Skessuhorn - 29.06.2011, Qupperneq 30
30 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ
Kröf ur neyt enda um gæði þjón
ustu hafa stór auk ist á seinni árum. Í
dag dug ar ekk ert ann að en sér þekk
ing á við kom andi sviði fyr ir þá sem
eru að veita þjón ust una. Fólk hef ur
ver ið að mennta sig í hin um ýmsu
grein um, sem sum ar hverj ar voru
lítt þekk ar hér á landi lengi vel. Það
er ekk ert gríð ar lega langt síð an að
það vakti furðu margra að sér staka
mennt un þyrfti til að stjórna um
hirðu í þrótta svæða, eins og golf
valla og knatt spyrnu valla. Nú í dag
þyk ir það sjálf sagt að fengn ir séu
menn með þessa mennt un ann að
hvort til að starfa á völl un um eða
veita ráð gjöf varð andi um hirðu
þeirra og fram kvæmd ir, bæði ný
fram kvæmd ir og við hald. Brynj
ar Sæ munds son sem um ára bil var
æðstráð andi á Garða velli á Akra
nesi var með al fyrstu Ís lend inga
sem mennt aði sig í golf vall ar fræð
um, nam þá fræði í Elmwood Col
lege skól an um sem er stein snar frá
ST. Andrews í Skotlandi, mekka
golf í þrótt ar inn ar. Brynj ar stofn
aði fyr ir nokkrum árum eig ið fyr
ir tæki sem veit ir þjón ustu við rækt
un og um hirðu gróð ur svæða, svo
sem húsa lóða og í þrótta valla. Þetta
fyr ir tæki heit ir Gras Tec. Það fyr ir
tæki mun m.a. á samt verk taka fyr ir
tæk inu Þrótti sjá um fram kvæmd
ir við end ur gerð í þrótta svæð anna
á Jað ars bökk um, sem eru að byrja
á næstu dög um, en hluta æf inga
svæð anna verð ur bylt í sum ar.
Í far and sölu um land ið
„Ég stofn aði þetta fyr ir tæki á af
mæl is dag inn minn 19. jan ú ar 2006
og síð an hef ur það smám sam
an ver ið að byggj ast upp. Þeg ar ég
nam golf vall ar fræð ina í Skotlandi
á sín um tíma kynnst ég ýms um
þekkt um vöru merkj um sem tengd
ust rekstri golf valla. Um tíð ina hef
ég veitt ráð gjöf bæði varð andi út
veg un þess ara efna og með ferð
þeirra, á samt ým issi annarri ráð
gjöf um um hirðu og upp græðslu
svæða. Eft ir að ég hætti störf um
hjá Golf klúbbn um Leyni á Garða
velli haust ið 2007 fór ég að vinna
hjá fyr ir tæki í Kópa vogi sem veitti
þjón ustu til rekstr ar að ila í þrótta
svæða, m.a. golf valla. Ég starf aði þó
ekki hjá þessu fyr ir tæki nema fram
á sum ar 2008, en þá var krepp unn ar
far ið að gæta. Ég á kvað þá að leggja
meiri á herslu á mitt eig ið fyr ir tæki
og keypti mér lít inn sendi ferða bíl.
Ég ferð að ist svo um land ið þetta
sum ar, seldi vör urn ar sem ég þekkti
og veitti um leið ýmsa ráð gjöf og
þjón ustu á því sviði sem ég hafði
mennt að mig til.“
Lengi ver ið að byggja
upp fyr ir tæki
Brynj ar seg ir að það taki lang
an tíma að byggja upp lít ið fyr ir
tæki eins og Gras Tec. Síð ustu vet
ur hef ur hann þurft að brúa bil ið í
annarri vinnu.
„Það þarf að borga ým is legt og
þýð ir ekki að borga sér him in há
laun, enn síð ur að greiða sér sín
arð af því sem ekki er til, eins og
menn voru snill ing ar í þeg ar allt var
hér skýj um ofar fyr ir kreppu“ seg ir
Brynj ar og hlær. „En verk efn in hjá
mér í dag er þjón usta við golf velli,
knatt spyrnu velli, lóða eig end ur,
eins og t.d. sán ing ar og ým iss við
halds vinna, upp græðsla og ráð gjöf.
