Fjarðarpósturinn - 23.10.2014, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169
Vefútgáfa: ISSN 1670-4193
www. f ja rda rpos tu r inn . i s
Gleraugnaverslun
Strandgötu, Hafnarrði
Sími 555 7060
www.sjonlinan.is38. tbl. 32. árg.
Fimmtudagur 23. október 2014
Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði
– einfalt og ódýrt
VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ
Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16
Rúðuvökvi
FLATAHRAUN
HR
AU
NB
RÚ
N
HJALLAHRAUN
KAPLAKRIKI
KFC
FJA
R
Ð
A
R
H
R
A
U
N
RE
YK
JA
V
ÍK
U
RV
EG
U
R
SÓLNING RAUÐHELLU
OG SÓLNING HJALLAHRAUNI...
... SAMEINAST Í HJALLAHRAUNI
Þeir sem eiga geymsludekk í Rauðhellu þurfa ekki
að hafa áhyggjur. Þau bíða ykkar í Hjallahrauni.
15% afsláttur af vörum og vinnu
gegn afhendingu miðans.
Afslátturinn gildir til 30. júní 2014
www.
solning.is
-stöðin
Hafnfirska
leigubílastöðin
520 1212
T A X I
Firði • sími 555 6655
www.kökulist.is
súrdeigsbrauðin
okkar!
Byggðasafn Hafnarfjarðar
stendur fyrir Hansahátíð á laug
ardaginn en Hafnarfjörður er
einn af mörgum Hansa kaup
stöðum í Evrópu.
Boðið verður upp á marg
víslegan fróðleik og skemmtun
um það tímabil í sögu Hafnar
fjarðar þegar þýskir Hansa kaup
menn réðu þar ríkjum. Stefán
Pálsson mun upplýsa fólk um
bjórföng og áfengisdrykkju á
tímum Hansakaupmanna, Björn
Pétursson bæjarminjavörður
mun segja frá Hansasambandinu
í fortíð og nútíð, Jónatan Garð
arsson segir frá fyrstu lúthersku
kirkjunni á Íslandi og Pétur
Eiríksson segir frá Hamborgurum
í Hafnarfirði.
Boðið verður upp á veitingar í
anda tímabilsins, nýbakað
brauðmeti en ólíklegt er að fólk
fái að smakka mjög þess tíma.
Leikfélag Hafnarfjarðar forsýnir
leikritið „Draugagangan göng
um aftur“ þar sem áhuga hópur
um draugaveiðar reynir að veiða
drauga í pakkhúsinu. Hátíðin
stendur frá kl. 14 til 17.
Hansahátíð um helgina
Boðið upp á veitingar í anda tímabilsins – ekki hamborgara!
Fyrsti snjórinn kom í vetrarfríi grunnskólabarnanna.
– B Í L A V E R K S T Æ Ð I – V A R A H L U T I R O G V I Ð G E R Ð I R –
FR
U
M
www.bilaraf.is bilaraf@bilaraf.is Bílaraf ehf. Flatahrauni 25 220 Hafnarörður
Hemlahlutir, kúpl ingar, startarar, a lter natorar, rafgeymar, bi lanagreiningar o.. o ..
Sími 564 0400
Motus hefur opnað
þjónustuskrifstofu
á 5. hæð í verslunar-
miðstöðinni Firði,
Hafnarfirði.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n