Skessuhorn


Skessuhorn - 13.02.2013, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 13.02.2013, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2013 Í dag, mið viku dag inn 13. febr ú­ ar, kl. 17 verða frum sýnd ir stutt ir þætt ir með fræðslu efni fyr ir börn og ung menni með syk ur sýki og að­ stand end ur þeirra. Þetta eru fjórt án um það bil tveggja mín útna lang ir þætt ir sem fjalla um rétt við brögð við ýms um at vik um sem upp kunna að koma varð andi syk ur sýki. Með­ ferð syk ur sýki er flók in og vanda­ söm. Fjöl skyld an, vin ir, starfs fólk skóla og aðr ir í nærum hverfi ein­ stak lings ins þurfa að vera með vit uð um sjúk dóm inn og rétt við brögð við vanda sem upp get ur kom ið. Í erli dags ins vilja ýmis mik il væg at­ riði gleym ast og því er gott að geta leit að sér upp lýs inga á skjót an og þægi leg an hátt. Þeir sem standa að gerð þess­ ara þátta nýta sér nú tíma tækni til að koma veiga mikl um upp lýs ing­ um til þeirra sem á þurfa að halda. Hver sem er get ur nálg ast þessa þætti á net inu til dæm is á Youtu­ be og öðr um þess hátt ar síð um og að sjálf sögðu heima síðu Barna spít­ ala Hrings ins, Dropans og Int er Med ica. Nýj ung in felst í að efn inu er ætl að að hjálpa fólki að bregð ast rétt við að stæð um en er ekki ætl­ að sem ít ar efni. Við að stæð ur þar sem bregð ast verð ur hratt við get­ ur ver ið erfitt að nýta sér ít ar efni eða kennslu sem mað ur hef ur feng­ ið fyr ir löngu. Efni af þessu tagi er nýj ung hér á landi og von ast þeir sem að verk efn inu standa að efn­ ið verði þörf við bót við heil brigð­ is þjón ustu ein stak linga með syk ur­ sýki Ís landi. Um gjörð þátt anna eru sum ar­ búð ir í Sví þjóð. Í þeirri ferð sigldu um 40 ung menni á seglskútu eft­ ir vest ur strönd Sví þjóð ar á leið­ is til Gauta borg ar. Á með al efn­ is í þátta röð inni má til dæm is finna hvern ig bregð ast skuli við syk ur­ falli, of háum blóð sykri, veik ind um og gubbupest. Einnig eru al menn­ ar upp lýs ing ar fyr ir al menn ing um syk ur sýki. Myndefn inu er ætl að að gefa góða hug mynd um rétt við­ brögð og geta nýst m.a. sam nem­ end um, fé lög um, kenn ur um og í þrótta þjálf ur um. Hægt verð ur að hlaða mynd skeið un um nið ur í sím­ ann eða far ið á net ið og feng ið rétt­ ar upp lýs ing ar á skömm um tíma. Þeir sem standa að gerð þessa kvik mynda þátta eru Barna spít ali Hrings ins og Int er Med ica, einnig kem ur að verk efn inu Drop inn, styrkt ar fé lag barna með syk ur sýki. Helstu styrkt ar að il ar eru Thor vald­ sens fé lag ið og Int er Med ica. Í sér­ fræð inga hópi eru Ragn ar Bjarna­ son yf ir lækn ir, Brynja Jóns dótt ir hjúkr un ar fræð ing ur, en hún vinn­ ur jafn framt að rann sókn tengdri verk efn inu, El ísa bet Kon ráðs dótt­ ir sér fræð ing ur í barna hjúkr un og Júl í us Arn ar son fram kvæmd ar stjóri Int er Med ica. Þul ir eru Páll Ósk­ ar Hjálmtýs son og Þór unn Erna Clausen. Þór Elís Páls son kvik­ mynda leik stjóri sá um gerð þátt­ anna. Þætt irn ir verða, eins og áður seg ir, frum sýnd ir í heild sinni í dag mið vik dag inn 13. febr ú ar í Hring sal Barna