Skessuhorn


Skessuhorn - 29.06.2011, Side 2

Skessuhorn - 29.06.2011, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ Sýni á byrgð í hunda haldi LAND IÐ: Í ljósi um ræðu og frétta um á rás ir hunda á fólk og fén að að und an förnu hef ur Hunda rækt ar fé lag Ís lands sent frá sér svohljóð andi til kynn­ ingu: „Hunda rækt ar fé lag Ís­ lands hvet ur hunda eig end ur til að sýna á byrð í hunda haldi.“ ­mm Næstu blöð SKESSU HORN: Tölu vert hef ur ver ið spurt um hvort út­ gáfa Skessu horns taki frí í sum­ ar. Því er til að svara að gef in verða út blöð alla mið viku daga í júlí. Ekki verð ur hins veg ar gef ið út blað mið viku dag inn 3. á gúst, í kjöl far versl un ar manna­ helg ar. Er það eina vik an sem út gáf an fell ur nið ur vegna sum­ ar leyfa. -mm Meiri strand veið ar LAND IÐ: Jón Bjarna son sjáv­ ar út vegs­ og land bún að ar ráð­ herra gaf sl. föstu dag út reglu­ gerð um aukn ar strand veið­ ar. Það ger ir hann í sam ræmi við ný sam þykkt lög um breyt­ ing ar á lög um um stjórn fisk­ veiða. Sam kvæmt aug lýs ingu ráðu neyt is ins, sem tóku gildi í gær 28. júní, fell ur úr gildi fyrri aug lýs ing um stöðv un strand­ veiða á svæði A, frá Eyja­ og Mikla holts hreppi til Súða vík­ ur hrepps. Al þingi sam þykkti í lög um nr. 70/2011 að heim ila aukn ingu strand veiða um allt að 1.900 tonn af ó slægð um þorski og 600 af ó slægð um ufsa. Aukn­ ing in skipt ist þannig að 33,3% koma til aukn ing ar á svæði A, 23,7% á svæði B, 25,5% á svæði C og 17,5% á svæði D. Aukn­ ing in kem ur þeg ar til fram­ kvæmda þannig að heim ild ir nú í júní mán uði aukast um 633 tonn af ó slægð um þorski og 200 tonn af ó slægð um ufsa. -mm Senn renn ur upp ein stærsta ferða helgi árs ins, fyrsta helg in í júlí. Skessu horn minn ir þá sem ferð­ ast með ým iss kon ar vagna í eft ir­ dragi að huga vel að loft þrýst ingi dekkja, at huga hvort ljósa bún að ur sé í lagi og ekki má gleyma því að festa auka hlið ar spegla á bíl inn ef erfitt er að sjá aft ur fyr ir vagn inn. Svo för um við öll var lega í um ferð­ inni. Góða ferð! Spáð er norð lægri átt næstu daga og ein hverri úr komu eink um á föstu dag inn. Um helg ina verð­ ur á kveð in aust læg átt. Vætu samt nyrðra í fyrstu en sunn an og aust­ an lands um helg ina. Fyr ir norð­ an verð ur frem ur svalt en milt hér syðra. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Hef ur elds neyt is­ verð á hrif á skipu lagn ingu ferða þinna í sum ar?“ Greini legt var að á hrif in eru mik il því 65,9% sögð­ ust ætla að draga mik ið úr ferð um og 16,8% sögð ust ætla að draga að eins úr ferð um. Að eins 12,3% sögðu að elds neyt is verð skipti ekki máli við skipu lagn ing una en 5,1% sögð ust ekki vera viss ir enn sem kom ið væri. Í þess ari viku er spurt: Hvar er kaffi hús ið Fjöru hús ið? Vest lend ing ur vik unn ar All ir eldrauð hærð ir eru Vest lend­ ing ar vik unn ar í til efni Írskra daga á Akra nesi. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar www.samverk.is samverk@samverk.is SPEGLAR Framleiðum spegla eftir málum. b m va ll a .is Smellinn forsteyptar einingalausnir frá BM Vallá Einingahúsin henta vel sem einbýlishús, orlofshús, hesthús, skrifstofur, gistihús ... möguleikarnir eru óendanlegir. Einar Ólafsson verðlaunaarkitekt hefur fjölbreytta reynslu af hönnun einingahúsa. Frábær byggingakostur „Forsteyptar einingar gefa frelsi í hönnun og ég get verið viss um gæði steypunnar. Þess vegna vel ég forsteyptar einingar í margar af bygging unum sem ég hanna.