Skessuhorn - 29.06.2011, Side 34
34 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ
Mummi og Nael eru gælu nöfn
manna sem heita fullu nafni Mo
hammed AlNaz er og Nael Rajabi.
Þeir eru 25 ára gaml ir og fædd ir og
upp ald ir í Palest ínu. Síð an snemma
á ung lings ár um hafa þeir fé lag arn
ir ver ið virk ir í starfi Rauða hálf
mán ans í heima landi sínu við störf
tengd sjúkra flutn ing um og einnig
hafa þeir um ára bil ver ið hluti af
trúða hópi sem ferð ast um Palest
ínu og heim sæk ir sjúkar hús, skóla
og mun að ar leys ingja hæli og létta
stríðs hrjáð um börn um líf ið með
alls kyns fífla gangi, en kynna einnig
starf Rauða hálf mán ans og ýmis
hag nýt at riði varð andi fyrstu hjálp
og hvern ig eigi að nota neyð ar núm
er (112) með klaufa leg um og ansi
spaugi leg um trúð stil burð um. Þeir
fé lag ar hafa ver ið hér á landi síð an
í jan ú ar síð ast liðn um og far ið víða,
heim sótt grunn skóla og troð ið upp
með sitt trúðs prógram. Einnig hafa
þeir hald ið fræðslu fundi um heima
land sitt og þær að stæð ur sem þeir
búa við fyr ir fram halds skóla og al
menn ing. Allt í sjálf boða vinnu og
hafa gam an af. Blaða mað ur Skessu
horns sett ist nið ur með þeim fé lög
um og átti spjall um upp runa þeirra
og störf.
Á Ís landi í ann að sinn
á stutt um tíma
Mummi er hér á Ís landi í ann að
sinn á stutt um tíma, kom hing að á
veg um Rauða hálf mán ans í fyrsta
skipti í lok nóv em ber 2010 á samt
Mo hammed Dawoo sam landa sín
um í þeim til gangi að kynna sér það
sem snýr að sjúkra flutn ing um hér á
landi í boði al þjóða sviðs RKÍ. Voru
þeir með al ann ars nokkra daga með
slökkvi lið inu í Reykja vík, sjúkra
flutn inga mönn um á Akra nesi og
í Borg ar nesi svo fátt eitt sé nefnt.
Dvöldu þeir í rúm ar þrjár vik ur hér
á landi en héldu heim að þeim tíma
lokn um. Í jan ú ar var Mummi kom
inn aft ur til Ís lands, í þetta skipt ið
með æsku fé laga sín um Nael Rajabi
og hafa þeir hald ið til á Akra nesi
þann tíma sem þeir hafa ver ið hér.
Auk trúðsláta sinna hvar sem þeir
koma og fyr ir lestra um heima land
sitt hafa þeir ver ið boðn ir og bún
ir að leggja fram krafta sína hvar
sem þeirra er þörf, hafa með al ann
ars að stoð að unga sam landa sína í
Brekku bæj ar skóla og unn ið ýmis
sjálf boða störf fyr ir Akra nes deild
RKÍ svo eitt hvað sé nefnt, allt í
sjálf boða vinnu eins og áður seg ir.
Skemmti legra að
lifa bros andi
Það vek ur at hygli að þeir fé lag ar
eru alltaf bros andi og fljót ir til að
sjá spaugi leg ar og já kvæð ar hlið ar á
hlut un um, sem blaða manni finnst
ó neit an lega stinga tals vert í stúf við
þá í mynd sem um fjöll un vest rænna
fjöl miðla gef ur af al menn ingi í
Palest ínu og þær að stæð ur sem
þeir hafa lif að við allt sitt líf. „Mað
ur veit ekk ert hvenær mað ur deyr,
það gæti þess vegna ver ið á morg
un, svo það er um að gera að hafa
gam an af þeim stund um sem mað
ur hef ur,“ er lífs speki sem þeir fé
lag ar lifa eft ir. Fyr ir okk ur núlif andi
Ís lend inga sem þekkj um fæst fjöl
skyldu og vina missi vegna stríðs á
taka er svona lífs speki eitt hvað sem
við kannski grín umst með okk ar á
milli en leið um sjálf sagt sjaldn ar
al var lega hug ann að merk ingu og
inni haldi.
Mummi og Nael hafa báð
ir misst marga vegna langvar andi
á taka á heima slóð um. Í þeirra dag
legu störf um sem sjálf boða lið ar við
sjúkra flutn inga, þar sem ná lægð
dauð ans er nán ast dag legt brauð,
hlýt ur þetta lífsmottó að hafa aðra
og mun dýpri merk ingu.
