Skessuhorn - 29.06.2011, Side 27
27MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ
Uppheimar | Vesturgötu 45 | 300 Akranes | 511 2450 | uppheimar@uppheimar.is | www.uppheimar.is
NÝ OG GLÆSILEG BÓK EFTIR BJARNA GUÐMUNDSSON Á HVANNEYRI,
höfund bókarinnar ...og svo kom Ferguson, kemur út þann16. júlí á Farmal-fagnaði á Hvanneyri
FÆST NÚ Á TILBOÐI Í FORSÖLU Á www.uppheimar.is
SÖGUR UM FARMAL-DRÁT TARVÉLAR OG FLEIRI TÆKI FRÁ INTERNATIONAL HARVESTER
OG HLUT ÞEIRRA Í FRAMVINDU LANDBÚNAÐAR OG ÞJÓÐLÍFS Á ÍSLANDI
Landbúnaðarsafn Íslands efnir til Farmal-fagnaðar
á Hvanneyri laugar daginn 16. júlí nk. Tilefnið er að
heiðra Farmalinn og nánustu ættingja hans, Nallana,
af ýms um gerðum. Farmalarnir mynduðu fyrstu bylgju
heim ilis dráttarvéla hérlendis – á árunum 1945-1950
og teljast því tímamótavélar í sveitum landsins. Allir
vel komnir.
Sjáumst á Hvanneyri 16. júlí!
Rafiðnaðarmaður
RARIK óskar eftir rafvirkja í vinnuflokk Framkvæmda-
sviðs fyrirtækisins í Borgarnesi. Hér er um fjölbreytt
starf að ræða við nýbyggingar, breytingar og viðhald á
dreifikerfi fyrirtækisins. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst.
Starfssvið
• Almenn störf við dreifikerfi
fyrirtækisins
Hæfniskröfur
• Sveinspróf í rafvirkjun
• Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af
rafveitustörfum
Nánari upplýsingar veita Sturla Rafn Guðmundsson
deildarstjóri Framkvæmdasviðs á Vesturlandi og
starfsmannastjóri í síma 528 9000. Vinsamlegast
sendið skriflegar umsóknir til starfsmannaþjónustu
fyrirtækisins fyri 5. júlí n.k.
RARIK ohf. er í eigu ríkisins, en er rekið sem opinbert hlutafélag. Hlutverk RARIK er
að flytja og dreifa raforku, afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn
RARIK eru um 200, aðalskrifstofur eru í Reykjavík og um 25 starfsstöðvar eru
dreifðar vítt og breytt um landið.
RARIK • Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík
Sími 528 9000 • www.rarik.is
www.skessuhorn.is
Fylgist þú með? S: 433 5500
Veftíma rit ið Freyja mun koma út
í fyrsta skipti nú í á gúst en tíma rit ið
mun fjalla um land bún að, bæði fyr
ir bænd ur og einnig þá sem á huga
hafa á land bún aði. Nafn tíma rits
ins hef ur skírskot un í hið aldna
land bún að ar rit Frey, sem kom út í
ára tugi. Meg in uppi staða blaðs ins
verð ur fræðslu tent efni en einnig
verða við töl við bænd ur þar sem
þeir deila reynslu sinni og segja
sög ur. Eyjólf ur Ingvi Bjarna son úr
Döl um er einn þeirra sem á út gáfu
fé lag ið, sem nefn ist Sjarm inn, en í
fé lagi með hon um eru Axel Kára son
og Gunn fríð ur Elín Hreið ars dótt
ur. „Blað ið verð ur fyrst um sinn
gef ið út í PDF formi og hægt verð
ur að nálg ast það frítt á sjarminn.
is. Fyrsta tölu blað kem ur út í á gúst
og það næsta er á ætl að í nóv em ber.
Ætl un in er að gefa út fjög ur blöð á
ári en svo verð ur
bara að koma í
ljós hvort grund
völl ur er fyr
ir því að gefa út
fleiri tölu blöð.
Blað ið kem ur
til með að þró
ast eins og alltaf
ger ist, svo sjá um
við hvað set ur,“
sagði Eyjólf ur
Ingvi í sam tali
við Skessu horn.
Þeir sem ekki
hafa að gang að tölvu eða vilja ein
fald lega fá blað ið út prent að geta
sótt um á skrift en þurfa þá að greiða
1500 kr. vegna prent og dreif ing
ar kostn að ar.
Þre menn ing arn ir Eyjólf ur, Axel
og Gunn fríð ur skipa rit stjórn en
sér stök rit nefnd stend ur þeim að
baki sem í sitja ýms ir að il ar úr land
bún að ar geir an um. Í frétta til kynn
ingu frá rit stjórn seg ir; „Það er
mat okk ar sem að blað inu standa
að mik il þörf sé á fag tíma riti sem
þessu inn an land bún að ar geirans
þar sem á hersla er lögð á miðl
un fagefn is og fræðslu á hag nýt an
hátt. Það er því von okk ar að við
tök ur ís lenskra bænda og ann ars
á huga fólks um inn lendan land bún
að verði á nægju leg ar.“
rmh
Nýtt veftíma rit um land bún að
kem ur út í á gúst
Eyjólf ur Ingvi
Bjarna son er einn
þriggja út gef enda
Freyju.
Met mæt ing í sund leik fimi í blíð viðr inu
Eldri borg ar ar í Grund ar firði
mættu ó venju lega vel í sund leik
fimi í sund laug Grund ar fjarð ar í
síð ustu viku, enda sól og blíða alla
daga henn ar. Elín Sig urð ar dótt
ir starfs mað ur í sund laug inni tók
þessa mynd síð asta fimmtu dag þeg
ar fjörð ur inn og laug in, skört uðu
sínu feg ursta. mm