Skessuhorn


Skessuhorn - 29.06.2011, Síða 16

Skessuhorn - 29.06.2011, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ „Ég hef spil að á fiðl una í mörg ár á há tíð inni og starf að með Stein­ unni Birnu. Ég er í nýju hlut verki núna sem list rænn stjórn andi há tíð­ ar inn ar og kann því vel. Mér finnst það í raun æv in týri að taka þátt í tón list ar há tíð eins og þess ari. Þetta er önn ur upp lif un en á venju leg um tón leik um. Þeg ar lista­ og tón list­ ar fólk kem ur sam an og æfir nokkra daga fyr ir há tíð ina þá losna úr læð­ ingi ó lýs an leg ir straum ar og töfr­ ar, sem er sér stök til finn ing. Það er líka sér stak lega gam an og til komu­ mik ið að vera á stað eins og Reyk­ holti, með þessa feg urð og merku sögu. Sag an teng ist líka vel tón list­ inni, hér voru sungn ar mess ur frá alda öðli. Þessi há tíð verð ur sér stök fyr ir þær sak ir að þetta er fimmt­ ánda Reyk holts há tíð in og um leið verð ur minnst 15 ára vígslu af mæl­ is Reyk holts kirkju. Þess ir tveir við­ burð ir verða sam tvinn að ir í veg­ legri dag skrá,“ seg ir Auð ur Haf­ steins dótt ir, en hún tek ur við starfi Stein unn ar Birnu Ragn ars dótt ur sem byggði upp Reyk holts há tíð ina, en er nú tón list ar stjóri Hörpu. Oft sér stök þema á há tíð un um Núna eru þrjár vik ur í Reyk­ holts há tíð ina sem jafn an er hald­ in seinni hlut ann í júlí og verð ur að þessu sinni 22.­24. júlí. Há tíð­ in er með al þjóð leg um blæ eins og und an far in ár. Á henni verð ur boð­ ið upp á tón verk og lista menn frá Ís landi, Nor egi, Lit háen, Englandi og Sví þjóð. Auð ur sagði í sam­ tali við Skessu horn að und ir bún­ ing ur há tíð ar inn ar hafi ver ið lang­ ur og strang ur en dag skrá in er fyr­ ir nokkru til bú in. „Strax á haustin er byrj að að leita að flytj end um og verk um fyr ir næstu há tíð. Yf­ ir leitt eru há tíð irn ar með sér stöku þema og að þessu sinni lögð um við á herslu á fjöl breytt og fal leg kamm­ er verk. Við fáum í heim sókn frá­ bært lista fólk, m.a. strengja kvar tett frá Lit háen og þar sem við erum í leið inni að fagna af mæli Reyk holts­ kirkju er skemmti legt að fá norskt tón list ar fólk á há tíð ina. Norð menn hafa lagt upp bygg ingu í Reyk holti lið og þá sér stak lega Snorra stofu,“ seg ir Auð ur. Glæsi leg dag skrá Reyk holts há tíð hefst með opn­ un ar tón leik um föstu dags kvöld ið 22. júlí. Þar mun Auð ur leika Duo á samt Sig rúnu Eð valds dótt ur. Art Vio strengja kvar tett inn frá Lit háen leik ur verk eft ir Chop in og Moz art. Síð an mun Mona Kontra pí anó­ leik ari á samt Sig rúnu Eð valdsótt ur, Pálínu Árna dótt ur, Mich ael Stir l­ ing og Ás dísi Valdi mars dótt ur leika hinn stór brotna pí anó k vin tett eft­ ir Brahms. Á laug ar deg in um verða fjöl breytt ir tón leik ar bæði um miðj an dag inn og kvöld ið. Með­ al ann ars munu Bjarni Thor Krist­ ins son bassa söngv ari og Á stríð ur Alda Sig urð ar dótt ir pí anó leik ari flytja sönglög eft ir Sig valda Kalda­ lóns og Árna Thor steins son, und ir heit inu Lækn ir inn og ljós mynd ar­ inn. Um kvöld ið leika norsk ir lista­ menn og Art Vio strengja kvar tett­ inn. Á sunnu deg in um verð ur há tíð­ ar messa í Reyk holts kirkju í til efni 15 ára vígslu af mæl is kirkj unn ar og