“ BM Vallá ehf. Bíldshöfða 7 110 Reykjavík Sími: 412 5000 Fax: 412 5001 sala@bmvalla.is Helstu kostir SMELLINN húseininga: Styttri byggingartími Steypt við bestu aðstæður Yfirborð frágengið Gott einangrunargildi Minni fjármagnskostnaður Smellinn einingahús eru traustur og fljótlegur kostur fyrir fólk í framkvæmdahug. Húsin eru steypt við bestu mögulegu aðstæður, reist og tilbúin á stuttum tíma og hafa í för með sér lægri fjármagnskostnað. Bæj ar stjórn Akra ness sam þykkti sam hljóða á fundi sín um í síð ustu viku að heim ila fjöl skyldu ráði að mynda tíma bund ið þrjá starfs hópa sem verði ráð gef andi fyr ir ráð ið á sviði fé lags þjón ustu, skóla mála og í þrótta­ og æsku lýðs mála. Fimm verði í hverj um starfs hópi og skal einn full trúi úr fjöl skyldu ráði sitja í hverj um þeirra. Bæj ar stjóra og bæj­ ar rit ara er falið að gera drög að er­ ind is bréfi fyr ir starfs hópana með gild is tíma frá 1. sept em ber næst­ kom andi. Í grein ar gerð með til lög unni, sem Sveinn Krist ins syni for seti bæj ar stjórn ar fylgdi úr hlaði, seg­ ir að Akra nes kaup stað ur sé fjöl­ skyldu vænt sveit ar fé lag þar sem lögð er á hersla á metn að ar fullt starf á sviði vel ferð ar mála. Brýna nauð­ syn beri til að hlúa sér stak lega að og bregð ast við auknu um fangi í mála flokk um sem snúa að mál­ efn um fjöl skyldna og ein stak linga. Með stofn un starfs hópanna sé vax­ andi um fangi mætt með ráð gef­ andi hlut verki þeirra og fleiri koma að um ræð um og á kvarð ana töku. Í grein ar gerð inni er vís að til 55. gr. sam þykkt ar um stjórn og fund ar­ sköp Akra nes kaup stað ar og er ind­ is bréfs fyr ir fjöl skyldu ráð, þar sem kveð ið er á um kosn ingu í nefnd­ ir og starfs hópa til að vinna að af­ mörk uð um verk efn um. Um boð starfs hópanna falla nið ur við lok kjör tíma bils bæj ar stjórn ar og fyrr ef verk efni er lok ið. þá Bruna varn ir Stykk is hólms og Stykk is hólms bær end ur nýj uðu á dög un um samn ing við fyr ir tæk ið Eld stoð ir ehf. um eld varn ar eft ir­ lit á starfs svæði Slökkvi liðs Stykk­ is hólms. Ný lega var út runn inn þriggja ára samn ing ur við Eld stoð ir og var hann end ur nýj að ur til jafn­ langs tíma. Þor grím ur Bær ings son slökkvi liðs stjóri í Stykk isólmi seg­ ir að á fá menn ari stöð um þar sem slökkvi liðs stjóri og eld varn ar eft­ ir lits mað ur er ekki í fullu starfi sé nauð syn legt að kaupa þessa þjón­ ustu, enda séu Eld stoð ir með þjón­ ustu samn inga á svæð um eins og Reyk hól um og um allt Snæ fells­ nes ið, auk margra ann arra svæða á land inu. Hjá Elds stoð um starfa fyrr um starfs menn Bruna mála stofn un ar rík is ins. Þor grím ur seg ir að reynsl­ an sé sú að mun skil virkara sé að fá ut an að kom andi að ila til að sinna eld varn ar eft ir liti. „Fyr ir okk ur sem starf að hafa lengi í kunn ingja sam­ fé lag inu er oft erfitt að ganga hart eft ir því að á kveðn ar lag fær ing ar og að gerð ir séu fram kvæmd ar. Það er miklu betra að ut an að kom andi geri slík ar út tekt ir og við fylgj um þeim svo eft ir,“ seg ir Þor grím ur. þá Sjó mæl inga svið Land helg is gæsl unn ar hef ur gef ið út nýtt sjó kort yfir ut an verð an Breiða fjörð. Það nær frá vest asta hluta Snæ fells ness norð ur yfir Breiða fjörð, fyr ir Bjarg tanga og inn í Tálkna fjörð. Kort ið sem er nr. 43 heit ir „Önd verð ar nes ­ Tálkni.“ Er það sautj ánda kort­ ið í flokki strand sigl inga korta í mæli kvarð an um 1:100.000. Sjó kort í þess um mæli kvarða af ut an verð um Breiða firði hef ur ekki áður ver ið til. Kort 43 bygg ir á dýpt ar mæl ing um sem að stærstu leyti fóru fram sumr in 2004 til 2007 á sjó mæl inga bátn um Baldri. Í til kynn ingu frá LG seg ir að á form að sé að gefa út nýtt kort nr. 45 sem brú ar bil ið milli korts nr. 43 og korts nr. 46 af Ísa fjarð ar djúpi. Enn er um tals verð ur hluti þess svæð is ó mæld ur en dýpt ar mæl ing ar eft ir lits­ og sjó mæl inga­ skips ins Bald urs hafa leg ið niðri frá ár inu 2008. mm Stykk is hólms bær sem ur við Eld stoð ir Þrír starfs hóp ar vinni með fjöl skyldu ráði Akra ness Nýtt sjó kort fyr ir ut an­ verð an Breiða fjörð

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.