Skessuhorn


Skessuhorn - 19.10.2011, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 19.10.2011, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER Í lið inni viku tóku þau Jón Krist­ inn Ás munds son og Katrín Hjart­ ar dótt ir við rekstri Hót els Hell­ issands. Þau hafa síð ustu þrjú árin starf að í veiði hús inu við Grímsá, en Jón Krist inn er mennt að ur mat­ reiðslu mað ur frá Hót el Sögu og Katrín hef ur hús stjórn ar mennt un. Jón Krist inn á ætt ir að rekja á Bíldu­ dal en Katrín er frá Hell issandi og er því að flytja á sín ar heima slóð­ ir að nýju. Hún var stödd í Reykja­ vík að pakka nið ur bú slóð inni þeg­ ar blaða mað ur Skessu horns hitti Jón Krist inn að máli á Hót el Hell­ issandi sl. föstu dag, þessu glæsi lega 20 her bergja hót eli sem heima menn byggðu fyr ir rúm um tíu árum. Það var fyr ir hvatn ingu Skúla Al ex and­ ers son ar fyrr um þing manns, sem er með al hlut hafa í hót el inu. Ætl um að byggja upp snot urt fyr ir tæki „Okk ur líst mjög vel á þetta spenn andi verk efni. Við mæt um hér já kvæðni og sjá um ekk ert ann að en með byr á fal leg um stað, sem Hell­ is sand ur er. Reynsl an kem ur von­ andi til með að nýt ast okk ur. Ég tel mig mennt un ar­ og starfs lega vel í stakk bú inn að sjá um steik urn ar og mat inn. Mennt un kon unn ar minn­ ar kem ur sér líka vel. Hún er mjög góð í kjöt boll un um og makkar ónu­ grautn um og í þvotta hús inu. Þetta pass ar á gæt lega sam an. Við ætl­ um að byggja á fram á því sem við höf um ver ið að gera við Grímsána þrjú síð ustu árin. Þar byggð um við upp skemmti legt fyr ir tæki. Árið var svona þrí skipt hjá okk ur þar. Yfir sum ar ið voru það veiði menn irn ir, á haustin og fyr ir ára mót in voru það svo villi bráð ar kvöld og jóla hlað­ borð og eft ir ára mót in fyr ir tæk in og klúb b arn ir. Hérna ætl um við til við bót ar að ná vel til ferða manns­ ins yfir sum ar ið og koma síð an með ýms ar nýj ung ar. Hug mynd in er t.d. að vera með steik ar hlað borð fyr­ ir fjöl skyld una, þar sem full orðna fólk ið get ur feng ið sér naut og bernes og börn in lasagne og pylsu á spjóti.“ Jón Krist inn seg ir auð velt að nálg ast hrá efn ið, bend ir blaða­ manni t.d. á reyk kofa tengda föð ur­ ins skammt frá, en hann sé boð inn og bú inn að skella í reyk inn því sem þarf. „Svo hag ar svo vel hér með ým ist fersk meti eins og t.d. fisk­ inn. Það er stutt á bryggj una í Rifi og með al þess sem við höf um hug á að bjóða gest um hót els ins upp á er sus hi.“ Menn ing in er öðru vísi hérna Jón Krist inn seg ir að ým is legt hafi kom ið á ó vart þenn an stutta tíma frá því hann kom til Hell­ issands frá Grímsánni og úr Reykja­ vík. „Ég sé það að menn ing in hérna er allt öðru vísu en í Reykja vík. Hérna eru all ir til bún ir að hjálp ast að og í bú arn ir taka þeim fagn andi sem flytja inn á svæð ið. Í fjöl menn­ inu í Reykja vík er ein stak lingn­ um eðli lega minni gaum ur gef inn. Mér fannst það magn að þeg ar ég hringdi í versl un hérna á dög un um til að at huga hvort að krydd ið saffr­ an væri til. Af reiðslu stúlk an sagði að eins og er væri það ekki til í versl­ un inni, en hún ætti það til heima. Hún skyldi bara skutla því til mín þeg ar hún skryppi heim í há deg­ inu. Svona nokk uð hefði nátt úr lega aldrei gerst í