Skessuhorn - 23.01.2013, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2013
Hæfniskröfur:
18 ára lágmarksaldur
Mikil öryggisvitund og árvekni
Heiðarleiki og stundvísi
Góð samskiptahæfni
Dugnaður og sjálfstæði
Bílpróf
Starfsfólk við raf- og vélvirkjun þarf að hafa sveinspróf
eða vera langt komið í námi í viðeigandi fagi
Framleiðslustörf eru á vöktum en önnur störf eru í dagvinnu.
Starfsfólki bjóðast ferðir til og frá vinnu, frá Akranesi,
Borgarnesi og höfuðborgarsvæðinu.
Umsóknarfrestur er til 3. febrúar.
Umsóknir og upplýsingar eru á nordural.is og í síma
430 1000 (Helga Björg Hafþórsdóttir). Öllum umsóknum
verður svarað.
www.nordural.is
Norðurál gætir fyllsta jafnréttis kvenna og karla.
Starfsfólkið leggur grunninn að velgengni fyrirtækisins.
Gildi Norðuráls eru hagsýni, liðsheild og heilindi.
Við leitum að metnaðarfullu fólki í fjölbreytt og eftirsótt sumarstörf í álverinu á
Grundartanga. Í boði eru störf við framleiðslu, raf- og vélvirkjun og önnur fjölbreytt störf.
Alvöru vinna í sumar!
Í lið inni viku var tek in í notk un ný
vinnslu lína hjá mat væla fyr ir tæk inu
Eð al fiski í Borg ar nesi, sem er eitt
fremsta fyr ir tæk i hér á landi í fram
leiðslu á reykt um og gröfn um laxi.
Nýja vinnslu lín an er sneið ing ar vél
frá fyr ir tæk inu Mar el sem fram
leidd var hjá starfs stöð þess í Dan
mörku sem sér hæf ir sig í vinnslu
lín um á laxi. Það voru þeir Páll S.
Brynjars son sveit ar stjóri Borg ar
byggð ar og Finn Niko la j sen frá
Mar el sem ræstu nýju sneið ing
ar vél ina í morg un við stutta at
höfn sem Krist ján Rafn Sig urðs
son fram kvæmda stjóri Eð al fisks
stýrði. Fram leiðsla og upp setn ing
vél ar inn ar hef ur stað ið yfir í vet
ur og hafa starfs menn Mar els und
ir for ystu Finn Niko la j sen ann ast
verk ið. Að sögn Krist jáns Rafns
þá mun sneið ing ar vél in eyða tölu
verð um flösku hálsi í fram leiðslu
Eð al fisks og stuðla að auk inni
fram leiðni í rekstri. „Sneið ing ar
vél in mun nýta bet ur hvert flak
og um leið auka nýt ingu og gæði
hverr ar sölu vöru sem við bjóð
um upp á. Með til komu vél ar inn ar
get um við líka auk ið af köst í fram
leiðsl unni og þannig mætt auk inni
eft ir spurn eft ir vör um Eð al fisks
sem hef ur ver ið til stað ar und an
far in ár," seg ir Krist ján.
Auk in af kasta geta
Lín an sem Eð al fisk ur tek ur í notk
un sam anstend ur af GEBA SC
125V sneið ing ar vél, færi bönd um
og pökk un ar stöð fyr ir alls fjór
ar mann eskj ur. Vél in vinn ur afar
ná kvæmt og skann ar hvert ein asta
flak sem fer í gegn um færi band
henn ar með tölvu sjá til að afla upp
lýs inga um hvern ig best sé hægt að
haga skurði. Þannig næst fram ná
kvæm lega jafn skurð ur á flök um,
flaka nýt ing verð ur meiri og gæði
hverr ar sneið ar eykst. Bún að ur
inn get ur skor ið allt að 125 sneið
ar á mín útu með skurð halla á bil
inu 845 gráð ur. Af kasta geta fyr
ir tæk is ins eykst fyr ir vik ið og seg
ir Krist ján ljóst að þörf fyr ir meira
hrá efni til vinnslu mun aukast.
Eng ar lán tök ur
Krist ján seg ir nýju vél ina kosta um
30 millj ón ir króna. „Við höf um
lagt á herslu á að fjár festa í bún
aði á und an förn um árum en eft
ir kaup in á sneið ing ar vél inni þá
nem ur heild ar fjár fest ing síð ustu
ára um 80 millj ón ir króna. Þetta
trygg ir sam keppn is hæfni okk ar og
stuðl ar að því að við get um boð ið
upp á þau gæði sem sóst er eft ir,"
seg ir Krist ján sem bæt ir því við að
fjár mögn un sneið ing ar vél ar inn
ar hafi ver ið gerð án lán töku. „Við
höf um ein fald lega safn að fyr ir lín
unni með því að leggja til hlið ar í
sjóð fé frá rekstri. Þannig gát um
við stað greitt vél ina. Ég lít svo á
að þetta sé hluti af upp bygg ing ar
starf semi fyr ir tæk is ins og hafa eig
end ur lagt á herslu á þenn an þátt
und an far in ár og ekki greitt sér út
arð á með an. Það skipt ir máli til
lengri tíma að byggja svona upp."
Frek ari vöxt ur
framund an
Eð al fisk ur er með fjöl menn ustu
vinnu stöð um í Borg ar byggð en
þar starfa nú 28 manns. Fyr ir tæk
ið var stofn að árið 1987 en Krist
ján hef ur ver ið við stjórn völ inn frá
2004. Fyr ir tæk ið er fjöl skyldu fyr
ir tæki en Krist ján er einn eig enda
þess. Það er með starf semi í eig
in hús næði sem reist var árið 2004.
„Starf sem in hef ur vax ið mik ið síð
an þá, ekki síst frá ár inu 2008. Um
Ný vinnslu lína tek in í notk un hjá Eð al fiski í Borg ar nesi
85% fram leiðsl unn ar fer á mark
að er lend is, að al lega á aust ur
strönd Banda ríkj anna. Við njót
um þess að eiga í góðu sam starfi
við við skipta vini og birgja, en okk
ar við leitni snýr að því að stofna til
lang tíma við skipta. Sam herji hef
ur sem dæmi ver ið öfl ug ur sam
starfs að ili okk ar, bæði hvað varð
ar að föng og mark aðs mál," seg
ir Krist ján. Hann horf ir björt um
aug um til næstu miss era og seg ir
fyr ir tæk ið í stakk búið fyr ir frek ari
vöxt. „Næst á dag skrá verð ur svo
að skoða hús næð is mál okk ar en
með aukn um um svif um þarf meira
rými til að vinna í. Ég á von á því
að þau mál skýrist á næstu mán uð
um," sagði Krist ján glað beitt ur að
end ingu.
hlh
Páll Brynjars son sveit ar stjóri Borg ar
byggð ar og Finn Niko la j sen hjá Mar el
ræsa sneið ing ar vél ina í sam ein ingu.
Sneið ing ar vél in frá Mar el mun auka veru lega af köst fram leiðslu Eð al fisks í Borg
ar nesi. Fjór ir starfs menn taka við fisk in um eft ir skurð, vigta hann og pakka.
Krist ján Rafn Sig urðs son fram
kvæmda stjóri Eð al fisks og Finn Niko
la j sen hjá Mar el takast í hend ur eft ir
ræs ingu nýju sneið ing ar vél ar inn ar.
Starfs fólk Eð al fisks fylgist spennt með.