Skessuhorn


Skessuhorn - 23.01.2013, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 23.01.2013, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2013 Sig rún Björk Sæv ars dótt ir frá Stykk is hólmi er ein þeirra fimm sem til nefnd eru til Ný sköp un ar­ verð launa for seta Ís lands að þessu sinni. Til nefn ing una fær hún fyr ir verk efni sitt sem fjall ar um notk un þrí vídd ar mód ela og stað setn ing ar­ tækja við undi bún ing skurð að gerða á höfði. Sam hliða heil brigð is verk­ fræði námi við Há skól ann í Reykja­ vík hef ur hún einnig lagt stund á söng­ og pí anó n ám og stefn ir á að ljúka átt unda stig inu í söngn um og því sjötta í pí anó inu nú í vor. Þrátt fyr ir vera ein ung is 22 ára göm­ ul hef ur Sig rún Björk því náð ein­ stök um ár angri í því sem hún hef ur tek ið sér fyr ir hend ur. Skessu horn sett ist nið ur með þess ari ungu og efni legu konu í síð ustu viku. Þrí vídd við heila skurð lækn ing ar ,,Í byrj un árs 2012 fór ég að velta fyr ir mér hvað ég vildi starfa við um sum ar ið og var á kveð in í að vinna við eitt hvað sem tengd ist mínu námi. Ég hafði því sam band við kenn ara við há skól ann og hon­ um þótti ég passa vel í þetta verk­ efni. Hug mynd in hafði þá kom­ ið inn á hans borð frá heila skurð­ lækni," seg ir Sig rún Björk um til­ urð þess að hún tók þetta metn­ að ar fulla verk efni að sér. Í kjöl far­ ið sótti hún um styrk í Ný sköp un­ ar sjóð náms manna sem rek inn er á veg um Rannís og fékk þriggja mán­ aða styrk í verk efn ið. Hún hafði tvo leið bein end ur með sér í verk efn inu, heil brigð is verk fræð ing og heila­ skurð lækni. „Þess um heila skurð­ lækni lang aði sem sagt að vita hvort hægt væri að nota þrí vídd ar mód el, sem hafa ver ið not uð við und ir bún­ ing ann ars kon ar skurð að gerða, á þessu sviði, það er heila skurð lækn­ ing um." Sig rún Björk ólst upp í Stykk is­ hólmi þar sem hún lærði söng, á pí­ anó og þver flautu og þá var hún að sjálf sögðu að æfa körfu bolta. Hún seg ir það for rétt indi að hafa alist upp í litlu bæj ar fé lagi þar sem henni gafst tæki færi til að rækta hæfi leika sína og kom oft fram bæði í söngn­ um og hljóð færa leik. Vor ið 2008 út skrif að ist Sig rún af nátt úru fræði­ braut við Fjöl brauta skóla Snæ fell­ inga, með hæstu með al ein kunn út­ skrift ar nema, sem gaf henni að eig­ in sögn góð an und ir bún ing fyr­ Heilsu­ og for varn ar vik an „Heil­ brigð sál í hraust um lík ama," var hald in í Stykk is hólmi dag ana 14.­ 20. jan ú ar sl. Í bú ar voru hvatt­ ir til að skella sér í rækt ina og sækja fyr ir lestra um heilsu, lík­ am lega og and lega. „ Þetta gekk svaka lega vel, al veg ó trú lega. Við erum mjög á nægð ar og þakk lát­ ar fyr ir hvað all ir voru dug leg ir að taka þátt. Fólk var mjög dug­ legt að sækja alla við burði og skól arn ir tóku mikinn þátt. Það var eig in lega allt til fyr ir mynd­ ar," seg ir Stein unn Helga dótt ir sem sá um vik una á samt Aþ enu Ey dísi Kol beins dótt ur. Stein unn seg ir það jafn vel koma til greina að halda Heilsu vik una aft ur að ári. „Við eig um eft ir að fara yfir hvað má bet ur fara, ef við höld­ um þetta aft ur, hvort það sé eitt­ hvað sem mætti bæta við eða taka út. Upp runa lega var á kveð ið að fara ró lega af stað og sjá hvern­ ig það kæmi út. Jafn vel væri hægt að bjóða fleir um en Hólm ur um að vera með á næsta ári," seg ir Stein unn. Flest ir við burð ir virð ast hafa ver ið vel sótt ir af í bú um Stykk­ is hólms þrátt fyr ir að ein hverj ir höfðu ekki tök á að mæta á allt sem heill aði. „Há deg is fyr ir lestr­ arn ir voru mjög vel sótt ir, það kom okk ur mest á ó vart. Ann ars var fólk búið að tala um að þetta væri svo ró leg ur tími og því væri frá bært að