Skessuhorn


Skessuhorn - 13.02.2013, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 13.02.2013, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2013 Í Skessu horni í síð ustu viku var sagt frá könn un sem Orku stofn un gerði fyr ir Byggða stofn un á orku kostn aði heim ila á nokkrum stöð um á land­ inu. Þar var tek ið dæmi af 160 fer­ metra ein býl is hús um og kann að­ ur kostn að ur hús eig enda við hús­ hit un, lýs ingu og aðra raf orku notk­ un heim il is ins. Nið ur stað an sýndi slá andi að stöðumun íbúa hinna dreifðu byggða, ekki síst þeirra sem búa á köld um svæð um, án að gangs að hita veitu. Fram koma að dýr ast var fyr ir heim ili í dreif býli á veitu­ svæði Rarik að kynda hús sín og kaupa raf orku. Þar kost aði 320.123 krón ur á ári að hita upp 160 fm. hús ið og kaupa raf magn til lýs ing­ ar, eða 26.677 krón ur á mán uði. Ör lít ið lægri var svo orku reikn ing­ ur inn á veitu svæði Orku veitu Vest­ fjarða. Af ein stök um þétt býl is stöð­ um var dýr ast að hita upp hús og kaupa raf magn í Grund ar firði, á Vopna firði og í Nes kaup stað. Að­ stöðu mun ur fólks eft ir bú setu er því gríð ar lega mik ill. Eng an veg inn er hægt að segja að póli tísk ur ein­ hug ur sé með al stjórn mála manna hér á landi að jafna þenn an að­ stöðumun lands manna. Því er mik­ il vægt að á kveðn ir stjórn mála menn af lands byggð inni haldi uppi vörn­ um til að gæta hags muna þeirra sem búa við allt of hátt raf orku­ verð. En hvað er helst til ráða til að tryggja sem besta bú setu á fram á þeim stöð um sem dýr ast er að kynda og raf lýsa hý býli fólks? Ein af þeim leið um sem rétti lega hef­ ur ver ið bent á er að fólk komi sér upp bún aði sem kall ast varma dæl­ ur, en þær nýta orku ým ist úr lofti, sjó, jarð vegi eða vatni og eiga það sam merkt að spara raf magn. Í ljósi mik il væg is þess að fleiri í hugi kosti varma dæla leit aði Skessu horn upp­ lýs inga um mál ið. Minnk andi for skot í lágu raf orku verði Ís land er ríkt af orku, spurn ing in er ein vörð ungu hversu vel lands­ mönn um tekst að beisla þessa orku og hvað kost ar að koma henni til not enda. Frá því far ið var að virkja fall vötn í stór um stíl þótti raf magn hlut falls lega ó dýrt hér á landi í sam­ an burði við öll ná granna lönd. Því var hvat inn til að leita ann arra orku­ gjafa en raf magns lít ill alla síð ustu öld, nema hvað beisl un jarð hita snert ir, enda víða vellandi hver ir sem auð velt og hag kvæmt hef ur þótt að virkja. Nú eru hins veg ar blik ur á lofti því ein sýnt þyk ir að raf orku­ verð mun hækka hér á landi og er sú þró un þeg ar haf in. Hækk að raf­ orku verð er á stæða þess háa kynd­ ing ar kostn að ar sem orð inn er stað­ reynd á lands byggð inni og nefnd ur er í upp hafi þess ar ar frétta skýr ing­ ar. Eitt af þeim úr ræð um sem vissu­ lega er á stæða fyr ir fólk á köld um svæð um til að skoða gaum gæfi lega, er notk un svo kall aðra varma dæla. Á Ís landi er notk un þeirra til upp hit­ un ar ekki al geng og eru á stæð urn­ ar eink um hár stofn kostn að ur við kaup á varma dæl um og þeim bún aði sem þarf hverju sinni. Með hækk­ andi raf orku verði eru hins veg ar for­ send ur að breyt ast og því er spáð að hækk að raf orku verð til hús hit un ar muni leiði til víð tæk ari úr ræða, svo sem með varma dæl um. Varma dæl ur eru mjög al geng ar víða er lend is þótt Ís lend ing ar hafi ein ung is nokk urra ára reynslu af notk un þeirra. Sér stak lega eru þær al geng ar í Banda ríkj un um, Sviss, Sví þjóð og Þýska landi þar sem ára­ tuga hefð er fyr ir notk un þeirra. Nán ast all ar ný bygg ing ar í Sví þjóð eru til að mynda út bún ar varma dæl­ um. Í Banda ríkj un um eru þær yf ir­ leitt not að ar til kæl ing ar, en til upp­ hit un ar á norð læg ari slóð um, t.d. á Norð ur lönd un um. Stofn kostn að­ ur við að setja upp varma dæl ur og tengd an bún að er alltaf mik ill, en á vinn ing ur inn get ur ver ið gríð ar­ mik ill. Björg un ar sveit spar aði 85% Rif á Snæ fells nesi er einn af svoköll­ uð um köld um stöð um lands ins, þar sem jarð hiti finnst ekki. Björg­ un ar sveit in Lífs björg byggði fyr ir nokkrum árum nýtt og glæsi legt hús fyr ir starf sem ina og er það stað sett á hafn ar bakk an um í Rifi. Í fyrstu var hús ið ein ung is kynt með raf magns­ túbu með ó heyri leg um háum rekstr­ ar kostn aði. Þar völdu menn að kaupa 35 kW varma dælu og tengdu við hana lok að hringrás ar kerfi, þannig að varmi er sótt ur út í sjó. Keypt var varma dæla frá Verk lögn um og í höfn ina lagð ir 1200 metr ar af 40 mm plast röri. Varma dæl an var tengd árið 2011 þannig að nú er kom in góð reynsla á notk un henn ar. Hvorki meira né minna en 85% sparn að­ ur varð í raf orku kaup um við þessa breyt ingu þannig að stofn kostn að ur verð ur fá ár að skila sér fyr ir björg­ un ar sveit ina. Hvað er varma dæla? Varma dæla er bún að ur sem legg­ ur til vinnu við að flytja varma frá köld um hlut til heit ari og nýta varma frá vél um t.d. frysti húsa, frá­ rennsli hita veitu og jarð varma með lágu hita stigi og eru tækni lega eins gerð ar og kæli skáp ur. Varma dæl ur eru því ým ist nýtt ar til upp hit un­ ar eða kæl ing ar. Ís skáp ur er dæmi­ gerð kæli varma dæla. Orku hag­ kvæmni varma dælu ræðst af grund­ vall ar lög mál um varma fræð inn ar og verk fræði leg um þátt um á borð við orku notk un dælna, eig in leik um vinnslu mið ils og vinnslu hita stigs. Raf orku þarf til að knýja all an bún­ að hefð bund inn ar varma dælu, t.d. þjöppu og stýr ing ar. Hag kvæmni varma dæla til lengri tíma felst engu að síð ur í þeirri stað reynd að rekstr­ ar kostn að ur við þær, það er raf­ orku kaup, er hverf andi mið að við að hita við kom andi hús með raf­ orku einni sam an. Varma dæl um er yf ir leitt kom ið fyr ir inn an húss eða í lok uðu rými þar sem að gengi er að raf magni. Til við bót ar kem ur sú orku notk un sem stund um þarf til að koma varma gef andi miðli (t.d. vatni, sjó eða lofti) að og í gegn um varma skipti (eimi) varma dæl unn­ ar. Efna hags leg hag kvæmni ræðst af inn kaups­ og rekstr ar kostn aði, styrkj um vegna stofn kaupa og fleiri þátt um. Tækni leg lýs ing Á vef Orku set urs seg ir að hefð­ bund in varma dæla sam an standi af dælu bún aði og leiðsl um sem mynda lok að gas­ eða vökva kerfi. Í gas­ eða vökva kerf inu er svo kall að­ ur vinnslu mið