Skessuhorn


Skessuhorn - 23.01.2013, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 23.01.2013, Blaðsíða 31
31MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2013 Klettakælir fyrir ferskan fisk Nýr og mikilvægur hlekkur í órofinni kælikeðju | www.ytjandi. is | sími 525 7700 | Eimskip Flytjandi hefur opnað nýja og öfluga kæliaðstöðu fyrir ferskan fisk að Klettagörðum 15. Klettakælir er 450 m2 og býður upp á fullkomna og sérhannaða aðstöðu til að meðhöndla ferskan fisk. Eyrún Eiðs dótt ir, El ísa S. El vars­ dótt ir og Guð rún Kar ít as Sig urð ar­ dótt ir úr ÍA hafa ver ið vald ar í æf­ inga hópa vegna U­19 og U­17 lands liða kvenna. Guð rún Kar ít­ as Sig urð ar dótt ir var val inn í U17 hóp inn, en það lið leik ur um og eft­ ir helg ina gegn Dön um. Fyrri leik ur­ inn fer fram í Kórn um á sunnu dag­ inn en seinni leik ur inn verð ur í Akra­ nes höll inni þriðju dag inn 29. jan ú ar og hefst hann kl. 15.00. Þær Eyrún Eiðs dótt ir og El ísa Svala El vars dótt ir hafa ver ið vald ar til að mæta á æf ing­ ar hjá U19 hópnum, að því er fram kem ur á heima síðu ÍA. þá Þrjár Skagastelp ur í lands liðs hópa Á horf end ur urðu vitni að góð um körfu bolta leik og hörku toppslag í Hólm in um sl. fimmtu dags kvöld, þeg ar Snæ fell ing ar fengu Grind­ vík inga í heim sókn. Gest irn ir höfðu frum kvæð ið í leikn um lengst af en heima menn gerðu sig lík­ lega til að knýja fram sig ur þeg ar á leið. Það tókst þó ekki og Grind­ vík ing ar lönd uðu 90:84 sigri. Gest­ irn ir byrj uðu mun bet ur, komust í 7:0 og leiddu eft ir fyrsta leik hluta, 24:15. Bæði varn ar­ og sókn ar leik­ ur Grind vík inga var betri en heima­ manna og á fram höfðu þeir svip að for skot fram und ir hálf leik inn, en þá var Snæ fell búið að bæta stöð­ una í 40:45. Grind vík ing ar byrj uðu seinni hálf leik inn mjög vel, komust í 11 siga for skot, en þá setti Snæ­ fell í svæð is vörn og náði að snúa leikn um sér í vil. Strax var mun­ ur inn kom inn nið ur í fimm stig, 55:60 og heima menn skor uðu síð­ an 11 stig í röð, þannig að stað an var orð in 66:60 fyr ir Snæ fell eft ir þriðja leik hluta. Há spenna var all an loka fjórð ung inn. Grinda vík komst yfir 69:68 og Snæ fell aft ur 73:72 með þristi frá Pálma Frey. Grinda­ vík komst með bar áttu í 81:75 og vill ur fuku á Snæ fell inga þeg ar þrjár mín út ur voru eft ir. Grind­ vík ing ar keyrðu upp hrað ann og hittu vel, allt í einu var stað an orð­ in 86:77 fyr ir gest ina. Snæ fell náði að minnka mun inn í 84:86 þeg ar 26 sek únd ur voru eft ir, en Grinda vík­ ing ar héldu haus og skor uðu fjög ur síð ustu stig in í leikn um. „Við gáf um þeim for skot og vor­ um í heild ina ekki nógu góð ir, eins og þarf til að vinna leiki í deild inni," sagði Ingi Þór Stein þórs son þjálf ari Snæ fells að leik lokn um. Hjá Snæ­ felli var Jay Threatt at kvæða mest­ ur með 23 stig, Asim McQueen 22 stig og tók 12 frá köst. Jón Ó laf ur Jóns son setti 17 stig, Pálmi Freyr 9, Sveinn Arn ar 7, Ó laf ur Torfa son 5 og Sig urð ur Þor valds son 1. Hjá Grinda vík var Jó hann Árni Ó lafs­ son með 23 stig. Næsti leik ur Snæ fells í Dom in os­ deild inni verð ur gegn Stjörn unni í Garða bæ á morg un, fimmtu dag, en þessi lið eru í 3. ­ 4. sæti deild ar­ inn ar með 18 stig, Grind vík ing ar og Þór Þor láks höfn eru á toppn um með 20 stig. þá/ Ljósm. Ey þór Ben. Úr valslið karla í fyrri hluta Dominos deild ar inn ar í körfuknatt leik var til­ kynnt af Körfuknatt leiks­sam bandi Ís lands mið viku