vera með svona fram­ tak á þess um árs tíma. Við mætt­ um sjálf ar á allt og lærð um mjög mik ið á öll um þess um fyr ir lestr­ um, en þeir voru ansi marg ir sem sögðu okk ur að vinn an væri að trufla þátt töku. Fólk gat ekki mætt á allt sem það vildi," seg­ ir Stein unn. sko Heilsu vik an í Stykk is hólmi gekk mjög vel Fólk á öll um aldri tók þátt í heilsu vik unni og krakk arn ir af eldri deild Leik­ skóla Stykk is hólms voru til dæm is að gera ýms ar æf ing ar í í þrótta hús inu síð­ ast lið inn fimmtu dag þar sem þeir skemmtu sér kon ung lega. Hann aði bún að sem gæti skipt sköp um í heila skurð að gerð um Rætt við Sig rúnu Björk Sæv ars dótt ur sem til nefnd hef ur ver ið til Ný sköp un ar verð launa ir á fram hald andi nám. „Náið sam­ starf nem enda og kenn ara er eitt­ hvað sem ein kenn ir bæði FSN og HR. Þá fannst mér ég hafa lært að koma fram og halda kynn ing ar en mörg um sam nem end um mín­ um í há skól an um fannst það til að mynda ó þægi legt. Einnig var lögð á hersla á sjálf stæð vinnu brögð sem koma sér vel í hverju því sem mað­ ur tek ur sér fyr ir hend ur." Stefn ir á fram halds nám er lend is Frá FSN lá leið in í heil brigð is verk­ fræð ina við Há skól ann í Reykja­ vík. Þeg ar blaða mað ur inn ir Sig­ rúnu Björk eft ir því hvað felist í heil brigð is verk fræði hlær hún og seg ist ósjald an fá þessa spurn ingu. „Náms leið in er til tölu lega nýtil­ kom in hér á landi en fyrsta braut­ skrán ing in fór fram árið 2008. Í grunn inn er þetta eins og hver önn­ ur verk fræði en dæmi um á fanga sem er lagt auka á herslu á er líf eðl­ is fræði, lækn is fræði leg mynd gerð og mæli tækni og lífs mörk. Líf eðl is­ fræði á fang arn ir eru kennd ir í sam­ starfi við Há skóla Ís lands og ger um við til raun ir í Lækna garði. Í meist­ ara nám inu gefst okk ur síð an tæki­ færi til að sér hæfa okk ur enn meira sem dæmi má nefna við gerð gervi­ líf færa, raf örv un og jafn vel stjórn­ un sjúkra húsa. Mögu leik arn ir eru því mjög marg ir." Sig rún seg ist sjálf ekki vera búin að á kveða hvern ig hún vilji sér hæfa sig í á fram hald­ andi námi enda sé hún að ein beita sér að söng nám inu við Söng skól­ ann í Reykja vík þenn an vet ur inn. „Ég hef aldrei áður gef ið söngn­ um all an minn tíma líkt og nú. Hef alltaf ver ið í öðru námi sam hliða. Ég stefni á að taka átt unda stig í söngn um nú í vor og reynd ar sjötta stig á pí anó líka. En ég er þó að eins far in að skoða hvað er í boði í fram­ halds námi í verk fræð inni og líst best á skóla í Þýska landi eða Aust­ ur ríki. Ég tók eina önn í skipti námi í Kaup manna höfn í grunn nám­ inu og fann hvað það var hollt að breyta að eins um um hverfi og læra ný vinnu brögð." Að ferð sem eyk ur ör yggi sjúk linga Ný sköp un ar verð laun for seta Ís­ lands eru ár lega veitt þeim náms­ mönn um sem hafa unn ið fram úr­ skar andi starf við úr lausn verk efn­ is sem styrkt er af Ný sköp un ar sjóði náms manna. Verð laun in voru fyrst veitt í árs byrj un 1996 og hafa síð­ an ver ið veitt á ári hverju við há­ tíð lega at höfn á Bessa stöð um. Að­ spurð hvort hún geti sagt okk ur frá verk efni sínu á manna máli svar ar Sig rún Björk: „Tit ill inn á verk efn­ inu ‚Notk un þrí vídd ar mód els og stað setn ing ar tækja við und ir bún ing skurð að gerða á höfði' seg ir ó trú­ lega margt. Til að út skýra verk efn­ ið nán ar þá fólst það í því að þróa klínískt ferli þar sem sam þætt er gerð þrí vídd ar mód ela af höfði sjúk­ linga og notk un ná kvæmra stað­ setn inga tækja til und ir bún ings fyr­ ir flókn ar skurð að gerð ir á höfði. Ég not að ist við mynd vinnslu for rit­ ið MIM ICS til þess að ein angra til dæm is höf uð kúpu og æxli. Hár ná­ kvæmt þrí vídd ar mód el er svo