Skessuhorn


Skessuhorn - 13.02.2013, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 13.02.2013, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2013 Sverr ir Guð munds son bóndi í Hvammi í Norð ur ár dal er einn fjöl­ margra íbúa í dreif býl inu sem býr á svoköll uðu köldu svæði. Ekki er vit að um jarð hita í næsta ná grenni sem hag kvæmt væri að nýta til hús­ hit un ar og er búið í Hvammi því al far ið háð raf orku kaup um til hús­ hit un ar. Sverr ir fór fyr ir nokkrum árum að kynna sér mögu leika varma dæla. Las mik ið um hvern­ ig þær eru nýtt ar í Þýska landi og var í fram haldi þess í sam bandi við inn lenda selj end ur á varma dæl um. „Nið ur stað an var sú að ég keypti Dan foss varma dælu frá Frí orku á Sel fossi. Varma dæl unni var kom­ ið upp í þvotta hús inu en í heima­ tún ið við bæ inn lét ég plægja nið ur 600 metra vatns lögn frá Seti, sem fyllt er með vatni og frost legi. Hér er því um svo kall að lok að hringrás­ ar kerfi að ræða. Vatn ið sem um lögn ina fer sæk ir ork una úr jarð­ veg in um og varma dæl an um breyt­ ir orkunni í heitt vatn til hús hit­ un ar. Vatn í lögn inni er 2­4 gráð ur þeg ar það kem ur inn, en er um 4­6 mínus gráð ur þeg ar það fer út úr hús inu aft ur. Þetta sýn ir vel hversu vel varma dæl an er að nýta hita­ mun inn og hversu vel hún get ur nýtt til tölu lega lít inn jarð varma," seg ir Sverr ir. Varma dæl an í Hvammi var tek in í notk un 28. jan ú ar 2012. Réttu ári síð ar las Sverr ir af raf magns mæl­ in um og er nið ur stað an vissu lega gleði leg. „Í stað þess að ég keypti á ári um 76.000 kW stund ir af raf­ magni sýndi árs notk un in 31.455 kW stund ir, eða 58% minni heild­ ar raf magns kaup. Gera má ráð fyr­ ir að raf orku notk un til hús hit un ar lækki um 65­70%. Í fram hald inu fór ég að skoða sparn að ar spána frá Orku setr inu mið að við þessa notk­ un. Á ætl að er að sparn að ur inn skili mér 478.000 króna minni raf orku­ kaup um á ári. Í stað þess að reikn­ ing ur inn var um 830.000 krón ur verð ur hann 352.000 krón ur. Það mun ar um minna," seg ir Sverr ir. Sverr ir seg ir að stofn kostn að­ ur hans við kaup á varma dæl unni, tengd um bún aði, vinnu við að koma lögn inni í jörð ina og upp­ setn ingu bún að ar ins, hafi ver ið um tvær millj ón ir króna með virð­ is auka skatti. Hann seg ir að hægt sé að sækja um end ur greiðslu til Orku stofn un ar á kostn aði og geti menn val ið um að fá ein greiðslu en þá falli um leið nið ur öll nið ur­ greiðsla til hús hit un ar. Hann valdi hins veg ar þá leið að fá hluta styrks­ ins en held ur þá á fram að fá nið ur­ greiðslu á raf orku kaup um til hús­ hit un ar. Fái hann því 650.000 króna styrk í stað þess að fá 1,4 millj ón í ein greiðslu og enga nið ur greiðslu fram veg is. „Fljótt á lit ið sýn ist mér að sam kvæmt þessu verði ég þrjú ár að greiða varma dæl una nið­ ur að fullu og eft ir það er ár leg ur sparn að ur aldrei und ir hálfri millj­ ón á ári. Að feng inni þess ari reynslu fyrsta árið hér í Hvammi vil ég hik­ laust mæla með því að aðr ir í bú ar á köld um svæð um lands ins skoði þá mögu leika sem fel ast í varma­ dæl um. Þótt við Ís lend ing ar séum langt á eft ir ná granna þjóð um okk ar í þessu, er ára tuga reynsla ann arra á einn veg, varma dæl ur spara gríð ar­ leg orku kaup," seg ir Sverr ir Guð­ munds son. mm Nokkr ir bænd ur í Borg ar firði und­ ir búa nú að koma sér upp varma­ dæl um til hús hit un ar til að spara raf orku kaup. Þannig var fyr ir nokkrum dög um sett