Skessuhorn


Skessuhorn - 29.06.2011, Page 32

Skessuhorn - 29.06.2011, Page 32
32 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ Hesta manna fé lag ið Glað ur hélt sitt ár lega Hesta þing helg ina 18. ­ 19. júní í Búð ar dal. Logn ið fór hratt í Búð ar dal þessa helgi en móts gest ir létu það ekki trufla sig. Mjög góð þátt taka var á mót­ inu en það hef ur vax ið mik ið síð ustu árin. Skrán ing ar voru um 90 og voru all nokkr ir lands mót sknap ar að fín­ pússa klára sína fyr ir Lands mót hesta­ manna sem byrj ar á Vind heima mel um nú í vik unni. Dóm ar ar voru Sús anna Ó lafs dótt ir, Sig urð ur Straum fjörð og Sæv ar Leifs son. Dóm ar ar völdu Brján frá Eystra­Súlu nesi I glæsi leg asta hest móts ins en Svan dís Lilja Stef áns dótt­ ir frá Dreyra sigr aði á hon um í ung­ linga flokki. Knapi móts ins var val inn Heiðrún Sandra Grett is dótt ir frá Glað en hún sigr aði í ung menna flokkn um og varð í 2. sæti í tölt inu. Hesta þing ið á sér langa sögu og var hald ið á Nesodda í Mið döl um nær ó slit ið frá ár inu 1928­2006 eða í tæp 80 ár. Það voru því þung skref að færa mót ið í Búð ar dal árið 2007 en þar eru fé lags menn í Glaði að byggja upp glæsi legt móts svæði. Við til færsl una í Búð ar dal á kváðu móta nefnd og stjórn fé lags ins að opna mót ið öll um fé lög um hesta manna fé laga á land inu og hef ur það fall ið í góð an jarð veg og þátt tak­ an auk ist jafnt og þétt á milli ára. „Við Glaðs menn vilj um þakka öll um þeim góðu gest um sem sóttu okk ur heim og heima mönn um fyr ir að fjöl menna og gera Hesta þing ið að því stór góða móti sem raun ber vitni,“ seg ir Svala Svav­ ars dótt ir hjá Glaði. Helstu úr slit á Hesta þingi Glaðs 2011: Tölt keppni 1. flokk ur A úr slit 1. Sig urodd ur Pét urs son, Glóð frá Kýr holti, Snæ fell ing ur, 7,39 2. Heiðrún Sandra Grett is dótt ir, Keim ur frá Kana stöð um, Glað ur 6,56 3. Svan dís Lilja Stef áns dótt ir, Glað ur frá Skipa nesi, Dreyri 6,44 B­úr slit 1. Heiðrún Sandra Grett is dótt ir, Keim ur frá Kana stöð um, Glað ur, 6,50 2. Þórð ur Braga son, Glett ing ur frá Stóra­Sand felli 2, And vari, 6,17 3. Ás berg Jóns son, Lomber frá Borg­ ar nesi, Skuggi, 5,94 A­flokk ur A úr slit 1. Til vera frá Syðstu­Foss um, Á mundi Sig urðs son, Skuggi, 8,16 2. Skvísa frá Skán ey, Randi Hola ker, Faxi, 8,15 3. Lyft ing frá Tungu, Páll Ó lafs son, Glað ur, 8,12 B­flokk ur A úr slit 1. Glett ing ur frá Stóra­Sand felli 2, Þórð ur Braga son, And vari, 8.48 2. Skáli frá Skán ey, Randi Hola ker, Faxi, 8.48 3. Sóló frá Skán ey, Hauk ur Bjarna­ son, Faxi, 8,39 B úr slit 1. Donna frá Króki, Hall dór Sig ur­ karls son, Snæ fell ing ur, 8,35 2. Kol freyja frá Snart ar tungu, Ið unn Svans dótt ir, Skuggi, 8,26 3. Hug mynd frá Rauð barða holti, Styrm ir Sæ munds son, Adam, 8,20 Ung menna flokk ur A úr slit 1. Heiðrún Sandra Grett is dótt­ ir, Keim ur frá Kana stöð um, Glað­ ur, 8,40 2. Arn ar Ás björns son, Brúnki frá Hauka tungu Syðri 1, Snæ fell ing­ ur, 8,14 3. Á gústa Rut Har alds dótt ir, Tví fari frá Sauða felli, Glað ur, 8,07 Ung linga flokk ur A úr slit 1. Svan dís Lilja Stef áns dótt ir, Brjánn frá Eystra­Súlu nesi I, Dreyri, 8,52 2. Guð ný Mar grét Sig urodds dótt­ ir, Vor dís frá Hrís dal 1, Snæ fell ing­ ur, 8,29 3. Klara Svein björns dótt ir, Ósk ar frá Hafra gili, Faxi, 8,23 Barna flokk ur A úr slit 1. Kar ít as Ara dótt ir, Gyðja frá Mikla­ garði, Þyt ur, 8,21 2. Arna Hrönn Á munda dótt ir, Bíld ur frá Dals mynni, Skuggi, 8,03 3. Ein ar Hólm Frið jóns son, Lýs ing ur frá Kíl hrauni, Glað ur, 7,88 Kapp reið ar 250 m stökk 1. Ein ar Hólm Frið jóns son, Gust ur frá Gríms tungu, Glað ur, 23,9 2. Signý Hólm Frið jóns dótt ir, Júpít er frá Halls stöð um, Glað ur, 24,6 250 m brokk 1. Randi Hola ker, Skáli frá