spít ala Hrings ins við Hring­ braut kl. 17. All ir sem stóðu að verk efn inu, ung ling arn ir sem tóku þátt í sum ar búð un um, for eldr ar þeirra og fjöl miðl ar eru vel komn ir á frum sýn ing una. Að henni lok inni verða þætt irn ir opn ir al menn ingi í gegn um net miðla og far síma. Jón Sól mund ar son for mað ur Dropans Á Upp lýs inga tæknimessu sem fram fór í Reykja vík sl. föstu dag skrif uðu fyr ir tæk in Omn is og GreenQloud und ir sam starfs samn ing sem mun ýta enn frek ar við tölvu skýja væð­ ing unni hér á landi. Með þess um samn ingi get ur Omn is nú boð ið við skipta vin um sín um skýja þjón­ ust u, sem byggir á GreenQloud tölvu ský inu, og tek ið að sér upp­ setn ingu og rekst ur tölvu kerfa í ský inu. Omn is mun einnig veita við skipta vin um GreenQloud tækni að stoð ef þekk ing til að nýta sér mögu leika þjón ust unn ar er ekki fyr ir hendi. Skýja þjón usta hef ver ið að ryðja sér rúms og er hratt að breyta lands lagi upp lýs inga tækn inn ar. Tölvu ský nýta hug bún að til þess að há marka nýt ingu tölvu bún að­ ar sem not end ur leigja í klukku­ stund í senn eða leng ur. Um er að ræða þjón ustu sem gjör bylt ir verð­ lagn ingu tölvu þjón ustu og hýs­ ing ar. Skýja þjón ust a er mis mun­ andi að gerð en flest ir þekkja það að nota Face book, Gmail, Twitt er og aðra hug bún að ar þjón ust u í ský­ inu. GreenQloud hef ur byggt upp skýja þjón ustu þar sem fyr ir tæki og ein stak ling ar geta feng ið að gang að net þjón um og ör ugg um gagna­ geymsl um á fljót ari og hag kvæm­ ari hátt en áður hef ur boð ist hér á landi. Frétta til kynn ing Heim ild ar mynd in Hvell ur verð ur sýnd í Tón bergi, sal Tón list ar skól­ ans á Akra nesi um helg ina. Mynd­ in hef ur hlot ið lof gagn rýnenda og tals verða um ræðu en hún fjall ar um ein stak an at burð í sögu lands­ ins þeg ar bænd ur í Mý vatns sveit fóru í skjóli næt ur og sprengdu upp stíflu við Mý vatns ósa þann 25. á gúst 1970. Not að var dínamít til að sprengja stífl una. Mál ið varð að dóms máli sem var það fyrsta sem varð aði nátt úru vernd á Ís landi. 113 bænd ur lýstu verk inu á hend ur sér og 65 voru á kærð ir. Þeir ját uðu all­ ir sök en upp lýstu aldrei hver það var sem hafði sprengt. Þessi at­ burð ur er stund um nefnd ur ,,eina ís lenska hryðju verk ið," en bænd­ urn ir hafa ekki sagt sína sögu fyrr en nú. Marg ir hafa sagt að upp reisn þessi hafi mark að upp haf nátt úru­ vernd ar bar áttu á Ís landi. Leik stjóri mynd ar inn ar er Grím­ ur Há kon ar son en fram leið end ur eru Sig urð ur Gísli Pálm as son og Hanna Björk Vals dótt ir. Sýn ing­ ar tím ar mynd ar inn ar eru kl. 17 á föstu dag inn og kl. 20 á sunnu dag­ inn nk. hlh Þriðju dag inn 5. febr ú ar sl. fór fram að al fund ur Kven fé lags Staf­ holtstungna í Borg ar firði. Á fund­ in um voru nýj ar kon ur kjörn ar í stjórn fé lags ins. For mað ur fé lags­ ins er Ása Er lings dótt ir. Úr stjórn­ inni gengu þær Pálína Jörg ens dótt­ ir og Krist ín Krist jáns dótt ir, báð­ ar eft ir 12 ára sam fellda setu og var þeim þakk að ó eig in gjarnt starf fyr ir fé lag ið. Í þeirra stað komu í stjórn þær Kol