upp varma­ dæla á lok að hringrás ar kerfi til upp hit un ar á Hvít ár völl um í Borg­ ar firði, svip að kerfi og Sverr ir í Hvammi setti upp árs byrj un 2012 sem skil ar hon um 60% sparn aði á fyrsta heila rekstr ar ár inu. Þá var ný ver ið jarð bor frá Rækt un ar sam­ bandi Flóa og Skeiða á ferð í Borg­ ar firði. Með al ann ars var fyr ir tæk ið feng ið til að bora eft ir neyslu vatni á tveim ur bæj um, á Vatns hömr um og Ferju koti. Á báð um stöð um fannst nýt an legt neyslu vatn og á báð um bæj un um var hita stig vatns ins svo hátt að yf ir hit ann í vatn inu er mjög hag kvæmt að nýta til hús hit un ar þar sem hita veita er ekki á þess um bæj um. Á Vatns hömr um var hita­ stig vatns ins um 12 gráð ur. Að sögn Hall gríms Sveins son ar bónda mun hann fljót lega tengja varma dælu og byrja að hita upp bæj ar hús in með því. Ekki síð ur seg ir hann að gott neyslu vatn sé jafn framt mik il bú­ bót, því það sé dýrt að kaupa slíkt af veitu fyr ir tæki. Tvær flug ur í einu höggi Í Ferju koti fannst tæp lega sek­ úndulítri af 22 gráðu heitu vatni við bor un ný ver ið. Að sögn Þor­ kels Fjeld sted bónda í Ferju koti var þessi vatns fund ur eins og hver ann­ ar happ drætt is vinn ing ur fyr ir á bú­ end ur og und ir þau orð tek ur Þórð­ ur Sig urðs son tengda son ur Þor kels sem nú er að gera upp gamla hús ið í Ferju koti til bú setu á samt Heiðu Dís Fjeld sted unn ustu sinni. „Við lét um bora um 140 metra djúpa holu hér rétt við bæj ar hús­ in. Á fyrsta degi eft ir að hafa bor­ að 18 metra nið ur fannst vatn. Okk ar helstu sér fræð ing ar, Rafn Jóns son frá Eini felli með prjón­ a na sína og Snorri Hjálm ars son á Syðstu Foss um með pendúl inn að vopni, höfðu báð ir bent okk­ ur á að bora á þess um stað sem er ein ung is 40 metra frá hús un um. Snorri Hjálm ars son hafði meira að segja sagt okk ur að á 16 metr­ um væri vatn að finna. Nær held ég að hann hefði ekki get að kom­ ist, svo góð voru hans ráð," sagði Þor kell Fjeld sted sem ó neit an­ lega er lukku leg ur með vatns­ fund inn. „Við slá um þannig tvær flug ur í einu höggi. Erum að fá nægj an legt neyslu vatn fyr ir bæ­ inn, en vissu lega of heitt, þannig að við mun um láta kæla það nið ur með að stoð varma dælu og yf ir hit­ ann úr vatn inu mun um við nýta til að hita upp hús in hér á bæn­ um," seg ir Þor kell. Hann upp­ lýs ir að kostn að ur við bor hol una hafi ver ið um 1,7 millj ón króna en út á fram kvæmd ir sem þess ar er hægt að fá styrk til neyslu vatns­ fram kvæmda. Þá er einnig styrk­ hæft að nýta yf ir hit ann á vatn inu til hús hit un ar með varma dælu ef slíkt kem ur í stað olíu­ eða raf hit­ un ar. mm Neyslu vatns hol an er ein ung is 40 metra frá bæj ar hús un um í Ferju koti. Bor að með ár angri á tveim ur bæj um Eins og hver ann ar happ drætt is vinn ing ur Starfs menn frá Rækt un ar sam bandi Flóa og Skeiða hafa reynst bænd um í Borg ar­ firði vel við neyslu vatns leit að und an förnu. Varma dæl an í Hvammi er frá Dan foss. Sam bæri leg ur bún að ur frá Frí orku ehf. er frá fyr ir tæki sem heit ir Nibe. Sverri Guð munds syni í Hvammi líst vel á fyrstu kynni sín af varma dæl um Varma dæl an spar aði um 60% í heild ar raf orku kaup um fyrsta árið Sverr ir Guð munds son við skáp inn sem varma dæl an hans er í. Um 600 metra löng vatns lögn var plægð nið ur í heima tún ið í Hvammi. Þetta lok­ aða hringrás ar kerfi sæk ir ork una úr jarð veg in um og skil ar henni til hús hit un ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.