Skessuhorn


Skessuhorn - 19.10.2011, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 19.10.2011, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER Pennagrein Pennagrein Þeg ar ég heyrði að Stykk is hólm­ ur hefði hlot ið út nefn ingu sem gæða á fanga stað ur var mér hugs að til mál tæk is ins „ Lengi býr að fyrstu gerð“. Það er ekk ert eitt sem skap­ ar slíkt um hverfi í bæj ar fé lagi. Þar spila sam an ein stak ar nátt úru leg­ ar að stæð ur og far sæl ar á kvarð an­ ir ein stak linga og þeirra sem stýrt hafa þessu fá menna snotra sam fé­ lagi í gegn um tíð ina. Stykk is hólms­ bú ar geta ver ið stolt ir af bæn um sín um sem hef ur hlot ið út nefn ingu sem gæða á fanga stað ur Evr ópu. Slík verð laun verða ekki til á einni nóttu. Bæj ar yf ir völd í Stykk is hólmi hafa í ára tugi haft þá skýru stefnu að leggja á herslu á ferða þjón ustu, um hverf is vernd og húsa frið un. Allt skipu lag og mann virkja gerð á veg­ um bæj ar ins hef ur markast af þeirri stefnu. Það má segja að mik il væg­ ustu á fang ar á þess ari leið séu þeir sem ég nefni hér, en stað ur inn, nátt úra hans og saga eru auð vit­ að grund völl ur inn fyr ir þess ari vel­ gengni. Ég vil hér nefna nokk ur mann­ anna verk sem e.t.v. hafa skipt sköp um. Árið 1974 tók hrepps­ nefnd Stykk is hólms hrepps á kvörð­ un um að taka yfir hót el fé lag ið Þór hf. og ljúka við bygg ingu Hót els Stykk is hólms á samt sam byggðri ráð stefnu að stöðu í fé lags heim ili. Rekst ur hót els ins hófst árið 1977 og má segja að þá hafi ten ingn­ um ver ið kastað hvað varð ar það að ferða þjón usta yrði ein meg in stoð at vinnu lífs ins í Stykk is hólmi. Áður hafði ferða þjón ust an ver ið að þró ast, m.a. með sum ar gisti heim­ ili í heima vist skól ans. Þetta sama ár sem hót el ið hóf rekst ur var sett af stað húsa könn un í tengsl um við end ur skoð un aðal­ og deiliskipu­ lags í bæn um. Á sama tíma lauk miklu á taki í um hverf is mál um þeg­ ar lok ið var við að end ur byggja nær all ar göt ur bæj ar ins og leggja þær bundnu slit lagi með til heyr andi frá­ gangi gang brauta og op inna svæða. Húsa könn un var gef in út árið 1978 í sam starfi bæj ar yf ir valda, Húsa­ frið un ar nefnd ar og Þjóð minja­ safns Ís lands . Með henni var lagð­ ur grunn ur að end ur gerð gömlu hús anna. Með til lög um um A og B frið un elstu hús anna í bæn um og á kvörð un um hverfa vernd og end­ ur bygg ingu var lagð ur grunn ur að þeirri bæj ar mynd sem gömlu end­ ur byggðu hús in skapa svo glæsi­ lega. Með þess um húsa frið un ar að­ gerð um var sett mik il pressa á hús­ eig end ur sem fljót lega tóku við sér og hófu end ur gerð fal leg ustu hús­ anna í bæn um sem mörg höfðu ver­ ið lát in drabb ast nið ur og ekki næg­ ur sómi sýnd ur þeim bygg ing ar arfi sem í þeim fólst. „Í dag vildu all ir Lilju kveð ið hafa“. Með fjölg un ferða manna og í kjöl far bættr ar að stöðu í höfn inni hófust sigl ing ar Eyja ferða með ferða menn. Ferju höfn in í Súg and­ is ey mark aði nýtt upp haf flutn inga yfir fjörð inn með sigl ing um nýrr­ ar Breiða fjarð ar ferju árið 1989. Með nýt