brún Freyja Þór ar ins dótt­ ir og Á gústa Ó. Gunn ars dótt ir og var komu þeirra til starfa einnig fagn að með glymj andi lófataki. Fé­ lags starf ið er öfl ugt, fé lags fund ir í hverj um mán uði og þess á milli er ým is legt sér til gam ans gert. Má þar nefna leik hús ferð ir, skóg ar ferð­ ir og fönd ur ýmis kon ar. -frétta til kynn ing Þriðju dag inn 12. febr ú ar af henti á huga hóp ur um ferða frelsi for seta Al þing is, Ástu R. Jó hann es dótt ur, und ir skrift ir sem safn ast hafa á vef­ síð unni www.ferdafrelsi.is und an­ farn ar vik ur. Af hent ar voru rúm­ lega 14 þús und und ir skrift ir en vef­ síð an verð ur á fram opin um ó á­ kveð in tíma og hafa nú nær 16 þús und manns skrif að und ir mót­ mæl in. Með und ir skrifta list an um er ver ið að mót mæla frum varpi til nýrra nátt úru vernd ar laga sem nú ligg ur fyr ir Al þingi. Stór hóp ur úti­ vist ar­ og ferða fólks er ó á nægð ur með frum varp ið, þar sem hann tel­ ur að lög in ó breytt muni hefta för al menn ings um ís lenska nátt úru og skerða að gengi til úti vist ar á Ís landi. Auk þess hafa fjöl marg ir aðr ir að il­ ar, svo sem sveit ar fé lög, mót mælt frum varp inu. Und ir skrifta söfn un in var sett af stað til að skora á þing­ menn að sam þykkja ekki frum varp­ ið ó breytt. sko Bollu dag ur er einatt á mánu degi í föstu inn gangi, sjö vik um fyr­ ir páska, en föstu inn gang ur kall ast síð ustu þrír dag arn ir fyr ir löngu­ föstu, sem hefst á mið viku degi með ösku degi, þ.e. í dag. Bollu dag ur­ inn var sem sagt síð asta mánu dag. Talið er að Ís lend ing ar séu þjóð um fremri í bollu áti, enda öfga full ir á sinn hátt í mörgu sem þeir taka sér fyr ir hend ur. Millj ón ir bolla skiptu þannig um eig end ur dag ana fyr­ ir bollu dag og há marki náðu við­ skipt in á bollu dag inn sjálf an. Boll­ ur; ger­ eða vatns deigs, klass ísk­ ar sem ó venju leg ar, kennd ar við Berlín eða Bailys, skreytt ar með súkkulaði eða kara mellu, var að finna í bak ar í um lands ins. Flest ar áttu boll urn ar þó sam merkt að vera fyllt ar með ís lensk um rjóma. Dag­ ur inn var því ekki ein vörð ungu há­ tíð is dag ur bak ara, held ur ekki síð­ ur nutu Mjólk ur sam sal an og kúa­ bænd ur góðs af. Svo skemmti lega vildi einnig til að bollu dag inn að þessu sinni bar upp á 11. febr ú ar, sem jafn framt er dag ur Neyð ar lín­ unn ar. Gott að hafa 1­1­2 núm er ið í fersku minni hafi ein hverj ir far ið sér að voða við bollu át ið. mm Ný stár leg fræðsla um syk ur sýki ung linga Pennagrein Lilja Hrönn Jak obs dótt ir starfs mað ur Geira bak arís í Borg ar nesi með ný bak­ að ar boll ur. Ljósm. hlh. Bollu dag og dag Neyð ar lín­ unn ar bar upp á sama dag Úr heim ild ar mynd inni Hvelli. Hvell ur í Tón bergi Frá Kven fé lagi Staf holtstungna For seti Al þing is Ásta R. Jó hann es dótt ir tek ur hér við und ir skrifta list an um. For seta Al þing is af hent ur und ir skrifta listi Egg ert Her berts son framkv.stj. Omn is og Bala Kam allakhar an frá GreenQloud hand sala samn ing inn. Omn is tek ur þátt í tölvu skýja væð ing unni

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.