Fyrsta verk efn ið mitt eft ir að ég
hætti á Garða velli var upp bygg ing
nýs golf vall ar á Lundi í Fnjóska dal,
inn an við Vagla skóg. Vænt an lega er
framund an hjá mér að hafa um sjón
með end ur bót um á Skeggja brekku
velli í Ó lafs firði, gamla golf vell in
um mín um, þar sem ég steig mín
fyrstu skref í golf vall ar vinnu. Ég er
að vinna að gerð nýs í þrótta vall ar í
Kirkju hvammi fyr ir ofan Hvamms
tanga, sem á form að er að taka í
notk un 2013. Stærsta verk efn ið er
þó á Jað ars bökk um. Þar verð ég í
sam vinnu við menn Þrótt ar með an
ver ið er að bylta svæð inu, en stærsti
hluti verks ins er jarð vinn an sem
Síð ustu dag ana hef ur stað ið yfir
gróð ur setn ing á þrem ur stöð um í
Reyk holti í Borg ar firði. Sett ir hafa
ver ið nið ur græðling ar á vaxta trjáa
sem von ast er til að geti orð ið vís
ir af ald in garði á staðn um. Á síð
ustu árum hef ur tölu vert mynd
ar leg ur skóg ur vax ið upp ofan við
byggð ina í Reyk holti sem far inn
er að mynda skjól og breyta veðr
áttu á staðn um. Þetta verk efni nú
er sam starfs verk efni prests set urs
ins og Skóg rækt ar fé lags Borg ar
fjarð ar og er einnig lið ur í rann
sókna verk efni Garð yrkju fé lags Ís
lands, sem er að prófa mis mun
andi yrki á vaxta trjáa vítt og breitt
um land ið.
Frið rik Aspelund for mað ur
Skóg rækt ar fé lags Borg ar fjarð ar
seg ir að sett verði nið ur á þrem ur
stöð um í reit ina við Reyk holt, við
stíg inn upp að skóg in um, í jað ar
inn aust an við þorp ið og við Egg
erts flöt. „Við setj um nið ur 60 ólík
yrki þannig að ég held við get um
ver ið von góð um að fá ein hverja
upp skeru,“ seg ir Frið rik, en með
al ann ar eru gróð ur sett epla tré,
kirsu berja tré, peru tré og plómu
tré. Til raun ir hófust með gróð
ur setn ingu ald in trjáa í Reyk holti
fyr ir þrem ur árum, en þá voru sett
nið ur epla tré. Sú gróð ur setn ing
hef ur enn ekki skil að upp skeru,
enda að mati Frið riks of skammt
ur tími lið inn til þess.
þá
Verð andi ald in garð ur í Reyk holti
Frið rik Aspelund og séra Geir Waage við gróð ur setn ingu á vaxta trjáa í vænt an leg um ald in garði í Reyk holti. Ljósm. bhs.
Sér fræði þjón usta í grasum hirðu fær aukna við ur kenn ingu
Spjall að við Brynj ar Sæ munds son sér fræð ing í um hirðu gras svæða
Þrótt ar menn sjá um. Þeg ar búið er
að byggja upp svæð ið er kom ið að
að al hluta minn ar vinnu, Gras Tec,
við sán ingu og frá gang svæð is ins.
Allt í öllu í
golf klúbbn um
Brynj ar er Ó lafs firð ing ur, sem og
kona hans Þyrí Stef áns dótt ir hjúkr
un ar fræð ing ur. Þau eiga þrjú börn
og hafa búið í 14 ár á Akra nesi. Eins
og hjá mörg um öðr um sem flutt
hafa á Akra nes, gerð ist það fyr
ir hálf gerða til vilj un. Árin þar hafa
orð ið fleiri en í fyrstu var á ætl að.
„Ég var mik ið í í þrótt um þeg ar ég
var strák ur heima á Ó lafs firði. Mik
ið á skíð um, bæði alpa grein um og
göngu. Ég státa af því að hafa kom
ist á verð launa pall í báð um grein
un um. Hlaut silf ur verð laun í svigi á
Andr és ar leik um 12 ára og var í gull
sveit Ó lafs firð inga á ung linga lands
móti í boð göngu 15 ára pilta. Yfir
sum ar ið var það golf ið sem heill
aði mig og tíu til tólf ára gam all var
ég orð inn fasta gest ur á golf vell in
um. Sem gutti vann ég mik ið í salt
hús inu hjá pabba, Sæ mundi Pálma
Jóns syni fisk mats manni, en 16 ára
fékk ég sum ar vinnu á golf vell in
um. Ég var 19 ára orð inn gjald keri
í golf klúbbn um og 21 árs for mað ur
og var for mað ur Golf klúbbs Ó lafs
fjarð ar í átta ár. Í fá menn um klúbbi
var ég allt í öllu, gaf meira að segja
út frétta bréf og sá um að dreifa því
í hvert hús í bæn um. Það vant aði
ekki á hug ann.“
Fékk flugu í höf uð ið
Að loknu grunn skóla prófi á Ó lafs
firði fór Brynj ar í Verk mennta skól
ann á Ak ur eyri og varð það an stúd
ent af versl un ar braut vor ið 1998.
„Eft ir stúd ents próf ið var ég einn
vet ur í Há skól an um á Ak ur eyri í
rekstr ar fræði en lauk ekki því námi.
