Skessuhorn


Skessuhorn - 13.02.2013, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 13.02.2013, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2013 Kynn ing ar blað um Vest ur land SKESSU HORN: Tölu­ blað Skessu horns í næstu viku verð ur að hluta til frá brugð­ ið hefð bundn um blöð um. Auk venju bund inn ar dreif ing­ ar verð ur blað inu einnig dreift til kaup enda Morg un blaðs­ ins um allt land og verð ur því gef ið út í um 35 þús und ein­ tök um. Að stór um hluta verð­ ur efni blaðs ins helg að kynn­ ingu á Vest ur landi og sókn ar­ tæki fær um lands hlut ans. Sér­ stök á hersla verð ur lögð á að kynna starf semi sveit ar fé laga. Auk þess verð ur t.d. minnst þriggja fyr ir tækja í lands hlut­ an um sem öll eiga það sam eig­ in legt að verða 15 ára á þessu ári, þ.e. Norð urál, Hval fjarð­ ar göng og Skessu horn. Í og með er blað þetta gef ið út í til­ efni þess að mánu dag inn 18. febr ú ar verða rétt 15 ár lið­ in frá út gáfu fyrsta tölu blaðs Skessu horns. Blað ið nú verð ur 64 síð ur að stærð. Þeim sem vilja nýta það til aug lýs inga er bent á að síð asta tæki færi til að panta aug lýs inga pláss er fyr ir há degi föstu dag inn 15. febr ú­ ar í síma 433­5500 og palina@ skessuhorn.is -mm Leið rétt ur mynda texti Vit laust nafn birt ist með mynd í um fjöll un um síld ar dauð ann í Kolgrafa firði í síð ustu viku. Á mynd inni eru tveir ung­ ir strák ar að hella fötu fylli af síld í kar. Mynd ina tók Sverr­ ir Karls son og það eru að sjálf­ sögðu fé lag arn ir Snorri Þór og Hilm ar Orri í Grunn­ skóla Grund ar fjarð ar sem eru á mynd inni. Beðist er vel virð­ ing ar á þess um mis tök um. -ákj Átta kyn ferð is­ brota mál AKRA NES: Rann sókn ar­ deild lög regl unn ar á Akra nesi barst í vik unni enn ein kær an vegna kyn ferð is brots. Nú eru átta kyn ferð is brot til rann­ sókn ar hjá lög regl unni á Akra­ nesi, mis langt kom in í rann­ sókn ar ferli. Þar af eru sex mál þar sem brota þol ar eru börn. Í engu til felli er um fyrnd brot að ræða. -þá Af við burð um næstu daga á Vest­ ur landi má nefna tón leika Svav ars Knúts í Erps staða fjós inu í Mið döl um nk. föstu dag 15. febr ú ar kl. 20:30. Tón­ leik arn ir eru í sam starfi Rjóma bús ins á Erps stöð um og Þaul set urs. Á fimmtu dag og föstu dag er spáð hæg um norð an átt um á land inu, bjart viðri sunn an­ og vest an til en dá­ lít illi snjó komu eða slyddu fyr ir norð­ an og aust an. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost til lands ins. Á laug ar dag er gert ráð fyr ir all hvassri aust an­ og suð aust­ an átt. Rign ing eða slydda, en úr komu­ lít ið á norð aust an verðu land inu. Hlýn­ ar í veðri. Á sunnu dag og mánu dag verð ur suð læg átt, vætu samt og frem­ ur hlýtt í veðri mið að við árs tíma. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu­ horns: „Hvað ætl ar þú að kjósa í vor?" Í svör um gesta má merkja að Fram­ sókn ar flokk ur inn er í mik illi upp sveiflu, fékk 26,1% at kvæða og skák aði Sjálf­ stæð is flokkn um sem fékk 20,9%. Þá kom Sam fylk ing in með 17,2%, Björt fram tíð 9,2%, VG 5%, Hægri græn­ ir 1,7%, Píra ta flokk ur inn 1%, Sam­ staða 0,7% og Dög un 0,4%. 12,2% að­ spurðra höfðu ekki mynd að sér skoð­ un en 5,6% ætla ekki að kjósa 27. apr íl í vor. 848 tóku þátt í kosn ing unni. Í þess ari viku er spurt á vefn um: Hafa stjórn völd brugð ist rétt við vegna síld ar dauð ans í Kolgrafa firði? For svars menn þrett án fyr ir tækja á Vest ur landi sem telj ast fram úr skar­ andi að mati Credit in fo eru Vest lend­ ing ar vik unn ar. Sjá frétt á bak síðu Skessu horns. