysi gagn vart dýra lífi á Ís landi þar sem við vit um að ýms ir sjúk dóm ar ber ast með dýr un um og tækj um og tól um sem not uð eru í tengsl um við dýra hald ið. Skemmst er að minn­ ast skæðr ar hesta pest ar sem kost­ aði grein ina um 2 millj arða króna skv. svari sjáv ar út vegs­ og land bún­ að ar ráð herra við fyr ir spurn Sig­ urð ar Inga Jó hanns son ar al þing is­ manns. Með því að opna land ið fyr­ ir flutn ingi gælu dýra er hættu verði á hunda æði og fleiri sjúk dóm um boð ið heim en Ís land er eitt af 10 lönd um í heim in um þar sem ekki finnst hunda æði. Verð um að taka upp þeirra regl ur Eins og áður seg ir tel ég þetta vera fyrsta skref ið í að opna al­ mennt fyr ir flutn inga á lif andi dýr­ um frá lönd um Evr ópu sam bands­ ins til Ís lands. Fyr ir skömmu átti ég þess kost að fylgj ast með rýni­ fundi vegna um sókn ar Ís lands um að ild að Evr ópu sam band inu, um flutn ing á lif andi líf ver um (plönt ur, dýr o.þ.h.) til Ís lands. Full trúi Ís­ lands fór yfir mis mun á reglu verki Ís lands og ESB varð andi plönt ur og skýrði nauð syn þess að land ið héldi sér kenn um sín um á því sviði, m.a. vegna þess að inn an ESB er að finna líf ver ur sem eru hættu leg ar nátt úru Ís lands. Í lok fund ar ins las for svars mað­ ur hóps ins upp á gæta sam an tekt á þeim fjöl mörgu at rið um sem út af standa. Að þeirri yf ir ferð lok inni bað um orð ið Wolf Mart in Meyer, einn af full trú um ESB á fund in­ um. Við sem sátu fund inn tók um eft ir af drátt ar laus um orð um hans en hann sagði m.a.: „Við vær um ekki orð in 27 (að ild ar rík in) ef þetta snérist bara um dreif ingu sjúk dóma, hvort ykk ur tekst að ná mark mið­ um ykk ar veit ég ekki.“ Síð an bætti hann við: „Þið þurf ið að svara hvort þið get ið tek ið upp okk ar regl ur, ef ekki, þá get um við hætt þessu (við­ ræð um), þið get ið ekki unn ið eft ir ykk ar regl um, þið verð ið að fara að okk ar. Ég tel mig ekki hafa feng ið svör við grund vall ar at rið um.“ Ég á erfitt með að trúa því að þeim sem annt er um plöntu­ og dýra líf lands ins hugn ist að opna land ið fyr ir gælu dýr um eða öðr­ um inn flutn ingi lif andi dýra eða plantna. Ekki síst í ljósi þess sem Wolf Mart in Meyer sagði: Þið verð ið að taka upp okk ar regl ur. Gunn ar Bragi Sveins son, al þing is mað ur. Rauði kross inn á Akra nesi og Akra nes kaup­ stað ur vinna sam an að mál efn um inn flytj enda Plöntu­ og dýr líf lands ins í hættu? Í bú ar borga brús ann

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.