Skessuhorn


Skessuhorn - 14.12.2011, Qupperneq 8

Skessuhorn - 14.12.2011, Qupperneq 8
8 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER Bær inn kaup ir eign ir af rík inu AKRA NES: Á fundi bæj ar­ ráðs Akra ness í síð ustu viku gerði Jón Pálmi Páls son bæj­ ar rit ari grein fyr ir við ræð um við full trúa Inn an rík is ráðu­ neyt is ins um kaup Akra nes­ kaup stað ar á fast eign un um Dal braut 10, þar sem Fjöliðj­ an er til húsa, og sam býl un­ um að Lauga braut 8 og Vest­ ur götu 102. Kaup verð eign­ anna í heild er 123 millj ón­ ir króna sem rík is sjóð ur lán ar til nokk urra ára. Þessi við skipti eru vegna yf ir færslu á mál efn­ um fatl aðra frá ríki til sveit ar­ fé laga á ár inu. Bæj ar ráð legg­ ur til við bæj ar stjórn að Akra­ nes kaup stað ur kaupi um rædd­ ar eign ir og taki til þess lán hjá rík is sjóði í sam ræmi við til boð þar um. -þá Á sjö unda tug missa vinn una AKRA NES: „ Þetta er búið að vera skelfi legt á okk ar svæði síð ustu vik urn ar og ef þetta heit ir að land ið sé að rísa þá veit ég ekki hvað það er,“ seg ir Vil hjálm ur Birg is son for mað­ ur Verka lýðs fé lags Akra ness. Hann seg ir að síð ustu vik urn­ ar hafi á sjö unda tug inn misst vinn una í fjór um upp sögn um, þannig að út lit ið sé ekki bjart um þess ar mund ir. „Það stærsta í þessu til liti sem okk ur hef ur ver ið til kynnt um eru 26­28 störf hjá Heil­ brigð is stofn un Vest ur lands, auk þess sem starfs hlut fall er að lækka hjá mörg um starfs­ mönn um. Hjá Sem ents verk­ smið unni misst ust í raun 16 störf, þar sem ekki verð ur ráð­ ið í stað inn fyr ir sjö starfs menn sem eru að láta að störf um fyr­ ir ald ur sak ir. Í eðli legu á standi hefði ver ið ráð ið í þau störf,“ seg ir Vil hjálm ur. Hann nefn­ ir til við bót ar að 14 hafi ver­ ið sagt upp í TH, vegna sam­ drátt ar á bygg ing ar mark aði, og fimm hjá El kem Ís landi í tengsl um við minnk andi sölu á heims mark aði á dýr ari málm­ in um. -þá Gott steypu ár á Reyk hól um REYK HÓL AR: „Jú, þetta var nokk uð gott ár og það kom mér svo lít ið á ó vart“, seg­ ir Guð laug ur Theó dórs son á Reyk hól um um steypu verk­ efn in á ár inu sem nú er senn að kveðja. Guð laug ur hef ur ann ast steypu þjón ustu á Reyk­ hól um í 34 ár eða allt frá 1977. Hann seg ir þetta hafa geng ið upp og ofan. Stund um kom­ ið lægð ir en ver ið sæmi legt á milli. Árin 1979 og 1982 var mest að gera í steypu­ þjón ust unni hjá Guð laugi, þá steypti hann yfir tvö þús­ und rúmmetra hvort ár. Núna á þessu ári varð það veru lega minna, eða nokk uð á fjórða hund rað rúmmetra.“ „Mað ur hélt að þetta væri að minnka því að árið í fyrra var það lé­ leg asta frá því að ég byrj aði. Árin þar á und an voru svip­ uð og núna,“ seg ir Guð laug­ ur í við tali á vef Reyk hóla, en möl ina í steypuna sæk ir hann í nám ur inni á Selja nesi og harp ar eft ir þörf um. -þá Hækk an ir boð að ar á gjald skrám AKRA NES: Á fundi bæj ar­ ráðs Akra ness á dög un um voru boð að ar hækk an ir á gjald skrám bæj ar ins um leið og gerð var grein fyr ir til lögu að fjár hags­ á ætl un fyr ir næsta ár. Bæj ar ráð legg ur þá til lögu fyr ir næsta fund bæj ar stjórn ar að sam­ þykkt verði hækk un al mennr ar gjald skrár um 9% frá 1. jan ú­ ar 2012, aðr ar en þær sem taka hækk un sam kvæmt bygg ing­ ar vísi tölu á hverj um tíma og fæð is gjöld í skól um bæj ar ins sem hækk uð voru sl. haust. -þá Göngu leið að Gull fossi lok að LAND IÐ: Um hverf is stofn­ un hef ur á kveð ið að loka tíma­ bund ið göngu leið sem ligg ur frá neðra bíla stæði að foss brún Gull foss. Að vetr ar lagi geta