Skessuhorn - 29.06.2011, Page 4
4 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500
Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á
þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega.
Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum.
Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu.
Áskriftarverð er 1.880 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar
greiða kr. 1.630. Verð í lausasölu er 500 kr.
SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstjórn:
Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is
Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is
Kristján S. Bjarnason, blaðamaður kristjan@skessuhorn.is
Rögnvaldur Már Helgason, blaðamaður rmh@skessuhorn.is
Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is
Auglýsingar og dreifing:
Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is
Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is
Umbrot:
Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is
Bókhald og innheimta:
Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is
Prentun:
Landsprent ehf.
Sum ar störf in
Eng inn keðja er sterk ari en veikasti hlekk ur inn. Á það erum við ræki lega
minnt þessa dag ana þeg ar ferða þjón usta hér á landi býr við þá ógn sem felst
í yf ir vinnu banni flug manna sem nú standa í kjara við ræð um við Icelanda
ir. Reynd ar vita fáir með vissu út á hvað deila við semj enda snýst. Ein hverra
hluta vegna kjósa þeir að halda því leyndu. Kannski vegna þess að kröf urn ar
sem sett ar eru fram eru ó raun hæf ar og jafn vel ó sann gjarn ar, kannski ekki.
Hvað sem því líð ur er sá tíma punkt ur sem deil an nær há punkti afar ó heppi
leg ur svo ekki sé fast ar að orði kveð ið. Fyr ir tæki í grein inni eiga allt und ir
að ferða fólk kom ist til lands ins og þess vegna kýs ég að líkja flug mönn um í
þessu til felli við veika hlekk inn. Lái mér hver sem vill.
Þó fátt hafi lek ið út um inni hald kjara deilna flug manna og flug fé lags ins
hef ur þó spurst að flug menn sætta sig illa við við var andi at vinnu ó ör yggi.
Þeim er ár eft ir ár sagt upp störf um á sumr in og hætta því á haustin þeg
ar dreg ur úr um ferð ferða fólks. Ég tek und ir með flug mönn um þeg ar þeir
segja að slíkt sé ó við un andi. Það dugi ekki að hafa góð laun í nokkra mán
uði þeg ar lung að úr ár inu sé án verk efna. Þarna stend ur hníf ur inn einmitt
í kúnni. Ferða þjón usta hér á landi, sem og víða er lend is, bygg ist á mik illi
um ferð yfir há sum ar ið með an aðr ir árs tím ar ein kenn ast af verk efna skorti.
En þar eru flug menn alls ekki einu fórn ar lömb in. Þetta er ná kvæm lega það
sama og ein kenn ir nán ast all ar grein ar ferða þjón ust unn ar, enda er um að
ræða eina mestu lág launa stétt þessa lands þeg ar heild ar tekj um er dreift yfir
árið. Vanda mál ið hér í landi tæki fær anna er einmitt að þau eru ekki nýtt.
Eft ir síð ustu helgi var þeg ar búið að af lýsa fimmt án flug ferð um frá því yf
ir vinnu bann ið hófst á sunnu dag inn. Fyr ir utan þessi sýni legu á hrif dró nær
um svifa laust úr bók un um og á huga út lend inga á að koma hing að til lands
og lái þeim hver sem vill. For svars menn ým issa fyr ir tækja í ferða þjón ust
unni segja yf ir vinnu bann ið þeg ar hafi haft mjög al var leg á hrif á ferða sum
ar ið. Flug menn hafi at vinnu ann arra stétta í hönd um sér og séu með að
gerð um sín um að stefna í voða af komu þús unda lands manna. Þetta er nátt
úr lega skelfi leg stað reynd og síst til þess fall in að skapa sátt í hinni ungu og
lítt þrosk uðu at vinnu grein sem ferða þjón ust an er.
Verk falls vopn á alltaf að vera það síð asta sem hreyf ing ar laun þega bregða
fyr ir sig. Hóp ar fá mennra en mik il vægra stétta geta ekki í tíma og ó tíma
lát ið eins og allt snú ist um þá burt séð frá á hrif um fyr ir sam fé lag ið. Nú í lok
júní mán að ar for dæmi ég því þess ar að gerð ir flug manna.
Í kjöl far þess ara tíð inda hvet ég stjórn völd og alla hags mun að ila í ferða
þjón ustu til að skoða ræki lega þær að stæð ur sem uppi eru í grein inni; meta
veik leika henn ar og hugsa þetta upp á nýtt. Ég er nefni lega full viss um að
með an ekki verð ur lögð auk in á hersla á leng ingu ferða tíma bils ins hér á
landi mun fátt ger ast í þeirri veg ferð að grein in bæti hag sinn. Þessi út flutn
ings at vinnu grein, sem einmitt nú ætti að bera mik ið úr být um sök um lágs
geng is krón unn ar, virð ist lepja dauð ann úr skel. Það er hins veg ar ekki svo
und ar legt mið að við hvern ig grein in hef ur ver ið byggð upp. Hér er afar lít
il á hersla lögð á mark aðs setn ingu lands ins yfir haust og vetr ar tím ann og
mjög fáir sem halda yf ir leitt uppi þjón ustu utan þeirra þriggja mán aða sem
fram halds og há skól ar eru í fríi. Af hverju er það svo? Jú, þorri ís lenskra
ferða þjón ustu fyr ir tækja bygg ir á að komu skóla fólks til að manna störf í
grein inni. Lít il þekk ing bygg ist því upp og mann virki og aðr ar fjár fest
ing ar nýt ast illa. Hér skort ir því al veg nýja hugs un, jafn ari dreif ingu gesta
til lands ins og jafn vel færri ferða menn yfir há sum ar ið. Sinn um bara bet ur
þeim sem þá koma. Við ó breytt á stand verð ur nefni lega ekki unað, hvorki
fyr ir flug menn né aðra starfs menn ís lenskr ar ferða þjón ustu.