reikn­ að út frá þess um ein angr uðu svæð­ um. Við und ir bún ing skurð að gerða reyna lækn ar að sjá fyr ir sér lík ams­ bygg ing una í þrí vídd en hing að til hafa þeir þurft að sjá hana fyr ir sér út frá sneið­ og seg u l ómun ar mynd­ um. Með því að not ast við þessi þrí­ vídd ar mód el sem ég út bjó á lækn­ ir inn auð veld ara með að sjá fyr­ ir horn in og hann sér bet ur hvern­ ig allt ligg ur í höfð inu og hvar sé best að kom ast að æxl inu. Að auki get ur lækn ir inn sett upp sýnd ar­ að gerð með þrí vídd ar mód el inu og stað setn ing ar bún að in um sem er uppi í Foss vogi. Ég kynnti mér vel þenn an stað setn ing ar bún að sem er not að ur í öll um heila skurð að gerð­ um en mér finnst hon um best lýst sem GPS­tæki lækn is ins. Bún að­ ur inn ger ir lækn in um kleift að sjá ná kvæm lega hvar hann er stað sett­ ur inni í höfð inu, til dæm is hversu langt hann þarf að fara til að kom ast að æxli og með hon um er auð veld­ ara að meta hvort lækn ir inn hef ur náð öllu æxl inu eða ekki. Lækn arn­ ir nota þá mód el ið og stað setn ing­ ar bún að inn til að und ir búa sig og æfa sig fyr ir raun veru legu að gerð­ ina. Með þessu geta þeir jafn vel séð fyr ir vanda mál sem gætu kom­ ið upp í að gerð inni sjálfri og gert við eig andi ráð staf an ir. Þessi að ferð get ur þannig bætt und ir bún ing fyr­ ir skurð að gerð, auk ið ör yggi sjúk­ lings, stytt að gerð ar tíma og einnig tel ég að það sé hægt að nýta þessa að ferð til þjálf un ar skurð lækna." Magn að að fylgj ast með skurð að gerð Sig rún Björk seg ist alltaf hafa ver­ ið með mik inn á huga á raun grein­ um, sér stak lega líf fræði, stærð­ fræði og lækn is fræði leg um á föng­ um eins og líf eðl is fræði. Því þótti henni afar á huga vert að fá að fylgj­ ast með heila skurð að gerð um síð­ asta sum ar og sjá hvern ig mód el­ ið henn ar nýtt ist skurð lækn in um. „Mér fannst magn að að fá að kom­ ast svona ná lægt í skurð að gerð inni og sjá nán ast inn í heila. Það var einnig gam an að sjá hvern ig mód­ el ið kom að notk un en ég hélt á því í skurð að gerð inni og sá ná kvæm­ lega hvar æxlið var stað sett." Verk efn ið hef ur víðs veg ar feng ið verð skulda at hygli. Skurð lækn ir inn sem vann það með Sig rúnu Björk hef ur kynnt það fyr ir er lend um kol­ leg um sín um og eru þeir all ir gíf­ ur lega spennt ir að sögn Sig rún ar. Þá stefna þau á að kynna verk efn­ ið enn bet ur á nor rænu heila skurð­ lækna þingi sem hald ið verð ur hér á landi næsta sum ar. „Það sem er svo merki legt við þetta er að þessi tækni hef ur aldrei ver ið nýtt með þess um hætti áður. Því er ný sköp un ar gild ið í þessu verk efni mik ið. Ég sé al veg fyr ir mér að halda eitt hvað á fram með þetta verk efni því það var ým­ is legt sem ég komst að í sum ar sem ég hefði á huga á að kanna nán­ ar ef það gæf ist meiri tími í það. Ef ég hlyti þessi verð laun yrði ef­ laust auð veld ara að fá frek ari styrki til þess halda á fram með verk efn ið en ég sé mikla mögu leika til þess að þróa það frek ar." Þeg ar Sig rún Björk er spurð hvað sé á döf inni hjá henni seg ist hún vera á leið inni til Vín ar, Berlín ar og Leipzig í næstu viku að skoða söng skóla. „Ég stefni á á fram hald­ andi nám í hvoru tveggja en veit þó ekki hvort mér tak ist að gera bæði í einu. Svo er það bara at höfn in á Bessa stöð um í lok febr ú ar," seg ir hún að lok um. ákj Sig rún Björk Sæv ars dótt ir hef ur náð ó trú leg um ár angri í sínu fagi þrátt fyr ir ung­ an ald ur. Í vet ur gef ur Sig rún Björk söngn um all an sinn tíma í fyrsta sinn. Þrí vídd ar mód el eft ir að það er prent­ að út. Hér má sjá mód el og stað setn ing ar bún að í notk un á skurð stofu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.