Skessuhorn - 29.06.2011, Page 46
46 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ
Ertu spennt/ur fyr ir
Ó lafs vík ur vöku?
(Spurt á Ó lafs vík)
Sindri Magn ús son
Já, það sem verð ur um að vera
er allt frek ar spenn andi.
Svan dís Á gústs dótt ir
Já, það er svo gam an að skreyta
bæ inn og það mynd ast góð
stemn ing.
Þrá inn Sig tryggs son
Já, það er svo gam an að skreyta
og vera í Sjó manna garð in um á
kvöld vök unni.
Sig trygg ur Þrá ins son
Ég er nú ekk ert sér lega spennt
ur nei, skreyt ing ar ves en ið er
frem ur leið in legt.
Sæ dís Ragna Ing ólfs dótt ir
Ég verð ekki heima þessa helgi,
svo ég er nú ekk ert sér stak lega
spennt fyr ir þessu.
Spurning
vikunnar
Val dís Þóra Jóns dótt ir náði sín
um besta ár angri á mót um vors ins
í Eim skips móta röð inni um helg ina,
þeg ar hún varð í 2. sæti á Síma mót
inu sem fram fór á Hval eyr ar velli í
Hafn ar firði. Val dís hef ur ekki náð
jafn vægi í sín um leik það sem af er
sumri. Hún var með fimm högga
for skot fyr ir þriðja og síð asta hring
á Tinnu Jó hanns dótt ur sem sigr
aði í mót inu með einu höggi á Val
dísi, eða sjö högg um yfir pari vall
ar ins. Í karla flokkn um sigr aði Har
ald ur Frank lín Magn ús Golf klúbbi
Reykja vík ur eft ir bráða bana við
Guð mund Á gúst Krist jáns son sem
einnig er í GR.
Tinna hef ur ver ið sig ur sæl á
mót un um í vor. Val dísi Þóru gekk
illa á mót inu í Vest manna eyj um um
hvíta sunn una en hún varð í þriðja
sæti á fyrsta móti árs ins á Garða velli
í vor. Á því móti sigr aði Guð rún
Brá Björg vins dótt ir Golf klúbbn
um Keili en hún varð í þriðja sæti á
Hval eyr ar holt inu um helg ina.
þá/ Ljósm. golf.is
Tveir sund menn frá UMSB tóku
þátt í Ald urs flokka meist ara mót
Sund sam bands Ís lands sem fram
fór á Ak ur eyri um helg ina, þeir Jón
Ingi Sig urðs son og Helgi Guð jóns
son. Jón Ingi keppti í sex grein um
og kom heim með tvö gull og þrjú
silf ur. Hann sigr aði í 100 og 200
m bringu sundi í ald urs flokki 15
16 ára og bætti þar 22 ára gam alt
Borg ar fjarð ar met Sig urð ar Guð
munds son ar í 200 m bringu sundi í
pilta flokki um tæp ar níu sek únd ur.
Jón Ingi synti á tím an um 2:28,83
og einnig bætti hann met Sig urð
ar í karla flokki en það met er síð an
1996. Jón Ingi varð ann ar í 100 og
200 m baksundi og bætti þar pilta
og karla met Ragn ars Freys Þor
steins son ar en þau voru sett á AMÍ
1996. Þá varð Jón Ingi ann ar í 200
m fjór sundi og fjórði í 100 m skrið
sundi á tím an um 0:56,44, bætti þar
Borg ar fjarð ar met Jóns Vals Jóns
son ar í pilta og karla flokki en það
hef ur stað ið síð an 1987. Helgi
Guð jóns son synti einnig til verð
launa í 200 m bringu sundi en hann
varð í þriðja sæti í ald ur flokki 1112
ára á tím an um 3:24,31.
þá
Jó fríð ur Ís dís Skafta dótt ir vann
það af rek að vinna til gull verð launa
í kúlu varpi í flokki 13 ára á meist
ara móti Ís lands í frjáls um í þrótt
um í flokki 11.14 ára. Mót ið var
að þessu sinni hald ið í Vík í Mýr
dal dag ana 25. og 26. júní. Þessi
unga af reks kona kepp ir fyr ir Umf.
