Skessuhorn


Skessuhorn - 29.06.2011, Blaðsíða 35

Skessuhorn - 29.06.2011, Blaðsíða 35
35MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað. Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku. Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði. Markaðstorg Vesturlands Þarftu að selja eða kaupa? Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr. Leik skól inn Garða sel á Akra­ nesi fékk á dög un um höfð ing lega gjöf frá Norð ur áli en þá færði fyr­ ir tæk ið skól an um að gjöf stórt hjól. Hjól ið er með kassa að fram an og í hon um geta allt að fimm börn set ið þeg ar far ið er í hjóla túr. Í leik skól­ an um er fjöl fatl að ur dreng ur sem nú get ur far ið um með vin um sín­ um og fé lög um í hjóla túr og upp­ lif að marg breyti leika um hverf is ins um leið og fé lags tengsl in eru efld. Hjól ið er út bú ið með sæt um og ör­ ygg is belt um og börn in og starfs­ mað ur inn sem hjól ar munu öll nota ör ygg is hjálma í ferð um sín um. „Með þess ari góðu gjöf sýndi Norð urál leik skól an um mikla vel­ vild og vin ar hug sem seint verð­ ur full þökk uð og hef ur leik skól­ inn sent Norð ur áli þakk ar bréf og kveðju frá börn um og starfs fólki,“ seg ir Ing unn Rík harðs dótt ir leik­ skóla stjóri. mm Garða sel fékk höfð ing­ lega gjöf frá Norð ur áli ast þang að sem okk ur sýn ist kem ur spánskt fyr ir sjón ir og þyk ir jafn vel stund um svo lít ið fynd ið. „Þú get ur nán ast ekki far ið vand­ ræða laust út í búð nema hafa þína papp íra með ferð is,“ segja þeir fé­ lag ar þeg ar und ir rit að ur spyr um á stæðu þessa. „Þú get ur átt von á því að vera stopp að ur hvar sem er í Palest ínu af ísra elsk um her mönn­ um, það er ekki mik il virð ing bor in fyr ir mann rétt ind um okk ar fyr ir, en haf irðu ekki papp íra sem sýna hver þú ert er hún eng in og þú get ur átt von á hverju sem er af þeirra hálfu sé ein hverju á bóta vant í þeim efn­ um. Sama er að segja um störf okk­ ar á veg um Rauða hálf mán ans. Al­ mennt er mik il virð ing bor in fyr ir starf semi Rauða kross ins og Rauða hálf mán ans hvar í heim in um sem hann starfar á á taka svæð um en þó við séum vel merkt ir við störf okk­ ar við sjúkra flutn inga og ætt um að kom ast vand ræða laust ferða okk­ ar er það alls ekki alltaf svo. Við höf um horft upp á sam landa okk­ ar deyja nán ast fyr ir fram an nef ið á okk ur vegna þess að okk ur hef ur seint og illa ver ið hleypt inn á svæði þar sem átök hafa átt sér stað. Það er skelfi leg lífs reynsla að þurfa að horfa að gerð ar laus upp á slíka hluti ger ast og fá oft ast litl ar sem eng­ ar skýr ing ar á því hvers vegna okk­ ur er mein að að hjálpa sam lönd um okk ar við slík ar að stæð ur.“ Dval ar leyfi út árið Þeir fé lag ar hafa eins og áður seg ir dvalist á Akra nesi síð an í jan­ ú ar. Hafa þeir auk starfa sinna fyr­ ir Rauða kross hreyf ing una á Ís­ landi og sér stak lega Akra nes deild RKÍ unn ið með börn um flótta­ kvenn anna sem hing að komu fyr­ ir tveim ur árum, að stoð að þau við sína skóla göngu og að kom ast inn í líf ið við nýj ar að stæð ur á nýj um stað. Ár ang ur inn af því starfi hef­ ur gef ið það góða raun að und an­ farn ar vik ur hef ur ver ið unn ið að því á veg um Akra nes kaup stað ar að út vega þeim á fram hald andi dval ar­ leyfi sem og at vinnu leyfi á Ís landi og ný lega fengu þeir þau gleði tíð­ indi að leyf ið væri í höfn svo þeir munu dvelja hér á Ís landi fram að næstu ára mót um en fram tíð in upp frá því er ó viss. „ Þetta mun ar miklu fyr ir okk­ ur,“ seg ja þeir að spurð ir um hvaða þýð ingu veit ing leyf anna hafi fyr­ ir þá. „Þann tíma sem við mun um vera hér á landi eft ir að hafa feng ið dval ar­ og at vinnu leyfi get um tek­ ið virk an þátt í sam fé lag inu, unn ið okk ar vinnu með Palest ínsku börn­ un um, þeg ið laun fyr ir og borg að skatta og skyld ur eins og aðr ir í bú­ ar hér,“ segja þeir að lok um jafn­ á kveðn ir sem fyrr að besta leið in til að sigra heim inn sé með brosi, hlýju við móti og smá dassi af bjána­ skap í bland. ksb Mummi á samt fé laga sín um Mo hammed Dawoo í þjón ustu mið stöð inni við Geysi í Hauka dal í des em ber 2010. Á tapp að ís­ lenskt fjalla loft vakti ó skipta at hygli þeirra fé laga.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.