Skessuhorn


Skessuhorn - 13.06.2012, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 13.06.2012, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ Gámaþjónusta Vesturlands býður garðeigendum upp á söfnun garðaúrgangs með tveimur mismunandi leiðum, Garðapoka og Garðatunnu. Gardatunnan.is Garðaúrgangur Þjónusta fyrir græna fingur Við þjónustum garðeigendur! Gardatunnan.is Gardapokinn.is Garðatunnan er 240 lítra tunna sem íbúar gerast áskrifendur að. Þú pantar Garðatunnuna á www.gardatunnan.is, fyllir út beiðni og tunnan verður send til þín. Hún er losuð á tveggja vikna fresti yfir sumarmánuðina og er hægt að sjá losunardaga á www.gardatunnan.is. Garðapokinn er veglegur og traustur plastpoki fyrir garðaúrgang. Þeir eru seldir 5 stk. í pakka og er hirðing pokanna ásamt innihaldi innifalin í verði. Þú pantar Garðapokann á www.gardapokinn.is, færð staðfestingu á pöntun og við sendum þér síðan pokana heim. Þegar þú pantar hirðingu á pokunum ferðu inn á www.gardapokinn.is og fyllir út beiðni. Einnig er hægt að hringja í síma 435 0000 og panta hirðingu. Í báðum tilfellum verða pokarnir sóttir samkvæmt áætlun sem hægt er að sjá á heimasíðunni. Höfðasel 15 • 300 Akranes • Sími: 435 0000 • Fax: 435 0006 vesturland@gamar.is • www.gamar.is m ag gi @ 12 og 3. is 7 7. 03 4/ 04 .1 2 Á föstu dag inn fór fram braut­ skrán ing frá Mennta skóla Borg­ ar fjarð ar við há tíð lega at höfn í Hjálma kletti. Alls braut skráð ust 40 nem end ur frá skól an um, þar af 22 af fé lags fræða braut, 15 af nátt­ úru fræði braut, einn með við bót­ ar nám til stúd ents prófs og tveir af starfs braut. Við at höfn ina flutti Lilja S. Ó lafs dótt ir að stoð ar skóla­ meist ari an nál þar sem hún fór yfir það helsta í skóla starfi lið ins árs. Kór Mennta skóla Borg ar fjarð ar flutti nokk ur lög und ir stjórn Jón­ ínu Ernu Arn ar dótt ur. Þá komu einnig fram með tón list ar at riði þau Birna Krist ín Ás björns dótt ir, Inga Björk Bjarna dótt ir, Jó hann Snæ­ björn Trausta son og Sig ríð ur Þor­ valds dótt ir. Einnig sungu nem end­ ur og aðr ir við stadd ir sam an stúd­ enta söng inn. Kolfinna Jó hann es­ dótt ir skóla meist ari á varp aði út­ skrift ar nema og þakk aði fyr ir frá­ bært sam starf. Gesta ávarp flutti El­ ín borg Sturlu dótt ir sókn ar prest ur í Staf holti og fyr ir hönd ný stúd enta flutti Birna Krist ín Ás björns dótt ir á varp. At höfn inni stýrði Bjarni Þór Trausta son kenn ari. Að vanda voru veitt ar fjöl marg­ ar við ur kenn ing ar fyr ir góð an ár­ ang ur í námi og fé lags starfi. Við ur­ kenn ingu fyr ir best an náms ár ang­ ur á stúd ents prófi fékk Al ex and­ er Gabrí el Guð finns son. Hann var með með al ein kunn ina 9,56. Fékk hann veg lega bók ar gjöf frá Arion banka að laun um. Hann hlaut einnig við ur kenn ingu MB fyr ir vand að asta loka verk efn ið en verk­ efni hans bar yf ir skrift ina „Mið­ tauga kerfi manns ins ­ sjúk dóm ar mið tauga kerf is ins." Þá hlaut hann við ur kenn ingu fyr ir góð an ár ang­ ur í stærð fræði frá stærð fræð inga­ fé lag inu og í nátt úru vís ind um frá Gáma þjón ustu Vest ur lands. Al ex­ and er Gabrí el lauk námi til stúd­ ents prófs á tveim ur árum en hann er fædd ur árið 1994. Nokr ir nem end ur fengu sér­ stak ar við ur kenn ing ar fyr ir ár ang­ ur í ein stök um náms grein um. Axel Máni Gísla son fékk við ur kenn ingu fyr ir góð an náms ár ang ur í raun­ grein um sem Há skóli Reykja vík­ ur gaf. Birna Krist ín Ás björns dótt­ ir fékk við ur kenn ingu fyr ir góð­ an náms ár ang ur í er lend um tungu­ mál um sem Stofn un Vig dís ar Finn­ boga dótt ur og Há skóli Ís lands gaf. Karen Björg Gests dótt ir hlaut við­ ur kenn ingu frá Danska sendi ráð inu fyr ir góð an náms ár ang ur í dönsku. Sig ríð ur Þor valds dótt ir hlaut við ur­ kenn ingu fyr ir góð an náms ár ang ur í ís lensku sem Kven fé lag Borg ar­ ness gef ur. Guð rún Sara Ás björns dótt ir fékk við ur kenn ingu Mennta skóla Borg ar fjarð ar fyr ir sjálf stæði, færni og fram far ir í námi. Inga Björk Bjarna dótt ir fékk við ur­ kenn ingu fyr ir góð an náms ár ang­ ur í sam fé lags grein um sem Kaup­ fé lag Borg firð inga gaf. Þá hlaut Karen Þóra Sól ons dótt ir hvatn­ ing ar verð laun Zonta klúbbs Borg­ ar fjarð ar. Um er að ræða hvatn­ ing ar verð laun til á fram hald andi náms og eru verð laun in ætl uð stúlku sem hef ur síð ast lið inn vet­ ur sýnt mikl ar per sónu leg ar fram­ far ir í námi og góða á stund un. Við ur kenn ing ar fyr ir fram­ lag ein stakra nem enda til fé lags­ mála voru einnig veitt ar. Alda Rós Haf steins dótt ir, Axel Máni Gísla son, Sig ríð ur Þor valds dótt­ ir, Guð ríð ur Hlíf Sig fús dótt ir, Guð rún Sara Ás björns dótt ir og Inga Björk Bjarna dótt ir hlutu við­ ur kenn ingu Borg ar byggð ar fyr­ ir góð störf í þágu fé lags lífs nem­ enda og við stjórn Nem enda fé­ lags Mennta skóla Borg ar fjarð­ ar. Axel Máni, Inga Björk og Jó­ hann Snæ björn Trausta son hlutu einnig við ur kenn ingu Get speki fé­ lags MB. Loks fengu við ur kenn­ ingu Skóla blaðs ins Eglu fyr ir rit­ störf þau Birta Rán Björg vins­ dótt ir, Styrm ir Ó lafs son, Alda Rós, Birna Krist ín, Inga Björk og Guð rún Sara. hlh/ Ljósm. glh. Eitt söng at riða á at höfn inni. Braut skráð frá Mennta skóla Borg ar fjarð ar Út skrift ar hóp ur inn á samt skóla stjórn end um. Al ex and er Gabrí el Guð finn son var með best an ár ang ur á stúd ents prófi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.