Alþýðublaðið - 05.07.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.07.1924, Blaðsíða 3
AL£>xar&3L&.10]& i Samtðk borgeisa. S(lgurður) í>(órólf860D), sem að eigiofrásögn hefir >alt af dáðst að Kölskae, skorar í >danska Moggae á burgeisa að efla sam- tök s n, Hann sér það rétt, þótt merkilegt sé um hann, að það eru eignirnar, sem skiíta mönn- um í stéttir hér sem annars staðar, — það, hvort menn lifa á eignum og arði af þeim eða vinnu, Þess vegna vill hann gera >faste2$rnae20>endaféiagið< að gsundvelli samtaka þeirra. Þetta er rétt að því leyti, að hags- munir eigenda að stórum tast- eignum fara saman, en ekki hagsmunir þeirra og alþýðu- manna, þótt sumir alþýðumenn eigi eða hafi eignarráð á eln- hverjum smáfasteignum; — að- aleign alþýðumanna er alt af vinnui'fl þeirra, Þess vegna hafa þeir heidur ekkert með >rast- e%uae2ýendafélagið< aðgera, enda er þeim víst ekki ger kostur að vera í því vegna þessara smá- eigna, heldur til að reyna að halda þeim fiá samtökum alþýð- unnar, þar sem þelr eiga heima, — og svo trólega tll þess, að stóreignamennirnir eiga hægara með að kynnast þessum smá- eignum og skuldaskiftaástæðum um þær og sjá þannig ráð til að klófesta þær með tímanum. Að minsta kostl hefír sú alls staðar orðlð reynslan um eigna- félög burgeisa, að hið smáa hefir bæzt við hið stóra í þeim og horfið — f samræmi við dugnað Kölska. Ó! Jtín! Ó! Jún! Konur! cfáœtiofni (vifamineiJ &ru noíuó í„Smárau- smjörííRió. ~~ <$iðiið því ávaif um þaé^ í reikningi Landsbankans fyrir áriö 1923 er afakrifaö tap bankans sjálfs iiðlega 33 þúsund krónur, en tap útibúsins á Isafirði kr. 659.437 51 — sex hundrvð fimtíu og níu þúsund fj'ógur hundruð þrjátíu og sjö krónur fimmtiu og einn eyrir árið 1922 var af- skrifað af töpum sama útibús kr. 592.480,47 — fimm hundruð níu- tíu og tvö þúsund fjögur hundruð og þrjátíu krónur og fjörutíu og sjö aurar —, og verða þannig afskrifuð töp þess samtals kr. 1251.867,98 — ein milljón tvö hundruð fimmtíu og eitt þúsund átta liundruð sextíu og sjö krónur niutíu og átta aurar — eða meira en 12 — tólf — krónur á hvert nef lifandi mannveru á ís- landi. Alt er þetta arfur frá stjórnar- tíð Jóns nokkurs Auðuns, er í fyrra sumar varÖ að láta af úti- bússtjórastörfum. Taldi hann síðan hrekkiausum Djúpkörlum trú um, að hann hefði lagt atvinnuna í sölurnar fyrir sannfæringu sína, ÚtbralSlS MþýðublaðlS hvar sam þlð sruð og hwort ecm þlð forlðl bvo að Norður-ísfirðingar af með- aumkun glæptust illu heilli til að setja hann í sæti /Skúla heities Thoroddsens kjördæminu og Al- þingi til litiis sóma. Jón þessi er ásamt nöfnum sínum í >íhaidsflokknum<; þykir hann þar dýrgripur og hin mesta gersemi; einkum er þó fjármála- speki hans og bankavit rómað mjög af flokknum. >Sækjast sér um líkir<. Nafnar hans í stjórnarráðinu hafa á honum mikið dálæti, en vonandi verða þeir þó ekki jafn- afkastamiklir þar, eins og Jón Auðun var í útibúinu þar vestra; þá gæti stjórn þeirra orðið lands- mönnum býsna dýr. Nefndur Jón Auðun ætlaði einu sinni að verða bankastjóri við Landsbankann hér í Reykjavík með tilstyrk nafna síns. Af því varð þó eigi. Edgar Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. Langt úr fjarska innan úr skóginum barst Tarzan til eyrna hljómur, sem fylti hann nýrri von. Hann rak upp skrækt hljóó, svo að La hrökk frá honum. Hinn óþolinmóði prestur urraði og sveiflaði til kyndlinum, flutti hann milii handanna og færði hann nær kest- inum. „Svaraðul" sagði La. „Hverju svarar þú ást La drottningar i Opar?“ Hljómur nn, sem Tarzan heyrði, færðist nær, og nú heyrðu hin hann; — það var öskur fils'. La horfði í andlit Tarzans og vildi lesa i þvi örlög sin; hún sá áhyggjuskugga bregða fyrir á þvi. Nú skyldi hún óp Tarzans; — hann hafði kallað Tantor, filinn, sér til hjálpar! La hnyklaöi hrýrnar ógurlega. „Þú hryggbrýtur La!“ æpti hún. „Dey þú! Kyndilinn!" skipaði hún og snóri sér að prestinum. Tarzan leit framan i hana. „Tantor kemur," sagði hann. „Ég hélt, að hann myndi hjálpa mér, en ég heyri nú á rödd hans, að hann drepur mig og þig og alla, sem verða á vegi hans, og hann leitar þá uppi, sem fela sig, með þefvisi Shitu, pardusdýrsins, þvi að Tantor er tryltur ástartryllingi." La þekti grimd æðisgengins karlfils. Hún vissi, að Tarzan ýkti ekki. Hún vissi, að fillinn myndi þjóta fram og aftur um skóginn og leita uppi þá, sem sluppu undan fyrstu árás hans, eða hann anaði áfram án þess að snúa við; — um það varð ekki sagt. „Eg get ekki elskað þig, La,“ sagði Tarzan lágum rómi. „Ekki veit ég, hvers vegna það er, þvi að þú ert mjög fögur. Ég get ekki snúið aftur og húið i Opar, — ég- sem á allan skóginn. Nei; ég get ekki unnað þér; þó get ég ekki látið þig deyja fyrir tönnum Tantors. Skerðu af mér böndin áður en það er um seinan! Hann er nærri kominn að okkur. Skerðu þau - sundur! Þá get ég enn bjargað þér.“ Reyk lagði upp úr einu horninu á viðarkestinum; —• eldurinn teygði sig snarkandi upp. La stóð eins og likneski örvæntingarinnár starandi á Tarzan og logana, Á næsta augnabliki náðu þeir honuin. Úr akóginum heyrðist brak og breatir; — Tantor var að ráðast á þau. Prestarnir voru farnir að tvistíga. Þeir litu á filinn og svo á La. „Flýið!“ skipaði hún og beygði sig niður og skar böndin af fanganum. Tarzan var þegar kominn til jarðar. Prestarnir ráku upp reiði- og gremju-öskur Sá með eldibrftndin i færði sig ógnandi nær Tarzan ogLa. jj sSvikari!" æpti hann að konunni. „Fyrir þetta skalt þu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.