Alþýðublaðið - 05.07.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.07.1924, Blaðsíða 4
SkiMogsleysi í vetur, þegar Jón Þoriákssoa fjármáiaráðhsrra var að reyna að bera blak at burgeisunum hér út af gengisbraskinu, hélt hann þvf fram, að verðfall krónunnar værl að kenna dönskum kaup- sýslumönnum, sem hefðu átt hér íé og boðið fram fslenzkar krón- ur í stóruuo stíl f tapæði sínu. Þetta hefir við nokkur rök að styðjast, þó að aðaísök gengis- fallsins hvíli á ísleczkum brösk- uruœ. Allir hijóta að vera sam- mila um, að óheppilegt sé, að erlendir auðkýfingar hsfi svo mikil áhrif á fslenzk penlngamál, að þeir hafi getað felt krónuna. En þá fyrst færist skörin upp f bekkinn, þcgar 'pe&sir sömu menn seliast hér tll stjórnmáia- vrslda og kaupa sér blað og rit- stjóra í því skyni. >Danski Moggi< er ekki vitrari en það, að hann birti ræðu Jóns Þor- íákssonar. Lfkíega hefir Fenger tkki skllið málið og Jón Kjart- ansson ekkl innihaldið. UmdaginnogTeginn. Bókasafn dr. Jóns Þorkels- sonar hafa Norðmenn keypt fyrir 30 þús. kr. Safnið var sent með Merkúr í fyrra dag. Messnr á morgun. I dómklrkj- □nni ki. 11 árd. biskupinn, prest- vígsla (Þorvarður Þormar til Hofteigs og Sigurður Þórðarson til aðstoðarprests að Vailanesi); engin sfðdegismessa. I fríkirkj- unni kl. 2 séra Arni Sigurðsson. I Landakotskirkju hámessa kl. 9 árd.; engin sfðdegismessa. Krenfélag frfkirkjusafnaðarins ætlar f skemtiferð tii Hafnar- fjarðar á morgnn. Mnnnrinn. >Danski Moggi< bað Aiþýðublaðið að blrta bréfið, aem Jón Bach hafði meðferðis til Englands. Það var þegar gert. I bréfinu var ekkert. sem Jþyldi fkkl dagsbirtune. >Rltstjórar< Ný fitsala á Baldnrsgðta 14 er opnuð i dag, laugardaginn 5. júlí. Verða þar seld hin ágætu brauð og kökur, sem hiotið hara viðurkenningu allra neytenda. — Tekið á móti pöntunum á tertum og kökum til hátíðahaida. SC BaldLursgata 14. — Siml 083. blaðsins virtust þá fara að sjá, að þeir höfðu verið látnir hlaup i með vitleysu, ög gusu mikiili blekspyju af ógeði á sjálfutn sér. Á hinn bðginn htfir aliur þorri fslenzkra blaða í vor kraf- ist þess hvað eftir annað af >danska Mogga<, að hann birti hiuthafaskrá sína, en hann hefir ekki gert það enn — væntan- lega af því, að hún þolir «kki dagsljósið, og vísast getur blaðið áldrei birt annað en yfirskots- vottorðið fræga Slíkur er munur inn á málstað burgeisa og alþýðu. Eymandur Einarsson fiðiu- ieikari hefdur h’jómleika í Nýja 1 Bíó í kvöld með aðstoð Emils Thoroddsen, sjá augl.i Brtinl. — Aðfaracótt síðasta sunnudags brann annar bærinn á Hrauni í’ Öifusi með munum og matvælum taisverðum.Fólk var ekki í bænum, því að hann var í endu>-byggingn. Þetta var eldri bærinn, þar sem býrVigdísSæ- mundardóttir, ekkja Þorláks Jóns- sonar bónda á Hrauni. >Félag ungra kommúnista<. Fundur á sunnudag kl. 4 % f U. M. F. R. húsinu (Laufásvegi 13). Árfðandl, að allir félagar, sem f bænum eru, mæti stund- víslega. Stjörnin. Listverkasafn Einars Jóns- sonar er opið á morgun kl. 1 —3- Helgidagavlnnan. Á fnndi frí- kirkju 'í.fnaðarins í gærkveldi var samþ. tillaga þar frá Felix Guð mundssyni, þar sem helgidaga- vinnan var vítt og sö-nuðurinn skoraði á hlutaðeigandi stjórnar- ? völd að sjá um, að helgldaga- iöggjöfinni sé hlýtt aídráttarlaust. Fiestailir greiddu atkv. með, en enginn á mótti. Signe Liljeqoist söog í Nýj.i Bíó f gær kveldi. Fer húo i dag tii Borganess og syngur þar f kvöid. Mb. >Súgand!< flytur börn ókeypis út að lystiskipinu kl 6— 7 f kvöld frá Siemsens biyggju. Málverkasafnið í Alþingis- húsinu er opið á morgun kl. i—3- Sjódómurinn. Stjórnarráðlð hafði beiðst þess að bæjarstjórnin gerði tillögu um það hverjir yrðu skipaðir sjódómsmenn. Eftir tillögum hatnarnefndarinnar, sem undirbjó málið, var samþykt að þessir tfu menn yrðu skipaðir: Kristján Bergeson, skipstjóri; Ólafur Sveinsson, vélstjóri; Hall- dór Kr. Þorsteinsson, skipstjóri; Þorsteinn Þorsteinsson, hagsto'u- stjórl; Geir Sigurðsson, sk'p stjóri; Guðm. Kriatjánsson, kenn- ari; Héðinn Vaidimarsson, skrif- stofustjóri; Jón Ólafsson, fram- kvæmdarstjóri; Guðm. Krlstjánss. skipamiði. og Gísli Jónsson vélstj. Margt er líkt með skyldum, Ég greini ekki lengur, þótt gangi ég nær og grufli í hugsjónajötu, reykvíska griðku frá milljónamærj þá mæti ég báðum á götu. lorvitinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar BorgBtaðastmti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.