Skessuhorn


Skessuhorn - 13.02.2013, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 13.02.2013, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2013 Leikskólakennari óskast Leikskólinn Skýjaborg í Hvalfjarðarsveit óskar eftir að ráða leikskólakennara í 100% stöðuhlutfall. Skýjaborg er tveggja deilda leikskóli með fjörutíu nemendur. Leikskólinn leggur áherslur á umhverfismennt og heilbrigðan lífsstíl. Hæfniskröfur: Réttindi sem leikskólakennari • skv. 3. gr. laga nr. 87/2008*. Hæfni í mannlegum samskiptum.• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.• Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg.• Allar nánari upplýsingar veitir Jón Rúnar Hilmarsson skólastjóri í síma 858-1944 eða netfangið jon.runar.hilmarsson@hvalfjardarsveit.is og Þórdís Þórisdóttir í síma 433-8530 eða netfangið thordis.thorisdottir@hvalfjardarsveit.is Umsóknarfrestur er til 22. febrúar. Æskilegt að umsækjandi geti byrjað sem fyrst. *Ef ekki berast umsóknir frá leikskólakennurum sem uppfylla hæfniskröfur er heimilt að ráða leiðbeinanda í stöðuna. S K E S S U H O R N 2 01 3 Lestr ar átaki Grunn skól ans í Borg­ ar nesi lauk sl. föstu dag en á tak­ ið hafði stað ið yfir síð an 21. jan ú­ ar. Mark mið þess var að auka lestr­ ar færni nem enda á samt því að efla á huga þeirra fyr ir lestri. Vegna á taks­ ins fengu nem end ur skól ans heim­ sókn frá þrem ur þjóð þekkt um skáld­ um sem lásu úr verk um sín um fyr­ ir nem end ur. Þetta voru þau Krist­ ín Thor laci us sem las fyr ir nem end­ ur í 4.­6. bekk, Þor grím ur Þrá ins son sem las fyr ir nem end ur í 7.­8. bekk og Ein ar Kára son sem las fyr ir nem­ end ur í 9.­10. bekk. Á tak ið mælt ist vel fyr ir inn an skól ans og má ætla að heim sókn skáld anna hafi glætt lestr­ ar á huga grunn skóla nem enda. All­ ir þess ir höf und ar hafa teng ing ar við Vest ur land. Krist ín býr í Borg ar nesi en hún starf aði í nokk ur ár á bóka­ safni Grunn skól ans, Þor grím ur er frá Ó lafs vík og þá hef ur Ein ar Kára son get ið af sér gott orð fyr ir flutn ing á skáld sög um sín um um at burði Sturl­ unga ald ar á sögu lofti Land náms set­ urs ins í Borg ar nesi. Í sam tali við Skessu horn sagð ist Ein ar Kára son hafa haft gam an af heim sókn inni og von að ist til að hún verði ung ling um hvatn ing til að leggja frek ari rækt við lest ur bók mennta. Nem end ur hafi spurt skemmti legra spurn inga sem hafi ver ið gam an að svara. Ein ar kveðst fara oft í svona heim sókn ir líkt og marg ir aðr ir rit­ höf und ar og tel ur hann að þær hafi já kvæð á hrif á lestr ar á huga. „Heim­ sókn irn ar spilla að minnsta kosti ekki fyr ir," sagði Ein ar. hlh Um sókn ar frest ur á nám skeið í fjar­ námi við Sí mennt un Há skól ans á Bif röst renn ur út á föstu dag inn, 15. febr ú ar, en næsta vinnu lota verð­ ur á Bif röst dag ana 25. og 26. febr­ ú ar. Í til kynn ingu frá Bif röst seg ir að starf sem in hafi eflst und an far in miss eri og að fram boð á námi í fjar­ námi auk ist til muna. „Vest lend ing­ ar og Vest firð ing ar hafa ver ið einna dug leg ast ir við að nýta þau tæki færi sem í boði eru og tek ið því fagn­ andi að fá kennar ann heim í stofu í gegn um fjar fyr ir lestra á vefn um. Fjar nám við Há skól ann á Bif röst er þannig upp byggt að nem end­ ur geta ráð staf að tíma sín um sjálf­ ir og hlust að á fyr ir lestra hvort sem er að nóttu eða degi. Þar að auki sækja nem end ur vinnu lot ur á Bif­ röst tvisvar til þrisvar á önn þar sem sam nem end ur hitt ast og ráða ráð um sín um, vinna verk efni und­ ir hand leiðslu kenn ara og nýta tím­ ann til að miðla af reynslu sinni um lausn ir sem gagn ast vel í rekstr in­ um," seg ir jafn framt í til kynn ingu. Sem dæmi um nám skeið má nefna Mátt kvenna, diplóma­ nám í versl un ar stjórn un, nám fyr­ ir stjórn end ur hjá sveit ar fé lög um sem kall ast Sterk ari stjórn sýsla og ný lega bætt ist Stjórn un og sam­ vinna í ferða þjón ustu við. Þar eru kennd ar náms grein arn ar mark­ aðs fræði, mannauðs­ og þjón ustu­ stjórn un, stefnu mót un og gæða­ stjórn un. Mátt ur kvenna er til að mynda rekstr ar nám fyr ir kon ur í fjar námi, sem nýt ur sí auk inna vin sælda. Um 700 kon ur hafa lok ið þessu námi og marg ar þeirra hafa í kjöl far ið sótt sér enn meiri mennt un, ým ist á Bif röst eða við aðra skóla. Mátt ur kvenna er góð ur und ir bún ing ur fyr ir kon ur sem vilja fara aft ur í nám eft ir langt hlé, styrkja sig í upp lýs inga tækni, bók­ haldi, fjár mál um, á ætl ana gerð og sölu og mark aðs mál um og efla tengsla net­ ið um leið. Nán ari upp lýs ing ar um náms fram­ boð Sí mennt un ar Há skól ans á Bif röst má finna á vef skól ans www.bifrost. is. Sjá einnig aug lýs ingu á bak síðu Skessu horns í dag. ákj Við skipta vin ir Arion banka í Grund ar firði ráku upp stór augu þeg ar þeir mættu til að sinna banka við skipt um sín um síð ast lið­ inn föstu dag. Þá mætti þeim stór auð ur sal ur og nokkr ir harð dug­ leg ir iðn að ar menn að störf um. Eng ir gjald ker ar sjá an leg ir svona við fyrstu sýn. Þeg ar bet ur var að gáð voru þó gjald ker arn ir bún ir að koma sér vel fyr ir inni á hlið ar skrif­ stof um hægra meg in í banka úti bú­ inu þar sem hægt verð ur að sinna við skipta vin um næstu daga. Ver ið er að breyta úti bú inu og á verk inu að verða lok ið um næstu mán aða­ mót. Það eru starfs menn Skipa vík­ ur í Stykk is hólmi sem sjá um breyt­ ing arn ar og mið ar verk inu vel. tfk Banka úti bú fær and lits lyft ingu Þor grím ur Þrá ins son ræð ir við nem end ur um gildi lest urs. Þrír rit höf und ar heim sóttu Grunn skól ann í Borg ar nesi Þessi hóp ur starfs fólks Borg ar byggð ar lauk námi í Sterk ari stjórn sýslu. Fjöl breytt nám skeið í fjar námi að hefj ast á Bif röst Hóp ur á nægðra nem enda úr Stjórn un og sam vinnu í ferða þjón ustu sem ný ver ið út skrif að ist frá Bif röst. SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARA- SKORÐUR Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf- urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU. SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. netfang: gullkistan@vortex.is - heimasíða: thjodbuningasilfur.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.