Skessuhorn


Skessuhorn - 15.08.2012, Síða 16

Skessuhorn - 15.08.2012, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST Berg vin Sæv ar Guð munds son, eða Sæv ar stranda eins og hann er oft­ ast kall að ur, er sjó mað ur í Grund ar­ firði. Hann er fædd ur og upp al inn norð ur á Strönd um, nán ar til tek ið á Mun að ar nesi í Ár nes hreppi. Hann er einn sex systk ina og búa fimm þeirra í Grund ar firði og ein syst ir þeirra í Hafn ar firði. Sæv ar var afla­ hæst ur á strand veið um á A­ svæði í sum ar á bátn um Sif SH, sem hann á á samt bróð ur sín um. Síð asta sum ar var hann í öðru sæti yfir afla hæstu bát ana á A­ svæði á eft ir Jó hann­ esi á Ökrum AK. Núna í sum ar var spenn an um fyrsta sæt ið mik il og ein ung is rúm 200 kíló sem skildi á milli í afla þess ara báta. Sæv ar hef ur ver ið sjó mað ur síð an hann var ung­ ur dreng ur á Strönd um. „Ég byrj aði á sjó þeg ar ég var gutti á grá sleppu og hand fær um með pabba og afa á Strönd um. Ég byrj aði átta eða tíu ára gam all að skera grá slepp ur fyr ir afa og pabba. Það var mitt emb ætti á sjón um. Ég var al veg korn ung ur og varð aldrei sjó veik ur. Þetta var manni bara í blóð bor ið. Ég flutti til Grund ar fjarð ar árið 1979 og fór á sjó inn hjá Hjálm ari Gunn ars syni, byrj aði á Siglu nes inu og fór svo á Hauka berg ið. Er svo bú inn að vera á tog ur um síð an. Þetta er lífs starf­ ið manns, að vera sjó mað ur,“ seg­ ir Sæv ar. Núna vinn ur hann á Sól­ ey SH í Grund ar firði, á samt því að stunda strand veið arn ar á sumr in. Erf ið ara í ár Sæv ar hef ur lengi átt bát en hef­ ur aldrei átt afla heim ild ir. „Ég og Birg ir bróð ir minn höf um átt báta sam an síð an 1990 þrátt fyr ir að hafa aldrei átt afla heim ild ir. Að vísu eig­ um við grá sleppu leyf ið sem var á bátn um hans pabba sem hann átti með an hann bjó norð ur á Strönd­ um. Við höf um haft það fyr ir mottó sem sagt var oft í gamla daga; að bund inn sé bát laus mað ur. Við not­ um bát inn ekki mik ið í veið ar að vísu, mest í svart fugls skytt erí og svo leið is. Síð an kom strand veið in, þessi himna send ing fyr ir sjó mann eins og mig, sem er bú inn að vera sjó mað ur alla mína tíð og á eng an rétt á kvóta þó mað ur hafi stund að þetta alla ævi. Nú get ur mað ur bara gert út á sín um eig in verð leik um.“ Sæv ar seg ir að það hafi tek­ ið meiri tíma nú í sum ar að ná skammt in um. „Strand veið in þetta árið var erf ið ari en í fyrra. Það tók meiri tíma að ná í skammt inn, fyr­ ir utan maí og júní, þá gekk þetta hratt fyr ir sig. Ég bý að því að vera á góð um og öfl ug um báti. Mað­ ur get ur ver ið að fara í verri veðr­ um en marg ir aðr ir. Það er kannski ekki lyk ill inn en það hjálp ar mik ið til að vera á góð um báti. Þetta get ur ver ið þræla vinna að ná skammt in­ um, sér stak lega í leið in leg um veðr­ um. Ég er mik ið í því að reyna að fá góð an fisk og fer mik ið út í Brún og er að fá góð an fisk til að há marka verð ið. Enda held ég að með al verð­ ið hjá mér sé um 340 krón ur á kíló­ ið af þorski yfir sum ar ið. Í heild ina lit ið gekk sum ar ið samt nokk uð vel fyr ir sig. Ég var með rúmu tonni minna núna en í fyrra og í þrem ur færri róðr um. Ég var meira í ufsa og karfa núna í sum ar, því það var á gætt verð á þeim teg und um.“ Mik ið var rætt um fyr ir komu­ lag strand veið anna um versl un ar­ manna helg ina og ótt uð ust sjó menn að fisk verð myndi stór lega lækka. Sæv ar seg ir þann ótta hafa reynst á stæðu laus an. „Verð ið var allt í lagi, fyrri dag ur inn var mjög góð­ ur en seinni dag inn lækk aði verð ið um hund rað krón ur en það var allt í lagi. Með al verð ið var tæp ur 300 kall, þannig að það slapp al veg til. Það hækk aði ekki veru lega mik ið fyr ir þá sem fóru út á þriðju deg in­ um á auka deg in um. Ég veit að þeir sem fóru voru ekki al veg sátt ir með verð ið,“ seg ir Sæv ar. Mað ur lif ir ekki