Skessuhorn - 29.06.2011, Síða 33
33MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ
Ný ver ið sendi hljóm sveit in 1860
frá sér sitt fyrsta lag til spil un ar í
út varpi og hef ur lag ið feng ið tals
verða spil un á Rás 2. Hljóm sveit in
sæk ir nafn lags ins til Vest ur lands og
fjall ar um ferða lag á Snæ fells nes,
og heit ir lag ið ein fald lega „Snæ
fells nes“. Blaða mað ur mælti sér
mót við sveit ina áður en þeir fóru á
æf ingu en þeir und ir búa nú út gáfu
stutt skífu í Banda ríkj un um auk þess
sem þeir hafa hug á að spila víðs
veg ar um land ið í sum ar. „Við
erum bún ir að spila sam an í um 11
ár, ég og Hlyn ur,“ seg ir Ótt ar G.
Birg is son með lim ur sveit ar inn ar en
ekki er hægt að segja að hann spili
á eitt hvað á kveð ið hljóð færi. Hlyn
ur Hall gríms son sér hins veg ar um
söng inn að mestu leyti og spil ar á
ýmis kon ar hljóð færi líkt og Krist
ján Pét urs son. „Við vor um í rokk
bandi en vor um ekki mjög mik ið
að semja rokk. Þeg ar sú sveit hætti
feng um við Krist ján til liðs við okk
ur, að al lega því hann er góð ur á
harm on ikku og sleip ur á kontra
bassa,“ segja þeir fé lag ar Ótt ar og
Hlyn ur.
Spila all ir á
öll hljóð fær in
„Við vilj um helst all ir geta spil
að á öll hljóð fær in en svo fáum við
af og til hjálp, til dæm is spil ar eng
inn okk ar á tromm ur og á plöt
unni fáum við trommara til liðs
við okk ur,“ segja strák arn ir all
ir þrír sem stefna greini lega langt.
Þann 25. júlí kem ur út fyrsta plata
sveit ar inn ar en hún komst ný ver ið
á samn ing hjá Gravita tion Records
í Banda ríkj un um. „Við syngj um
bæði á ís lensku og ensku. Sá sem
hafði sam band við okk ur og sér um
okk ar mál úti sagði að við þyrft um
ekki að hafa á hyggj ur af því hvort
við vær um að syngja á ís lensku eða
ensku. Ef lag ið yrði til á ís lensku þá
væri það bara ís lenskt. Þetta snýst
allt um til finn ing una í lag inu og til
dæm is þá hét lag ið „Snæ fells nes“
fyrst „Snow Mounta in Peninsula“.
Núna er bara kjána legt að syngja
enska text ann við lag ið,“ segja þeir
fé lag ar.
Eru til í að spila á
árs há tíð Snæ fells bæj ar
Skyldu þeir hafa talið hversu oft
þeir segja Snæ fells nes í lag inu? „Nei
við höf um nú reynd ar ekki gert það,
það er kannski tvisvar of oft,“ seg
ir Ótt ar og hlær. Texti lags ins fjall
ar um ferð sem að Hlyn ur fór í með
fé lög um sín um upp á Snæ fells jök ul
þar sem þeir lentu í hremm ing um.
„Við fór um þarna upp á fjór hjóla
drifn um Mitsu bis hi Space Wa gon,
sem var eini fjór hjóla drifni bíll inn
sem við gát um út veg að okk ur. Við
fór um upp á jökul inn í snjó bretta
ferð og það gekk vel að kom ast upp.
Þeg ar við ætl uð um svo að fara aft
ur nið ur sáum við að slóð inn sem
við höfð um far ið upp var ó nýt ur
eft ir um ferð vélsleða. Við þurft um
því að grafa nýja leið og það tók ör
ugg lega um fjóra tíma. Við vild um
frek ar redda okk ur, vor um þokka
lega vel bún ir. Síð an gekk þetta
svo illa að við á kváð um að hringja í
björg un ar sveit en þá vildi ekki bet
ur til en svo að eini sím inn sem við
höfð um varð batt er íis laus. Þá þurft
um við bara að moka eða verða ella
úti á jökl in um,“ seg ir Hlyn ur.
Strák arn ir segj ast ekki hafa feng ið
nein bein við brögð frá Snæ fells nesi
vegna lags ins en segj ast vera meira
en til í að kíkja á árs há tíð Snæ fells
bæj ar. „Lag ið myndi ör ugg lega
slá í gegn þar,“ segja þeir að end
ingu. Hægt er að finna hljóm sveit
ina 1860 á Face book og einnig eru
fé lag ar henn ar dug leg ir við að setja
inn mynd bönd þar sem þeir spila
lög sín á YouTu be. Finna má frétt
um hljóm sveit ina inni á vef Skessu
horns þar sem jafn framt er hægt að
hlusta á lag ið „Snæ fells nes“.
rmh
Þjóð skrá Ís lands birt ir í dag fast
eigna mat fyr ir árið 2012. Það mið
ast við verð lag fast eigna í febr ú
ar 2011 og er nú í fyrsta sinn birt á
Vefn um. Til kynn ing um fast eigna
mat 2012 verð ur ekki send út í hefð
bundn um bréfa pósti. Meg in nið ur
stöð ur fast eigna mats er að heild ar
mat fast eigna á land inu öllu hækk
ar um 6,8%. Heild ar mat í búð ar
hús næð is á land inu öllu hækk ar
um 9%. Fast eigna mat í búða í sér
býli hækk ar meira en í búða í fjöl
býli, eða um 10,4% í sér býli á land
inu öllu og um 7,3% í fjöl
býli. Svip uð hækk un er nú á
fast eigna mati á höf uð borg
ar svæð inu og lands byggð
inni. Heild ar fast eigna mat á
höf uð borg ar svæð inu hækk
ar um 6,3%. Mesta hækk un
á land inu er á Norð ur landi
vestra (11,9%) en minnsta
hækk un in er á Aust ur landi
(2,8%). Hækk un fast eigna
mats í öðr um lands hlut um
er sem hér seg ir: Suð ur nes
(4,3%), Vest ur land (9,6%),
Vest firð ir (9,9%), Norð ur
land eystra (9,4%) og Suð ur
land (9,9%).