dag inn 16. jan ú ar í síð ustu viku. Jón Ó laf ur Jóns son í Snæ felli var val inn besti leik mað­ ur inn en á samt hon um voru í úr­ valslið inu Justin Shou se Stjörn unni, Samu el Zegl inski Grinda vík, Darrel Lew is Kefla vík og Mar vin Valdi­ mars son Stjörn unni. Í sam tali við Skessu horn seg ir Jón Ó laf ur mik inn heið ur fylgja því að vera val inn best ur í deild inni en við­ ur kenn ing una þakk ar hann góð­ um æf ing um og liðs heild. „Ár ang­ ur liðs ins hef ur ver ið nokk uð góð­ ur í þess ari um ferð en við eig um að geta bætt okk ur enn meira og rif ið leik okk ar á hærra plan fyr ir kom­ andi átök. Deild in er mjög jöfn og lið in í neðri hluta deild ar inn ar geta öll unn ið lið in í efri hlut an um," seg ir Jón Ó laf ur en Snæ fell er í efri hluta deild ar inn ar á samt Þór Þor láks höfn, Grinda vík og Stjörn unni. Að spurð­ ur um per sónu leg mark mið fyr ir kom andi um ferð seg ist Jón Ó laf ur ætla að halda á fram á sömu nót um og leggja á herslu á að vinna leiki. Sig mar val inn dugn að ar­ fork ur inn Besti þjálf ar inn í um ferð inni var Bene dikt Guð munds son hjá Þór Þor láks höfn, besti dóm ar inn Sig­ mund ur Már Her berts son og þá hlaut Sig mar Eg ils son hjá Skalla­ grími sér stök verð laun en hann var val inn dugn að ar fork ur inn í um ferð­ inni. Skessu horn sló á þráð inn til Sig mars og spurði hann út í þessa við ur kenn ingu. „Ég veit eig in lega ekki sjálf ur hvað þetta þýð ir," sagði hann og hló. „Mér skilst að þetta sé við ur kenn ing til þess leik manns sem er mik il vægast ur lið inu án þess að það sjá ist endi lega á töl fræð inni. Mér þótti mjög gam an að fá þessi verð laun enda orð inn eld gam all og átti því alls ekki von á þessu." Sig­ mar seg ir fyrri um ferð hafa byrj að vel hjá Skalla grími. „Síð an kom ör­ lít ið bakslag en það var al veg við bú­ ið enda erum við ný lið ar í deild inni. Seinni um ferð hef ur far ið mjög vel af stað og við stefn um á sjötta eða sjö unda sæti. Allt ann að væri ó sig­ ur," seg ir Sig mar og send ir að lok­ um kær ar kveðj ur til dyggra á horf­ enda Skalla gríms. ákj Snæ fell kon ur áttu góð an leik og unnu sann fær andi sig ur á Hauk um þeg­ ar lið in átt ust við í Dom ins deild inni í Stykk is hólmi sl. mið viku dags kvöld. Loka töl ur urðu 77:65 og með sigrin­ um tryggði Snæ fell stöðu sína í öðru sæti deild ar inn ar með 26 stig, er sex stig um á eft ir Kefl vík ing um sem eru á toppn um og með sex stig um meira en Vals stúlk ur sem eru í þriðja sæt­ inu. Snæ fells kon ur byrj uðu mjög vel í leikn um og komust í 10:3. Hauk arn­ ir voru ekki á því að sitja eft ir og mest fyr ir til stilli Gunn hild ar Gunn ars dótt­ ur fyrr um leik manns Snæ fells tókst þeim að jafna 10:10. Snæ fell leiddu þó á fram og var stigi yfir eft ir fyrsta leik­ hluta, 20:19. Í byrj un ann ars leik hluta kom slæm ur kafli hjá heima kon um, en smám sam an virt ist Snæ fell finna betri takt í leik sín um og stað an í hálf leik var 36:31 fyr ir heima stúlk ur. Snæ fells kon ur héldu á fram að bæta sinn leik í seinni hálf leikn um og eink­ um var það Rósa Krist ín Ind riða dótt­ ir sem lét þá til sín taka, skor aði hvern þrist inn á fæt ur öðr um og sýndi auk þess feiki lega varn ar til burði. Snæ fell leiddi 65:47 eft ir þriðja hluta og eft­ ir það var ekki aft ur snú ið. Mest ur var mun ur inn 20 stig, 71:51, en gest un um tókst að klóra í bakk ann und ir lok in. Hjá Snæ felli var Ki eraah Mar­ low at kvæða mest með 23 stig