Skessuhorn


Skessuhorn - 13.06.2012, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 13.06.2012, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ Sýningin stendur til 1. júlí og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14.00-17.00 „Úr ýmsum áttum“ Gyða L. Jónsdóttir opnar sýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli Akranesi sunnudaginn 17. júní kl. 16.00. Þar sýnir hún um 40 olíumálverk og styttur. Lista há tíð in Ær ing ur verð ur hald in í Rifi í Snæ fells bæ í sum ar í sam starfi við sveit ar fé lag ið Snæ­ fells bæ og Frysti klef ann í Rifi. Ær­ ing ur er ár leg far and há tíð sem ung ir lista menn stofn uðu af löng­ un til að skapa og sýna mynd list utan höf uð borg ar svæð is ins. Mið­ að er að því að lista menn irn ir vinni að mestu á staðn um og verða verk­ in því tengd þeim bæ sem Ær ing­ ur er hald in í hverju sinni. Há tíð­ in var hald in í fyrsta skipti á Stöðv­ ar firði 2010 og ári síð ar í Bol ung ar­ vík, og var henni vel tek ið á báð um stöð um af heima mönn um og ferða­ mönn um. Opn un Ær ings er þann 7. júlí og munu 15 lista menn, bæði inn lend ir og er lend ir, taka þátt. Í ár verð ur lagt á herslu á að leiða sam­ an mynd lista menn og sviðs lista­ menn með það að mark miði að búa til skemmti lega og lif andi sýn ingu sem und ir strik ar þá mögu leika sem rými frysti klef ans og bær inn hef­ ur upp á að bjóða. Á huga söm um er bent á heima síðu Ær ings www. aeringur.com. ákj Veit inga sala á Agga palli við Langa sand á Akra nesi hef ur ver­ ið stöðv uð tíma bund ið að beiðni sýslu manns og heil brigð is full trúa Vest ur lands þar sem til skil in leyfi voru ekki til stað ar til þeirr ar starf­ semi. Þetta kem ur fram í til kynn­ ingu sem Árni Múli Jón as son bæj­ ar stjóri á Akra nesi hef ur sent frá sér. Veit inga sala hófst á pall in um þann 1. júní síð ast lið inn en nokkru síð ar barst fyr ir spurn til bygg inga­ full trúa Akra nes kaup stað ar frá sölu að ila veit inga í bæn um þar sem ósk að var eft ir upp lýs ing um um það hvort um sjón ar að ili um ræddr­ ar veit inga sölu hefði til þess öll til­ skil in leyfi. Bygg inga full trúi leit aði til sýslu manns, sem hef ur um sjón með út gáfu slíkra leyfa, og óskaði eft ir svari við þess ari fyr ir spurn og komst að því að svo var ekki. Af rit af þess ari fyr ir spurn var einnig sent til ÍA en það er Knatt spyrnu fé lag ÍA sem hafði um sjón með veit inga­ söl unni auk þess að fara með á kveð­ ið eft ir lits hlut verk á pall in um. „Ljóst má vera að það er hag ur Akra nes kaup stað ar að hafa þjón­ ustu og að stöðu á Agga palli sem fjöl breyttasta, ekki að eins fyr ir gesti og ferða fólk held ur líka íbúa á Akra nesi sem sækja mjög á Langa­ sand og nýta sér frá bæra að stöð u á Agga palli. Akra nes kaup stað ur mun því að sjálf sögðu hraða eft ir fremsta megni þeirri um sögn sem sýslu­ mað ur kall ar eft ir til þess að geta boð ið upp á alla þá þjón ustu sem að var stefnt á Agga palli, en að sjálf­ sögðu að því gefnu að að stað an á Agga palli stand ist þær kröf ur sem regl ur kveða á um. Það er því von mín að mál þetta leys ist skjótt og far sæl lega þannig að sem fyrst megi hefja aft ur veit inga sölu á Agga­ palli," sagði Árni Múli að lok um. ákj Al var legt tjón varð fyr ir skemmstu hjá við skipta vini VÍS þeg ar hefð­ bund in raf hlaða var sett í hleðslu­ tæki en ekki end ur hlað an leg. Raf­ hlað an sprakk með þeim af leið­ ing um að hleðslu tæki, borð plata, kaffi vél, far sími, leir tau, vegg ur og skáp ur skemmd ust eða eyðilögð­ ust þeg ar brot úr hleðslu tæk inu og raf hlöð unni stung ust í hlut ina. Við högg ið datt einnig stór mynd nið­ ur af vegg í fjög urra metra fjar lægð. Sem bet ur fer var eng inn nærri en stór slys hefði geta hlot ist af, því­ lík ur var kraft ur inn, eins og seg ir í til kynn ingu frá VÍS en fyr ir tæk­ ið hvet ur alla sem nota hleðslu tæki til að hlaða raf hlöð ur sín ar að gæta þess vel að setja ekki venju leg ar raf­ hlöð ur í hleðslu. ákj Tjón þeg ar raf hlaða sprakk Ær ing ur hald inn í Rifi í sum ar Veit inga sala ekki með til skil in leyfi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.