Skessuhorn


Skessuhorn - 16.11.2011, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 16.11.2011, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER Kynningarfundur í Hjálmakletti, Borgarnesi, þriðjudaginn 22. nóvember kl. 17.00 – 18.00 Sigurður Ármann Þráinsson, líffræðingur í umhverfisráðuneytinu, kynnir efni hvítbókarinnar og svarar spurningum. Hvítbókin er grunnur að endurskoðun náttúruverndarlaga sem stendur fyrir dyrum. Í henni er að finna ítarlega úttekt á núgildandi lagaramma um nát- túruvernd á Íslandi auk þess sem settar eru fram tillögur að úrbótum á lögunum. Hvítbók um löggjöf til verndar náttúru Íslands Umsögnum um hvítbókina má skila til umhverfisráðuneytis fyrir 15. desember, sjá nánar á www.umhverfisraduneyti.is/hvitbok Fundurinn er öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Upp skeru há tíð ferða þjón ust unn­ ar á Vest ur landi var hald in á Snæ­ fells nesi síð ast lið inn mið viku dag, en þetta var jafn framt í fyrsta skipti í mörg ár sem hún er hald in í lands­ hlut an um. Að sögn Rósu Bjark ar Hall dórs dótt ur fram kvæmda stjóra Mark aðs stofu Vest ur lands tókst há­ tíð in mjög vel og var þátt taka góð. Það var Mark aðs stof an og Ferða­ mála sam tök Vest ur lands sem stóðu að upp skeru há tíð inni. „Við von umst til að þetta verði fast ur lið ur í ferða þjón ust unni á Vest ur landi og fer von andi vax andi með hverju ári. Það er nauð syn legt fyr ir ferða þjón ustu fólk að hitt ast á öðr um vett vangi en á ráð stefn um og fund um og kynn ast bet ur því sem hin ir eru að gera,“ sagði Rósa Björk í sam tali við Skessu horn. Að þessu sinni varð Snæ fells nes ið val ið sem gest gjafi há tíð ar inn ar en hug­ mynd in er að hafa nýtt stað ar val á Vest ur landi á hverju ári. Far ið var um Snæ fells bæ, Þjóð garð inn Snæ­ fells jök ul skoð að ur og Vatns hellir­ inn. Að lok um var kvöld verð ur snædd ur á Hót el Hell issandi. „Þess má að lok um geta að Mark aðs stofa Vest ur lands legg ur nú loka hönd á stefnu mót un í ferða­ þjón ustu inn an lands hlut ans en þar er með al ann ars lögð á hersla á að lengja ferða manna tíma bil ið og til þess að það sé mögu legt þarf ferða­ þjón ustu fólk að lengja opn un ar­ tím ann. Af þrey ing, líkt og þess ar hella ferð ir í Vatns helli sem eru al­ gjör lega ó háð ar veðri og vind um, þarf að vera að gengi leg. Á Vest ur­ landi leyn ast ótal tæki færi í ferða­ þjón ustu og þau þurf um við að nýta,“ sagði Rósa Björk Hall dórs­ dótt ir að lok um. ákj Hóp ur inn við Bárð Snæ fells ás. Upp skeru há tíð ferða þjón ust­ unn ar á Vest ur landi Nor ræni skjala dag ur inn var hald­ inn síð ast lið inn laug ar dag í Hér­ aðs skjala safn inu á Akra nesi og var þema dags ins versl un og við skipti. Á ár inu af henti Axel Gúst afs son skjöl frá Versl un Ax els Svein björns­ son ar hf. og var þeim veitt form leg mót taka á skjala dag inn. Í til efni af skjala deg in um og af hend ing unni frá Ax els búð hef ur Hér aðs skjala­ safn ið sett upp sýn ingu á gögn um, skjöl um og ljós mynd um úr fór