Magn ús Magn ús son
Leiðari
Und an farna daga hafa í bú ar í
Hálsa sveit og Hvít ár síðu í Borg ar
firði séð til svarts svans sem virð
ist halda til á svæð inu. Í lið inni
viku hélt svan ur inn til á tún un
um á Signýj ar stöð um en sást svo
á sunnu dag inn á sundi í Hvítá á
móts við Þor gauts staði. Skessu horn
greindi fyrr í vor frá því að svart ur
svan ur held ur sig nú á Hrauns firði
á Snæ fells nesi og virð ist hafa parað
sig við hvíta álft. Svart ir svan ir eru
ekki al geng ir hér á landi, er eink
um að finna í Ástr al íu. Þeim fer þó
greini lega fjölg andi.
mm
Í lið inni viku tóku ef laust marg
ir eft ir fríð um flokki Volkswagen
forn bíla sem fór um Vest ur land.
Bíl arn ir voru flest ir svoköll uð rúg
brauð að gerð en einnig voru með í
för bjöll ur. Sam tals voru bíl arn ir 28
tals ins en þeir eru í eigu með lima
hol lensks Volkswagen forn bíla
klúbbs. Klúbb fé lag ar komu hing
að með Nor rænu og ætla að aka í
kring um land ið á tveim ur vik um. Á
með al þess sem var á dag skrá utan
dag leiða var að fara á lands mót
Forn bíla klúbbs Ís lands sem hald ið
var um ný liðna helgi. Í bú ar og þeir
sem áttu leið um Snæ fells nes mið
viku dag inn 22. júní urðu lík lega
var ir við flotta bíla sem ekið var í
nokkrum litl um hóp um. Blaða mað
ur Skessu horns hitti á klúbb inn þar
sem hann var að leggja upp í dags
ferð ina frá Borg ar nesi og keyrði
síð an fram hjá þeim á leið inni þar
sem ein bjall an hafði bil að. Hóp ur
inn hitt ist síð an all ur í Beru dal áður
en hald ið var á fram í gegn um Snæ
fells bæ og Grund ar fjörð.
rmh
Nýtt fyr ir tæki hef ur ver ið stofn að
um rekst ur skemmti og veit inga
stað ar ins Gamla Kaup fé lags ins við
Kirkju braut á Akra nesi. Fyr ir tæk ið
heit ir GK veit ing ar ehf. og er Gísli
Þrá ins son fram kvæmda stjóri þess.
Ingólf ur Árna son, sem stóð fyr ir
end ur bygg ingu húss ins og opn un
nýs veit inga og skemmti stað ar þar
sem Hót el Bar bró var áður, hef ur
nú dreg ið sig út úr rekstri Gamla
Kaup fé lags ins en leig ir nýja rekstr
ar fé lag inu hús eign ina og inn rétt
ing ar.
„Við mun um halda á fram við
upp bygg ingu stað ar ins með sama
starfs fólki og ver ið hef ur. Gamla
Kaup fé lag ið hef ur ver ið að finna
sína fjöl frá því hús ið var opn að og
nú setj um við mark ið á aukn ingu á
öll um svið um. Við verð um á fram
með skemmt an ir og dans leiki eft
ir því sem mark að ur inn kall ar eft
ir, en ætl um einnig að leggja aukna
á herslu á veit inga sölu og veislu
þjón ustu. Síð ar á ár inu mun um við
svo bæta heim send ingu við okk ar
þjón ustu,“ seg ir Gísli í sam tali við
Skessu horn. Hann seg ir að á veit
inga stað eins og þess um skipi kokk
ur inn alltaf stórt hlut verk, en fyr ir
nokkru kom veit inga mað ur inn Car
los Mar el til starfa í Gamla Kaup fé
lag inu. „Við höf um tvö fald að um
fang veit inga söl unn ar frá því Car
los byrj aði hjá okk ur og það hef
ur ver ið stöðug aukn ing und an far
ið,“ seg ir Gísli. Car los hef ur búið
hér á landi síð ustu 14 árin en áður
starf aði hann á veit inga stöð un um
Caruso og Vega mót um í Reykja vík.
Þá seg ir Gísli að til standi að mark
aðs setja Gamla Kaup fé lag ið á höf
uð borg ar svæð inu og freista þess að
laða fleiri gesti á Skag ann.
Gísli Þrá ins son hef ur starf að í
Gamla Kaup fé lag inu frá upp hafi en
að auki hef ur hann unn ið við smíð
ar á samt því að taka þátt í starfi
Björg un ar fé lags Akra ness. En ætl
ar hann að snúa sér al far ið að veit
inga sölu og skemmt ana haldi? „Nei,
þetta verð ur til að byrja með í bland
við smíð arn ar hjá mér. Reynd ar er
ég einnig far inn að flytja inn vör ur
fyr ir inn rétt inga smíði, t.d. klæðn
inga spón“ seg ir Gísli, sem vissu
lega kem ur víða við.
mm
Car los Mar el og Gísli Þrá ins son á Gamla Kaup fé lag inu. Ljósm. rmh.
Gísli tek ur við rekstri
Gamla Kaup fé lags ins
Svart ur svan ur held ur til við Hvítá
Svan ur inn á sundi við Þor gauts staði á sunnu dag inn.
Ljósm. Ó laf ur Geir Árna son,
Í hópi hvítra frænda sinna á tún inu á Signýj ar stöð um.
Ljósm. Lilja Björg Á gústs dótt ir.
Bíl arn ir við Digra nes götu í Borg ar nesi.
Hol lensk ur forn bíla klúbb ur
á akstri um Snæ fells nes