Gaflari - 10.04.2014, Side 6

Gaflari - 10.04.2014, Side 6
6 - gaflari.is Tækifæri í heilsutengdri ferðaþjónustu Lau. 12. apr. kl 10-12 í Sjálfstæðishúsinu að Norðurbakka 1. Steinunn Guðnadóttir kynnir tækifærin fyrir Hafnarörð. Boðið upp á ka og hollt og gott meðlæti. Allir velkomnir! TILVERAN Menntun: Leikskólakennari. Starf: Aðstoðarleikskólastjóri á ung- barna leik skólan um Bjarma í Hafnar- firði. Hvaða bók er á náttborðinu? Hope­ less eftir Colleen Hoover. Eftirlætis kvikmyndin? Shaw shank Redemption. Playlistinn í ræktinni: Ég skal láta þig vita þegar ég byrja að fara mark visst í ræktina! Fallegasti staðurinn í Hafnarfirði? Hellisgerði er náttúrulega einn flott- asti lysti garður á Íslandi! Eftirlætis maturinn? Alvöru ham- borg ari, ekki spurning. Eftirlætis húsverkið? Að mat reiða, klár lega. Ertu í einhverskonar félagi eða fé- lagsskap? Ég er í Höfðingja sultun um og ís klúbbnum Kidda. Helstu áhugamál? Mér finnst ó trú- lega gaman að veiða og ætla að gera stóra hluti á því sviði í sumar. Hvað gefur lífinu gildi? Að vera með allri fjöl skyld unni í fríi, það er lífið. Hvað var það sem heillaði þig við Gunnar Axel? Mér fannst hann bara svo klár og það heillaði mig. Hvernig kynntust þið? Við kynnt- umst í Kaup manna höfn árið 2006 en hann var þar í ferð með vinn unni sinni og ég sömu leiðis. Það má því eigin lega segja að það hafi verið vinnan sem leiddi okkur saman, alla vega svona á ská. Helstu kostir Gunnars Axels? Mál- efna legur, heiðar legur og kær leiks- ríkur töffari. Helsti galli Gunnars Axels? Hann er vinnu þjarkur og eins og það getur verið mikill kostur þá ætlar hann stund um að gera allt í einu. Deilið þið sömu stjórnmálaskoðun- um? Já yfirleitt. Hvernig hljómar síðasta sms-ið sem þú fékkst frá Gunnari Axel? Er eitthvað sérstakt sem ég á að kaupa í frí höfninni? KÍKT Í KAFFI Að þessu sinni kíkir Gaflarinn í kaffi til Katrínar Nicolu Sverris dóttur, eigin konu Gunnars Axels Axelssonar sem er odd viti Sam- fylkingar innar í komandi bæjar stjórnar kosningum. Er eitthvað sérstakt sem ég að að kaupa í Frí höfninni? Hollráð Steinars GARÐURINN Enn heldur áfram að vora og margir Hafn firðing ar eru komnir í garð verkin. Mikil- vægt er að byrja á því að týna allt rusl úr garðinum, dusta rykið af garð verk fær unum og klippa og snyrta tré og runna. Steinar Björg vins son, fram kvæmda- stjóri Skóg ræktar félags Hafnar- fjarð ar, gefur les end um Gaflar- ans góð ráð fyrir garð verkin. Lofta grasflöt: Núna þegar snjór og klaki er horf inn úr garð inum er upp lagt að raka yfir gras flötina. Þannig losum við upp mos ann. Einnig er gott að stinga niður með gaffli hér og þar til að fá súr efni niður í jarð veg inn og dreifa sandi yfir gras flötina. Sandur dregur úr vexti mosa og honum fylgja nauð syn leg stein- efni. Við dreif um auð vit að bara þunnu lagi yfir þannig að það sjáist í sinu topp ana. Sáning: Nú er rétti tíminn til að sá ýms um teg und um græn- metis og krydd jurta sem þurfa for rækt un eins og ert ur, kál, blað lauk, rós marín og basil. Við sáum í hólf aða bakka eða potta. Fræ inu er sáð í raka sáð mold og við hyljum fræið vel. Moldin má aldrei þorna meðan á spírun stendur. Útgefandi: Bæjarfréttir ehf. - Kt. 521113-0300 • Framkvæmdastjóri: Jökull Másson • Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Alda Áskelsdóttir, Erla Ragnarsdóttir, Helga Kristín Gilsdóttir & Kári Freyr Þórðarson (ritstjorn@gaflari.is) • Umbrot & hönnun: Vilhjálmur Valgeirsson & Prentun.is • Prentun: Prentun.is - Bæjarhrauni 22 • Ljósmyndarar: Júlíus Andri Þórðarson & Vilhjálmur Valgeirsson • Upplag: 10.500 eintök • Auglýsingar: Júlíus Andri Þórðarson, Tryggvi Rafnsson & Ólafur Guðlaugsson, sími: 544 2100, netfang: auglysingar@gaflari.is

x

Gaflari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gaflari
https://timarit.is/publication/1097

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.