ingu jarð varma til húsa hit­ un ar og til heilsu bað að stöðu hins ein staka vatns hef ur sund laug in í Stykk is hólmi orð ið mik il væg við bót í þágu ferða þjón ust unn ar í Stykk is­ hólmi á samt hin um ein stöku söfn­ um, Byggða safn inu í Norska hús­ inu, Eld fjalla safn inu og Vatna safn­ inu. Allt fell ur þetta vel að þró un um hverf is mála á Snæ fells nesi sem hef ur feng ið fulln að ar vott un um­ hverf is vott un ar sam tak anna E art­ hcheck, eitt svæða á Ís landi. Að lok um vil ég nefna að það set ur mik inn svip á stað inn að lands ins bestu arki tekt ar hafa mót­ að um hverf ið og all ar meg in bygg­ ing ar stað ar ins og ein vala lið iðn­ að ar manna í bæn um hef ur séð um mann virkja gerð ina sem bera hönn­ uð um og hand verk s mönn um gott vitni. Gott dæmi um vel heppn að mann virki er ferju höfn in, en það var mik ið vanda verk að tengja Súg­ and is ey við land og byggja þar upp ferju höfn ina án þess að raska um of um hverf inu. Það er á stæða til þess að hvetja bæj ar yf ir völd, bæj­ ar búa alla og stjórn end ur at vinnu­ fyr ir tækja í Stykk is hólmi til þess að tryggja sem best að Stykk is hólm­ ur haldi sín um hlut sem eitt af feg­ urstu bæj ar fé lög um lands ins. Sturla Böðv ars son. Höf und ur var bæj ar stjóri í Stykk is hólmi frá ár inu 1974 til 1991. Frá nátt úr unn ar hendi er Snæ­ fells nes kjör ið til þess að þar verði stofn að ur jarð vang ur. Á Nes inu er ó trú leg fjöl breytni jarð myndana og nátt úru fyr ir bæra af ýmsu tagi, og má með réttu segja að hér finn ist á til tölu lega vel af mörk uðu svæði nær all ar teg und ir berg teg unda sem Ís land hef ur upp á að bjóða. Á und an förn um árum hafa jarð­ vang ar (jarð minja garð ar eða geop­ arks) ver ið stofn að ir um all an heim. Það eru nú 77 jarð vang ar í 25 lönd­ um, og þeim fer stöðugt fjölg andi. Jarð vang ur er svæði, sem nær yfir merki lega jarð fræði lega arf leifð og sýn ir þætti í nátt úru, sögu og menn­ ingu, sem eru mik il væg ir fyr ir sjálf­ bæra þró un lands. Aðal til gang ur jarð vangs er að benda á mik il vægi svæð is, að beina nátt úru unn end um inn á svæð ið og þar með að styrkja ferða þjón ustu. Jarð vang ur er ekki vernd að svæði, en telja má, að með við ur kenn ingu á mik il vægi svæð­ is ins fylgi betri um gengni og auk­ in virð ing fyr ir gæð um þess. For­ göngu menn irn ir fyr ir hug mynd­ inni um jarð vang voru jarð fræð­ ing ar og þeir fyrstu voru stofn að­ ir í Evr ópu. Inn an Evr ópu eru sér­ stök sam tök ­ E urope an Geop­ ark Network. Utan um al þjóð­ lega þró un jarð minja garða held ur Menn ing ar mála stofn un Sam ein­ uðu Þjóð anna ( UNESCO). Nú er búið að stofna fyrsta jarð vang inn á Ís landi: Katla Geop ark Project á Suð ur landi og hann hef ur þeg­ ar feng ið að ild að Evr ópu sam tök­ un um og vott un UNESCO. Hér leggj um við fram til lögu um þró un jarð vangs á Snæ fells nesi. Hug mynd in um jarð vang á Snæ­ fells nesi get ur ver ið einn mik il­ væg ur þátt ur í varn ar á ætl un til að stemma stigu við fólks fækk un í þess um byggða kjörn um. Á Snæ­ fells nesi búa um fjög ur