Fast eigna mat í búð ar húsa
á jörð um og ann ars í búð ar
hús næð is í dreif býli breyt ist
yf ir leitt mun meira en mat
á öðr um eign um árið 2012.
Það stafar með al ann ars af því að
að ferð ir við mat á þess um eign um
voru veru lega end ur bætt ar og þar
með má segja að mats að ferð ir fyr
ir allt í búð ar hús næði á land inu hafi
nú ver ið end ur skoð að ar í sam ræmi
við lög sem tóku gildi 2009. Með
al ann ars vegna þessa er hlut falls
leg hækk un fast eigna mats í búð ar
hús næð is mun meiri í til tekn um
sveit ar fé lög um í dreif býli en í öðr
um. Dæmi um þetta er Helga fells
sveit (72,6%), Ása hrepp ur (47%),
Húna vatns hrepp ur (28,6%) og
Súða vík ur hrepp ur (21,1%).
Lög kveða á um að fast eigna
mat á hverj um tíma skuli end ur
spegla mark aðs verð mæti (stað
greiðslu verð) fast eign ar. Fast eigna
mat í búð ar hús næð is fyr ir árið 2010
var hið fyrsta sem unn ið var í sam
ræmi við nýju lög in og þetta er
því í þriðja sinn sem fast eign ir eru
metn ar á þenn an hátt í stað þess
að fram reikna mat ið frá ári til árs
í sam ræmi við verð lags breyt ing ar.
Mat í búð ar hús næð is 2012 bygg
ist á yfir 34.000 kaup samn ing um
frá júlí 2005 til apr íl 2011. „Fast
eigna mark að ur inn er greini lega
að taka við sér á ný eft ir hrun. Til
marks um það er að um 800 kaup
samn ing ar voru gerð ir á fyrsta árs
fjórð ungi 2009, um 1.000 á fyrsta
árs fjórð ungi 2010 og um 1.300 á
fyrsta árs fjórð ungi 2011. Líf legri
fast eigna mark að ur styrk ir grunn
fast eigna mats ins,“ seg ir í til kynn
ingu frá Þjóð skrá.
Alls eru skráð ar tæp lega 125.000
í búð ir á Ís landi. Sam an lagt fast
eigna mat þeirra er um 2.600 millj
arð ar króna en verð ur um 2.850
millj arð ar króna sam kvæmt mati
árs ins 2012; það hækk ar með öðr
um orð um um 9%. Fast eigna mat á
um 120.000 í búð um hækk ar (96%
í búð ar hús næð is í land inu), mat á
um 4.500 í búð um lækk ar en mat á
um 550 í búð um er ó breytt.
mm
Framund an er ein stærsta ferða
helgi árs ins. Und an far in ár hef
ur Slysa varna fé lag ið Lands björg, í
sam vinnu við ýmsa að ila, beitt sér
gegn slys um á ferða lög um, með
al ann ars með há lendis vakt björg
un ar sveita. Hafa björg un ar sveit ir á
Vest ur landi ver ið í hópi þeirra sem
tek ið hafa virk an þátt í því verk efni.
Einnig hef ur ver ið sett upp öfl ug
heima síða með góð um ferða ráð um
fyr ir ferða menn.
Í frétta til kynn ingu frá Lands
björgu vegna verk efn is ins seg ir að
reikna megi með tug um ef ekki
hund ruð um þús und um inn lendra
og er lendra ferða manna á ferð um
há lendi og lág lendi á næstu mán
uð um. „Al var leg slys á ferða lög
um eru of mörg og hið sama má
segja um banaslys. Or sök slysanna
er af mörg um toga en oft ar en ekki
kem ur þar við sögu rang ur bún að
ur, veð ur, van mat á að stæð um eða
of mat á eig in getu. Að stæð ur hér á
landi eru oft öðru vísi en víða ann
ars stað ar og því er nauð syn legt að
koma upp lýs ing um um það á fram
færi. Fræða þarf ferða menn um að
stæð urn ar og hvern ig megi út búa
sig og ferð ast á sem ör uggast an
hátt,“ seg ir með al ann ars í til kynn
ing unni.
Í upp hafi síð asta sum ars setti
Lands björg, í stam starfi við iðn að
ar ráðu neyt ið, Ferða mála stofu, Sjó
vá og fleiri að ila, á lagg irn ar verk
efn ið „Safetra vel“ og er heima síð an
www.safetravel.is þinga miðj an í því
verk efni. Þar má finna heil ræði og
fróð leik um góða ferða hegð an hér
á landi. Í við bót við þetta verk efni
hef ur Lands björg starf rækt Há
lendis vakt björg un ar sveita í nokk
ur ár en í tæpa tvo mán uði á hverju
sumri eru björg un ar sveit ir til taks á
fjór um stöð um á há lend inu; Kjal
vegi, að Fjalla baki, á Sprengisands
leið og á svæð inu norð an Vatna jök
uls.
ákj
Hljóm sveit in 1860 hef ur sleg ið í gegn með lagi um Snæ fells nes.
Syngja um háska för á Snæ fells jök ul
Frá há lendis vakt björg un ar sveita í fyrra.
Fækk um slys um
á ferða lög um
Heild ar mat fast eigna á land inu
hækk ar um 6,8%