Skessuhorn


Skessuhorn - 29.06.2011, Page 8

Skessuhorn - 29.06.2011, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ Búið að tryggja öll um fram halds­ skóla vist LAND IÐ: Um sókn ar fresti nem enda sem luku 10. bekk grunn skóla í vor um nám í fram halds skóla lauk fimmtu­ dag inn 9. júní sl. Þá höfðu 4205 nem end ur sótt um skóla vist eða rúm lega 96% þeirra sem luku grunn skóla á ný liðnu skóla ári. Þetta er sama hlut fall og árið áður. Búið er að tryggja öll um þess um ný nem um skóla vist í 31 fram halds skóla. Bet ur gekk nú að út vega ný nem um skóla vist í fram halds skól um en áður. Rúm­ lega 98% um sækj enda fengu inni í öðr um þeirra skóla er þeir sóttu um en tæp lega 97% í fyrra. Mestu mun ar að þar af fengu nú tæp 87% ný nema inni í skóla er þeir völdu núm er eitt en hlut fall þeirra í fyrra var mun lægra eða rúm 82%. -mm Mjólk hækk ar í verði LAND IÐ: Verð lags nefnd bú­ vara hef ur á kveð ið að hækka heild sölu verð á mjólk og mjólk­ ur vör um um 4,25% frá og með næstu mán aða mót um. Smjör hækk ar þó enn meira, eða um 6,7% og mjólk ur duft til iðn að­ ar um 6%. Frá sama tíma hækk­ ar af urða stöðv a verð til bænda um 3,25 krón ur á lítra mjólk­ ur, fer úr 74,38 krón um í 77,63 krón ur eða um 4,4%. Þá hækk ar vinnslu­ og dreif ing ar kostn að ur mjólk ur um lið lega 4,1%. Seg­ ir í skýr ingu frá verð lags nefnd bú vara að á stæð ur þess ara verð­ breyt inga séu launa breyt ing ar og hækk un á að föng um við bú­ rekst ur. -mm Halda fast um sitt SNÆ FELLS BÆR: Á fundi bæj­ ar stjórn ar Snæ fells bæj ar 9. júní sl. fór fram kosn ing um 1. og 2. vara for seta bæj ar stjórn ar til eins árs. Til laga kom frá J­ lista um Krist ján Þórð ar son sem fyrsta vara for seta. Var hún felld með fjór um at kvæð um gegn þrem ur. J­list inn lýsti mikl um von brigð­ um með þessa nið ur stöðu, hún væri ekki í takti við ann ars gott sam starf í bæj ar stjórn Snæ fells­ bæj ar, seg ir bók un minni hlut­ ans. Þá kom til laga um Rögn vald Ó lafs son (D) sem fyrsta vara­ for seta bæj ar stjórn ar og var hún sam þykkt með fjór um at kvæð um gegn þrem ur. Til laga um Krist ján Þórð ar son sem ann an vara for­ seta var einnig felld með fjór um at kvæð um en full trú ar J lista sátu hjá. Þá fór fram kosn ing þriggja og jafn margra til vara í bæj ar ráð til eins árs. Í bæj ar ráði munu sitja Krist jana Her manns dótt ir og Krist ín Björg Árna dótt ir fyr ir D lista og Krist ján Þórð ar son fyr ir J lista. Til vara eru Jón Þór Lúð­ víks son, Rögn vald ur Ó lafs son og Fríða Sveins dótt ir. -mm Dró sér fé skjól stæð inga VEST UR LAND: Kona var ný­ ver ið í Hér aðs dómi Vest ur lands sak felld fyr ir um boðs svik og brot í op in beru starfi, með því að hafa á tíma bili frá 27. mars 2008 til 27. októ ber 2009 mis not að að­ stöðu sína sem for stöðu mað ur hjá Svæð is skrif stofu mál efna fatl­ aðra á Vest ur landi og um boðs­ mað ur vegna tveggja banka reikn­ inga í LÍ á Akra nesi. Hafði kon­ an mis far ið með fjár reið ur heim­ il is manna í sam býli, and stætt því sem til var ætl ast, m.a. tek ið fjár muni út af reikn ing un um og blanda sam an við eig ið fé og ráð­ staf að í eig in þágu og fjöl skyldu sinn ar á sama tíma bili, sam tals allt