ill sem þá eðli máls ins sam kvæmt er ým ist í gas­ eða vökva­ formi. Í vinnslu hringrás varma dæl­ unn ar eru tveir varma skipt ar sem kall ast eim ir og eimsvali. Til að við halda hringrásinni þarf ann ars veg ar þjöppu og hins veg ar þenslu­ loka. Með vökva dælu er varm inn leidd ur að varma skipti (eim ir eða uppgu fari) sem hitar vinnslu mið il­ inn svo að hann gufar upp við lág an þrýst ing. Þjapp an efst á mynd inni þjapp ar gas inu sam an og það hitn­ ar. Seinni varma skiptir inn (eimsval­ inn eða þéttir inn) los ar varma úr há þrýstnu vinnslugas inu í neyslu­ og ofna vatn en við það þétt ist gas­ ið að nýju. Það an fer vinnslu mið­ ill inn í gegn um þenslu loka þar sem þrýst ing ur inn fell ur og hringrás in lok ast. Ó lík ar leið ir til að beisla ork una All ar varma dæl ur nota vinnslu mið­ il í lok uðu kerfi og nýta þar ó reiðu­ breyt ingu hans þ.e. þeg ar vinnslu­ mið ill inn fer úr t.d. vökva fasa í gas­ fasa. Hefð bundn ar varma dæl ur eru flokk að ar í nokkra grunn flokka eft­ ir fasa varma upp sprettu og fasa varma frá streym is, t.d. hef ur loft/ vatn varma dæla varma upp sprettu í gas fasa (loft) og skil ar frá sér heit­ um vökva fasa (vatn). Loft í loft varma dæl ur eru al­ gengast ar allra varma dælna á heims mark aði og eru yf ir leitt út­ færð ar á þann hátt að hægt er að snúa við flæði vinnslu mið ils ins, þannig að varma dæl an get ur ým­ ist kælt eða hit að hús næði. Þessi út­ færsla er ó dýr ust varma dælna og selst vel í lönd un um ná lægt mið­ baug þar sem kraf an um kæl ing­ ar þörf er mik il. Í sól ar landa ferð til Spán ar þekkja marg ir loft kæl­ ing una á hót el her bergj um og geta ver ið nokk uð viss ir um að þar er á ferð varma dæla sem kæl ir. Í kald ari lönd um er vinnslu ferli varma dæl­ unn ar því snú ið við og þær not að ar til hit un ar, eins og t.d. víða á Norð­ ur lönd un um. Hér á landi er víða mögu leiki að varm inn eða ork an í varma dæl urn­ ar sé feng inn af svæð um þar sem ein hver hiti er í jörðu. Minnst ur kostn að ur við nýt ingu slíks hita er frá nátt úru leg um varma upp sprett­ um á borð við vol gr ur eða laug ar, en þá má leggja varma leiðni leiðsl­ ur beint í þær án veru legs jarð rasks. Al geng ast er að hús séu hit uð með vatns ofna kerf um og því er mest ur vilji fyr ir því að varma dæl an skili frá sér heitu vatni sem fer í ofna­ kerfi sem yf ir leitt er til stað ar þar sem varma dæl unni skal kom ið fyr ir. Þá er einnig hægt að leggja varma­ leiðni leiðsl ur í þurr an og góð an jarð veg og eru þá leiðsl ur plægð­ ar nið ur fyr ir frost og ork an í jarð­ veg in um hitar vatn ið í lögn inni upp Frétta skýr ing: Varma dæl ur geta spar að tugi pró senta í raf orku kaup um á köld um svæð um Hús björg un ar sveit ar inn ar Lífs bjarg ar er kynt með varma dælu frá Verk lögn um. Við hana er tengt lok að hringrás ar kerfi, 1200 metra löng lögn sem hring ast um botn hafn ar inn ar. Yf ir hit inn úr vatn inu nýtt ist vel og spar ar um 85% af þeirri raf orku sem Lífs björg hefði ella þurft að kaupa. Hér eru starfs menn Frí orku á Sel fossi með 60 kW varma dælu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.