Skessuhorn


Skessuhorn - 14.12.2011, Síða 24

Skessuhorn - 14.12.2011, Síða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER Ég er átján ára göm ul og lenti í þeirri hræði legu lífs reynslu að verða þrem ur hest um að bana. Ég get ekki kom ið orð um að því hvað það er mik il vægt fyr ir bænd ur og hesta­ eig end ur að vera með al menni leg ar girð ing ar og halda þeim við. Lausa­ ganga hesta og ann ars bú fén aðs er ó lög leg. Fólk ið í hest eig enda fé lag inu Hring hérna í Ó lafs vík var búið að kvarta und an lé leg um girð ing um úti á Breið í tvö ár án þess að neitt gerð­ ist. Þrjósk ir hesta eig end ur gátu eng­ an veg inn kyngt stolti sínu og hlust að á það sem aðr ir höfðu að segja. Þeir fóru í fýlu við þess ar at huga semd ir og á kváðu að gera ekki neitt í mál inu. Er það ekki alltaf þannig að fólk held ur að ekk ert slæmt geti gerst fyr ir það. Fólk hugs ar alltaf; nei það ger ist ekk­ ert fyr ir mig. Og þess vegna er aldrei neitt gert í mál un um fyrr en eft ir að slys in eru búin að ger ast. Það væri gáfu legra að gera eitt hvað í mál un­ um áður; til þess að koma í veg fyr­ ir slys. Stund um er betra að kyngja stolt inu og hlusta á aðra af því að oft­ ar en ekki hef ur fólk rétt fyr ir sér eins og í þessu til felli. Skilj an lega er fólk reitt útaf þessu en ég veit ekki hvar ég stend. Mér finnst þetta enn þá vera mín sök. Þess ir hest ar voru í eigu þriggja hest eig enda utan af Hell­ issandi. Að eins einn þeirra hringdi hing að heim til þess að at huga hvort að ég hefði nokk uð slasast og til þess að biðj ast af sök un ar. Það kall ar mað­ ur sko al menni leg an og góð an mann. Mér líð ur ekk ert smá illa yfir þessu, en ég veit að ég hefði ekki get að gert neitt til að hindra að þetta myndi ger­ ast. Ef að þetta hefði ekki ver ið ég þá hefði það bara ver ið ein hver ann ar. Hest arn ir voru þarna þrír úti á miðri Hólm kelsár brúnni og því ó mögu legt að beygja fram hjá þeim. Ég skil það ekki sjálf hvern ig við slupp um svona vel út úr þessu, við tvö sem vor um í bíln um. Mér fannst þetta svo ó raun­ veru legt þeg ar þetta gerð ist og ég beið eft ir því að ég myndi vakna, ég hélt að mig væri kannski bara að dreyma og var þannig í nokkra daga eft ir á. Ég var alltaf að bíða eft­ ir því að ein hver segði mér að þetta hefði aldrei gerst, að ég væri bara að í mynda mér þetta. En svo var ekki. Ég sat bara og grét og öskr aði í lang­ an tíma eft ir að þetta gerð ist. Þetta er það hrylli leg asta sem ég hef lent í, sér stak lega þar sem ég á hesta sjálf og þyk ir al veg ó trú lega vænt um þá. Ég get ekki ann að en kennt sjálfri mér um þó svo að all ir segi mér að ég eigi ekki að gera það. Ég hefði frek­ ar vilj að að ég hefði stýrt bíln um útaf brúnni og slasast sjálf, en þeir slopp­ ið. Ég finn til með bæði hest un um og hest eig end un um. Ég get ekki séð mynd ir af bíln um eða tal að um þetta án þess að fara að gráta. Ég þarf að lifa með það á sam visk unni alla mína ævi að ég hafi orð ið þrem ur hest um að bana og það er alls ekki létt byrði. Þeg ar ég lít þannig á mál ið þá get ég sagt að ég sé reið út í fólk ið sem var of þrjóskt til að laga girð ing arn ar sín­ ar. Stein unn Brynja Óð ins dótt ir Halló, ég