Skessuhorn - 29.06.2011, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ
lést á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins að
morgni 24. júní. Útförin fer fram frá Akraneskirkju,
þriðjudaginn 5. júlí kl. 14:00.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á
minningarreikning nr. 552-14-601309,
kt. 111177-5709.
Garðar G. Garðarsson Guðleif Hallgrímsdóttir
Guðmundur G. Garðarsson
Dagný B. Garðarsdóttir
Hallgrímur V. Hafliðason Sigurbjörg Þórðardóttir
Dagný Ó. Guðmundsdóttir
Yndislegi drengurinn okkar,
bróðir og barnabarn
Sindri Dagur Garðarsson
Jörundarholti 202
Akranesi
Þakkir
Ég sendi hjartanlegar þakkir til allra þeirra
fjölmörgu sem að glöddust með mér á 100
ára afmælisdeginum mánudaginn 13. júní sl.
Guð blessi ykkur öll.
Ragney Eggertsdóttir - Eyja í Dal
Leó pold Jón Jó hann es son fyrr
um veit inga mað ur í Hreða vatns
skála lést á Hrafn istu í Reykja vík
23. júní sl. 93 ára að aldri. Hann
var fædd ur 16. júlí 1917 á Ing unn
ar stöð um í Múla sveit. Frá 1946
1960 var hann véla mað ur og verk
stjóri hjá Vega gerð rík iss ins. Þá
vann hann við snjó mokst ur, veg
merk ing ar, brúa og ræsa smíð
ar og margt fleira um allt land.
Leó pold varð síð an veit inga mað
ur í Hreða vatns skála árið 1960 til
1977. Hann var mörg um að góðu
kunn ur fyr ir ein staka hjálp semi og
greið vikni við þá sem leið áttu um.
Hann lauk starfs ferli sín um hjá
Ol íu fé lag inu Esso rúm lega 78 ára.
Leó pold var alla tíð virk ur í fé
lags mál um. Hann var einn af
þeim sem stóðu að stofn un Starfs
manna fé lags Vega gerð ar inn ar,
sem stóð m.a. fyr ir skemmt un
um og heim ilda mynda gerð með
Ósk ari Gísla syni um flutn ing á
efni í brýr aust ur á Ör æfi. Leó
pold var alla tíð mjög á huga sam ur
um björg un ar og slysa varn ar mál.
Sat sem slík ur mörg þing SVFÍ og
sinnti ýms um trún að ar störf um á
þeim vett vangi. Hann var á huga
mað ur um stofn un björg unn ar
sveit ar inn ar Heið ars í Borg ar firði
og tók virk an þátt í starfi henn ar.
Leó pold var kunn ur hesta mað ur
og stóð fyr ir kyn bót um og rækt
un hrossa. Hann var stofn fé lagi í
Fé lagi hrossa bænda og heið urs fé
lagi núm er 2. Þá var Leó pold um
tíma for mað ur Fé lags eldri borg
ara í Kópa vogi og far ar stjóri í fjöl
mörg um ferð um þess fé lags um
land ið. Hann var á efri árum eft ir
sótt ur leið sögu mað ur enda þekkti
hann land ið eins og lóf ana á sér;
bæi, hreppa og ó telj andi sög ur af
mönn um og mál leys ingj um. Hann
var ann ál að ur sögu mað ur og flutti
snjall ar tæki fær is ræð ur við ýmis
tæki færi. Alltaf blaða laust og beint
frá hjart anu.
Leó pold var tví gift ur. Fyrri
kona hans var Mar ía Magn ús dótt
ir og áttu þau þrjú börn og eru
tvö þeirra á lífi. Seinni kona hans
var Olga Sig urð ar dótt ir. Áttu þau
sam an fjög ur börn en eitt er dáið.
Leó pold á 12 barna börn og 16
barna barna börn. Út för Leó polds
verð ur gerð frá Kópa vogs kirkju
föstu dag inn 1. júlí klukk an 15:00.
And lát:
Leó pold Jón Jó hann es son
Hér má sjá tafl mann sem senni lega er frá 14. eða 15. öld. Hann er hugs an lega
rennd ur úr hval beini.