Skán ey, Faxi, 40,04 2. Signý Hólm Frið jóns dótt ir, Júpít er frá Halls stöð um, Glað ur, 2,90 150 m skeið 1. Hall dór Sig ur karls son, Þyrla frá Söð uls holti, Skuggi, 17,55 2. Hauk ur Bjarna son, Skíma frá Skán ey, Faxi, 18,69 250 m skeið 1. Sjöfn Sæ munds dótt ir, Gnótt frá Lind ar holti, Glað ur, 30,30 2. Hall dór Sig ur karls son, Þyrla frá Söð uls holti, Skuggi, 31,48 þá/ Ljósm. bae. Í síð asta þætti lagði ég smá get raun fyr ir les end­ ur mína en upp haf þess máls var að ég var spurð­ ur um höf und ljóða bréfs og send ar tvær fyrstu vís­ urn ar úr því. Við fyrstu sýn kann að ist ég ekki við þetta en bað um að fá bréf ið allt ef hægt væri og þá myndi ég lýsa eft ir höf undi. Þeg ar ég svo fékk bréf ið í heild sinni sá ég fljót lega að þarna var tal að um brenni vín eða brenni víns leysi og þar kom fyr­ ir orða lag ið ,,út í Hlíð“ sem virt ist vera sveit eða svæði og ég er ekki viss um að sé hægt að segja sam kvæmt mál venju mjög víða á land­ inu. Út frá þess um upp lýs ing um fór ég að gá í Pál Ó lafs son og viti menn þarna var ljóða­ bréf ið til Jóns Jóns son ar eldra í Bakka gerði skrif að lík lega 1873. Ég á kvað samt að láta slag standa og halda á fram með fyr ir spurn ina til að kanna við brögð in. Þau voru hins veg ar lít il. Að eins einn mað ur hafði sam band með rétt svar en það var Ein ar Jóns son frá Litlu Drageyri og fær hann senda bók eins og um­ tal að var. Gunn ar Kaprasí us son hét mað ur sem lést á Akra nesi 1940 tæp lega fer tug ur og var mörg­ um vin um sín um harmdauði. Ýms ar skrokk­ skjóð ur hafði hann þó þol að um dag ana áður en hann yf ir gaf þessa jarð vist og eft ir eina af þeim verri kvað Björn Jóns son á Glamma­ stöð um, síð ar á Litlu Drageyri: Nú er dapra vetr ar von vin ir skapa trega. Gunn ar Kaprasí us son, sá fór hrapa lega. Magn ús Ás geirs son var frá bær ljóða þýð­ andi svo fáir hafa bet ur gert og nú fyr ir stuttu þeg ar ég opn aði ljóða þýð ing ar hans blasti við mér þýð ing in Gáta og get ur hver ráð ið sem vill: Ég átti mikla ást sem af ég mátti ei segja, ég átti mikla sorg, sem um ég varð að þegja, ég átti mikla sök sem ég ekki mátti játa, ég þekki lít ið leiði og leyf ist ekki að gráta. Agn es Magn ús dótt ir sem síð ast var tek­ in af lífi á Ís landi á samt Frið riki Sig urðs syni norð ur í Vatns dals hól um 1830 orti og er eitt­ hvað hægt að giska á hugs an ir henn ar und­ ir það síð asta: Synda hrís ið sær ir hart seka mig án efa. Guð er vís þó mein sé margt mér að fyr ir gefa. Líf rík ið tek ur stöð ug um breyt ing um og græðgi mann anna hef ur þar veru leg á hrif á bæði beint og ó beint. Norð ur á Sauð ár króki orti Al bert Sölva son um Ísleif kaup mann: Mað ur einn vann mikla þraut, mesti of ur hugi. Ís leif ur sem eina skaut and ar nefju á flugi. Ekki lét svar ið á sér standa hjá kaup mann­ in um enda Al bert ekki síðri skytta og eng in á stæða til ann ars en láta þess get ið: Mað ur einn vann mikla þraut, mest ur reynd ist öll um. Uxa á flugi Al bert skaut uppi í Stað ar fjöll um. Nú sjást hvorki fljúg andi uxar né and ar nefj­ ur fram ar og spurn ing hvort þarna hafa far ið síð ustu ein stak ling arn ir og ver ið étn ir á Sauð­ ár króki. Mat ar venj ur fólks breyt ast stöðugt og þar með mat væla fram leiðsl an en með­ an menn hafa ekki kom ist al menni lega á lag með að rækta pizz ur svo í lagi sé, ekki einu sinni í gróð ur hús um, þarf vænt an lega að saga skrokk ana eitt hvað til. Fyr ir nokkrum árum hékk eft ir far andi vísa á töflu nærri frysti hólf­ um KAH á Blöndu ósi en stúlka sem Inga hét og heit ir von andi enn, réði þar þá ríkj um: At lot kvenna eru fín við ýmis tæki færi. Flest á Ingu freist ar mín. ­Fram part ur og læri. Ýms ar hremm ing ar hafa dun ið yfir okk­ ur Ís lend inga gegn