Reykja vík,“ seg ir Jón Krist inn Ás munds son. þá Hjón in Sig urð ur Ó lafs son og Ragn heið ur Niel sen gengu nú síðla sum ars frá kaup um á 70% eign ar­ hlut í Hót el Hamri við Borg ar nes af Arion banka. Að spurð ur seg­ ist Sig urð ur nota vet ur inn til að kom ast inn í og öðl ast betri yf ir sýn yfir starf sem ina áður en á kvarð an ir verði tekn ar um hugsan leg ar breyt­ ing ar í rekstri. „Hér eru 30 her­ bergi en ráð stefnu­ og mat sal ir sem og önn ur að staða þola vel fjölg un upp á 20­30 her bergi til við bót ar. Rekst ur hót els ins hef ur ver ið rétt­ um meg in við núllið frá stofn un en fjár magns kostn að ur hef ur stað­ ið rekstr in um fyr ir þrif um,“ seg ir Sig urð ur. Hót el ið, sem var form lega opn að árið 2005, er rek ið und ir merkj um Icelanda ir Hot els en Icelandair á þó ekk ert í rekstri hót els ins. „Við ger­ um við þá samn ing um að reka hót­ el ið und ir merkj um þess og þurf­ um að upp fylla á kveðn ar kröf ur og staðla í þeim efn um, en eign ar að­ ild Icelanda ir að hót el inu er eng­ in.“ Sig urð ur hef ur ekki kom ið ná­ lægt hót el rekstri áður en er þó ekki ó kunn ur fyr ir tækja rekstri því hann rak um ára tuga skeið kjöt vinnsl una ESJU eða allt til árs ins 2007 þeg­ ar hann seldi fyr ir tæk ið. „Ég á kvað þeg ar ég seldi kjöt vinnsl una að taka mér frí frá amstr inu í tvö til þrjú ár og ekki að fara út í það sama aft ur. Þeg ar við hjón in sáum hót el ið aug­ lýst vakti það á huga okk ar og við tók um við rekstr in um í á gúst. Hót­ el ið hef ur ver ið í rekstri í á sjö unda ár og af komu mögu leik ar eru góð ir, það þarf bara með ein hverju móti að auka nýt ing ar hlut fall ið yfir vetr­ ar tím ann,“ seg ir Sig urð ur að lok­ um. ksb Jón Krist inn Ás munds son nýr hót el stjóri á Hót el Hell issandi. Við sjá um spenn andi tæki færi á fal leg um stað Jón Krist inn Ás munds son og frú eru ný tek in við rekstri Hót els Hell issands Freist ing vik unn ar Lasagna með pip ar- rjóma osti Freist ing vik unn ar er að þessu sinni fljót legt og ein falt lasagne með pip ar rjóma osti. 500 gr. nauta hakk Lasagna plöt ur 1 lauk ur 1 rauð paprika Svepp ir Hvít lauk ur eft ir smekk, saxað ur 1 stór dós tómat púrra 1 dós pip ar rjóma ost ur Rif inn ost ur Gott er að byrja á því að setja lasagna plöt urn ar í heitt vatn og leyfa þeim að liggja þar með­ an á mat reiðslu stend ur. Þá þarf rétt ur inn ekki að vera eins lengi í ofni. Hit ið pönnu eða pott og steik ið lauk, papriku, sveppi og hvít lauk. Bæt ið síð an nauta hakk inu við og steik ið. Gott er að bæta við fersk um krydd jurt um, svo sem basillauf um, salti og pip ar. Næst er tómat púrrunni og pip ar rjóma­ ost in um bætt við en það er best að bræða rjóma ost inn í ör bylgju­ ofni í smá stund áður en hon um er hellt út á. Hakk blönd unni er síð an rað að til skipt is við lasagna plöt urn ar í eld fast mót og rifna ost in um síða stráð yfir. Eld ið í 200°C heit um ofni þar til ost­ ur inn er far inn að brúnast. Bor­ ið fram með fersku sal ati og hvít­ lauks brauði. Sig urð ur í af greiðslu Hót els Ham ars. Hann seg ir alla að stöðu geta þjón að tutt ugu til þrjá tíu her bergj um til við bót ar við þau þrjá tíu sem fyr ir eru. Keyptu ráð andi hlut í Hót el Hamri

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.