þús und manns, en fólks fækk un á svæð­ inu var um 5% á tíma bil inu 2001­ 2010. Ekki er þó þró un mann fjölda al veg eins í öll um bæj ar fé lög um á Nes inu. Á tíma bil inu 1994 til 2003 var til dæm is breyt ing á mann fjölda í ein stök um bæj ar fé lög um á Snæ­ fells nesi sem hér seg ir: Kol beins­ staða hrepp ur ­11,0%, Grund ar­ fjarð ar bær 3,9%, Helga fells sveit ­30,7%, Stykk is hólm ur ­7,8%, Eyja­ og Mikla holts hrepp ur ­12,2% og Snæ fells bær ­5,7%. Nú er brýn nauð syn að vinna að þró un svæð is ins í heild og leita nýrra leiða til þess að stemma stigu við hinni miklu fólks fækk un sem hér er greini lega í gangi. Lík lega er eng inn at vinnu veg ur sem get­ ur vax ið jafn hratt á Snæ fells nesi og skap að jafn mörg ný störf á næstu miss er um eins og ferða þjón ust an. Sem gjald eyr is skap andi grein, þá er ferða þjón ust an og tekj ur af er­ lend um ferða mönn um mik il væg­ ur þátt ur í efna hag lands ins. Í dag skap ar ís lensk ferða þjón usta meira en 20% gjald eyr is tekna þjóð ar bús­ ins, og und an far in ár hef ur hlut­ ur ferða þjón ustu ver ið á bil inu 15 til 22% af heild ar út flutn ings tekj­ um Ís lands. Alls vinna nú um 9000 Ís lend ing ar við ferða þjón ustu eða í tengd um störf um. Skoð ana kann­ an ir sýna að lang vin sælasta af þrey­ ing er lendra ferða manna á Ís landi er nátt úru skoð un, göngu ferð ir og fjall göng ur, og einnig að minn is­ stæð asti þátt ur dval ar þeirra hér á landi er nátt úr an og lands lag ið. Á Vest ur landi hef ur ferða þjón ust an vax ið und an far in ár. Á níu ára tíma­ bili frá 1998 til 2008 hef ur gistin­ ótt um til dæm is fjölg að um meira en 200% á öllu Vest ur landi. Þessi fjölg un er tölu vert yfir lands með­ al tali og lof ar góðu um fram tíð ina, en ekki er enn ljóst hvort fjölg un in á Snæ fells nesi er sam bæri leg við þá sem mælst hef ur á öllu Vest ur landi. Það má segja að und ir bún ing ur fyr­ ir vist væna og sjálf bæra ferða þjón­ ustu á Snæ fells nesi sé þeg ar kom­ inn í góð an far veg. Eins og kunn­ ugt er hef ur Snæ fells nes hlot ið ný­ lega vott un frá hin um al þjóð legu vott un ar sam tök um Green Glo­ be sem votta sjálf bæra ferða þjón­ ustu um all an heim. Þjóð garð ur inn Snæ fells jök ull dreg ur stöðugt fleiri ferða menn inn á svæð ið. Einnig er nú rek in fræð andi ferða þjón usta (ed ucational tourism) um hverf is allt Nes ið sum ar hvert, en það eru eins dags fræðslu ferð ir í jarð fræði og sögu á veg um Eld fjalla safns í Stykk is hólmi. Jarð vang ur er svæði, sem nær yfir merki lega jarð fræði lega arf leifð og þætti í nátt úru og menn ingu, sem eru mik il væg ir fyr ir sjálf bæra þró un lands. Jarð vang ur skal ná yfir svæði, sem er nægi lega stórt til að leyfa hag nýta þró un þess. Inn an jarð­ vangs skal vera nægi leg ur fjöldi af jarð fræði fyr ir bær um, hvað snert ir mik il vægi fyr ir vís ind in, eru sjald­ gæf, og túlka til feg urð ar skyns og mik il væg is fyr ir mennt un. Mik il­ vægi jarð vangs get ur einnig ver ið tengt forn minj um, vist fræði, sögu eða menn ingu. Jarð vang ur skal vinna sam hliða