heiti Sig mar Aron Ómars­ son. Þið eruð kannski að velta fyr ir ykk­ ur hvaða máli það skipt ir og raun in er sú að það skipt ir engu máli. Mér fannst bara við eig andi að þið vissuð hvað ég heiti. Ég kláraði sem sagt fyrsta vet ur­ inn minn í MR vet ur inn 2010 ­ 2011 en í febr ú ar síð ast liðn um á kvað ég að breyta til. Eins og þið kannski kann ist við þá á hug ur inn til að leita til hlýrra og sól ríkra landa á köld um febr ú ar kvöld­ um. Það var akkúrat þetta sem kom fyr­ ir mig í febr ú ar síð ast liðn um. Ein hverra hluta vegna datt ég inn á heima síðu AFS, sótti í fram haldi af því um að ger­ ast skiptinemi og þeg ar þetta er skrif­ að er ég bú inn að vera í Perú í sex vik­ ur. Ó trú legt hvað lít il hug detta á köldu febr ú ar kvöldi get ur kom ið til leið ar. Þið verð ið samt að at huga að hug ur inn ber þig að eins hálfa leið. Hinn helm ing inn þarf að borga með al vöru pen ing um. Þann 7. sept em ber síð ast lið inn sett­ umst við Guð bjart ur, ann ar MR­ing ur sem valdi líka Perú, upp í flug vél full­ ir eft ir vænt ing ar fyr ir ferða lag inu sem framund an var. Eft ir sex tíma flug til NY, fjög urra tíma bið í New York og aðra átta tíma í flug vél lent um við loks­ ins í Lima, höf uð borg Perú, al gjör lega úr vinda. Næstu þrem ur dög um eydd­ um við með stór um hópi skiptinema all stað ar að úr heim in um. Samt að al­ lega frá Belg íu. Af 63 eru 25 frá Belg­ íu! Á þriðja degi fóru svo all ir til sinna borga. Ég bý í 800.000 manna borg inni Tru jillo, níu klukku tíma norð ur af Lima (löng rútu ferð). Fjöl skyld an mín er ó sköp venju leg per úsk fjöl skylda sem lif ir á því að selja skólakrökk um sæl gæti og gos og þá sér­ stak lega Inca Cola. Inca Cola er gríð ar­ lega vin sæll piss u gul ur vökvi sem bragð­ ast eins og Hubba Bubba tyggjó, vont en það venst. Á hverj um laug ar degi för­ um við svo út að borða á veit inga staðn­ um sem mér skilst að þau séu búin að fara á und an far in 15 ár. Sem bet ur fer er mat ur inn þar góð ur vegna þess að ég sé fram á að eyða all mörg um laug ar dags­ kvöld um á þess um stað. Þau eru samt al veg frá bær. Á þess um sex vik um sem ég er bú­ inn að vera í Perú er ég bú inn að upp lifa ým is legt. Ég fer í ís kalda sturtu á hverj­ um morgni af því að á heim il inu er ekk­ ert heitt vatn. Ég er samt al veg að venj­ ast því, næst um hætt ur að skjálfa. Ég er bú inn að fara á fót bolta leik þar sem gef­ in voru átta gul spjöld og tvö rauð og það bara í seinni hálf leik. All an fyrri hálf leik inn var ég í enda lausri „kaós“ að reyna að kom ast inn á leik vang inn. Ég er bú inn að fara að skoða Chan Chan svæð ið sem er í stuttu máli sam an safn af risa stór um sand köstul um. Ég er bú inn að borða naggrís ( googlið cuy!). Ég er bú inn að fara á risa stór an mark að sem sel ur með al ann ars ferska á vexti beint úr frum skóg in um. Ég er bú inn að fara á vor há tíð í októ ber (frek ar skrít ið). Ég er far inn að læra per úska þjóð dans inn mar­ inera. Ég er bú inn að fara á salsa klúbb. En um fram allt er ég bú inn að kynn ast fullt af frá bæru fólki, nýju tungu máli og nýrri menn ingu. Allt þetta og meira á bara sex vik um. Í mynd ið ykk ur bara allt sem á eft ir að ger