að 659.316 kr. Á kærða ját aði brot þau sem henni voru gef in að sök og end ur greiddi að fullu féð sem hún dró sér af banka reikn ing um skjól stæð inga sinna. Engu að síð­ ur var hún dæmd sek og hlaut 45 daga skil orðs bund inn fang els is­ dóm. Fell ur refs ing nið ur ef hún held ur skil orð í tvö ár. -mm Sótti veik an sjó mann MIÐ IN: Land helg is gæsl unni barst klukk an 03:50 að far arnótt sl. mánu dags beiðni frá línu­ bátn um Rifs nesi SH­44 um að­ stoð lækn is, vegna al var lega veiks manns um borð. Skip ið var að veið um um 100 sjó míl ur vest ur af Reykja nesi. TF Gná, þyrla gæsl­ unn ar, var kom in á stað inn laust fyr ir klukk an sex um morg un inn og sótti skip verj ann. Lent var við Borg ar spít al ann laust fyr ir klukk­ an sjö. -mm Fólk sjóði bauna spír ur LAND IÐ: Mat væla stofn­ un mælist til þess að fólk sjóði bauna spír ur og spíruð fræ áður en það neyt ir þeirra. Til efn ið er nýtt saur gerla smit sem orð ið hef ur vart í Frakk landi, en grun ur leik­ ur á að sýk ill inn hafi borist með fræj um frá bresku fyr ir tæki. Mat­ væla stofn un legg ur til að bauna­ spír urn ar séu soðn ar hvort sem fólk hef ur rækt að þær sjálft heima hjá sér eða keypt út í búð. -þá Á fundi sveit ar stjórn ar Hval fjarð­ ar sveit ar í síð ustu viku voru sam­ þykkt ar breyt ing ar á að al skipu lagi sem m.a. fela í sér stækk un iðn að­ ar svæð is á Grund ar tanga. At kvæð­ in féllu 4:3 í kosn ingu um þann hluta breyt inga á skipu lag inu sem náði til stækk un ar iðn að ar svæð­ is ins á Grund ar tanga. Meiri hluti sveit ar stjórn ar lagði til grund vall­ ar fyr ir sam þykkt skipu lags ins bók­ un skipu lags­ og bygg ing ar nefnd­ ar þar sem seg ir að eins og fram hafi kom ið í aug lýs ingu um skipu­ lag ið sé „ekki heim ilt að koma fyr­ ir starf semi sem hef ur veru leg um­ hverf is á hrif í för með sér svo sem þunga iðn aði eins og ál bræðslu, kís­ il járn bræðslu og fleiru þess hátt ar. Horft er til lítt meng andi iðn að ar­ starf semi sem ekki er lík leg til að hafa í för með sér um tals verð um­ hverf is á hrif og sé því ekki háð mati á um hverf is á hrif um,“ seg ir í bók un nefnd ar inn ar. Fjöldi at huga semda barst vegna breyt ing anna á skipu lag inu og stækk un iðn að ar svæð is ins, alls 53 at huga semd ir, en frest ur til að skila þeim rann út 23. maí sl. Skúli Lýðs son skipu lags­ og bygg ing ar­ full trúi Hval fjarð ar sveit ar seg ir að þessa dag ana sé ver ið að senda út svör við þess um bréf um en þeim er svar að hverju fyr ir sig. Skúli seg ir að í lang flest um til fell um gangi at­ huga semd irn ar út á að með stækk­ un iðn að ar svæð is ins sé ver ið að þrengja að annarri starf semi í sveit­ ar fé lag inu, ferða þjón ustu sem hafi ver ið að byggj ast upp og land bún­ aði. Skúli seg ir að gegn um gang­ andi ótt ist þeir sem at huga semd­ irn ar gerðu að með stækk un iðn­ að ar svæð is ins sé ver ið að auka rými fyr ir stór iðju og meng andi starf­ semi. Í aug lýs ingu þar sem til lag­ an að breyt ing um á að al skipu lag­ inu var kynnt hafi sér stak lega ver ið tak ið fram að svo væri ekki eins og skipu lags­ og bygg ing ar nefnd hafi ít rek að í bók un sinni. þá Síð ast lið inn föstu dag dæmdi Hér aðs dóm ur