þar á eft ir glæsi leg ir 15 ára af mæl is­ tón leik ar Reyk holts há tíð ar. Reyk holts há tíð ar verð ur get ið frek ar í Skessu horni er nær dreg­ ur há tíð inni, en nán ari upp lýs ing­ ar um hana má alltaf finna á www. reykholtshatid.is þá Auð ur Haf steins dótt ir nýr list rænn stjórn andi Reyk holts há tíð ar. Sér stak ir töfr ar og straum ar sem ein kenna há tíð ina Auð ur Haf steins dótt ir er nýr list rænn stjórn andi Reyk holts há tíð ar Heims byggð in við stödd þeg ar Guð mund ur og Ás laug settu upp hringa Opn un ar há tíð Al þjóða leika Speci al Olympics fór fram í Aþ enu sl. sunnu dags kvöld með pompi og prakt. Þó að til hlökk un þátt tak enda hefði ver ið mik il vakti þó mesta lukku í ís lenska hópn um upp á tæki þeirra Guð mund ar Arn ar Björns­ son ar og Ás laug ar Þor steins dótt­ ur frá Akra nesi en þau eru kepp­ end ur á veg um Ís lands á leik un um. Guð mund ur og Ás laug trú lof uðu sig á með an þús und ir í þrótta manna streymdu inn á Kallimarmaro Pan­ athinaiko Stadi um. Ó hætt er að full yrða að þessi trú lof un sé með eitt hvert mesta á horf sem um get­ ur í Ís lands sög unni og parið átti með ís lenska hópn um eft ir minni­ lega kvöld stund. Bæði koma þau Guð mund ur og Ás laug frá í þrótta fé lag inu Þjóti á Akra nesi. Guð mund ur kepp­ ir í boccia og Ás laug í keilu. Venju sam kvæmt mar sera í þrótta menn leik anna inn á leik vang inn við opn­ un ar há tíð ina og þeg ar Ís land, sem var núm er 52 í röð inni, hafði lok­ ið sinni mar s er ingu stigu þau Ás­ laug og Guð mund ur fram og skipt­ ust á hring um við mik ið lófatak við staddra. Þó mik ið hafi ver ið um dýrð ir á opn un ar há tíð inni voru það Ás laug og Guð mund ur sem áttu svið ið, í það minnsta í hug­ um þeirra Ís lend inga sem við stadd­ ir voru þetta skemmti lega upp á tæki turtil dúf anna. Af opn un ar há tíð inni er það ann­ ars að segja að um tæp lega fjög­ urra tíma veislu var að ræða þar sem eng inn ann ar en Stevie Wond­ er tók lag ið við mikl ar og góð­ ar und ir tekt ir við staddra og leik­ kon an Vanessa Willi ams hóf upp raust sína og splæsti í dúett með hr. Wond er í lag inu ,,That´s what fri­ ends ar for.“ Wond er er jafn harð ur af sér og hinn aldni marmari þessa elsta í þrótta leik vangs í heim in um þar sem há tíð in fór fram. Wond­ er hef ur engu gleymt og ekki fall­ ið skuggi á nokkurn ein asta tón hjá tón list ar mann in um síð ustu ára tugi. Þá var sund garp ur inn Andri Hilm­ ars son úr Ösp í Reykja vík val inn til þess að vera merk is beri Ís lands og hélt hann á merki hóps ins á með an mar ser að var inn á leik vang inn. Á mánu dag og í gær voru í þrótta­ menn svo við skoð an ir og pruf­ ur en þær eru á vallt gerð ar áður en keppni hefst á Speci al Olympics til að meta í hvaða styrk leika flokki hver í þrótta mað ur á heima. Þannig er tryggt að hver og einn kepp­ andi geti gert sitt besta á jafn rétt­ is grunni. mm/ Ljósm. Jón Björn Ó lafs son. Fólk opn un ar há tíð ar inn ar, þau Ás laug og Guð mund ur, hið ný trú lof aða par. Hér er Addi að færa baug á fing ur á Ás laug ar. Ís lenski hóp ur inn í Hen son­göll un um góðu á með an beð ið var eft ir því að mar sera inn á leik vang inn.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.