ast á þess um átta og hálf um mán uði sem er eft ir! Ef þið eruð á aldr in um 15­18 ára og lend ið ein hvern tím ann í því á köldu febr ú ar kvöldi (má reynd ar líka vera kvöld í öðr um mán uði og það þarf ekki endi lega að vera kalt) að hug ur inn leiti til hlýrra og sól ríkra landa mæli ég ein­ dreg ið með því að þið dett ið inn á heima síðu AFS og skoð ið það sem AFS hef ur upp á að bjóða. Ég sé alla vega ekki eft ir því. Sig mar Aron Ómars son, Borg firð ing ur í Perú Í Skessu horni þann 7. des em ber sl. birt ist lang hund­ ur mik ill eft ir „hátt­ virt an“ bæj ar stjóra okk ar Skaga­ manna. Lang hund ur segi ég því það er hund ur í bæj ar stjór an um vegna grein ar minn ar um mál efni Brekku bæj ar skóla sem birt ist hér í blað inu þann 30. nóv em ber sl. Í grein minni fjall aði ég ann ars veg­ ar um notk un á kredit korti í nafni Akra nes kaup stað ar til trygg ing ar á hót el kostn aði í Boston og hins veg­ ar ein stæðri lána fyr ir greiðslu bæj­ ar sjóðs til starfs manna Brekku bæj­ ar skóla. Ein hverra hluta vegna sér „hátt­ virt ur“ bæj ar stjóri ekki á stæðu til að fjalla um lán veit ing una í lang hund­ in um sín um þrátt fyr ir að hún sé á all an hátt ó eðli leg. Það er a.m.k. mat und ir rit aðs að það sé frek leg mis mun un milli starfs manna bæj­ ar ins að á kveð inn hóp ur skuli fá lán til allt að sex mán aða vegna ut an­ lands ferð ar. Ekki höfðu t.d starfs­ menn Höfða, dval ar­ og hjúkr un ar­ heim il is, hug mynda flug til að fara fram á sams kon ar fyr ir greiðslu hjá bæj ar sjóði þeg ar þeir fóru til Þýska­ lands fyrri skömmu. Í síð ustu viku fékk ég upp lýs ing ar um að 28 kredit kort væru í notk un á veg um Akra nes kaup stað ar með heim ild um frá krón um 25.000,­ upp í krón ur 500.000,­. Ég á rétta það sem fram kom í grein minni að eng ar stað fest ar regl ur hafa ver­ ið sett ar um notk un þess ara korta. Ekki er ég að kenna nein um um það að slík ar regl ur hafi ekki ver ið sett ar og get al veg eins bent á sjálf­ an mig vegna þess sem bæj ar full­ trúi. Það geta því ekki kall ast dylgj­ ur að benda á skort á slík um regl um og á lykta þess vegna „...að ein hver emb ætt is mað ur Akra nes kaup stað ar hafi gef ið heim ild...“. Upp hróp un­ um bæj ar stjór ans um dylgj ur í hans garð og ann arra starfs manna bæj ar­ ins leyfi ég mér að vísa til föð ur hús­ anna. Ég vil líka leyfa mér að upp­ lýsa það að „hátt virt ur“ bæj ar stjóri hef ur ekki kredit kort frá Akra nes­ kaup stað. Bæj ar stjór inn reyn ir í löngu máli að rétt læta notk un kredit korts bæj­ ar ins í þágu starfs manna Brekku­ bæj ar skóla með til vís un í ýmis dæmi sem hann tel ur sam bæri leg en því mið ur er hann að bera sam an epli og app el sín ur. Það leik ur eng­ inn vafi á því að kredit kort bæj ar ins eru not uð til að greiða ýmis út gjöld Akra nes kaup stað ar eins og eðli legt er. Til vís an ir í slíka notk un hafa ekk ert að gera með um rædda notk­ un korts ins fyr ir starfs fólk Brekku­ bæj ar skóla. Þá tel ur bæj ar stjóri sig hafa sam­ an burð vegna ferð ar bæj ar stjórn­ ar og æðstu emb ætt is manna bæj ar­ ins á samt mök um til Fær eyja árið 2004. Mér var ó kunn ugt um hvern­ ig sú ferð var bók uð hjá bæn um fyrr en „hátt