Sjálf boða lið ar
frá unga aldri
En af hverju á kváðu þeir fé lag ar
að eyða kröft um sín um í að hjálpa
sam lönd um sín um í neyð og létta
börn um í Palest ínu sem eiga um
sárt að binda líf ið, frek ar en að
mót mæla og berj ast gegn yf ir gangi
Ísra els manna?
Mummi verð ur til svars: „Ég er
al inn upp við starf Rauða hálf mán
ans tengdu sjúkra flutn ing um og
því hvern ig hægt er að hjálpa sam
lönd um mín um frek ar en að mót
mæla og berj ast við ísra elska her
menn því fyr ir mér þjón ar það eng
um til gangi. Það er ekki við þá að
sakast held ur ráða menn og yf ir völd
í Ísr a el. Sem barn var ég heill að
ur af starfi sjúkra flutn inga manna
og lang aði alltaf að sjá hvern ig
væri um horfs í sjúkra bíl um sem
ég tengdi við að hlynn ingu særðra
og björg un manns lífa. Árið 2002
byrj aði ég sem virk ur sjálf boða
liði hjá Rauða hálf mán an um og hóf
þá strax að sækja mér þekk ingu og
lær dóm sem myndi nýt ast mér við
störf sjúkra flutn inga manna og hef
síð an þá ver ið stöðugt að bæta við
mig þekk ingu á því sviði, nú síð ast
með því að koma hing að til Ís lands
í árs lok í fyrra í boði RKÍ á samt
Mo hammed Dawoo.“
Nael hef ur svip aða sögu að segja
um sína þát töku í starfi Rauða
hálf mán ans sem snýr að starf semi
sjúkra flutn inga í Palest ínu en hann
byrj aði sem sjálf boða liði árið 1998.
Trúða hug mynd in
frá Spáni
En þeir fé lag ar starfa ekki að
eins við sjúkra flutn inga og að stoð
við slas aða, held ur eru þeir einnig
eins og áður seg ir í hópi trúða sem
ferð ast um Palest ínu og laða fram
bros hjá börn um sem eiga um sárt
að binda vegna langvar andi á taka í
heima landi þeirra. Að þeirra frum
kvæði var hóp ur stofn að ur und
ir merkj um Rauða hálf mán ans sem
tók að sér að klæð ast trúðs gervi og
fara af stað með verk efn ið í áð ur
greind um til gangi. Þeg ar spurt er
um hvern ig þessi hug mynd kvikn
aði verð ur Nael fyr ir svör um:
„Hug mynd in kvikn aði fyr ir
nokkrum árum þeg ar hóp ur trúða
kom frá Spáni á veg um „ Trúða án
landamæra,“ en það er hóp ur trúða
víða að úr Evr ópu sem vinn ur eft ir
svip aðri hug mynda fræði og lækn
ar án landamæra sem flest ir hafa
vænt an lega heyrt um. Ég og nokkr
ir fé lag ar inn an Rauða hálf mán ans
fór um í kjöl far ið að velta fyr ir okk
ur hvort við fengj um ekki stuðn
ing til að koma á fót hópi trúða í
Palest ínu sem hefði það hlut verk
að létta börn um líf ið sem eiga um
sárt að binda á mun að ar leys ingja
heim il um, sjúkra húsum og í skól
um. Fyrsta árið eða svo vor um við
að fikra okk ur á fram án þess að vita
al menni lega hvað við vær um að
gera en árið 2006, eft ir að hafa leit
að tals vert eft ir stuðn ingi var mér,
á samt nokkrum öðr um sjálf boða
lið um Rauða hálf mán ans boð ið til
Ítal íu þar sem við vor um í tvo mán
uði að læra list ina að vera trúð ur og
síð an þá hef ur þetta ver ið fast ur lið
ur í sjálf boða starfi okk ar og Rauða
hálf mán ans.“
Fræðsla er besta vopn ið
Eins og fyrr hef ur kom ið fram
hafa þeir fé lag ar beitt kröft um sín
um í að hjálpa og létta sam lönd
um sín um líf ið, en þeg ar talið ó hjá
kvæmi lega berst að sam búð inni við
Ísra els menn hafa þeir sterk ar og af
drátt ar laus ar skoð an ir á því hvern ig
sú sam búð geng ur fyr ir sig og þeim
að stæð um sem þeim eru bún ar á
sín um heima slóð um.
„Þar sem við höf um far ið höf
um við reynt eft ir fremsta megni að
upp lýsa fólk um það hvern ig á stand
ið er í raun og veru á okk ar heima
slóð um en það verð ur að segj ast
eins og er að frétta flutn ing ur vest
rænna fjöl miðla af á stand inu hef
ur gegn um tíð ina verið frek ar ein
hliða og ekki gef ið raunsanna mynd
af raun veru legu á standi í Palest ínu.