Þá gerð ist ég lög reglu þjónn í Ó lafs
firði, þótt að eins væri ég 21 árs, og
var í lögg unni í eitt ár. Þá komu þær
kröf ur að fara yrði í Lög reglu skól
ann, nema þar í tvö ár og starfa síð
an í tvö ár til reynslu hjá emb ætt
inu. Mér leist ekki á það og gerð ist
þá versl un ar stjóri í bygg inga vöru
versl un Val bergs, Mumma búð, og
var þar í fjög ur ár. Á þess um árum
fékk ég þá flugu í höf uð ið að nema
golf vall ar fræð ina. Fram að þessu
höfðu að eins tveir Ís lend ing ar far ið
í þau fræði, Ó laf ur Þór Á gústs son
og Mar geir Vil hjálms son. Ég átti
ekki hægt um vik að fara út, með
tvö börn á fram færi en gerði það
samt með sam þykki minn ar kæru.
Ég fór einn út í skól ann sem var í
bæn um Cup ar, sem er skammt frá
St. Andrews. Þessi vet ur, sem ég
var á heima vist við skól ann, var lær
dóms rík ur og ég var á kveð inn í að
halda nám inu á fram, en hægt var að
taka þrjár gráð ur í þessu námi.“
Fjöl skyld an til
Skotlands
Brynj ar seg ir að það hafi ver ið
Þyrí kona hans sem átti hug mynd
ina að því öll fjöl skyld an færi út vet
ur inn eft ir.
„Það varð úr að fjöl skyld an var
úti í Skotlandi einn vet ur, með
an ég var ann an vet ur inn í skól
an um, kon an og dæt urn ar tveggja
og níu ára komu með. Þessi vet ur
var enn betri en sá fyrri og þarna
naut ég góðs af því að hafa kynnst
mjög góðu fólki vet ur inn áður. Þar
á með al ein um kenn ara mín um
sem að stoð aði mig heil mik ið, Ian
MacMill an, mast er green keeper,
sem þekkt ur er um allt Bret land
sem einn af gömlu j öxl un um í golf
valla fræð un um. Í lok skóla árs ins
bauðst mér og öðr um nem enda
skól ans að koma í frekara starfs nám
á Gleneag les, ein um að stóru nöfn
un um í golf inu í Skotlandi. Gall inn
við það var að kaup ið var mjög lágt
og varla á það bæt andi þeg ar ég var
með náms lán á herð un um og fjöl
skyldu á fram færi. Mér leist ekki á
þetta boð og á kvað að snúa heim.
Ég sé samt alltaf svo lít ið eft ir því að
hafa ekki ver ið þarna á fram, öðl ast
aukna reynslu af því að starfa þarna
og jafn vel taka loka vet ur inn í skól
an um.“
Tíu ár á Garða velli
Sum ar ið milli vetr anna í skól an
um í Skotlandi var Brynj ar vall ar
stjóri á Jað ar svelli á Ak ur eyri. Hann
fór þang að til starfa við heim kom
una frá Skotlandi vor in 1995 og
1996. „Um haust ið 1996 var þröngt
í búi hjá Golf klúbbi Ak ur eyr ar og
gátu þeir ekki boð ið mér heils
árs vinnu þannig að ég fór heim
á Ó lafs fjörð og var þar að vinna í
bak arí inu í nokkra mán uði. Gerð ist
þá bak ari í smá tíma sem var á gæt
is til breyt ing, en vinnu tím inn var
frá eitt á nótt unni og fram yfir há
degi. Þá ger ist það að fé lagi minn
úr golf valla fræð inni, Mar geir Vil
hjálms son, þá vall ar stjóri hjá Golf
klúbbi Reykja vík ur, hafði sam
band og lét mig vita að það vant
aði mann á Garða völl á Akra nesi,
að stækka ætti völl inn í 18 hol ur úr
11. Það varð til þess að við kom
um hing að á Vest ur land ið í byrj un
árs 1997 þeg ar ég tók við Garða
velli og fram kvæmda stjórn í golf
klúbbn um Leyni. Ég var síð an við
fram kvæmda stjórn ina á Garða velli
næstu tíu árin og með góða menn
með mér sem vall ar stjóra, Bjarna
Þór Hann es son og síð an Að al stein
Ingv ars son.“
Góð ur tíma hjá Leyni
Brynj ar seg ir að starf ið hjá Leyni
og á Garða velli hafi geng ið á gæt
lega flest árin og hafi upp bygg ing
in ver ið von um fram ar, en hon um
var veitt við ur kenn ing og þakk
að langt og far sælt starf á að al
fundi Leyn is haust ið 2007. „ Þetta
var skemmti leg ur og lær dóms rík ur
tími á Garða velli og mað ur kynnt
ist mörgu góðu fólki. En það var
kom inn tími til að breyta til, þótt
vissu lega hafi svo hrun ið sett strik
í reikn ing inn hjá mér eins og fleir
um. En ég er bara bjart sýnn á rekst
ur Gras Tec og horfi björt um aug
um til fram tíð ar inn ar. Svona sér
fræði þjón usta í grasum hirðu hef ur
feng ið aukna við ur kenn ingu und
an far in ár sem er góð þró un og gef
ur mér byr und ir báða vængi,“ sagði
Brynj ar að end ingu.
þá
Brynj ar Sæ munds son sér fræð ing ur í gras vall ar fræð um og eig andi fyr ir tæk is ins Gras Tec.