Skessuhorn - 29.06.2011, Síða 39
39MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ
Verkefnisstjóri
heimaþjónustu
Félagsþjónusta Akraneskaupstaðar hefur
með höndum heimaþjónustu. Markmið
þjónustunnar er að veita einstaklingum sem
þess þarfnast stuðning við heimilishald og
daglegt líf.
Meginhlutverk verkefnisstjóra heimaþjónustu
Stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi, fjármálum •
og rekstri
Veita málaflokknum faglega forystu •
Bera ábyrgð á stefnumörkun og þróun heimaþjónustu•
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi•
Framhaldsmenntun t.d. á sviði stjórnunar •
Reynsla af stjórnun og rekstri •
Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæði í •
vinnubrögðum
Fjölbreytt starfsreynsla er kostur•
Hæfni til að veita faglega forystu og frumkvæði •
Færni í mannlegum samskiptum •
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Nánari upplýsingar um starfið
veitir Inga Ósk Jónsdóttir, starfsmannastjóri í síma 433 1000,
netfang inga.osk.jonsdottir@akranes.is. Umsóknir skulu berast
bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, 300 Akranesi.
TOP N+ ... betra gler
Glerverksmiðjan Samverk ehf
Eyjasandi 2, 850 Hella
sími: 488-9000 • fax: 488-9001
www.samverk.is • samverk@samverk.is
Gasfyllt gler, aukin einangrun.
Atvinna
Vantar tímabundið starfskraft
til garðyrkjustarfa.
Þarf að vera vanur garðyrkjustörfum og geta
unnið sjálfstætt.Æskilegt er að viðkomandi
hafi vinnuvélaréttindi og geti ekið 8 tonna
vörubíl (ekki skilyrði).
Upplýsingar gefur Sindri Arnfjörð 892-7663
sindri@vesturland.is
Garðaþjónustan Sigur-garðar sf. Borgarfirði
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
ferð ir sem aldrei fyrr,“ seg ir Stur
laug ur.
Á Horn strand ir
og í Alpana
Stur laug ur seg ir að um árarað ir
hafi hann far ið í marg ar fjall göng ur
og göngu ferð ir. Það sé vart hægt að
hugsa sér betri tóm stunda iðju en úti
vist og göngu ferð ir. „Ég er bú inn að
ganga mjög mik ið á Horn strönd um
og ver ið þar á ferð í mis jöfn um veðr
um. Ég er bú inn að fara þrisvar í ferð
ir með Bænda ferð um í Alpana og hef
geng ið þar á mis mun andi svæð um.
Svo hef ég geng ið á fjöll um allt land.
Af þess um rúm lega hund rað fjöll
um sem ég gekk á í fyrra voru 40 yfir
þús und metrana og með al hæð in 945
metr ar. Flest ir tind arn ir sem ég gekk
á þá voru í svoköll uð um Gler ár dals
hring í Eyja firð in um, sem geng inn er
á ein um sól ar hring. Ég hef til dæm is
geng ið á Snæ fell norð an Vatna jök uls
og nokk ur fjöll þar, að sjálf sögðu á
Hvanna dals hnjúk og nokk ur fjöll þar
í ná grenn inu. Ég hef svo sem enga
sér staka á ætl un varð andi ferð ir núna
í sum ar. Við geng um á Eyja fjalla jök
ul upp að Goða steini í vor sama dag
inn og byrj aði að gjósa í Grím svötn
um. Fór svo á Há ahnjúk á Akra fjalli
með dótt ur minni og tveim ur barna
börn um núna á dög un um. Um næstu
mán aða mót er svo ætl un in að ganga á
Snæ fells jök ul með ferða fé lag inu Úti
vist. Og það verð ur ör ugg lega labb að
eitt hvað meira í sum ar,“ sagði Stur
laug ur að end ingu.
þá
Úr einni ferð inni af þrem ur í Alpana, Stur laug ur til hægri á mynd inni.
Í Ölp un um.
356 - Hellissandur - Arnarstapi - Hellnar - Ólafsvík (Glacier Circle)
Valid from:
Valid to:
Jun. 10th
Aug. 31st
356 Daily
Departure Hellissandur 11:20
Ólafsvík 11:30
Arriv/Dep Arnarstapi 12:15/13:15
Arriv/Dep Hellnar 13:30/14:00
Arriv/Dep Djúpalónssandur 14:20/15:00
End Hellissandur 15:30
English Guide
Ferðaþjónustufólk á Vesturlandi athugið:
Sterna kynnir, í samstarfi við Þemaferðir á Grundarfirði, áætlunarferðir
með leiðsögn í kringum Snæfellsjökul.
Íslendingar ávalt velkomnir, en leiðsögnin er á ensku.
Upplýsingar í
síma 551 1166
eða í tölvupósti á
sterna@sterna.is
www.sterna.is
Sterna
BSÍ Reykjavík