Skessuhorn


Skessuhorn - 29.06.2011, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 29.06.2011, Blaðsíða 24
Fjölbreytt dagskrá alla helgina m.a.: Í gangi alla Írsku dagana - Gamli vitinn á Breiðinni - Ljósmyndasýning Hin árlega ljósmyndasýning í Gamla vitanum á Breiðinni á Írskum dögum. Á sýningunni verða ljósmyndir sem sýna stiklur úr sögu sjósóknar og útgerðar á Akranesi. 30. júní til 3. júlí Húllum hæ hjá Model á Írskum dögum. Tilboð á ýmsum vörum á Írskum dögum, t.d. flott Landmann grill, hverju grilli fylgir að auki dýrindissteik fyrir götugrillið. Óvæntur glaðningur fylgir til allra sem versla í Model á Írskum dögum. Laugardaginn 2. júlí býður Model upp á grillaðar pylsur í hádeginu. Fimmtudagur 30. júní 13:00-17:00 Listasetrið Kirkjuhvoll - „Þjóðin, landið og lýðveldið“ Sýning á ljósmyndum Vigfúsar Sigurgeirssonar frá 1936-1960. 16:00-17:30 Húsasmiðjan við Smiðjuvelli Hin árlega grillveisla Húsasmiðjunnar á Akranesi á Írskum dögum! 20:00 Garðakaffi - Írsk vaka í Garðakaffi Fróðlegir fyrirlestrar um keltnesk áhrif á Akranesi og nágrenni, írska hljómsveitin „Na Draoithe“ leikur ekta írska tónlist o. fl. 21:00 Stúkuhúsið á Safnasvæðinu í Görðum “Stúkurnar” flytja öll sín þekktustu Stúkulög og keltneska tónlist í bland. Aðgangseyrir kr. 500. Veitingahúsið Breiðin – Hjálmar Föstudagur 1. júlí 10:00-11:00 Opnunarhátíð Írskra daga 2010 Leikskólabörn á Akranesi koma saman á Safnasvæðinu og opna hátíðina - óvæntur gestur kíkir í heimsókn! Listasetrið Kirkjuhvoll - „Þjóðin, landið og lýðveldið“ 16:00 Lasertag og litboltavöllur (Paintball) Götugrillin vinsælu um allan bæ um kvöldið! 22:00 Kvöldvaka í Miðbænum Vinir Sjonna koma fram og syngja nokkur lög! Veitingahúsið Breiðin - GusGus Gamla Kaupfélagið - Vinir Sjonna Laugardagur 2. júlí Garðavöllur – Opna „Guinness“ mótið Opið golfmót á Garðavelli, Akranesi. Keppnisfyrirkomulag er Texas Scramble. Hámarksforgjöf er 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Listasetrið Kirkjuhvoll - „Þjóðin, landið og lýðveldið“ 10:00 Víkingar á Safnasvæðinu Víkingahóparnir Hringhorni og Rimmugýgur sýna bardagalistir og víkingaleiki á Safnasvæðinu á Akranesi og verða á svæðinu allan daginn. 10:00 Dorgveiðikeppni á „Stóru bryggjunni“ (Aðal-hafnargarði) í boði verslunarinnar Módel á Akranesi. Glæsilegir vinningar í boði. 11:00 „Akrafjallsmótið“ í hjólreiðum. Keppt í tveimur flokkum karla og kvenna og unglingaflokki. Ræst verður frá Bónus og þar er einnig endamark keppninnar. Hjólað verður í kringum Akrafjall. Grill, go-kart og hoppkastalar á planinu við Bónus en „Akrafjallsmótinu“ lýkur á sama tíma. 11:00 Mýrarboltamót Írskra daga á svæðinu við Garðalund Ævintýrafélagið stendur fyrir Mýrarboltamóti á Írskum dögum. Mótið hefst kl. 11:00 og lýkur kl. 18:00, og fer fram við Garðalund (gömlu skólagörðunum). Veglegir vinningar eru í boði, þar á meðal eru vinningar veittir fyrir flottasta búninginn, skítugustu manneskjuna, hressasta liðið, besti leikmaðurinn auk þess sem sigurvegari mótsins ávinnur sér rétt til þátttöku í Evrópumótinu í Mýrarbolta sem fram fer um verslunar- mannahelgina á Ísafirði. Sjá nánar á www.irskirdagar.is. 12:00 Verslunin Model býður gestum og gangandi upp á grillaðar pylsur í hádeginu. 