Skessuhorn


Skessuhorn - 19.10.2011, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 19.10.2011, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Smíða allar gerðir af lágmyndum Dýrfinna gullsmiður Stillholti 14 | Akranesi | Sími 464-3460 www.diditorfa.com PARKETLIST GSM 699 7566 parketlist@simnet.is SIGURBJÖRN GRÉTARSSON • BORGARNESI PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN • PARKETLIST SF. Vörur og þjónusta Skólabraut 27 • Akranesi • Sími 431 1313 Fax 431 4313 Tilbúnir rammar Innrömmun Passamyndatökur Myndlistavörur Opið virka daga 10-12 og 13-18 Skólabraut 27 – Akranesi – Sími 431-1313 Innheimta • slysabóta Lögfræðiráðgjöf• Skjala og • samningsgerð Lögfræðiþjónusta Akraness slf. Háteigi 2 Akranesi Tímapantanir í síma 527-0300 / 663-7040 Heimasíða: www.logak.is Póstfang: logak@logak.is Aðalgötu 2 • Stykkishólmi • 438-1199 pk@simnet.is • www.fasteignsnae.is Málflutningsstofa Snæfellsness ehf. Pétur Kristinsson hdl. Löggiltur fasteigna- og skipasali Pennagrein Pennagrein Á síð ustu vik um hef ur ver ið mik­ ið fjall að um verð trygg ingu láns­ fjár og henni kennt um erf ið leika fólks og fyr ir tækja í fjár mál um. Það gleym ist gjarn an í um ræð unni að hækk un lána vegna verð­ trygg ing ar þeirra er af leið­ ing, af leið ing slæmr ar efna­ hags stjórn un ar síð ustu ára. Stjórn mála menn kepp­ ast við að kenna verð trygg­ ing unni um þró un verð lags, kenna þá gjarn an líf eyr is­ sjóð un um um að vilja engu breyta, en horfa fram hjá sinni á byrgð á stöðu mála, hruni efna hags lífs ins sem var í boði fyrri rík is stjórn ar og þeirri stöðn un sem nú er í efna hags mál um í boði nú­ ver andi rík is stjórn ar. Til upp rifj un ar má minna á að á stæð an fyr ir setn ingu svo kall aðra Ó lafslaga, en með þeim var verð trygg ingu fjár skuld bind inga kom ið á, þá var við var andi óða verð­ bólga í land inu, fjár hags leg­ ur sparn að ur lít ill sem eng­ inn, vext ir háir en þó nei­ kvæð ir, líf eyr ir þeirra sem hans nutu úr líf eyr is sjóð­ um varð að engu á stutt um tíma vegna verð bólgu, í raun við var andi eigna upp taka hjá þeim sem áttu spari fé. Eign ir líf eyr is sjóð anna eru eign ir sjóð fé lag anna. Þeir eiga eign ir, sem þessa dag ana munu vera 50 ­70% verð tryggð ar, mis mun andi eft ir sjóð um. Á þeim hvíla líf eyr is skuld­ bind ing ar sem eru 100% verð­ tryggð ar. Því er það hags muna­ mál líf eyr is sjóð anna og þar með líf­ eyr is þeg anna að verð bólga sé sem minnst. Verði verð trygg ing eigna þeirra felld nið ur mun vænt an lega gilda það sama um verð trygg ingu skuld bind inga þeirra. Við get um tek ið ein falt dæmi um ein stak ling sem fór á líf eyri í októ­ ber 2001 þ.e. fyr ir 10 árum og fékk þá 100.000 krón ur á mán uði í líf­ eyr is greiðslu. Hans líf eyr ir á að vera í sept em ber 2011 um 176.000 krón ur og hef ur hækk að um 76% í krón um talið en er ó breytt ur að raun gildi. Eins og sést á þessu dæmi eru tvær hlið ar á verð trygg­ ing unni, stjórn mála menn og aðr ir lýð skrumar ar halda því mjög á lofti að af nema þurfi verð trygg ingu, skuld ur um til