virt ur“ upp lýs ir það að þetta hafi ver ið „árs há tíð bæj ar­ stjórn ar“. Ekki kann ast ég við það. Þessi ferð var far in til að end ur­ gjalda heim sókn full trúa Þórs hafn­ ar til Akra ness og var einnig skipu­ lögð skoð un ar ferð. Ferð in var hvað varð ar bæj ar full trúa, bæj ar stjóra og bæj ar rit ara á á byrgð Akra nes kaup­ stað ar, og þar með sá kostn að ur sem því fylgdi, ­ enda í gildi regl­ ur um ferð ir bæj ar full trúa. Eðli legt er að þeg ar kostn að ur er bland að­ ur og meiri hluti hans vegna ferða á veg um bæj ar ins að bær inn leggi út heild ar kostn að inn og end ur krefji af laun um þeirra sem fyr ir eru á launa­ skrá ­ inn an mán að ar eða svo. Allt ann að mál er þeg ar kredit­ kort bæj ar ins er not að sem opin á byrgð á ó skil greind um kostn aði vegna ferða sem eru ekki í þeim skiln ingi á veg um bæj ar ins ­ þó svo að við kom andi séu starfs menn bæj­ ar ins. Um rædd ferð er á kveð in af starfs fólki með til styrk stétt ar fé­ laga ­ en án þátt töku bæj ar ins. Við gjald fell ingu á byrgð ar bæj ar ins er svo allt ann að mál að veita sex mán­ aða greiðslu dreif ingu á þeirri skuld sem stofn ast. Að al at rið ið er sem sagt eft ir­ far andi: Þetta eru afar ólík til vik ­ ann ars veg ar greiðsla bæj ar ins með kredit korti á kostn aði sem til er stofn að í sam ræmi við regl ur og af þeim sem hafa til þess heim ild ­ en hins veg ar notk un kredit korts til að opna ó skil greinda á byrgð á kostn­ aði vegna ferð ar sem ekki er far in á veg um bæj ar sjóðs ­ þó svo að við­ kom andi séu starfs menn bæj ar ins. Ég vil að það komi skýrt fram að gagn rýni mín á málm eð ferð er­ ind is skóla stjóra Brekku bæj ar skóla bein ist alls ekki að starfs fólki skól­ ans né öðr um starfs mönn um bæj ar­ ins. Ég er að gagn rýna skort á regl­ um og þá að al lega af greiðslu bæj ar­ ráðs á er ind inu. Þess vegna vísa ég á bug hin um smekklausu um mæl um „hátt virts“ bæj ar stjóra um að ég sé að „...ala á tor tryggni og van trausti og sund ur lyndi“. Svona dylgj ur eru hrein ó sann indi. Um lít il lækk andi um mæli „hátt­ virts“ í garð fyrr ver andi bæj ar stjóra á Akra nesi vil ég ein fald lega segja það að ég hef allt frá því að ég byrj­ aði í bæj ar stjórn leit að til fjölda manna til að afla mér upp lýs inga um hin ýmsu mál. Þetta eru m.a. fyrr ver andi bæj ar stjór ar og bæj ar­ full trú ar, bæði á Akra nesi og víð ar á land inu, og menn sem ég tel hafa þekk ingu á við kom andi mál efn um og geta ráð ið mér heilt. Ég hef t.d. margoft leit að til nú ver andi bæj ar­ stjóra til að fá upp lýs ing ar sem ég á rétt að fá sem bæj ar full trúi og hef ur hann í flest um til fell um leyst fljótt og vel úr þeim mál um. Að lok um vil ég svara því sem bæj ar stjór inn set ur fram und ir rós að ég sé að blanda sam an þeim starfs manna vanda mál um sem hafa ver ið í Brekku bæj ar skóla og notk­ un inni á kredit kort inu. Þess um hug renn ing um vísa ég heim til föð­ ur hús anna. Þessi mál eru með öllu ó skyld. Gunn ar Sig urðs son Bæj ar full trúi Sjálf stæð is flokks ins á Akra nesi Það er fátt sem vinn ur meira gegn at vinnu upp bygg ingu held ur en sú póli tíska ó vissa sem er ríkj andi og að at vinnu rek end ur viti aldrei