og 9 frá köst. Rósa Ind riða dótt ir kom næst með 12 stig, Helga Hjör dís Björg vins dótt ir 11/6 frák., Hild­ ur Sig urð ar dótt ir 10/9 frák., Hild­ ur Björg Kjart ans dótt ir 9/5 frák., Alda Leif Jóns dótt ir 7/5 frák./6 stoðs. og Berg lind Gunn ars dótt­ ir 5 stig. Næsti leik ur Snæ fells í Dom in­ os deild kvenna verð ur í Grinda vík í kvöld, mið viku dag inn 23. jan ú ar. þá Eft ir gott gengi hjá Skalla gríms mönn um í Dom in os deild inni á nýju ári mættu þeir kraft litl ir og á huga­ laus ir í ljóna gryfj una í Njarð vík sl. fimmtu dags kvöld, án Páls Ax els Vil bergs son ar sem enn á við meiðsli að stríða. Ekki bætti úr skák að heima menn voru í ein stöku skot stuði þetta kvöld, settu nið ur 21 þriggja stiga skot sem er met í deild inni. Nið ur stað an var því al­ gjör brot lend ing fyr ir Borg nes ing­ ana sem töp uðu með mikl um mun, 70:107. Njarð vík ing ar voru komn ir í 16:4 þeg ar fyrsti leik hluti var hálfn­ að ur en þá var Pálma Þór þjálf ara nóg boð ið og kall aði sína menn á Borg ar nes bekk inn. Gest irn ir náðu hægt og bít andi að saxa á mun­ inn og stað an var 28:18 að lokn um fyrsta leik hluta. Skalla gríms mönn­ um tókst illa að bregð ast við vörn Njarð vík inga og mun ur inn jókst að nýju. Tutt ugu stig skildu lið in í hálf leik, 56:36. Til raun gest anna að ná að snúa leikn um með svæð is vörn í seinni hálf leikn um brást og á fram gengu heima menn á lag ið. Fljót­ lega klu fu Njarð vík ing ar 30 stiga mun inn og það var nán ast forms at­ riði hjá þeim að klára leik inn eft ir að stað an var orð in 85:48 að lokn­ um þriðja leik hluta. Stig Skalla gríms skor uðu Car los Med lock 20, Ham inn Qu ain tance 20, Hörð ur H. Hreið ars son 19, Dav íð Ás geirs son 6, Sig mar Eg ils­ son 3 og Trausti Ei ríks son 2. Hjá Njarð vík var Orri Á gústs son stiga­ hæst ur með 27. Næsti leik ur Skalla gríms í Dom­ in os deild inni verð ur í Fjós inu nk. fimmtu daga kvöld þeg ar Fjöln is­ menn úr Graf ar vogi koma í heim­ sókn. þá Sann köll uð bik ar veisla verð­ ur í í þrótta hús inu í Stykk is hólmi um næstu helgi, en bæði karla og kvenna lið Snæ fells leika þá í und­ an úr slit um Bik ar keppni KKÍ sem þetta árið er kennt við Powera de. Með sigri í þess um leikj um geta Snæ fellslið in kom ist í sjálfa úr slita­ leik ina í Powera debik arn um sem fara fram 16. febr ú ar. Það er því mik ið í húfi fyr ir Snæ fellslið in og bú ast má við mik illi stemn ingu í Hólm in um um helg ina. Veisl an hefst á laug ar dag þeg­ ar Snæ fells kon ur fá Kefla vík ur­ stúlk ur í heim sókn og hefst leik ur­ inn klukk an 15. Á sunnu dags kvöld­ ið klukk an 19:15 mæt ir síð an karla­ lið Snæ fells Stjörnu mönn um úr Garða bæ. Upp á kom ur í leikj un um eru Hleðslu­skot ið, AO­skot ið þar sem á horf end um gefst tæki færi að skreppa inn á völl inn og reyna sig í lang skot um á körf una. Snæ fells­ menn ætla að gera höll ina rauða um helg ina með því að hvetja alla til að mæta í „Fjár hús ið," eins og í þrótta­ hús ið er gjarn an kall að, og hvetja sín lið til sig urs. þá Jón Ó laf ur Jóns son fyr ir liði karla liðs Snæ fells reyn ir sveiflu skot í leik gegn Þór Þ. Bik ar veisla í Hólm in um um helg ina Brot lend ing hjá Skalla grími í Njarð vík Snæ fell lá fyr ir Grinda vík í Hólm in um Jón Ó laf ur best ur í fyrri hluta móts ins Góð ur sig ur Snæ fellskvenna á Hauk um Hild ur Sig urð ar dótt ir skýt ur að körfu Hauka í leikn um. Ljósm. sá.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.