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Á dög un um sigldi stórt ol íu skip inn Hval fjörð til lönd un ar í birgða­ stöðv ar Ol íu dreif ing ar og Skelj­ ungs. Báð ar eru stöðv arn ar á nær­ liggj andi svæði við Litla­Sand, þar sem gamla NATO stöð in var. Þær hafa báð ar ver ið leigð ar til er­ lendra ol íu fé laga í nokk ur ár, stöð Ol íu dreif ing ar eru sýnu stærri, níu Kjör dæm is ráð Vinstri hreyf ing­ ar inn ar græns fram boðs í Norð­ vest ur kjör dæmi sam þykkti end an­ leg an fram boðs lista sinn á fundi á Hólma vík sl. sunnu dag. Jafn framt sam þykkti fund ur inn svohljóð­ andi á lykt un: „Fund ur kjör dæm is­ ráðs Vinstri grænna í Norð vest ur kjör dæmi, hald inn á Hólma vík 10. febr ú ar 2013 fagn ar ný sam þykkt um fram boðs lista VG í Norð vest ur­ kjör dæmi. Einnig þakk ar hann Jóni Bjarna syni störf hans í þágu Vinstri grænna í Norð vest ur kjör dæmi og ósk ar hon um alls hins besta. Fund­ ur inn und ir strik ar að nú sem aldrei fyrr er þörf á því að rót tæk ur vinstri flokk ur hafi styrk til að vinna að á fram hald andi upp bygg ingu ís­ lensk vel ferð ar sam fé lags." Fram boðs listi VG í NV kjör­ dæmi er þannig í heild sinni: 1. Lilja Raf n ey Magn ús dótt ir 2. Lár us Ást mar Hann es son 3. Þóra Geir laug Bjart mars dótt ir 4. Matth í as Lýðs son 5. Reyn ir Ey vinds son 6. Val dís Ein ars dótt ir 7. Trausti Sveins son 8. Hel ena Mar ía Jóns dótt ir Stolzenwald 9. Bjarki Þór Grön feldt 10. Sig rún Valdi mars dótt ir 11. Hall dóra Lóa Þor valds dótt ir 12. J. Brynjólf ur H. Ás þórs son 13. Guð rún Mar grét Jóns dótt ir 14. Helgi Guð munds son 15. Vig dís Krist jáns dótt ir 16. Rögn vald ur Ó lafs son. mm Fram boðs listi VG í Norð vest ur­ kjör dæmi sam þykkt ur Fimm efstu á lista VG. F.v. Þóra Geir laug, Lár us, Lilja Raf n ey, Matth í as og Reyn ir. Ljósm. jj. Ol íu birgða stöðv arn ar í Hval firði nýtt ar sem um skip un ar stöðv ar tank ar með 60 þús und rúmmetra geymslu rými, eða fyr ir 600 millj­ ón ir lítra. Tank ar Skelj ungs eru fjór ir, alls 50 þús und rúmmetr­ ar. Ol íu skip kom inn und ir Litla­ Sand föstu dag inn 1. febr ú ar sl. og þá voru liðn ir marg ir mán uð ir frá því slíkt skip kom síð ast inn á Hval­ fjörð. Von er á öðru ol íu skipi í lok vik unn ar. Hörð ur Gunn ars son fram­ kvæmda stjóri Ol íu dreif ing ar sagði í sam tali við Skessu horn að þrjú er­ lend ol íu fé lög hefðu leigt birgða­ stöðv arn ar á und an förn um árum. Fyrst Neste, finnska rík is ol íu fé lag­ ið, þá Statoil í Nor egi og nú væri með birgða stöðv arn ar á leigu am­ er ískt ol íu fé lag sem heit ir No bel. Að spurð ur um þá kenn ingu að fé­ lög in nýttu birgða stöðv arn ar vegna spá kaup mennsku, það er að geyma þarna olíu þar til hækk an ir verða á mark aðn um, sagði Hörð ur það af og frá að þannig hafi það ver ið í seinni tíð, þótt spá kaup mennska hefði vissu lega þekkst í þess um bransa. „Ég er viss um að bæði Neste og Statoil nýttu ekki stöðv­ arn ar til þess. Núna þeg ar elds neyt­ is verð er eins hátt og það er, þá er mun minna um að fyr ir tæki standi í spá kaup mennsku með elds neyti. Ég held að birgða stöðv arn ar hérna séu fyrst og fremst nýtt ar sem um­ skip un ar stöðv ar, þá með al ann ars vegna þess að mik ið er flutt af bens­ íni vest ur til Am er íku og gasol íu aust ur til Evr ópu," seg ir Hörð ur. Hann seg ir að það hafi ver ið við­ leitni ís lensku ol íu fé lag anna að vera með birgð ir í lág marki í land inu, sér stak lega eft ir að elds neyt is verð fór í hæstu hæð ir. Það sé á stæð­ an fyr ir því að birgða stöðv arn ar í Hval firði voru leigð ar til er lendra ol íu fé laga á sín um tíma, eða fyr ir um fimm árum. Hörð ur seg ir það alltof mikla á hættu að liggja með birgð ir eins og elds neyt is verð hef ur ver ið. Ol íu fé lög in væru með því að taka á hættu á því að þurfa að selja birgð irn ar með tapi. þá Ol íu birgða stöð Skelj ungs við Litla­Sand í Hval firði.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.