Skessuhorn


Skessuhorn - 13.06.2012, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 13.06.2012, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ Þjóðhátíðardegi Íslendinga verður fagnað víða í sveitarfélaginu. Á Hvanneyri stendur Ungmennafélagið Íslendingur fyrir dagskrá og þjóðhátíðargrilli. Lagt verður af stað frá Sverrisvelli að Skjólbeltum kl:11:00. Í Lindartungu verður ungmennafélagið Eldborg og Kvenfélagið Björk með leiki og veitingar. Í Brautartungu sér Ungmennafélagið Dagrenning um dagskrá sem hefst kl:14:00. Ungmennafélag Reykdæla stendur fyrir hátíðahöldum í Reykholtsdal með hefðbundnum hætti. Dagskrá fer fram í Reykholti og í Logalandi Nánari dagskrá auglýst á viðkomandi stöðum. Hátíðarhöld á vegum sveitarfélagsins fara fram í Skallagrímsgarði í Borgarnesi. Dagskrá: Kl: 09.00 - 12.00 Sundlaugin opin Sundlaugin Borgarnesi opin fyrir almenning. Heitt kaffi á laugarbakkanum. Kl: 10.00 17. júní hlaup á Skallagrímsvelli Fjölmennum í skokkið og förum í nokkra gamla og góða leiki með börnunum. Kl: 10.00 Fólkvangurinn Einkunnir Dagur hinna villtu blóma. Leiðsögumenn verða Guðrún Bjarnadóttir og Hilmar Már Arason. Kl: 12.00 Andlitsmálun í Óðali Götuleikhús vinnuskólans tekur á móti hressum krökkum í Óðali og málar fána á andlit. Kl: 13.15 Skrúðganga frá Óðali Skátar og Götuleikhús vinnuskólans leiða Skrúðgöngu niður í Skallagrímsgarð. Krakkar munið að koma með fána og veifur ef þið eigið. Kl: 13.00 - 17.00 Safnahús opið – Sýningin Börn í 100 ár Sannarlega óvenjuleg sýning, sjónræn upplifun sem gleður alla fjölskylduna. Gestir ganga um risavaxið myndaalbúm þar sem magnaðir leyndardómar sögunnar koma á óvart. Kl: 13.30 Skátamessa í Skallagrímsgarði Guðsþjónusta í Skallagrímsgarði prestur séra Þorbjörn Hlynur Árnason, Kór Borgarneskirkju leiðir söng undir stjórn Steinunnar Árnadóttur organista. Kl: 14.00 Hátíðardagskrá í Skallagrímsgarði Hátíðarávarp: Sigríður Þorvaldsdóttir formaður ungmennaráðs Borgarbyggðar. Ávarp fjallkonu. Hljómsveitin Pollapönk sér um að allir krakkar skemmti sér og taki þátt fjörinu Söngbræður, Kór menntaskólanns í Borgarbyggð og karlakór frá Lillehammer mun taka lagið Einar einstaki mun slá botninn í dagskrá dagsins með glæsilegum sjónhverfingum og töfrabrögðum. Kynnir verður engin annar en Stórbóndinn í Bakkakoti Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson Að lokinni dagskrá á sviði ekur Fornbílaklúbburinn framhjá Skallagrímsgarði að Hjálmakletti þar sem hægt verður að skoða glæsileg farartæki fram eftir degi. Skátar og Götuleikhús vinnuskólans verða með leiktæki, andlitsmálun, brjóstsykurgerð og candyfloss við skátahúsið í Skallagrímsgarði. Kaffisala á vegum Kvenfélags Borgarness – ágóði rennur til líknarmála. Ef veður verður óhagstætt þá færum við hátíðarhöldin í Hjálmaklett. Átta há skóla nem ar úr verk­ fræði, arki tektúr, jarð fræði og forn leifa fræði vinna nú við rann­ sókn ir á eyði býl um á Ís landi með stuðn ingi Ný sköp un ar sjóðs náms manna. Fyrstu skref verk­ efn is ins voru tek in sum ar ið 2011 þeg ar rann sókn fór fram á eyði­ býl um og yf ir gefn um hús um í Aust ur­Skafta fells sýslu, Vest ur­ Skafta