Skessuhorn


Skessuhorn - 13.06.2012, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 13.06.2012, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ Leið rétt ing Í mynda um fjöll un frá Sjó­ manna deg in um á Vest ur landi í síð asta blaði var rang ur mynda­ texti und ir einni mynd. Mynd af reip togi í Rifi er í raun og veru tek in í Ó lafs vík og ljós­ mynd ari var Al fons Finns son. Beðist er vel virð ing ar á þess­ um mis tök um. Þá var í frétt af heiðr un aldr aðra sjó manna á Akra nesi ekki rétt far ið með at­ riði er tengd ist öðr um þeirra, Krist geir Krist ins syni. Hann fædd ist á Kálfár völl um í Stað­ ar sveit 1926, flutti hann með for eldr um sín um þriggja ára gam all að Ytri­Knarr ar tungu í Breiðu vík og ólst þar upp. Krist geir hef ur um langt skeið dval ið að sumr inu vest ur á Arn­ ar stapa og stund aði hand færi nú síð ast í vor. Hann flutti til Reykja vík ur í nóv em ber 2011. ­ ákj/þá Hand verk og list á Vest ur landi SKESSU HORN: Í næstu viku hefst nýr fast ur lið ur í Skessu­ horni und ir heit inu Hand­ verk og list á Vest ur landi. Í hverri viku verð ur tek ið við­ tal við einn hand verks­ eða lista mann í lands hlut an um og sagt frá verk um hans/henn ar í máli og mynd um. Á bend ing­ ar um á huga vert list­ og hand­ verks fólk má senda á net fang ið skessuhorn@skessuhorn.is. -ákj Í vímu á ó skráð um bíl AKRA NES: Lög reglu menn í eft ir lits ferð veittu at hygli núm­ erslausri bif reið á Akra fjalls vegi á dög un um og stöðv uðu för öku manns. Reynd ist hann rétt­ inda laus og við frek ari at hug­ un einnig und ir á hrif um á feng­ is og kanna bis efna. Kom í ljós að bif reið in var í eigu for eldr­ is far þega öku manns ins. Fjórt­ án öku menn voru stöðv að ir fyr ir hin ýmsu um ferð ar laga­ brot í vik unni. Flest ir fyr ir of hrað an akst ur og nokkr ir fyr­ ir að aka án ör ygg is belta. Einn þeirra sem stöðv að ur var fyr ir of hrað an akst ur var á ó tryggðri og ó skoð aðri bif reið. Voru skrán ing ar núm er klippt af bif­ reið inni á staðn um og notk un henn ar bönn uð. -þá Vænt an lega verð ur margt gert til há­ tíð ar brigða á Vest ur landi á kom andi þjóð há tíð ar degi, sunnu dag inn 17. júní. Með al ann ars verð ur dag ur hinna villtu blóma hald inn í Borg ar firði, eins og sjá má í dálkn um „á döf inni". Spáð er hægri breyti legri átt næstu dag­ ana, skýj uðu með köfl um og víða skúr­ um, eink um síð deg is á sunn an verðu land inu. Hiti verður 5 til 15 stig, sval ast með aust ur strönd inni, en hlýj ast í upp­ sveit um suð vest an til. Í síð ustu viku var spurt: Hvað finnst þér um kvóta frum vörp in? Skipt ar skoð an­ ir eru á þeim. Þau ganga of langt sögðu 34,9%, þau eru hæfi leg sögðu 26%, þau ganga of skammt sögðu 28,6%. Þeir sem ekki höfðu skoð­ un á frum vörp un um voru 10,2%. Í þess ari viku er spurt: Eru á nægð/ur með þjóð söng inn? Eman ú el Ragn ars son björg un ar sveit ar­ mað ur í Ó lafs vík er Vest lend ing ur vik­ unn ar að þessu sinni að mati Skessu­ horns, m.a. vegna 40 ára starfs að björg­ un ar mál um. Sjá má við tal við Eman ú el á blað síðu 24. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Faxafeni 5, Reykjavik og Skeiði 1, Ísafirði • Sími 588 8477 • www.betrabak.is Þráir þú dýpri svefn? Heilsurúm í sérflokki *3,5% lántökugjald. 