Skessuhorn


Skessuhorn - 16.11.2011, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 16.11.2011, Blaðsíða 28
Akranes 440 2360 Borgarnes 440 2390 ��������������������� �������������������������������� ������������ �������������������� �������������������������������� Hald inn var fjöl menn ur fund ur í fé lags heim il inu Hlöð um í Hval­ fjarð ar sveit sl. mið viku dag um stöðu lög gæslu mála í sveit ar fé lag­ inu, svo sem mögu leika á að sporna við fjölg un inn brota í sum ar bú staði og í búð ar hús í sveit ar fé lag inu og auka ör yggi fólks á svæð inu. Það var íbúi í Hval fjarð ar sveit sem hafði frum kvæð ið og boð aði til fund­ ar ins. Fund inn sóttu í bú ar Hval­ fjarð ar sveit ar og einnig voru marg­ ir sum ar bú staða eig end ur mætt ir. Að sögn Theo dórs Þórð ar son ar yf ir lög reglu þjóns hjá lög regl unni í Borg ar firði og Döl um kom fram á fund in um að mik il aukn ing hef ur orð ið í inn brot um í sum ar bú staði í hér að inu á síð ustu árum. Eru marg­ ir í bú ar og sum ar bú staða eig end ur ann að hvort bún ir eða eru að setja upp læst hlið, koma fyr ir mynda­ vél um og ör ygg is kerf um til varn ar inn brots þjóf um. Fram kom hjá lög­ reglu mönn um frá Akra nesi og lög­ regl unni í Borg ar firði og Döl um, sem héldu er indi á fund in um, að tek ist hafi að upp lýsa all ar stærstu inn brota hrin ur síð ustu ára og ný­ bú ið sé að koma tveim ur mönn um í fang elsi til af plán un ar vegna inn­ brota þeirra í sum ar bú staði í hér­ að inu í haust. Hafi ör ygg is kerfi og mynda vél ar með al ann ars orð ið til að upp lýsa inn brot í sum ar bú staði. Þá lagði lög regl an á herslu á að í bú­ ar og sum ar húsa eig end ur efldu ná­ granna vörslu því það hefði sýnt sig að hún væri ein besta vörn in gegn ó boðn um gest um. Full trú ar trygg inga fé lags ins VÍS fluttu er indi á fund in um um bæt ur trygg ing ar fé laga vegna inn brota og þjófn aða og fóru yfir for varna þátt hús eig enda. Starfs menn frá Ör­ ygg is mið stöð inni kynntu sinn ör­ ygg is­ og eft ir lits bún að og fræddu fund ar gesti um nýj ung ar í þeim efn um. Að sögn Theo dórs var ein­ hug ur í fund ar gest um um að koma bönd um á þessa þró un. Ýms ar góð­ ar hug mynd ir voru rædd ar og var ljóst á máli fund ar gesta að þessi mál yrðu tek in föst um tök um. þá Versl un in Bjarg á Akra nesi fagn­ ar 45 ára starfs af mæli nú í ár. Eig­ end ur versl un ar inn ar, hjón in Ör­ lyg ur Stef áns son og Ásta Gísla dótt­ ir segj ast á nægð með árin bak við búð ar borð ið. „Það hef ur að sjálf­ sögðu margt breyst þenn an tíma en á heild ina lit ið hafa þetta ver ið góð 45 ár,“ segja þau að spurð um rekst­ ur inn. Fað ir Ör lygs stofn aði versl­ un ina Bjarg á samt öðr um í á gúst árið 1966 og var versl un in upp haf­ lega stað sett á Skóla braut 21, en hjón in tóku al far ið við rekstr in um í des em ber 1973. Þau reka nú tvær versl an ir, fata versl un sem stað sett er við Still holt 14 og hús gagna­ versl un á Kalm ans völl um 1a. Að spurð hvort til koma Hval­ fjarð ar gang anna á sín um tíma hafi haft nei kvæð á hrif á versl un ar rekst­ ur inn segja þau svo ekki vera. „Það voru nátt úru lega plús ar og mínus ar fylgj andi því að leið in til Reykja vík­ ur stytt ist. Við erum að fá tals vert af við skipta vin um frá Reykja vík og ég held að al mennt séu versl an ir á Akra nesi mjög vel sam keppn is hæf­ ar við verð í sam bæri leg um versl­ un um í Reykja vík,“ seg ir Ásta. Ör­ lyg ur og Ásta segja að ekki standi til að efna til mik illa há tíð ar halda vegna af mæl is ins. „Við héld um upp á það með pompi og pragt þeg ar við fögn uð um fer tugs af mæl inu svo það verða eng in stór há tíð ar höld vegna þess í ár. Að spurð segja þau mestu máli skipta að eiga trausta og góða við skipta vini sem hafi hald ið tryggð við versl un ina í gegn um ára­ tug ina. „Birgjarn ir skipta ekki síð­ ur máli en við erum með tvö vöru­ merki sem við höf um ver ið með frá byrj un en það eru herra fata merk in JBS og Melka,“ seg ir Ásta að lok­ um. ksb Frá vinstri eru Hrefna Guð jóns dótt ir, Ör lyg ur Stef áns son og Ásta Gísla dótt ir í Bjargi. Versl un in Bjarg 45 ára Fjöl menn ur í búa fund ur um inn brota varn ir í Hval fjarð ar sveit Glæsileg gjafavara S K E S S U H O R N 2 01 1

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.