um ald irn ar og í raun til­ tölu lega stutt síð an al menn ing ur fór að eign­ ast eitt hvað sem hann gæti misst. Ef ég man rétt fór Ís lands banki á haus inn ein hvern tím­ ann snemma á síð ustu öld og töp uðu þá ýms ir sparn aði sín um. Vafa laust hef ur þessi mál eitt­ hvað bor ið á góma í þing inu þá eins og nú og al veg eins og nú er líka mik il vægt að leysa rétt vanda mál, sam an ber kon una sem átti tvo litla stráka og ef Jói fékk kvef batt hún tref il um háls inn á Steina. En sem sagt, út af þess um banka mál um kvað Andr és Björns son eldri: Botn lang ann úr bank an um brytja þeir fyr ir hund og svín. En mein ið er í mag an um­. ­Mene, tekel, ufars in? Eitt hvað hef ur Andr ési mis lík að við þann stjórn mála mann sem hann orti um eft ir far­ andi: Þrjá tíu silf urs segja menn að svik ara Júd as gerði. Nú eru gold in þús und þrenn. ­ Þetta er að hækka í verði! Þess ir bless að ir stjórn mála menn okk ar hafa nú lengi ver ið með ein hverja ama semi hver við ann an enda ekki gott svona flokkspóli tískt séð ef flokk arn ir færu að líkj ast hver öðr um of mik ið. Stef án Val geirs son frá Auð brekku orti í þing veislu: Ingólf ur á Hellu hef ur hátt og þyk ist öllu ráða. Und an hon um Gylfi gref ur gröf sem næg ir fyr ir báða. Júl í us Jóns son frá Mos felli í Svína dal orti um ald ar and ann fyr ir svona 40 ­ 50 árum og spurn ing hvort hann hef ur mik ið breyst: Marga hill ing hríf ur frá hug ar still ing unni. Sum ir vill ast alltaf á ald ar spill ing unni. Áður en bund ið slit lag var kom ið á flest ar göt ur höf uð borg ar inn ar var Júl í us þar á ferð í kulda stormi að vetri til og lík aði ekki líf ið nema hóf lega og kvað: Frá austri til vest urs og allt sem ég lít er ið andi á göt un um hroð inn. Af harð þurr um hrák um og skó sóla skít eru skiln ing ar vit in upp troð in. Þó mönn um hafi lík að mis vel höf uð borg­ ar vist in hef ur þó ásta líf ið alltaf þrif ist þar þokka lega og Reyk vík ing ar fjölg að sér með hefð bundn um hætti svona að mestu. Ég hef reynd ar enga hug mynd um hvar Benja mín Sig valda son var stað sett ur þeg ar hann orti eft ir far andi en að minnsta kosti enga sönn un þess að hann hafi ekki ver ið í Reykja vík: Þar ég ótal fög ur fljóð faðm að hef í leyni og þeim sung ið ást ar ljóð. ­ Öðr um kannske að meini. Björn Jóns son frá Hauka gili orti við vin sinn ein hvern tím ann á lífs leið inni: Við höf um báð ir vin ur minn ver ið háð ir sprund um. Lif að og þráð en létt úð in leikn um ráð ið stund um. Marg ar ung ar og fagr ar stúlk ur hafa á tíma­ bil um æv inn ar feng ið of fram boð af biðl um sem síð an hafa tap að veru leg um hluta vit glór­ unn ar þeirra vegna. Af ein hverj um slík um or­ sök um mun Ein ar Karl Sig valda son hafa ort: Fregna und ur vá legt vex, vask ir dreng ir hrína. Vegna Mundu segg ir sex sínu viti týna. Bjarni M. Gísla son frá Stekkj ar bakka í Tálkna firði á hér loka vís una og ætli það væri ekki mörg um hollt að líta þess um aug um á líf­ ið: Þó löng um bæri lít inn arð leit að fögr um von um Á ég fagr an ald in garð í end ur minn ing un um. Með þökk fyr ir lest ur inn, Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Vísnahorn Af harð þurr um hrák um og skó sóla skít eru skiln ing ar vit in upp troð in Enn eitt frá bært Hesta þing Glaðs Glett ing ur frá Stóra­Sand felli 2 og Þórð ur Braga son fyr ir And vara, sig ur­ veg ar ar í B­ flokki. Keim ur frá Kana stöð um og Heiðrún Sandra Grett is dótt ir fyr ir Glað, knapi móts ins. Svan dís Lilja Stef áns dótt ir og Brjánn frá Eystra­Súlu nesi I fyr ir Dreyra, glæsi leg asti hest ur móts ins Glóð frá Kýr holti og Sig urodd ur Pét­ urs son fyr ir Snæ fell ing, sig ur veg ar ar í tölti.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.