12 mánaða vaxtalaus k jör D Ý N U R O G K O D D A R Tilboðsdagar í júní! Nú er bjart Öllum rúmum fylgir DayDream® svefngríma Tempur® Cloud heilsurúm 180 x 200 cm TILBOÐ 375.840,- Verð áður 469.800,- 20% afsláttur Segja má að tíma mót séu í sögu Sem ents verk smiðj unn ar á Akra­ nesi. Síð ast lið inn mið viku dag lá flutn inga skip við sem ents bryggj­ una á Skag an um og land aði þar norsku sem enti. Síð ustu sem ent­ stonn in voru fram leidd í verk smiðj­ unni í febr ú ar mán uði og verð ur að telj ast nær ör uggt að fram leiðslu þar sé end an lega lok ið, þrátt fyr­ ir að for ráða menn verk smiðj unn­ ar hafi ekki úti lok að það með öllu. Eins og kom ið hef ur fram í frétt­ um hrundi sala á sem enti í kjöl far banka hruns ins. Síð asta ár var það lé leg asta í sögu verk smiðj unn ar á Akra nesi þeg ar ein ung is voru seld 32 þús und tonn, sem er um fjórð­ ung ur af kasta get unn ar og tæp­ ur þriðj ung ur af sem ent sölu í eðli­ legu ár ferði. Sal an árið 2007 var 153 þús und tonn þannig að ó hætt er að tala um hrun því á þessu ári er á ætl að að selja um 40 þús und tonn. Starfs menn Sem ents verk smiðj unn­ ar eru nú 12 en voru um 190 þeg ar þeir voru flest ir. mm Haf rann sókn ar stofn un kynnti síð ast lið inn föstu dag ráð gjöf um nýt ingu veiði stofna á næsta fisk­ veiði ári, sem byrj ar 1. sept­ em ber. Hafró legg ur til að þorsk kvót inn verði auk inn í 196 þús und tonn úr 177 þús und tonn­ um sem hann er á þessu fisk­ veiði ári. Hins veg ar legg ur stofn­ un in til að kvóti á ýsu verði 13 þús­ und tonn um minni í ár en í fyrra. Jó hann Sig ur jóns son for stjóri Haf rann sókn ar stofn un ar segir að þorsk stofn inn hafi ekki ver ið stærri um ára bil, hrygn ing ar stofn­ ar séu að vaxa veru lega eft ir að hafa ver ið í lægð um ára bil. S é r f r æ ð i n g ­ um Haf rann­ sókn ar stofn un­ ar þyk ir vaxt ar hins veg ar ekki gæta nægj an­ lega í ýsu stofn­ in um og vilja þess vegna draga úr veið um til að freista þess að styrkja stofn inn. þá Í síð ustu viku hófst af hend ing á end ur vinnslutunn unni í Snæ fells bæ en með fylgj andi mynd var tek in þeg­ ar Krist inn Jón as son bæj ar stjóri af­ henti, á samt starfs mönn um Gáma­ þjón ust unn ar ehf., Vil borgu Lilju Stef áns dótt ur fyrstu tunn una. Bæt ist nú held ur bet ur við tunnu fjöld ann í Snæ fells bæ því tvær tunn ur verða við hvert hús í stað einn ar. Tunn urn ar eru ætl að ar fyr ir all an papp ír og pappa en séu fern ur og ann að plast efni, sett ar í þær er æski legt að setja það í plast­ poka. Tunn un um fylgja leið bein ing­ ar bæði á ís lensku og pólsku, kassi til söfn un ar á papp ír inn an húss og pok­ ar und ir raf hlöð ur. Með þess ari við­ bót verða breyt ing ar á los un sorps en í stað þess að það sé tek ið á tíu daga fresti verð ur það gert á 14 daga fresti og " græna tunn an" verð ur tæmd einu sinni í mán uði. þa Norsku sem enti land að á Akra nesi End ur vinnslutunn ur af hent ar í Snæ fells bæ Hafró legg ur til stór­ auk inn þorsk kvóta Bras á strand veið um Leið inda veð ur hrjáði strand­ veiði sjó menn á Stykk is hólmi fyrstu veiði dag ana í júní. Á mánu dag inn mun hafa geng ið vel en fáir bát ar fóru á sjó á þriðju dag inn og mið­ viku dag inn. Þó hafa bát ar frá Arn­ ar stapa get að róið í norð an átt inni en þurftu þeir að halda sig ná lægt landi. Um átta bát ar réru frá Ó lafs­ vík á mið viku dag inn og fengu þeir all ir skammt inn. Um 30 bát ar réru aft ur á móti úr Grund ar firði sama dag og ekki gekk öll um jafn vel í rót inu. Á fimmtu dag virð ist sem að all flest ir strand veiði bát ar Snæ fells­ nes hafi far ið á sjó en veið ar gengu mis vel. Björg un ar bát ur björg un ar­ sveit ar inn ar Sæ bjarg ar, Björg þurfti að draga einn bát að landi vegna vél ar bil un ar, þar sem vatns dæla gaf sig. sko

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.