12:00 - 16:00 Verslun Model og Vodafone á Akranesi - Keppt í tölvuleik- num Angry Birds á Írskum dögum Keppnin fer fram fyrir utan verslunina Model og er opin öllum. Að auki verður risastór Angry Birds braut sett upp og geta áhugasamir spreytt sig á að reyna að skjóta niður svín með stærstu teygjubyssu landsins. 13:00 Jaðarsbakkar – Kraftaáskorun á Akranesi Keppnisgreinar eru Húsafellshelluburður, Sirkus handlóð og Atlassteinn. Keppt verður bæði í 105 kg flokki og opnum flokki. Allir hvattir til að taka þátt! Glæsileg verðlaun í boði! Stjórnandi Kraftaáskorunar á Akranesi er hinn eini og sanni Hjalti „Úrsus“ Árnason! Skráning í gangi á netfanginu hjaltiar@simnet.is og í síma 897 8626. 13:00 Lasertag og litboltavöllur (Paintball) á svæðinu við Sements- verksmiðju. 13:00 Sandkastalakeppni á Langasandi – Ath. breytingu á tímasetningu! Keppnin hefst kl. 13:00 en ekki kl. 10:00 eins og áður var auglýst! Keppt er í eftirtöldum flokkum: Besti sandkastalinn - Fallegasta listaverkið - Fjölskyldan saman - Yngsti keppandinn. Glæsileg verðlaun eru í boði - allir þátttakendur fá verðlaunapeninga. Mætið á Langasand (neðan við nýja pallinn) með skóflur, fötur. 13:00-17:00 Markaðsstemning í Akraneshöllinni! Frábært tækifæri til að gera góð kaup. Handverk, listmunir, prjónavörur, leikföng, fatnaður, margskonar góðgæti og fleira og fleira! 13:00-16:00 Bílasýning á planinu við Stjórnsýsluhúsið að Stillholti 16-18. Krúser klúbburinn kemur í heimsókn og sýnir glæsivagna. Veltibíll Sjóvá verður á staðnum fyrir gesti og gangandi og björgunarsveitarbílar verða til sýnis. 13:00 -17:00 Kökuskreytingakeppni Írskra daga og mömmur.is í Akraneshöllinni 13:00 - 17:00 Vélhjólasýning í Akraneshöllinni 13:00 - 17:00 Leikjaland á Jaðarsbökkum, neðan við Akraneshöll á vegum Alltaf gaman! Fullt af skemmtilegum leikjum fyrir alla fjölskylduna! 13:00-17:00 Listasmiðja á Jaðarsbökkum, neðan við Akraneshöll Írskir búálfar verðum við! Litum, klippum, málum og heftum og úr verður búálfaGRÍMA! Fyrir alla fjölskylduna. Umsjón hugMYND myndlistarmiðstöð. 13:00-17:00 Go Kart á planinu við Bónus 13:00 Tívolístemning við Akraneshöllina 14:00-15:00 AutoX aksturskeppni á planinu bak við Krónuna. Það verður stutt braut þar allar gerðir bifreiða geta tekið þátt. Hægt að skrá sig til 30.júní á bikrsport@gmail.com, þáttökugjald er kr. 500,-. Upplýsingar á www.bikr.is. Verðlaun í boði frá OMNIS og Guðmundi B. Hannah fyrir 3 efstu sætin. 