um versl an anna BOCO og Versl un­ ar Ax els Svein björns son ar hf. Sýn­ ing in er í sal Bóka safns Akra ness og mun standa út nóv em ber mán­ uð. Bóka safn Akra ness er opið frá kl. 10­18 mánu daga ­ föstu daga og laug ar daga frá kl. 11­14. Hér aðs skjala safn ið vill minna íbúa Skipa skaga á að varð veita sögu bæj ar fé lags ins í skjöl um og mynd­ um. Ef þú Skaga mað ur góð ur býrð svo vel að eiga skjöl eða mynd­ ir sem lýsa versl un ar sögu hér í bæ þá vin sam leg ast hafðu sam band við skjala safn ið ef þú vilt að sú saga sé varð veitt til fram tíð ar. -frétta til kynn ing Hin ár lega vetr ar há tíð „Versl­ um í heima byggð“ var hald in í Land náms setr inu í Borg ar nesi sl. fimmtu dags kvöld. Þar kynntu versl an ir og fyr ir tæki á svæð inu vör ur og þjón ustu með jóla gjaf ir í huga. Kon ur í Freyjukórnum héldu flóa mark að og tísku sýn ingu, Jó­ hanna Harð ar dótt ir las í rún ir, alls kyns smakk og létt ar veit ing ar voru í boði, trú bador inn Gísli Magn ús­ son lék og söng og ljúf stemn ing ein kenndi kvöld ið. mm/ Ljósm. Sigr. Leifs dótt ir Ljúf stemn ing á vetr ar há tíð í Land náms setr inu Sam starfs fé lag arn ir Axel Gúst afs son t.v. og Guð jón Finn boga son á sýn ing unni á skjala deg in um sl. laug ar dag. Versl un og við skipti þema sýn ing ar í Hér aðs skjala safn inu Hörpu disks stofn inn enn í lægð í Breiða firði Heild ar vísi tala hörpu disks mælist á fram í lag marki í Breiða firði sam­ kvæmt nið ur stöð um úr ár legri stofn mæl ingu Haf rann sókna stofn­ un ar inn ar sem gerð var dag ana 6. til 11. októ ber sl. Í öll um mæl ing um frá ár inu 2006 hef ur stofn inn ein­ ung is mælst um 11­14% af með al­ tali ár anna 1993­2000. Á vef Hafró seg ir að staða stofns ins muni að lík­ ind um ekki breyt ast fyrr en ný lið­ un ar fer að gæta til muna. Á ár un­ um 1993­2000 var stofn inn hins­ veg ar tal inn í nokk urri jafn stöðu og námu veið ar 8­9 þús. tonn um á ári. Þó að vísi tala stofn stærð ar sé á fram lág mæld ust ný leg dauðs föll (tóm ar skelj ar sam hang andi á hjör) lít il eins og á síð ustu árum. Þannig hafa minni dauðs föll kom ið eldri hluta stofns ins til góða með eðli leg­ um vexti. Hrun ið sem varð í stofn­ in um eft ir alda mót in 2000 vegna ný lið un ar brests og mik illa dauðs­ falla af nátt úru leg um á stæð um hef­ ur sem kunn ugt er ver ið rak ið til frum dýra sýk ing ar sem greind var á fisk sjúk dóma deild Til rauna stöðv­ ar Há skól ans að Keld um. Við fall stofns ins fór skelj um í öll um stærð­ ar flokk um veiði stofns ins (60 mm og stærri) fækk andi vegna dauðs­ falla sem juk ust með stærð og aldri. Þó að vart hafi ver ið við smá skel af ár gangi 2010 mælist hann eft ir sem áður lít ill í mæl ing unni. Í leið angrin um voru tek in sýni á tveim ur svæð um til rann sókn ar og munu nið ur stöð urn ar skera nán­ ar úr um hvort frum dýra sýk ing í hörpu disks stofn in um í Breiða firði sé á fram í rén um eins og virð ist hafa ver ið und an far in ár. ákj

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.