Skessuhorn - 29.06.2011, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ
„Hér áður fyrr skamm aði ég Ann
Lindu fyr ir að fara of hátt. Nú fer
ég jafn hátt og jafn vel hærra og skil
ekk ert í mér að hafa ver ið að skamm
ast í henni. Í dag er þetta eig in lega
öf ugt, nú fer ég svo hátt að Ann er
far in að hafa á hyggj ur af mér,“ seg
ir hesta kon an og göngu garp ur inn
Ev eline Har alds son, sem þarna tal
ar um dótt ur sína Ann Lindu. Hún
bauð á dög un um blaða mann vel
kom inn á heim ili sitt í Stykk is hólmi
þar sem hún býr í fal legu húsi við
Nestún. Hún tal ar með greini leg
um þýsk um hreim og þeg ar und
ir rit að ur sá mynd uppi á vegg hjá
henni þar sem sjá mátti sviss nesk an
fána og Alpana í bak grunni lá bein
ast við að spyrja hvort hún kæmi frá
Sviss. „Nei, ég kem frá Þýska landi
og fædd ist í Berlín en flutti svo til
VÞýska lands. Ég kom til Ís lands
upp haf lega út af hesta mennsku eft ir
að hafa séð aug lýs ingu um að hægt
væri að fara til Ís lands til að vinna í
kring um hesta. Þá hringdi ég beint
í sendi ráð ið í Bonn og komst í sam
band við Kirkju bæ og gerð ist þar
vinnu kona.“
Fannst Stykk is hólm ur
fyrst ekki merki leg ur
Hesta mað ur inn frægi Sig urð ur
Har alds son átti Kirkju bæ og þannig
fór að þau gift ust. Ev eline kom til
Ís lands og dvaldi hér í hálft ár en
fór aft ur út til Þýska lands í hálft ár,
þannig gekk þetta í um sjö ár. Þeg
ar þau giftu sig flutti hún til lands
ins og Ann Linda flutt ist síð an til
lands ins árið 1992 þeg ar hún hafði
lok ið stúd ents prófi en hún hafði
stund um kom ið með móð ur sinni
til Ís lands og lík að það vel. Ev eline
vann sem sjúkra nudd ari á Hellu,
Hvols velli og Hvera gerði eft ir að
hún var al kom in til Ís lands og Ann
vinn ur við sjúkra þjálf un á sjúkra
hús inu í Stykk is hólmi. Ev eline kom
fyrst til Stykk is hólms þeg ar Sig urð
ur bauð henni og móð ur henn ar,
sem þá dvaldi hjá þeim, í bíltúr um
Snæ fells nes. Einn þeirra sem Ev
eline hafði nudd að tal aði á vallt vel
um Stykk is hólm og kall aði hann
para dís á jörðu. Þau keyrðu um
allt Snæ fells nes en höfðu þó ekki
mik inn tíma til að stöðva á ýms um
stöð um þar sem Sig urð ur átti er
indi í Stang ar holt.
„Veg ur inn var mjög vond ur og
þeg ar við kom um að af leggjar an um
upp í Kerl ing ar skarð norð an meg
in sá ég skilti sem á stóð: Stykk is
hólm ur. Ég hugs aði með mér að nú
þyrfti ég endi lega að koma þang
að, fyrst það var svona stutt. Sig
urð ur sagði það í góðu lagi en sagð
ist þó að eins ætla að taka þar bens
ín. Við þau orð stóð hann, tók bara
bens ín og brun aði svo til baka í átt
að Stang ar holti. Og allt sem ég sá
af Stykk is hólmi var bens ín stöð og
bak arí, önn ur hús voru ekki kom
in þá þarna fremst og ekki fannst
mér þetta nú merki leg ur bær,“ seg
ir Ev eline. Hún kom síð an aft
ur með Ann Lindu þeg ar hún sótti
um starf ið á sjúkra hús inu en því
starfi gegn ir hún enn. Eft ir mikl
ar hrakn ing ar á leið inni þang að í
vondu vetr ar veðri sagð ist Ev eline
aldrei ætla að heim sækja dótt ur
sína en það átti þó eft ir að breyt ast.
Um sum ar ið fór hún aft ur og sá þá
Hólm inn í réttu ljósi, skoð aði höfn
ina í fal legu veðri og öll gömlu hús
in. Árið 1998 lést Sig urð ur og Ev
eline á kvað að flytja í Hólm inn, til
þess að vera nær barna barni sínu og
sinna ömmu hlut verk inu. Nú seg
ist hún taka und ir þau orð þess sem
hún nudd aði, um að Stykk is hólm ur
og fjall garð ur inn á Snæ fells nesi séu
fal leg ustu stað ir á Ís landi.
Sigr að ist á loft hræðslu
Ev eline er sem fyrr seg ir mik
ill göngu garp ur og hef ur geng
ið á lang flesta tinda Snæ fells ness.
