Skessuhorn


Skessuhorn - 19.10.2011, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 19.10.2011, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 42. tbl. 14. árg. 19. október 2011 - kr. 600 í lausasölu Vilt þú hafa það gott þegar þú hættir að vinna? Við tökum vel á móti þér. Árangur þinn er okkar takmark Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar. Decubal húðvörur fyrir þurra og viðkvæma húð Allar gluggalausnir Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid. Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr Án: • parabena • ilmefna • litarefna Láttu skynsemina ráða Decubal ecological eru lífrænt vottaðar og Svansmerktar húðvörur • Body Cream rakagefandi líkamskrem • Hand Cream mýkjandi handáburður • Body Lotion létt húðmjólk • Face Cream nærandi andlitskrem H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA / A C T A V IS Vinnu hóp ur um stofn un jarð­ vangs á Snæ fells nesi hef ur ver ið mynd að ur en með lim ir hans eru Har ald ur Sig urðs son for stöðu mað­ ur Eld fjalla safnsins í Stykk is hólmi, Reyn ir Ingi bjarts son frá Hraun­ holt um í Hnappa dal, Sturla Böðv­ ars son í Stykk is hólmi og Skúli Al­ ex and ers son á Hell issandi. Í penna­ grein sem birt ist í Skessu horni í dag seg ir Har ald ur að frá nátt úr unn ar hendi sé Snæ fells nes kjör ið til þess að þar verði stofn að ur jarð vang ur. Jarð vang ur er svæði, sem nær yfir merki lega jarð fræði lega arf leifð og sýn ir þætti í nátt úru, sögu og menn­ ingu, sem eru mik il væg ir fyr ir sjálf­ bæra þró un lands. Aðal til gang ur jarð vangs er að benda á mik il vægi svæð is, að beina nátt úru unn end um inn á svæð ið og þar með að styrkja ferða þjón ustu. Jarð vang ur er ekki vernd að svæði, en telja má, að með við ur kenn ingu á mik il vægi svæð is­ ins fylgi betri um gengni og auk in virð ing fyr ir gæð um þess. „Á Nes inu er ó trú leg fjöl breytni jarð myndana og nátt úru fyr ir bæra af ýmsu tagi, og má með réttu segja að hér finn ist á til tölu lega vel af­ mörk uðu svæði nær all ar teg und ir berg teg unda sem Ís land hef ur upp á að bjóða. Á und an förn um árum hafa jarð vang ar (jarð minja garð ar eða geop arks) ver ið stofn að ir um all an heim. Það eru nú 77 jarð vang­ ar í 25 lönd um, og þeim fer stöðugt fjölg andi,“ seg ir Har ald ur með­ al ann ars í grein inni. Þá tel ur hann hug mynd ina um jarð vang á Snæ­ fells nesi geta ver ið mik il væg an þátt í að stemma stigu við fólks fækk un í byggða kjörn um á svæð inu. „Á Snæ fells nesi er að finna mjög fjöl breytt ar jarð minj ar og aðr­ ar nátt úru minj ar. Fjöl breyti leik inn felst í mis mun andi gerð eld stöðva og hrauna, öl keld um og á huga­ verðri jarð sögu, forn um býl um og land náms jörð um. Þrjár meg in eld­ stöðv ar hafa skap að fjall garð inn sem ligg ur eft ir Snæ fells nesi endi­ löngu, frá austri til vest urs. Aust ast er meg in eld stöð in Ljósu fjöll, sem reynd ar nær alla leið frá Grá brók, um Hnappa dal og vest ur til Ber­ serkja hrauns, alls 90 km leið. Um mitt Nes ið er lítt þekkt meg in eld­ stöð sem hef ur ver ið nefnd Lýsu­ skarð, og vest ast er sjálf ur Snæ fells­ jök ull, sem hef ur feng ið verð skuld­ aða við ur kenn ingu sem þjóð garð­ ur,“ seg ir Har ald ur jafn framt. Grein Har alds Sig urðs son ar um jarð vang á Snæ fells nesi má lesa í heild aft ar í blað inu. ákj Rauða kross deild in á Akra­ nesi á 70 ára af mæli um þess ar mund ir. Með Skessu horni í dag fylg ir átta síðna auka blað, þar sem sagt er frá starfi deild ar inn­ ar, rifj uð upp sag an og rætt við sjálf boða liða. Öll um hefð bundn um borð sið um, sem börn um eru kennd ir, er varp að fyr ir róða í ár legu læra kapp á ti Sauða messu. Þar gild ir að gúffa í sig sem mestu kjöti á fimm mín út um. Illa tugg inn mat ur inn og troð ið með báð um hönd um sem mest hver má. Sjá um fjöll un og mynd ir af Sauða messu á bls. 20-21. Ljósm. þá. Auka blað Akra nes deild ar RKÍ Vilja stofna jarð vang á Snæ fells nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.