fells sýslu og Rang ár valla­ sýslu en í sum ar mun rann sókn in ná til tveggja ó líkra land svæða, ann ars veg ar Vest ur lands og hins veg ar Norð ur lands eystra. Fyrstu vett vangs ferð ir sum ars ins hófst í sveit ar fé lög un um Snæ fells bæ og Langa nes byggð mánu dag inn 11. júní síð ast lið inn en rann sókn­ um sum ars ins lýk ur með kynn­ ingu á verk efn inu og bóka út­ gáfu á haustmánuðum.Til stend­ ur að skrá setja á kom andi árum allt land ið á þenn an máta og þar með mun skap ast verð mæt ur þekk ing ar grunn ur um líf Ís lend­ inga fyrr á tím um. Hug tak ið eyði býli er hér not­ að í nokk uð víð um skiln ingi. Það er lát ið ná yfir yf ir gef in hús í sveit um og smærri þétt býl is­ stöð um, jafn vel þótt þau standi þar sem enn er önn ur byggð til stað ar, þ.e. ekki ein göngu á eyði­ jörð um. Eyði býli geta haft mikla þýð ingu af ýms um á stæð um. Þau geta ver ið merk ar menn ing­ arminj ar og mik il væg ar heim ild­ ir um byggða sögu. Ald ur hús­ anna, húsa gerð eða bygg ing ar­ lag þeirra get ur ver ið sér stakt en einnig er sér staða hús anna í bú­ setu lands lagi sveit anna oft mik­ il. Mark mið verk efn is ins er að meta menn ing ar legt vægi ein­ stakra húsa og varð veita þannig val in yf ir gef in hús á Ís landi. Í fram hald inu að kanna hvort grund völl ur sé fyr ir því að eyði­ býli og yf ir gef in hús í sveit um lands ins verði gerð upp af eig­ end um þeirra og/eða stofn að fé­ lag um rekst ur og út leigu þeirra í ferða þjón ustu. Verk efn ið hef ur á ný liðn um vetri ver ið til nefnt til Ný sköp un ar verð launa for seta Ís­ lands, Menn ing ar verð launa DV og Hvatn ing ar verð launa iðn að­ ar ráð herra. Rann sókn ar hóp ur sum ars ins er full ur til hlökk un ar fyr ir kom andi könn un ar leið öngr um og send­ ir lands mönn um fyr ir fram sín ar bestu kveðj ur. Hægt er að fylgj­ ast með fram gangi verk efn is ins á face book: www.facebook.com/ Eydi byli. Einnig má hafa sam­ band við rann sak end ur í gegn um net fang ið eydibyli@gmail.com. ákj Fyrri vik unni í kyn bóta sýn ing­ unni á Mið foss um í Anda kíl lauk síð ast lið inn föstu dag en rúm lega fjög ur hund ruð hross eru skráð á sýn ing una. Þetta er trú lega stærsta kyn bóta sýn ing sem hald in hef ur ver ið á Vest ur landi en dóm ar byrj­ uðu svo aft ur sl. mánu dag og verða alla þessa viku. Mörg góð hross voru á sýn ing unni og eft ir fyrri vik­ una eru 44 þeirra kom in í fyrstu verð laun en 19 hross náðu lág­ mörk um inn á Lands mót. ákj Há skóla nem arn ir átta sem vinna að rann sókn á eyði býl um á Vest ur landi og Norð aust ur landi í sum ar. Efri röð frá vinstri: Hild ur Guð munds dótt ir, Axel Kaaber og Birk ir Ingi bjarts son. Neðri röð frá vinstri: Stein unn Eik Eg ils dótt ir, Þur íð ur El ísa Harð­ ar dótt ir, Berg þóra Góa Kvar an, Olga Árna dótt ir og Sól veig Guð munds dótt ir Beck. Rann saka eyði býli á Vest ur landi Stólpi frá Borg ar­ nesi, fimm vetra stóð hest ur, hlaut með al ann ars 9 í ein kunn fyr ir tölt, vilja og geðslag á kyn bóta sýn ing­ unni. Knapi er Jak ob Svav ar Sig urðs son. Kyn bóta sýn ing á Mið foss um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.