14:00-16:00 „Hittnasta amman“ í körfu á Jaðarsbakkasvæðinu! Einstakt tækifæri fyrir hittnar ömmur. Skráning á staðnum. Glæsilegir vinningar í boði. 14:00-16:00 Gallerí Urmull, Kirkjubraut 54-56 Boðið verður upp á „írskar“ pönnukökur og vöfflur gegn vægu gjaldi. Einnig verður boðið upp á skemmtilega afþreyingu fyrir börn á öllum aldri. 15:00 Rauðhærðasti Íslendingurinn á Jaðarsbökkum! Allir rauðhærðir hvattir til að mæta til keppni. Glæsilegir vinningar í boði! Skráning með tölvupósti hjá tomas@akranes.is eða á staðnum. 15:30-17:00 „Mammúng“ á Jaðarsbökkum Dagur Sigurðsson, sigurvegari í söngkeppni framhaldsskólanna, Óskar Axel, Júlí Heiðar, Bjartur Elí, Kristmundur Axel, Mollý, MC Biggi, Ragnheiður Erla! 20:30 Stúkuhúsið á Safnasvæðinu í Görðum Rífandi írsk stemning, keltnesk tónlist og annað góðgæti útsett og flutt af Stúkunum í boði Oran Mór. Aðgangseyrir kr. 500. 22:00 Írsk stemning í Garðakaffi – Írska hljómsveitin „Na Draoithe“ leikur ekta írska tónlist! 22:45 „Þyrlupallur“ við Akranesvöll - Brekkusöngur Lopapeysan 2011 Stærsta og magnaðasta ball ársins á Íslandi! Papar, Ingó & Veðurguðirnir, Björgvin Halldórsson, Hreimur ofl. halda uppi stuðinu og spila fram undir morgun! Gamla Kaupfélagið - Bogomil Font, Bjarni Ara og Milljónamæringarnir Sunnudagur 3. júlí Listasetrið Kirkjuhvoll - „Þjóðin, landið og lýðveldið“ 10:00 Víkingar á Safnasvæðinu Víkingahóparnir Hringhorni og Rimmugýgur sýna bardagalistir og víkingaleiki á Safnasvæðinu á Akranesi. 13:00-17:00 Go Kart á planinu við Bónus. 14:00-16:00 Fjölskyldudagur á Jaðarsbökkum – Lokahátíð Írskra daga 2011! Skemmtilegur dagur fyrir alla fjölskylduna! Listasmiðja og Leikjaland! Krakkaþrautir - Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsufræðingur verður með hreystiþrautir fyrir börn! Aðgangur að dagskrá Írskra daga er ókeypis nema annað sé tekið fram! Sjá nánar á www.irskirdagar.is Góða skemmtun á Írskum dögum 2011! Reglur á tjaldsvæðinu í Kalmansvík á Akranesi á Írskum dögum 2011 Tjaldsvæðið í Kalmansvík er fjölskyldutjaldsvæði á Írskum dögum. Þetta þýðir að öllum unglingum og ungu fólki yngra en 23 ára verður vísað frá tjaldstæðinu, nema um sé að ræða fjölskyldufólk, þ.e. foreldra með börnin sín. Sérstök verðskrá gildir á tjaldsvæðinu í Kalmansvík á Írskum dögum. Allir gestir 14 ára og eldri greiða 2.000 kr. fyrir alla helgina, einnig greiðast 2.000 kr. fyrir hvern gististað; tjald, fellihýsi, hjólhýsi eða húsbíl. Innifalin í gjaldinu er aðgangur að allri aðstöðu og þjónustu á svæðinu, m.a. þvottavél, þurrkara, sturtum og rafmagni. Hver gestur fær armband til auðkennis sem gildir sem aðgangur að tjaldsvæðinu þessa helgi. Vinsamlegast athugið að Útilegukortið gildir ekki á tjald- svæðinu í Kalmansvík þessa helgi. Að öðru leyti gilda almennar umgengnisreglur á tjaldsvæðum sem gestir á tjaldsvæðinu eru vinsamlegast beðnir að virða. Góða skemmtun á Írskum dögum! Akraneskaupstaður og starfsfólk tjaldsvæðisins í Kalmansvík

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.