að vernd un svæð is og hag nýtri þró un þess í sjálf bæru jafn vægi, eink um fyr ir ferða þjón­ ustu. Rekst ur jarð vangs skal fara fram á þann hátt, að vernd un, sjálf­ bær og hag nýt þró un sé í fyr ir rúmi. Hvorki rýrn un, sala eða eyði legg­ ing jarð minja og nátt úru legra verð­ mæta skal á nokkurn hátt vera leyfi­ leg. Jarð vang ur skal taka virk an þátt í efna hags legri þró un svæð is ins með því að styrkja í mynd sína og tengsl við ferða þjón ustu. Jarð vang ur hef­ ur bein á hrif á svæð ið með því að bæta af komu íbúa þess og um hverf­ ið, en stofn un jarð vangs ger ir ekki kröf ur um laga lega vernd un. Það er eðli legt frá nátt úr unn­ ar hendi að allt Snæ fells nes myndi einn jarð vang. Á Snæ fells nesi mun Eyja­ og Mikla holts hrepp ur gera ráð fyr ir jarð vangi í að al skipu lagi sem nú er í aug lýs inga ferli og verð­ ur bráð lega stað fest. Helga fells sveit mun vænt an lega einnig gera ráð fyr ir því í fyr ir hug uðu að al skipu­ lagi að jarð vang ur geti ver ið inn an marka henn ar. Land fræði lega kem­ ur einnig til greina að nær liggj andi svæði s.s. fyrr um Skóg ar strand ar­ hrepp ur, nú í Dala byggð, fyrr um Kol beins staða hrepp ur, nú í Borg­ ar byggð og Stykk is hólms bær, verði inn an marka hugs an legs jarð vangs á Snæ fells nesi og fleiri svæði koma einnig til greina. Teng ing jarð­ vangs við Þjóð garð inn Snæ fells jök­ ul er full kom lega eðli leg og raun ar æski leg. Í Stykk is hólmi eru stofn­ an ir eins og Nátt úru stofa Vest ur­ lands, Há skóla setr ið og Eld fjalla­ safn, sem munu hafa mikla þýð ingu fyr ir starf semi jarð vangs. Þessi sveit ar fé lög á inn an verðu Snæ fells nesi gætu í góðu sam starfi við nær liggj andi byggð ir, byggt upp á huga verð an jarð vang að fyr ir­ mynd E urope an Geop ark Network og stuðl að þar með að auk inni ferða mennsku inn an svæð is ins. Á Snæ fells nesi er að finna mjög fjöl breytt ar jarð minj ar og aðr­ ar nátt úru minj ar. Fjöl breyti leik inn felst í mis mun andi gerð eld stöðva og hrauna, öl keld um og á huga­ verðri jarð sögu, forn um býl um og land náms jörð um. Þrjár meg in eld­ stöðv ar hafa skap að fjall garð inn sem ligg ur eft ir Snæ fells nesi endi­ löngu, frá austri til vest urs. Aust ast er meg in eld stöð in Ljósu fjöll, sem reynd ar nær alla leið frá Grá brók, um Hnappa dal og vest ur til Ber­ serkja hrauns, alls 90 km leið. Um mitt Nes ið er lítt þekkt meg in eld­ stöð sem hef ur ver ið nefnd Lýsu­ skarð, og vest ast er sjálf ur Snæ­ fells jök ull, sem hef ur feng ið verð­ skuld aða við ur kenn ingu sem þjóð­ garð ur. Auk þess er þetta skrif ar eru með­ lim ir í vinnu hópi um stofn un jarð­ vangs á Snæ fells nesi þess ir: Reyn­ ir Ingi bjarts son frá Hraun holt um í Hnappa dal, Sturla Böðv ars son, Stykk is hólmi og Skúli Al ex and ers­ son, Hell issandi. Har ald ur Sig urðs son for stöðu mað ur Eld fjalla safns í Stykk is hólmi Jarð vang ur á Snæ fells nesi Ljósu fjöll. Ljósm. Sandra Dögg Björns dótt ir. Stykk is hólm ur út nefnd ur gæða á fanga stað ur Evr ópu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.