Hún hef ur einnig ver ið dug leg við
að fara til út landa og hef ur með al
ann ars geng ið um skosku hálönd
in. Í Aust ur ríki gekk hún á hæsta
tind sem hún hef ur far ið upp á,
þeg ar hún gekk á 2395 metra háan
tind í Tyrol. Hún fer út að ganga á
hverj um morgni og geng ur þá bæði
á fjöll eða um ná granna sveit irn ar.
Hún sigr að ist á mik illi loft hræðslu
þeg ar hún fór að ganga og sá að hún
átti nú bara nokk uð auð velt með
að fara hátt upp. Til þess að segja
blaða manni bet ur frá loft hræðsl
unni á kvað Ev eline að hringja í
Ann og fá hana til að setj ast með
í spjall ið. „Ég upp lifði aldrei þessa
loft hræðslu mína eins og hún hef
ur greini lega gert. Ég get al veg við
ur kennt það, ég var loft hrædd en ég
hafði ekki hug mynd um hvað Ann
fannst um það.“ Mjög fljótt kem ur
Ann Linda til okk ar og fær sér sæti
hjá okk ur. Hún þarf ekki að fara
langt enda býr hún í næstu götu.
„Ég man nú eft ir því í eitt skipt
ið að við geng um upp að Eld borg.
Það eru nú eng ar al vöru brekk ur
þar fyrr en rétt á síð ustu metr un um
og það fannst mömmu al veg nóg.
Hún sagði okk ur að vera ekki að
fara neitt hátt upp og við skild um
ekk ert í henni enda vor um við ekki
í neinni hæð. Þá var hún svona loft
hrædd en svo lag að ist þetta þeg ar
hún fór að ganga á fjöll. Nú er það
ég sem kalla á hana og segi henni að
stoppa. Hún er líka alltaf með bak
pok ann þeg ar við göng um sam an,
mér líð ur alltaf hálf kjána lega þá.
Hvað skyldi fólk halda um mig, ég
þessi unga læt gömlu kon una vera
með pok ann. Hún vill hafa þetta
svona, henni líð ur bet ur að ganga
með poka á bak inu. Svo ég auð vit
að leyfi henni það ef það hjálp ar
henni,“ seg ir Ann og þær mæðg ur
hlæja sam an.
Fjall göng urn ar fara vel
með bak ið
„Nú fer ég út að ganga alla
morgna. Ég hef alltaf geng ið mik
ið en áður fyrr gekk ég ekki á fjöll.
Ég byrj aði ekki á því fyrr en ég
kom hing að til Stykk is hólms,“ seg
ir Ev eline. Ann skýt ur því inn í að
hún hafi alltaf ver ið að reyna að fá
hana með sér í fjall göng ur en lít ið
hafi geng ið, fyrst eft ir að hún kom
í Hólm inn. „Hún vildi hins veg ar
aldrei fara með mér og það var ekki
fyrr en hún hafði karl kyns göngu
fé laga með sér sem hún þorði að
fara. Þá gekk hún með sviss nesk um
manni sem var í Stykk is hólmi um
tíma og kenndi henni hvern ig best
væri að ganga á fjöll. Ég sá mik
inn mun á henni eft ir að hún fór
að ganga á fjöll og þetta fer líka vel
með bak ið á henni.“ Ev eline tek ur
und ir það og seg ir að hún hafi ver ið
orð in mjög slæm í baki, svo slæm að
hún átti erfitt með að fara á hest bak
og komst ekki upp á hest inn sinn.
Hún þurfti að nota þrep til þess að
kom ast á bak en eft ir að hún hóf að
ganga á fjöll in þá lag að ist hún mik
ið og seg ist í raun ekki finna fyr ir
nein um bak verkj um í dag.
„Það tek ur öðru vísi á og reyn
ir á vöðva sem ég reyndi ekki svo
mik ið á þeg ar ég gekk á jafn sléttu.
Ég mæli hik laust með því fyr ir bak
veika að ganga á fjöll, þetta get ur
hjálp að rosa lega mik ið.“ Ann sam
sinn ir þessu og seg ir að hún sé nú
far in að benda bak veiku fólki sem
kem ur til henn ar á að fara að ganga
upp og nið ur í móti í aukn um mæli.
„Það virk ar kannski ekki fyr ir alla
en þeir eru frek ar marg ir sem líð
ur bet ur eft ir að hafa feng ið þess
ar ráð legg ing ar. Fólk þarf kannski
ekki að ganga upp á ein hverja tinda,
en það er svo gott að ganga upp og
nið ur halla. „
Hver stað ur inn
öðr um fal legri
Ev eline hef ur geng ið mik ið með
eld fjalla fræð ingn um fræga Har aldi
Sig urðs syni sem býr í Stykk is hólmi.