á þessu „Mér finnst að strand veið in eigi að vera fyr ir ný liða og sjó menn. Til dæm is fyr ir menn eins og mig sem hafa ver ið á sjó alla ævi, en ekki ein­ hverja fyrr ver andi út gerð ar menn sem eru bún ir að selja allt frá sér og geta keypt sér báta að vild og hækk­ að þar með verð ið á þeim svo aðr ir efna minni hafi ekki ráð á að kaupa sér bát,“ seg ir Sæv ar. Hann er eins og áður hef ur kom ið fram sjó mað­ ur á Sól ey SH og þeg ar strand­ veið in stend ur yfir þá fær hann frí á Sól eynni til að stunda veið arn­ ar. „ Þetta er það lít ið á hvern bát að það er eng inn að láta smíða báta nema fyrr ver andi kvóta karl ar sem eiga fullt af pen ing um. Það er eng­ in grund völl ur fyr ir mig að fara að kaupa nýj an bát fyr ir 20 millj ón­ ir eða meira til að fara á strand­ veið ar og fiska kannski fyr ir fimm til sex millj ón ir yfir sum ar ið. Af því færi kannski helm ing ur inn í laun og ann an kostn að. Mað ur lif ir ekki á þessu. Ég bý samt að því að ég er með mjög vel vilj að an skip stjóra á Sól eynni og hann gef ur mér frí til að fara á strand veiði. Það er ekki sjálf gef ið að mað ur fái það,“ seg ir Sæv ar. Ger ir mik ið fyr ir sjáv ar pláss in Að spurð ur hvern ig hægt sé að auka jafn ræði í strand veið un um milli lands svæða seg ir Sæv ar: „Það er ver ið að reyna að halda uppi byggða sjón ar mið um, að fá báta á öll svæði. Ef land ið yrði gert að einu svæði, þá myndu miklu fleiri bát ar koma á þetta svæði fyr ir vest­ an land því þar er með al afli á dag hærri en á öðr um svæð um. Í raun­ inni er erfitt að hafa al gjört jafn ræði á þessu ef það á að fylgja byggða­ sjón ar mið um. Ég hugsa að það eina sem hægt sé að gera í stöð unni er að auka afl ann á strand veið inni og að hafa á fram sama fyr ir komu lag. Mér er al veg sama þó að það væri auk­ ið á hin um svæð un um líka. Bara að við fáum að eins fleiri daga á svæði A því það myndi gera mik ið því að þrír til sjö dag ar í mán uði er of lít­ ið að mínu á liti. Það verð ur alltaf að hafa gul rót ina, að það sé að eins meira á hin um svæð un um svo að bát arn ir dreif ist um land ið. Þeir fá meira í heild ina á hin um svæð un­ um og elta það. Strand veið in ger ir auð vit að heil mik ið fyr ir sjáv ar pláss um allt land.“ Þorsk ur inn næm ari en mað ur held ur Sæv ar er viss um að þorsk ur inn heyri og skynji um hverfi sitt bet­ ur en menn geri sér grein fyr ir og að nauð syn legt sé að láta lít ið á sér bera við veið ar. „Ég er sann færð­ ur um að það þarf að drepa á vél, alltaf þeg ar þú ert að veiða fisk. Ég lenti í því í sum ar að þá var ég úti í brún að veiða í svolitl um kalda. Það koma tveir bát ar til mín og sjá að ég er að fiska. Þeir drepa ekki á vél­ un um hjá sér, hvor ug ur þeirra. Ég fékk skammt inn en ekki þeir. Ég held að fisk ur inn sé næm ari á hljóð en mað ur ger ir sér grein fyr ir. Þetta eru heim kynni fisks ins og hann hlýt ur að þekkja þetta. Stund um hef ur kom ið fyr ir að mað ur hef­ ur þurft að setja í gang ein hverra hluta vegna og þá hef ur fisk ur horf­ ið und an hjá manni svo ég er sann­ færð ur um að það er betra að hafa ekki í gangi við veið ar,“ seg ir Sæv­ ar og bæt ir við að end ingu: „Það að hafa ver ið afla hæst ur í sum­ ar er í raun ekk ert af rek útaf fyr ir sig. Þetta er bara skammt ur inn sem mað ur fær, en þetta sýn ir kannski að manni hafi geng ið vel í sum ar,“ seg ir Sæv ar. sko Mik il á sókn hef ur ver ið í strand veið ar á A svæði, frá Snæ fells nesi til Súða vík ur, og oft þétt skip að ar hafn irn ar á svæð inu. Hér er svip mynd frá Arn ar stapa. Bund inn er bát laus mað ur Rætt við Berg vin Sæv ar sjó mann í Grund ar firði Berg vin Sæv ar Guð munds son er frá Mun að ar nesi í Ár nes hreppi en hef ur búið í Grund ar firði í fjölda mörg ár. Sif SH er bát ur inn sem Sæv ar á á samt bróð ur sín um.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.