Skessuhorn - 11.12.2013, Side 19
19MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 2013
Jólatrjáa og leiðisgreinasala
Opnunartími
Föstudagurinn 13. des. 14 - 19
Laugardagurinn 14. des. 14 - 19
Sunnudagurinn 15. des. 14 - 19
Mánudagurinn 16. des. 17 - 19
Þriðjudagurinn 17. des. 17 - 19
Miðvikudagurinn 18. des. 17 - 19
Fimmtudagurinn 19. des. 17 - 19
Föstudagurinn 20. des. 13 - 20
Laugardagurinn 21. des. 13 - 20
Sunnudagurinn 22. des. 13 - 22
Þorláksmessa. 13 - 22
Aðfangadagur. 10 - 12
Sími: 898-6156
Kalmansvöllum 2b (húsnæði Björgunarfélagsins)
Jólagjafir í Lyfju
Li ð heil um jólin!
ONE DIRECTION
DECUBAL HÚÐVÖRUR
One
Direction
gjafaaskja
Inniheldur EdP 50 ml
og 150 ml body lotion.
Verð: 8.990 kr.
BOSS
Boss dömugjafakassi, Jour
Eau de Parfume 30 ml
og body lotion 100 ml.
Verð: 8.290 kr.
JAMES BOND
James Bond Quantum
gjafakassi
EdT 30 ml og sturtusápa 50 ml.
Verð: 3.990 kr.
MAYBELLINE
Rocket gjafaaskja
Maskari ásamt eyeliner.
Verð: 3.790 kr.
Colorshow
gjafaaskja
Fjögur naglalökk.
Verð: 2.990 kr.
Vivian Gray Precious Crystals
Red, Silver og Hearts - handsápur.
Verð: 2.590 kr. stk.
Decubal jólapakkning
Clinic Cream, Shower & bath oil, Face
Vital og Lips & Dry Spots.
Verð: 2.590 kr.
Dömunáttföt
Verð: 2.990 kr.
Flísnátt-gallar
Verð:
4.290 kr.
Gillette snyrtitaska
Fusion Proglide rakvél, shaving gel
hydrating 200 ml og Gillette DEO
Spray Artic Ice 35 ml.
Snyrtitaska fylgir með.
Tilboðsverð: 3.990 kr.
GILLETTE
Förðunarsett
Verð: 1.390 kr.
Förðunar-
sett
Verð:
1.990 kr.
AF I
LMU
M O
G
ILM
GJA
FAK
ÖSS
UM
12. -
14.
DES
EMB
ER
20%
AFSLÁTTU
R
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Nafn: Dagný Ósk Guðlaugsdótt-
ir.
Starfsheiti/fyrirtæki: Yfirhjúkr-
unarfræðingur hjá Heilbrigðis-
stofnun Vesturlands í Grundar-
firði.
Fjölskylduhagir/búseta: Er gift,
á tvö börn og bý í Grundarfirði.
Áhugamál: Karate, útivist og vin-
irnir.
Vinnudagurinn: Fimmtudagur-
inn 5. desember 2013.
Mætt til vinnu og fyrstu verk
eftir mætingu? Ég mætti í vinn-
una klukkan 8 og fór að taka
til bóluefni. Ég var á leið upp í
grunnskóla til að bólusetja stúlk-
ur í 7. bekk. Þær fá tvær spraut-
ur á mann, ekki mikil gleði! Þar
þurfti ég að hæðarmæla, vigta og
sjónprófa stelpurnar. Gefa þeim
sprautu í sitthvorn handlegg-
inn og spjalla aðeins við þær um
heilsufar og lífsstíl.
Klukkan 10? Þá var ég komin aft-
ur niður á heilsugæslustöð og fékk
mann til mín í lyfjagjöf í æð.
Hádegið? Þá var ég enn að vinna.
Ég var að sinna símatíma til
klukkan hálf eitt. Þetta er mjög
oft þannig, ég er oft að redda fólki
í sambandi við lyf og fleira.
Klukkan 14? Var þá að sótt-
hreinsa áhöld. Það þarf að sótt-
hreinsa þau vel svo hægt sé að
nota þau aftur.
Hvenær hætt og síðustu verk?
Ég fór út rétt fyrir kl. 16. Það síð-
asta sem ég gerði var að hringja
á sjúkrahúsið í Stykkishólmi til
að vitja sjúklings sem er í heima-
hjúkrun en lagðist inn á sjúkra-
húsið í vikunni.
Fastir liðir alla daga? Mæta í
vinnuna og veit ekkert hvernig
dagurinn mun þróast.
Hvað stendur upp úr eftir
vinnudaginn? Allt það góða sem
ég gat gert fyrir fólkið sem þurfti
á mér að halda.
Var dagurinn hefðbundinn? Já
og nei, það er enginn dagur eins
í minni vinnu.
Hvenær byrjaðir þú í þessu
starfi? Ég byrjaði á Heilbrigð-
isstofnun Vesturlands í Grund-
arfirði sumarið 2006. Ég var að
leysa af sumrin 2006 og 2007. Ég
vann svo líka í Ólafsvík og Stykk-
ishólmi í millitíðinni. Ég byrjaði
svo í þessari stöðu haustið 2009
og er því búin að vera hér í fjög-
ur ár.
Er þetta framtíðarstarfið þitt?
Ég sé ekki fyrir mér að vera að
fara neitt þannig að ég myndi
segja já. Mig langar reyndar að
mennta mig meira en ég myndi
samt ekkert hætta að vinna þótt
ég gerði það.
Hlakkar þú til að mæta í vinn-
una? Já, ég geri það.
Eitthvað að lokum? Ég vil
minna fólk á að nota endurskins-
merki. Það vantar svolítið upp á
það finnst mér.
Dag ur í lífi...
Hjúkrunarfræðings í Grundarfirði