Vest ur lands í máli þar sem eig end ur ná granna jarð ar kröfð ust bóta vegna lykt ar meng un­ ar frá svína búi Stjörnu gríss á Mel­ um í Hval fjarð ar sveit. Þar var sveit­ ar fé lag ið Hval fjarð ar sveit dæmt til að greiða jarð eig end um á Mela leiti 6,6 millj ón ir kr. í skaða bæt ur, auk vaxta og máls kostn að ar, vegna lykt­ ar meng un ar bæði af svína hús um á Mel um og af dreif ingu svína skíts á ná granna jarð ir Mela leit is. Stjörnu­ grís keypti jörð ina Mela vor ið 1999 til að reisa þar svína bú. Eft ir að fyr­ ir tæk ið festi kaup á jörð inni hófst vinna við deiliskipu lag fyr ir þann hluta jarð ar inn ar þar sem fyr ir hug­ að var að reisa svína bú ið. Því and­ mæltu þá ver andi jarð eig end urn ir á Mela leiti. Í dómi hér aðs dóms seg­ ir að mats menn hafi talið að gild is­ taka hins um deilda deiliskipu lags á Mel um haust ið 1999 hafi orð ið til þess að nýt ing ar mögu leik ar jarð ar­ inn ar Mela leit is hafi skerst frá því sem áður var heim ilt og þar með hafi jörð in rýrn að þannig að hún nýt ist ekki til sömu nota og áður. Stefn end ur í mál inu eru börn fyrr um bænda á Mela leita og nú­ ver andi eig end ur jarð ar inn ar. Fram kem ur í dóms skjöl um að stefn­ end ur héldu því fram að for eldr­ ar þeirra hafi ekki talið sér leng ur vært á jörð inni eft ir að deiliskipu­ lag ið á Mel um hafði öðl ast gildi og haf ist var handa við að reisa og reka þar svína bú. Þau hafi því brugð ið búi og flutt af jörð inni eft ir bú skap í ríf lega fjóra ára tugi. Með yf ir lýs­ ingu 27. nóv em ber 2000 ráð stöf­ uðu hjón in jörð inni á samt öll um mann virkj um og öðru því sem jörð­ inni fylgdi sem fyr ir fram greidd um arfi til barna sinna sem hafa síð an átt jörð ina í jöfn um hlut um. Veru leg lykt ar meng un Í dómn um kem ur fram að á liti yf ir mats manna var mark aðs verð­ mæti Mela leit is talið hafa numið 33 millj ón um króna við gild is­ töku skipu lags ins 23. á gúst 1999. Verð mæt is rýrn un jarð ar inn ar vegna skipu lags ins telja yf ir mats­ menn hins veg ar var fær ið og hóf­ legt að meta 20% eða 6,6 millj ón ir króna. Þannig hafi verð mæti jarð­ ar inn ar eft ir gild is töku skipu lags­ ins numið 26,4 millj ón um króna. Jarð eig end urn ir héldu því fram að sýk ing ar hætta staf aði frá bú inu og auk in um ferð væri vegna flutn inga til og frá bú inu. Þá seg ir dóm ari að án nokk urs vafa sé hægt að slá því föstu að lykt ar meng un frá svína bú­ inu gagn vart Mela leiti sé veru leg og mun meiri en al mennt megi gera ráð fyr ir til sveita þar sem stund að­ ur er land bún að ur. „Skipt ir þá engu sú við bára stefnda að ekki hafi far­ ið fram mæl ing á þess um um hverf­ is á hrif um. Sam kvæmt þessu fellst dóm ur inn á þá nið ur stöðu bæði í yfir­ og und ir mati að deiliskipu lag­ ið fyr ir Mela vegna svína bús ins hafi rýrt verð mæti Mela leit is og verð­ ur tjón ið talið senni leg af leið ing af gild is töku skipu lags ins,“ seg ir m.a. í dómi Hér aðs dóms Vest ur lands. mm Fá millj óna bæt ur vegna lykt ar meng un ar frá svína búi Svína bú Stjörnu gríss að Mel um í Hval fjarð ar sveit. Nýtt skipu lag fyr ir Grund ar­ tanga sam þykkt í sveit ar stjórn

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.