hverju þeir eiga von á í næstu viku. Ný legt dæmi snýr að tví skött un ar á form um rík is stjórn ar inn ar á kolefni sem síð­ an voru dreg in til baka m.a. fyr ir bar­ áttu bæj ar stjórn ar Akra ness. Vegna EES samn ings ins fell ur ís lensk­ ur iðn að ur und ir við skipta kerfi ESB með los un ar heim ild ir en hug mynd­ ir rík is stjórn ar inn ar voru að taka upp kolefn is gjald til við bót ar þess ari gjald töku. El kem á Grund ar tanga er eitt þeirra fyr ir tækja sem hefði þurft að sæta tví skött un hefðu til lög ur rík­ is stjórn ar inn ar náð fram að ganga. Ekk ert sam ráð var haft við um rætt fyr ir tæki áður en til lög urn ar voru lagð ar fram og var það ekki fyrr en mán uði eft ir að þær birt ust í fjár laga­ frum varpi næsta árs sem menn ráku aug un í þetta. Það átti að lauma þessu inn án þess að hafa nokk uð sam ráð væri haft eða könn un lægi fyr ir um hver á hrif in hefðu ver ið. Hund ruð starfa á Grund- ar tanga voru í upp námi! El kem hef ur starf að í yfir 30 ár og átt sinn þátt í því að byggja upp sam­ fé lag ið á Akra nesi og ná grenni. Á þess um árum hafa að stæð ur á heims­ mark aði ver ið mjög breyti leg ar og litlu mun aði að fyr ir tæk inu yrði lok­ að á ár un um 1992 og 1995. Hjá fyr­ ir tæk inu starfa um 300 manns og af­ leidd störf eru án efa á ann að þús und. Það er því væg ast sagt mjög al var­ legt þeg ar handa hófs kennd vinnu­ brögð setja slík an fjölda starfa í al­ gjöra ó vissu. Fyr ir El kem hefði skatt ur inn numið 430 millj ón um árið 2013 og hækk að upp í 860 millj ón ir árið 2015 og því var ljóst að um var að ræða tvö falt hærri skatta held ur en með­ al hagn að ur fyr ir tæk is ins hef ur ver­ ið und an far in 10 ár. Því mátti mönn­ um vera ljóst að með þessu var ver­ ið að kippa stoð un um und an rekstri fyr ir tæk is ins og gera að engu á form um fyr ir hug aða stækk un verk smiðj­ unn ar. Þess utan er þetta þvert gegn þeirri lagaum gjörð sem fyr ir tæk­ ið starfar eft ir og sam komu lagi sem gert var við rík is stjórn ina í byrj un þessa kjör tíma bils. Er rík is stjórn in ör ugg lega hætt við? Rík is stjórn gegn ir lyk il hlut verki þeg ar kem ur að því að skapa um hverfi sem ger ir fyr ir tækj um, jafnt stór um sem smá um, mögu legt að sækja fram. Það er því al var leg stað reynd þeg ar við sjá um ít rek að að handa hófs kennd vinnu brögð og póli tísk ur glund roði eru sá þátt ur sem helst stend ur í vegi fyr ir at vinnu upp bygg ingu í landinu. Við þess ar að stæð ur spyrja menn sig eðli lega hvort ör uggt sé að búið sé að leggja þessi á form til hlið ar? Er lík legt að t.d. rekstr ar að il ar El­ kem muni ráð ast í á form aða stækk un verk smiðj unn ar þeg ar um gjörð in hér á landi er jafn ó stöðug og raun ber vitni? Er ekki lík legt að fleiri fyr ir­ tæki muni horfa til þeirra handa hófs­ kenndu vinnu bragða sem ein kenndu þetta mál? Ás mund ur Ein ar Daða son Al þing is mað ur Fram sókn ar flokks ins Pennagrein Pennagrein Pennagrein Pennagrein Þarf að lifa með það á sam- visk unni alla ævi að hafa orð ið þrem ur hest um að bana Rík is stjórn in vinn ur gegn at vinnu Svar til „hátt virts“ bæj ar stjóra Skiptinemi í Perú

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.