Fundu leif ar frá þrem ur bygg ing ar skeið um í Gufu skála vör
Ný ver ið lauk upp greftri við
Gufu skála vör á Snæ fells nesi. Þar
hafa fund ist gaml ar ver búð ir en
bæði Gufu skála vör sem og Írsku
búð ir til heyra þjóð garð in um og
eru vernd að ar forn minj ar. Þó upp
greftri þar sé lok ið í bili þá munu
forn leifa fræð ing arn ir halda á fram á
næsta ári en verk efn ið er að miklu
leyti styrkt af Cuny há skól an um í
New York í Banda ríkj un um. Einnig
er verk efn ið unn ið í sam vinnu við
Forn leifa vernd, Þjóð há tíð ar sjóð og
Þjóð garð inn Snæ fells jök ul. Verk
efn is stjóri er Lilja Björk Páls dótt ir
en hún er eini Ís lend ing ur inn sem
vinn ur að sjálf um upp greftrin um.
„Ég fékk á bend ingu frá Sæ mundi
Krist jáns syni í Rifi um að hér væri
margt á huga vert að skoða. Ég fór
þá að gefa svæð inu meiri gaum og
kom hérna oft og mynd aði. Svo fór
um við að mæla árið 2008 og gróf
um snið. Þar fund um við leif ar frá
þrem ur bygg ing ar skeið um og við
telj um að þess ar ver búð ir sem við
erum að rann saka hafi ver ið byggð
ar á síð mið öld um,“ sagði Lilja
Björk þeg ar blaða mað ur staldr aði
við á svæð inu í síð ustu viku, á loka
degi upp greftr ar. Var svæð ið opið
öll um sem höfðu á huga á að kynna
sér svæð ið.
Fólk ger ir sér ekki grein
fyr ir forn leif un um
Þar sem graf ið hef ur ver ið upp
sést greini lega hvern ig stein
um hef ur ver ið hlað ið og hægt er
að í mynda sér vegg ina sem þeir
mynda. Þar sem minjarn ar eru al
veg við fjör una er hætta á því að
þær eyð ist og raun ar er það svo að
sjór inn hef ur breytt á sýnd svæð is ins
mik ið. Hann hafi til að mynda tek
ið um einn og hálf an metra af hól
sem mæld ur var árið 2008 og aft
ur nú í sum ar. Lilja Björk seg ir að
brátt gæti orð ið svo að þarna verði
ekk ert eft ir til að rann saka. „Upp
blást ur inn og sjór inn hef ur þessi
á hrif og því þurf um við að rann saka
þetta á með an við get um. Við höf
um fund ið ýmsa muni hér en svo er
það nú líka þannig að þar sem hér
yfir minjarn ar liggja göngu leið ir
get ur ver ið að fólk hafi tek ið ein
hverja muni sem það sér. Fólk ger ir
sér kannski ekki endi lega grein fyr ir
því að und ir fót um þeirra séu forn
minj ar og auð vit að tek ur það fal
lega hluti sem það finn ur. Við höf
um skiln ing á því.“
Fundu fisk roð
Með Lilju starfar einn Ís lend ing
ur sem sér um mæl ing ar en að öðru
leyti eru flest ir forn leifa fræð ing
anna frá Cuny há skól an um. Einn
nemi frá Nor egi er að vinna meist
ara verk efni sitt um fisk veiði stöðv ar
í NNor egi og vinn ur með í þess
um upp greftri til að afla sér upp
lýs inga til sam an burð ar. „Þau sem
eru að vinna með mér hér frá Cuny
há skóla hafa mest an á huga á þessu
vegna beina laga sem hér eru að
finna. Þau hafa sér hæft sig í beina
dýra fræði og við fund um hérna til
dæm is fiskiroð, sem er eitt hvað sem
ég hafði aldrei fund ið áður. Þau
höfðu hins veg ar séð slíkt í Karí
ba haf inu þar sem jarð veg ur inn er
send inn líkt og hann er hér. Sand
ur inn varð veit ir vel,“ sagði Lilja
Björk að lok um.
rmh
Leit að að smá mun um í sand in um við Gufu skála vör.
Lilja Björk Páls dótt ir, forn leifa fræð
ing ur og verk efn is stjóri.