„Ég hef rosa lega gam an af því og
það er líka svo gott að hafa ferða fé
laga sem býr yfir jafn mik illi þekk
ingu og hann. Við för um sam an á
nán ast hverj um morgni en stund
um fer ég með öðr um eða þá að
hann er upp tek inn við að fara með
hópa í ferð ir um Snæ fells nes. Við
höf um geng ið mik ið sam an upp á
fjöll hérna um allt nes ið, þær eru
núna 144 tals ins göngu ferð irn ar og
svo för um við líka mik ið í fjöru ferð
ir. Þá göng um við með fram strand
lengj unni, al veg við sjó inn. Sein asta
haust fór ég líka í svona ferð með
fram strand lengj unni, að vísu ekki
með Har aldi. Þá fór ég með ung um
hjón um frá Hell issandi sem þekktu
allt rosa lega vel og gátu sagt mér
hitt og þetta um svæð ið. Þá geng
um við með fram fjör unni al veg
frá Rifi að Sölva hamri. Sú ferð tók
okk ur viku og var frá bær.“
Hvaða fjöll á Snæ fells nesi eru
fal leg ust að mati Ev eline? „ Þetta
er nú erf ið spurn ing. Mér finnst
Ljósa fell einna fal leg ast og svo El
liða tind ar. Það er svo erfitt að svara
svona spurn ingu.“ Ann seg ir að
það sé ekk ert að marka það sem
hún segi, í hvert skipti sem hún fari
finni hún alltaf eitt hvað sem er enn
fal legra en það sem hún sá síð ast.
„Þeg ar hún tal ar við mig og seg ir
frá göngu ferð un um sín um þá seg
ir hún alltaf: „Nú var ég að ganga á
fal leg um stað.“ Það er alltaf nýr og
nýr stað ur sem er fal leg ast ur,“ seg
ir Ann kím in á svip og gjó ir aug
un um á móð ur sína sem bros ir og
greini legt er að hún veit hvað Ann
tal ar um.
Heit ar pyls ur í brúsa
Ann og Ev eline eiga sam an
nokkra hesta og Ev eline er heið urs
fé lagi í Hesta eig enda fé lagi Stykk is
hólms. Þær fara reglu lega í út reið
ar túra en Ev eline seg ist þó frek
ar fara út að ganga þó hún hugsi
auð vit að um hest ana sína. Á sumr
in séu þeir meira úti og ekki þurfa
að hreyfa þá eins mik ið og yfir vetr
ar tím ann. „Ég verð nú að segja eina
frá bæra sögu af mömmu,“ seg ir Ann
Linda. „Það var þannig að veðr
ið úti var alls ekki gott, élja gang ur
og skyggn ið var slæmt. Í hest hús inu
var tamn inga fólk og hafði það ver ið
að hugsa um að fara út en síð an ætl
að að hætta við því því leist svo illa
á veðr ið. Fólk ið opn aði hurð ina út
og þurfti nán ast að berj ast við það.
Þá sáu þau allt í einu skugga í kóf
inu sem færð ist alltaf nær. Þar kom
mamma ríð andi og fólk ið horfði
undr andi á. Þau sögðu þá við hvort
ann að að nú yrðu þau að fara út,
fyrst mamma hefði get að þetta þá
vildu þau ekki vera minni!“
Ev eline sem nú er 73 ára stefn
ir ó trauð á að ganga á fram næstu ár
og seg ist hvergi nærri hætt. Kvöld
ið áður en blaða mað ur kíkti í heim
sókn til henn ar fór hún á samt Ann
og syni henn ar Hin riki Þór í mið
næt ur fjall göngu þar sem þau fylgd
ust með sól ar lag inu á lengsta degi
árs ins. Þar bauð Ev eline barna barni
sínu upp á þjóð ar rétt Ís lend inga,
pylsu og það rjúk andi heita! „ Þetta
fær Hin rik einu sinni á ári, það er
að segja þetta er eina ganga árs ins
þar sem ég tek pyls ur með mér. Ég
hita þær upp í vatni og þeg ar þær
eru orðn ar vel heit ar set ég þær
með vatn inu í hita brúsa. Síð an þeg
ar kem ur að mat ar pásu uppi á fjalli
fá all ir heita pylsu og til heyr andi
með því. Það er ekki ama legt og er
alltaf jafn vin sælt,“ seg ir hin sí unga
og eld hressa Ev eline Har alds son.
rmh
„Ég var mjög loft hrædd“
Ev eline Har alds son geng ur á fjöll og seg ir göng urn ar hafa lækn að bak veikina
Ev eline Har alds son, 73 ára göngu garp ur sem læt ur fátt stöðva sig.
Ev eline á hest in um Væng. Ann og hund ur inn Snælda við Drápu hlíð ar fjall. Uppi á Hafra felli.