hags bóta, en horfa vilj andi eða ó vilj andi fram hjá þeirri hlið sem snýr að líf eyr is þeg­ um og felst í því að þeirra hag ur er með verð trygg­ ing unni tryggð ur, a.m.k. að hluta. Með bættri efna hags stjórn og not hæf um gjald miðli væri hægt að lækka vexti og tryggja stöðugra verð lag spari fjár eig end um og lán­ tak end um til hags bóta. Það vilja stjórn mála menn sem hæst hafa um þessi mál ekki þar sem það gæti skað að þá sér hags muni sem þeir þjóna. Fyr ir vik ið blæð ir al menn­ ingi í land inu, vegna verð­ bólgu, vegna hárra vaxta og vegna hás verð lags á nauð­ synj um og vegna lækk andi tekna sem rekja má til mik­ ils við skipta kostn að ar af ó nýt um gjald miðli og skorts á fjár fest ing um og upp bygg ingu í at vinnu líf inu. Borg ar nesi, 17. októ ber 2011. Guð steinn Ein ars son. Í síð asta tölu blaði Skessu horns birt ist penna grein frá Um hverf­ is vakt inni við Hval fjörð. Grein in fjall ar um meng un ar slys hjá Norð­ ur áli og um hverf is mat vegna fyr ir­ hug aðr ar natr íum klór at verk smiðju. Í tengsl um við grein ina birt ist álit tals manns Norð ur áls vegna meng­ un ar slyss ins. Í máli hans kem­ ur fram mis skiln ing ur sem þarf að leið rétta. Hann virð ast halda að til­ laga Um hverf is vakt ar inn ar að við­ bragðs á ætl un vegna meng un ar­ slysa á Grund ar tanga hafi kom­ ið fram eft ir bil un í hreinsi bún aði hjá Norð ur áli þann 21. sept. sl. Hið rétta er að til laga Um hverf is vakt ar­ inn ar um við bragðs á ætl un er hluti af til lög um henn ar um end ur skoð­ un á vökt un um hverf is ins og voru þær send ar Um hverf is stofn un í febr ú ar s.l. Til laga Um hverf is vakt ar inn ar um við bragðs á ætl un á ræt ur að rekja til al var legs meng un ar slyss sem varð í Norð ur áli í á gúst 2006. Í bú ar í grennd höfðu enga hug mynd um slys ið fyrr en mörg um mán uð um síð ar. Bænd ur á svæð inu eru enn að kljást við af leið ing ar þess og í vökt­ un ar skýrslu iðju ver anna frá ár inu 2010 kem ur fram að á sjö bæj um mæld ist með al styrk ur flú ors í bein­ ösku kinda yfir þeim mörk um þar sem tal in er hætta á tann skemmd­ um. Þeg ar reyk hreinsi virki slær út hjá Norð ur áli þýð ir það að flú­ or slepp ur ó hindr að út í and rúms­ loft ið á með an á við gerð stend ur og get ur þar með meng að fæðu gras bíta á svæð inu. Af þeim sök um er mik il vægt að bænd ur fái upp lýs ing ar um leið og hreinsi virki verð ur ó virkt svo þeir geti sjálf­ ir tek ið af stöðu til þess hvern ig þeir haga fóðr un dýra þar til rignt hef ur og flú or feng ið tæki færi til þess að mynda efna sam­ bönd í jarð vegi sem ger ir hann síð­ ur að gengi leg an gras bít um í gegn­ um fæðu þeirra. Hér eru um dýra­ vernd un ar mál að ræða auk þess sem bænd ur hljóta að eiga rétt á að fá tæki færi til að verja sitt lifi brauð eins og mögu legt er. F.h. Um hverf is vakt ar inn ar við Hval fjörð, Ragn heið ur Þor gríms dótt ir. Verð trygg ing - Hvers vegna? Leið rétt ing frá Um hverf is vakt inni við Hval fjörð vegna at huga semda Norð ur áls

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.