Skipa skaga en sig ur kast henn ar var
upp á 12,23 metra. Með kast inu
setti hún Ís lands met í sín um ald
urs flokki. Hún hef ur lagt stund á
frjáls ar í þrótt ir síð an árið 2009 en
ár ang ur henn ar hef ur vak ið at hygli,
sér stak lega í kast grein um.
Fyr ir taks veð ur var fyrri keppn
is dag inn en á sunnu dag var rok og
rign ing og fundu kepp end ur og að
stand end ur fyr ir eft ir hreyt um goss
ins í Grím svötn um síð ast lið ið vor
en veðr inu fylgdi tals vert ösku
fok. Kepp end ur létu það þó ekki
á sig fá og stóðu sig eins og hetj
ur. Fyr ir mynd ar í þrótta að staða er
í Vík og eiga gest gjaf arn ir heið
ur skil inn fyr ir góð ar mót tök ur og
þrautseygju við erf ið ar að stæð ur
seinni keppn is dag.
Mik il gróska er í starf semi Umf.
Skipa skaga og í nógu að snú ast hjá
yngri flokk um í sum ar. Mun fé lag
ið með al ann ars senda kepp end ur á
„ Gogga Gal vaska mót ið í Mos fells
bæ, Vest ur lands mót í Borg ar nesi,
Ung linga lands mót á Eg il stöð um
og Gafl ar ann í Hafn ar firði. Marg
ir ung ir og efni leg ir krakk ar eru að
æfa frjáls ar í þrótt ir hjá Skipa skaga
um þess ar mund ir og ekki ann að að
sjá en að fram tíð in sé björt og ung
menna fé lags and inn held ur bet ur að
hjarna við.
ksb
Sund fólk Sund fé lags Akra
ness náði góð um ár angri á Ald
urs flokka meist ara móti Ís lands
sem fram fór á Ak ur eyri um liðna
helgi. Hæst bar glæsi legt Ís lands
met Ingu El ín ar Cryer í 200 metra
flugsundi, en gamla met ið átti Erla
Dögg Har alds dótt ir ÍRB sem sett
var 2007. Sund fólk ið bætti nokk ur
Akra nesmet og vann til fjölda verð
launa.
Þau sem unnu til verð launa voru:
Inga Elín Cryer vann all ar sín ar
grein ar: 100, 200, 400 og 800 metra
skrið sund, 100 og 200 m. flugsund
og 200 og 400 m. fjór sund. Birg ir
Vikt or Hann es son sigr aði í 100 og
200 metra bringu sundi, 200 m og
400 m fjór sundi og 200 m baksundi.
Hann varð ann ar í 100 m baksundi
og 100 m flugsundi og þriðji í 200
m flugsundi. Sal ome Jóns dótt
ir sigr aði í 200 metra flugsund og
400 m fjór sundi. Hún varð önn ur í
400 m skrið sundi og þriðja í 100 m
flugsundi, 200 m baksundi og 200
m fjór sundi. Arta Haxhi adjini varð
í öðru sæti í 200 metra skrið sundi,
Guð mund ur Brynj ar Júl í us son
hlaut einnig silf ur í 400 m fjór sundi
og Una Lára Lár us dótt ir í 100 m
baksundi og Una varð þriðja í 200
m baksundi. Unn ur Inga Karls dótt
ir varð í þriðja sæti í 800 m skrið
sundi og 100 metra skrið sundi.
Einnig vann Sund fé lag Akra ness til
verð launa í boð sund um í stúlkna
flokk um 1516 og 1314 ára.
þá/ Ljósm. hh.
Góð ur ár ang ur sund fólks SA á meist ara mót inu
Sig ur sveit ÍA í 4x50 m skrið sundi1516 ára: Una Rakel, Arta, Sal ome og Unn ur
Inga.
Ís lands met hjá
Jó fríði Ís dísi
Frá verð launa af hend ingu í 200 m bringu sundi. Jón Ingi efst ur á palli á samt Kristni
Þór ar ins syni Fjölni og Ein ari Þór Ívars syni ÍRB.
Jón Ingi tvö fald ur
ald urs flokka meist ari
Val dís í öðru sæti á Síma mót inu
Har ald ur Frank lín Magn ús og Tinna
Jó hanns dótt ir sem sigr uðu á Síma
mót inu.