Skessuhorn


Skessuhorn - 16.11.2011, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 16.11.2011, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER Umhverfisstyrkir Landsbankans landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Samfélagssjóður Landsbankans veitir fimm milljónir króna í umhverfisstyrki. Markmið umhverfisstyrkja er að styðja við umhverfis- og náttúruvernd. Umsóknar- frestur er til 21. nóvember 2011. Verkefni sem einkum koma til greina:  Verkefni á sviði náttúruverndar, t.a.m. skógrækt, landgræðsla og hreinsun landsvæða.  Verkefni er tengjast rannsóknum á náttúrugæðum.  Verkefni er styðja betra aðgengi fólks að náttúru landsins.  Verkefni er nýtast til verndar landsvæðum, t.d. vegna ágangs búfénaðar eða ferðamanna.  Verkefni er auka þekkingu og vitund almennings á umhverfismálum.  Verkefni er hvetja til umhverfisvæns hátternis. Umsóknarfrestur Umsóknarfrestur vegna umhverfisstyrkja er til og með 21. nóvember 2011 (póststimpill gildir). Sækja þarf um styrkina sérstaklega og senda umsókn merkta: Umhverfisstyrkir, Landsbankinn, Austurstræti 11, 155 Reykjavík. Nánari upplýsingar á landsbankinn.is www.skessuhorn.is Aðventublað Skessuhorns kemur út 23. nóvember Þeim sem vilja nýta sér blaðið til auglýsinga er bent á að hafa samband við markaðsdeild í síma 433-5500 eða senda tölvupóst á: palina@skessuhorn.is Sökum þess hvað blaðið verður stórt að þessu sinni er síðasti skilafrestur auglýsinga föstudaginn 18. nóvember. Blóðsykurmæling Laugardaginn 19. nóvember verða Félag sykursjúkra á Vesturlandi og Lionsklúbbur Akraness með fría blóðsykursmælingu í boði Apóteks Vesturlands. Mælingin fer fram í verslunarmiðstöðinni Smiðjuvöllum 32 (Bónus) og stendur yfir frá kl. 13.00 – 16.00. Allir eru hvattir til þess að nýta sér mælinguna. www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500 Omn is opn aði tvo nýja sölu staði Síð ast lið inn föstu dag þann 11.11. 2011 kl 11:11, var stór stund hjá fyr ir tæk inu Omn is sem und an far in ár hef ur rek ið út sölu staði í Kefla­ vík, Akra nesi og í Borg ar nesi. „Við opn uð um nýja og glæsi lega versl un í Ár múla 11 í Reykja vík og á sama tíma nýja versl un að Borg ar braut 61 í Borg ar nesi og erum því búin að flytja okk ur um set þar. Við vor­ um að sjálf sögðu með spenn andi opn un ar til boð og erum afar á nægð með já kvæð ar við tök ur við skipta­ vina okk ar fyrsta dag inn,“ seg ir Egg ert Her berts son fram kvæmda­ stjóri í sam tali við Skessu horn. Fyr ir tæk ið rek ur al hliða tölvu­ versl un og við gerða þjón ustu, er um boðs að ili m.a. fyr ir A4 skrif­ stofu vör ur, Sím ann og TM. Egg ert seg ir að þetta sam starf hafi geng­ ið vel og rekst ur fyr ir tæk is ins ver­ ið í góð um bata und an far in ár. „Við erum bjart sýn með fram hald ið og vissu lega erum við að færa tölu­ vert út kví arn ar með að opna sölu­ stað í Reykja vík. Nýir og fjár sterk ir hlut haf ar eru komn ir inn í fyr ir tæk­ ið sem hafa trú á því sem við erum að gera og erum við á nægð með það. Þá hafa við tök ur við skipta­ vina í Borg ar nesi á und an förn um árum ver ið afar já kvæð ar og því var grund völl ur fyr ir okk ur að opna stærri versl un,“ seg ir Egg ert. mm Hluti starfs manna Omn is á opn un ar dag inn síð asta föstu dag. Tölv ur og sím ar í öll um stærð um og gerð um á samt í hlut um, marg ar gerð ir mynda véla og sjón varps tækja er að finna í hinni nýju versl un í Borg ar nesi. Lár us Her manns son er hér að prófa það nýjasta í 3D sjón varps tækj um. Full trú ar ann arra trygg inga fé laga sam fögn uðu með TM fólki á nýj um stað. Hér eru því sam an komn ir trygg inga sölu kon ur frá TM, VÍS og Sjó vá í Borg ar nesi. Þær stöll ur harð neit uðu að nokk uð sam ráð væri þó í gangi. Í versl un Omn is við Ár múla í Reykja vík er hægt að bera sam an epli og app el sín ur í tölvu heim in um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.