Rétt ar upp lýs ing ar og fræðsla eru
okk ar sterkasta vopn en vand inn er
að sú saga sem við höf um að segja
er mik ið á skjön við þær hug mynd
ir sem fólk á Vest ur lönd um hef ur
um á stand ið frá okk ar heima slóð
um,“ seg ir Mummi að spurð ur um
hvern ig þeir upp lifi við horf okk ar
Vest ur landa búa til þeirra og Palest
ínu manna al mennt.
Ferða frelsi lít ið
Og Nael held ur á fram: „Eins og
fram hef ur kom ið í frétt um undn
far in ár hafa þau svæði sem við
byggj um sí fellt far ið minnk andi
og skorð ur sem okk ar bú setu rétti
og ferða frelsi eru sett ar hafa auk
ist og harðn að ár frá ári. Girð ing
ar og eft ir lits stöðv ar skipta lands
svæð um okk ar upp og virð ast sett
ar upp hvar og hvenær sem Ísra els
mönn um dett ur i hug að setja þær
upp. Það sem yf ir leitt er ekki mik
ið tal að um er að mjög tíma frekt
get ur ver ið að kom ast á milli svæða
og sem dæmi get ur ferða lag sam
bæri legt við það að fara frá Akra
nesi til Reykja vík ur sem tek ur um
45 mín út ur tek ið allt frá tveim ur
tím um og upp í að taka all an dag
inn ef þú þarft að fara í gegn um
eina eft ir lits stöð eða fleiri. Stund
um er svæð un um ein fald lega lok að
án neinna skýr inga. Það virð ist fara
ein göngu eft ir duttl ung um og skapi
þeirra sem starfa á þess um eft ir lits
stöðv um hversu hratt eða seint það
geng ur fyr ir sig að kom ast á milli
svæða, sem til dæm is ger ir okk ur
ó kleift að búa á einu bú setu svæði
og vinna á öðru.“
Mennt un lít ils virði
í Palest ínu
Mummi er mennt að ur í mark
aðs fræð um, var við nám í Englandi
í þrjú ár en hef ur ekki get að nýtt
sér mennt un sína í Palest ínu. Að
spurð ur um á stæð una seg ir hann að
mennt un í Palest ínu sé ekki mik ils
virði vegna mik ils at vinnu leys is og
þess hvern ig á stand ið al mennt er.
„Það fólk sem sæk ir sér mennt un
á næst um hvaða sviði sem er verð
ur að sækja sér vinnu út fyr ir bú
setu svæði sín, er lend is eða til Ísr a
el langi það að fá vinnu sem hæf
ir þeirra mennt un. Tals vert marg ir
Palest ínu menn búa og starfa í Ísr a
el en við að flytj ast þang að fá þeir
ann ars kon ar skil ríki sem gera þeim
ó kleift að fara til sinna heima slóða
og mega ekki um gang ast okk ur sem
búum þar og öf ugt. Ná lega níu af
hverj um tíu sem ganga mennta veg
inn og snúa heim að námi loknu
klára því sína mennt un og hengja
að því loknu próf skír teini sín á ein
hvern góð an stað upp á vegg en
halda svo á fram að ganga at vinnu
laus ir eða, séu þeir heppn ir, fá
vinnu sem teng ist ekki á neinn hátt
þeirra mennt un.“
Mann rétt indi
ekki mik ils virt
Það vek ur fljótt at hygli þeirra
sem hafa ferð ast með Mumma og
Nael hér á landi, að þeir eiga erfitt
með að venj ast því að þurfa ekki að
hafa sí felld ar á hyggj ur af þvi hvort
þeir hafi vega bréf in sín með ferð is
eða ekki, eitt hvað sem okk ur, sem
búum við ó heft frelsi til að fara nán
Best er að sigra heim inn með brosi
Segja palest ínsk ir sjálf boða lið ar sem starf að hafa hér á landi um hríð
Mummi og Nael um borð í Baldri á leið inni til Pat reks fjarð ar, en þang að fóru þeir
fé lag ar í febr ú ar lok að sprella með grunn skóla börn um og halda kynn ing ar fyr
lestra fyr ir fram halds skóla nema og al menn ing.
Mummi og Nael hafa ver ið ó þreyt andi að kynna land sitt og þjóð hvar sem þeir
koma og bregða þá gjarn an trúðs gervinu upp.
Beð ið eft ir að Strokk ur láti á sér kræla í bruna gaddi.