skap ast hættu leg ar að stæð­ ur vegna hálku og snjóa laga. Því er stígn um lok að í ör ygg­ is skyni þar til að stæð ur verða betri. Skilti á fjór um tungu mál um hafa ver ið sett upp til upp lýs­ inga um að stíg ur inn sé lok að­ ur vegna hættu. -ákj Góð gerð ar fé lög eru að venju að störf um á jóla föst unni. Kon urn­ ar í slysvarn ar deild inni Líf á Akra­ nesi voru að út búa leið is grein ar og skreyt ing ar á leiði þeg ar ljós mynd­ ari Skessu horns leit inn í Jóns búð um síð ustu helgi. Ljósm. ki. Fjár hags á ætl un Borg ar byggð­ ar var af greidd eft ir aðra um ræðu á fundi sveit ar stjórn ar í síð ustu viku. Á ætl un in ger ir ráð fyr ir að rekstr­ ar af gang ur sam stæðu reikn ings verði 1,7 millj ón og fram kvæmd­ ir og fjár fest ing ar 207 millj ón ir. Nokkr ar breyt ing ar urðu á fjár­ hags á ætl un inni milli um ræða, sem m.a. leiddi til þess að nið ur stað an varð réttu meg in við núllið. Í fjár­ hags á ætl un inni er gert ráð fyr ir að skatt tekj ur verði 1.967 millj ón ir, sem er hækk un upp á tæp átta pró­ sent. Minni hluti sveit ar stjórn ar, sem sat hjá við af reiðslu fjár hags á ætl un­ ar inn ar, lagði fram bók un. Þar seg ir m.a. að sú fjár hags á ætl un sem lögð er fram leiði til enn frek ari þjón­ ustu skerð ing ar á flest um svið um grunn þjón ustu. Megi þar til dæm­ is nefna fram lög til fé lags þjón ustu aldr aðra sem lækk ar úr 10,6 millj­ ón um í 7,7 millj ón ir milli ára. „Því til við bót ar ætl ar meiri hlut inn að stór hækka á lög ur á íbúa, s.s. með hækk un þjón ustu gjalda í leik skóla, sem voru með þeim hæstu á land­ inu fyr ir, mötu neyt is gjöld og fé­ lags lega heima þjón ustu. At vinnu­ rek end ur fá einnig sinn skerf því á lagn inga pró senta fast eigna skatts á at vinnu húsnæði verð ur hækk að­ ur skv. til lögu meiri hlut ans,“ seg­ ir í bók un minni hlut ans sem bend­ ir á að ít rek að hafi hann bent á aðr­ ar leið ir til að ná nið ur skuld um sveita fé lags ins, s.s. sölu eigna og end ur skipu lagn ingu á rekstri sveit­ ar fé lags ins en þær hug mynd ir hafa ekki hlot ið braut ar gengi. Meiri hlut inn bók aði einnig vegna af greiðslu fjár hags á ætl un ar­ inn ar. Þar seg ir m.a. að gjald skrár hækk an ir séu í lág­ marki og haldi þær ekki í við verð­ lags þró un á að föng um og launum. Grunnstoðir sveit ar fé lags ins séu sterk ar og ekki eru lagð ar til breyt­ ing ar á þeim. „Á ár inu 2011 var sam þykkt aukn ing á þjón ustu í fræðslu mál um s.s. í sér kennslu og sér fræði þjón ustu. Fram legð frá rekstri er 16,4% sem sýn ir að rekst ur inn er í á sætt an legu horfi og veltu fé frá rekstri er 10% og stend­ ur und ir af borg un um lang tíma­ lána. Sam kvæmt á ætl un er gert ráð fyr ir að skuld ir sveit ar sjóðs lækki um 136 millj ón ir, en skuld ir fyr­ ir tækja sveit ar fé lags ins hækka um 208 millj ón ir vegna fjár mögn un ar á bygg ingu hjúkr un ar álmu við Dval­ ar heim ili aldr aðra í Borg ar nesi, en sá kostn að ur verð ur end ur greidd ur af rík inu í gegn um húsa leigu,“ seg­ ir m.a. í bók un meiri hlut ans. Þar eru einnig til greind fram lög Borg­ ar byggð ar til Há skól ans á Bif röst til þess að styrkja stöðu hans og starf­ semi í hér að inu. Lok ið verði við bygg ingu nýrr ar álmu við Dval ar­ heim il ið en fram kvæmd in á samt kaup um á mennta ­ og menn ing ar­ hús inu Hjálma kletti eru stærstu og fjár frek ustu fram kvæmd ir sveit ar fé­ lags ins um þess ar mund ir. þá Líf kon ur út búa leið is grein ar Fjár fest ing ar Borg ar byggð ar 207 millj ón ir á næsta ári

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.