Skessuhorn


Skessuhorn - 16.11.2011, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 16.11.2011, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER Ferða mað ur inn fannst lát inn SUÐ UR LAND: Björg un­ ar sveit ir Slysa varna fé lags ins Lands bjarg ar fundu á laug ar­ dag inn sænsk an 25 ára ferða­ mann sem leit að hafði ver ið að á Sól heima jökli síð an að kvöldi mið viku dags. Var mað ur inn lát­ inn þeg ar björg un ar lið kom að hon um í grunnri sprungu í um 600 metra hæð í jökl in um. Yfir 300 björg un ar sveita menn tóku þátt í leit inni á laug ar dag inn en þar af voru um um 80 manns á jökl in um sjálf um. Leit in þessa þrjá daga var afar um fangs mik­ il og höfðu um 500 manns frá Lands björgu kom ið að henni frá því hún hófst á mið viku­ dags kvöld ið. Björg un ar sveit­ ir af mest öllu land inu tóku þátt í verk efn inu sem er með stærri leitar að gerð um síð ari árin en að stæð ur voru oft á tíð um mjög erf ið ar og krefj andi. -mm Næsta blaði dreift á fimmtu degi SKESSU HORN: Að ventu blað Skessu horns kem ur út í næstu viku. Líkt og mörg und an far in ár verð ur því fjöldreift um allt Vest ur land með Ís lands pósti. Af þeim sök um fá les end ur Skessu­ horns á Akra nesi og í Borg ar nesi blað ið ekki inn um bréfalúg una fyrr en fimmtu dag inn 24. nóv­ em ber í stað mið viku dags. -mm Er lend ir ferða­ menn í vanda LBD: Björg un ar sveit in Ósk í Döl um var feng in til að að stoða þýska ferða menn sem voru kald ir og ótta slegn ir í ó færð inn á Hauka dals heiði í lið inni viku. Þeir höfðu fest jeppa sinn en náðu sam bandi við Neyð ar lín­ una og ósk uðu eft ir að stoð. Þá þurfti sveit in einnig að að stoða út lend inga sem höfðu villst inn á slóða í Svína dal í Döl um á jepp lingi. Fólk ið komst í vand­ ræði og var bíll inn orð inn raf­ mangs laus. Tvær bíl velt ur urðu í um­ dæmi LBD í lið inni viku. Önn­ ur á Borg ar fjarð ar braut þar sem öku mað ur dott aði við stýr ið en slapp með skrekk inn. Hin bíl­ velt an átti sér stað í ís ingu sem kom skyndi lega í Bisk ups beygj­ unni á Holta vörðu heiði. Þar fór jeppi útaf veg in um og valt nærri tvo hringi. Sex voru í jepp an um og voru tveir flutt ir á sjúkra hús til nán ari skoð un ar en ekki urðu al var leg meiðsli á fólki í þessu slysi. -þá Blóð syk ur s mæl ing að Kalm ans völl um AKRA NES: Lions klúbb ur Akra ness í sam vinnu við Ólaf Ad olfs son í Ap ó teki Vest ur lands og Fé lags syk ur sjúkra, stend ur fyr ir blóð syk ur s mæl ingu í and­ dyri versl un ar mið stöðv ar inn ar við Kalm ans velli, nk. laug ar dag 19. nóv em ber kl. 13­16. -þá Í þungskýj uðu veðri að und an­ förnu hef ur þótt á ber andi hve fáir bera end ur skins merki. Nú fer í hönd dimmasti tími árs ins og til að auka ör yggi er rétt fyr ir fólk að grípa til end ur skins merkj anna. Þau geta reynst ó dýrasta líf trygg­ ing sem völ er á. Spáð er hlýrri og frem ur hægri suð aust lægri átt með dá lít illi vætu sunn an lands. Um og upp úr helgi er út lit fyr ir á kveðn ari sunn an­ og suð vest an átt með rign ingu eða skúr um og slyddu til fjalla. Smám sam an kóln ar í veðri. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Er tíma bært að ráð­ ast í tvö föld un Hval fjarð ar ganga?“ Um það virð ast skipt ar skoð an­ ir. „Já tví mæla laust“ sögðu 38,9% og „já lík lega“ 12,2%, eða alls um helm ing ur þeirra sem kusu. „Nei alls ekki“ sögðu 28,4% og „nei senni lega ekki“ 14,5%. Þeir sem ekki höfðu skoð un voru 6%. Í þess ari viku er spurt: Bjarni eða Hanna Birna? Vest lend ing ur vik unn ar, að mati Skessu horns, er sund kon an knáa frá Akra nesi Inga Elín Cryer sem um helg ina sló þrjú Ís lands mót á Sund meist ara mót inu í Laug ar­ dals laug. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Land græðslu verð laun in 2011 voru veitt við há tíð lega at höfn í Gunn ars holti sl. fimmtu dag. Verð­ laun in eru ár lega veitt ein stak­ ling um, fé laga sam tök um og skól­ um sem unn ið hafa að land græðslu og land bót um. Með þess ari við­ ur kenn ingu vill Land græðsla rík­ is ins vekja at hygli þjóð ar inn ar á fórn fúsu starfi fjölda þjóð fé lags­ þegna að land græðslu mál um og jafn framt hvetja aðra til dáða. Þeir sem hlutu verð laun in að þessu sinni voru: Hjón in Þor vald ur Jóns son og Ólöf Guð munds dótt ir í Brekku koti í Reyk holts dal, Gunn ar Ein ars son og Guð rún Sig ríð ur Krist jáns dótt­ ir Daða stöð um í Öx ar firði, Gunn­ ar B. Dungal og Þór dís A. Sig urð­ ar dótt ir Dallandi í Mos fells bæ og Vinnu skóli Fljóts dals hér aðs. Verð launa grip irn ir, Fjöregg Land græðsl unn ar, eru unn ir af Eik­ list iðju á Mið hús um á Hér aði. mm Á kveð ið er að halda und ir bún­ ings fund um sam eig in lega ferða­ þjón ustu í Hval fjarð ar sveit og Kjós þriðju dag inn 29. nóv em ber nk. Hefst fund ur inn klukk an 09 og stend ur yfir til kl. 15 og verð ur á Hót el Glym í Hval firði. „ Þarna á að ræða fyr ir hug að sam starf fyr­ ir tækja á sviði ferða þjón ustu við Hval fjörð og hvern ig hægt sé að koma sam eig in lega að verk efn­ um. Hvern ig á að haga sam starf­ inu, stjórn un, fjár mögn un og fleira. Þarna verða frum mæl end ur Rósa Björk Hall dórs dótt ir fram kvæmda­ stjóri Mark aðs stofu Vest ur lands og Þór dís Arth úrs dótt ir sér fræð ing ur í ferða mál um. Auk þess mun Torfi Jó hann es son fram kvæmda stjóri Vaxt ar samn ings Vest ur lands verða á fund in um. Fund ur inn er op inn öll um sem á huga hafa og hags muna að gæta,“ seg ir Jó hanna Harð ar­ dótt ir, sem sæti á í und ir bún ings­ nefnd þessa verk efn is. mm Barist við rok og bolta þorsk í Breiða firði Haust ið hef ur ekki ver ið gjöf­ ult í Breiða firði hjá drag nót ar flota Snæ fell inga, en þá sann ast mál tæk­ ið „þeir fiska sem róa.“ Þrír bát ar gerð ir út á dragnót hafa sótt á Vest­ fjarða mið í haust; Stein unn SH, Esj ar SH og Rifs ari SH, og hafa afla brögð ver ið góð. Á höfn in á Rifs ara varð fyr ir því ó láni í byrj un októ ber að að al vél in hrundi og komust þeir ekk ert á sjó þann mán uð inn en á sama tíma var Stein unn SH að veið um úti fyr ir Vest fjörð um og afl aði þar 140 tonn af góð um þorski og kola. Um leið og véla við gerð inni var lok ið um borð í Rifs ara um síð­ ustu mán aða mót var hald ið norð­ ur fyr ir Látra bjarg og stefn an sett á að afla hund rað tonn a af fiski. Það tók strák ana á Rifs ara tólf daga í jafn mör um róðr um að ná hund­ rað tonn un um. Veið arn ar byrj uðu með brælu, en engu að síð ur fisk­ uð ust 36 tonn á fyrstu tveim ur dög­ un um, en svo fór að draga úr. Var afl inn næstu róðra á eft ir jafn, frá sex og upp í tíu tonn. Uppi stað an var bolta þorsk ur og sem dæmi þá voru í ein um róðr in um 400 þorskar í fimm tonn um og var með al vigt­ in tólf kíló. Stór og fal leg ur skar­ koli fékkst með sem með afli. Ekki fengu strák arn ir mik ið af blíð viðr­ is dög um og var hauga sjór í tíu daga af tólf, en þeir þökk uðu samt fyr­ ir hlý ind in. Mik ill straum ur gerði þeim líf ið leitt í nokkra daga og kom nokkrum sinn um fyr ir að nót­ in kæmi illa rif in upp af hafs botni. Túr inn gekk þó á falla laust fyr ir sig og voru menn sátt ir en þreytt ir eft ir langt út hald þeg ar kom ið var í Rifs­ höfn á þriðju dags morgni á þrett­ ánda degi eft ir að hafa barist á móti sunn an roki yfir Breiða fjörð in. sig Birk ir Freyr Bald urs son og Karl Thom sen í slags mál um við þann stóra. Hjört ur Ragn ars son og Birk ir Freyr Bald urs son í öldurót inu, svona gaf hann fyr ir bát inn í tíu daga. Land græðslu verð laun með al ann ars til bænda í Brekku koti Frá af hend ingu land græðslu verð laun anna í Gunn ars holti: F.v. Sveinn Run ólfs son, land græðslu stjóri, Gunn ar og Þór dís Dallandi, Björn Ingi mars son bæj ar stjóri og Freyr Æv ars son Fljóts dals hér aði, Gunn ar og Guð rún Daða stöð um, Ólöf og Þor­ vald ur Brekku koti og Ingi mar Sig urðs son, skrif stofu stjóri í um hverf is ráðu neyt inu. Sam starf í ferða þjón ustu fyr ir hug að á Hval fjarð ar svæð inu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.