Víkurfréttir - 03.03.2011, Blaðsíða 3
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Í YFIR ÞRJÁ ÁRATUGI! 3VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 3. MARS 2011
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.
LÆGRA
VERÐ Í ÖLLUM HELSTU VÖRUFLOKKUM
Hleðsluborvél
Power Plus.
14.4V, flýtipatróna.
5245309
LÆGSTALÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR*
3.995,-
2 rafhlöður
Þvottavél
EWF 126410W
1200 sn, 6kg, 85x60x60 cm.
1805477 1200 snúninga
tekur 6 kg
5 ára ábyrgð
5 ára ábyrgð
LÆGSTALÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR*
78.900,-
Softshell jakki
Dömu, grænn.
5863611-615
LÆGSTALÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR*
4.990,-
Örbylgjuofn
20 ltr. 800W.
1840909
LÆGSTALÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR*
9.900,-
Gestahús 20 m2
Breidd = 425 cm
Lengd = 464 cm
+ verönd (8.3 m2)
Vegghæð = 240 cm (brúttó)
Bjálkaþykkt = 70 mm
600227
SPARAÐU
150.000
1.400.000,-
1.550.000,-
TILBOÐ
HENTAR VEL FYRIR EINS
TAKLINGA
OG FERÐAÞJÓNUSTUAÐ
ILA
Blöndunartæki
Giglio
7900011
GILDIR TIL 14. MARS
*Vörur merktar “Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar” er lægsta verð sem Húsasmiðjan býður á
viðkomandi vörum á hverjum tíma. Húsasmiðjan leggur sig fram um að bjóða alltaf lágt verð en
ábyrgist ekki að “Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar” sé alltaf lægsta verð á markaðnum.
AÐEINS BROT AF ÚRVALINU!
LÆGSTALÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR*
4.990,-
ÚTSÖLU-
MARKAÐUR
KÓDA
ÓTRÚLEG VERÐ!
Hafnargata 21 þar sem Kóda+ var áður.
Nágrannavörslu hefur verið komið á í Lyng-
móa í Reykjanesbæ. Íbúarn-
ir hafa bundist samtökum
um að gæta að eignum hvers
annars og fylgjast með híbýl-
um þegar nágrannar eru að
heiman. Nágrannavarsla er
nú á Þórsvöllum, Birkiteig,
Sjafnarvöllum, Fífudal, Má-
vatjörn, Lágseylu og Kjarr-
móa. Lyngmói er því átt-
unda nágrannavörslugatan í
sveitarfélaginu.
Reykjanesbær tók formlega
upp Nágrannavörslu árið 2008
en verkefnið er samstarfsverk-
efni Umhverfissviðs Reykja-
nesbæjar og forvarnardeildar
lögreglunnar á Suðurnesjum.
Starfsmenn umhverfissviðs
afhentu íbúum Lyngmóa upp-
lýsingamöppu um nágranna-
vörslu og límmiða til að setja í
rúður og á hurðir. Merki verk-
efnisins var svo komið fyrir á
staur við Lyngmóa.
Íbúar og nágrannar í Reykja-
nesbæ, sem vilja taka upp
formlega nágrannavörslu, eru
hvattir til að hafa samband
við Jónu Hrefnu Bergsteins-
dóttur starfsmann USK í síma
421-6700 eða á usk@reykja-
nesbaer.is.
Nauðsynlegt er að fá upp-
lýsingar um ferli og kynningu
áður en gata er útnefnd með
„Nágrannavörslu“.
Íbúar í Lyngmóa taka
upp nágrannavörslu
STANDIÐ MEÐ OKKUR VAKTINA!
Tekið er við ábendingum um jákvæðar og skemmtilegar
fréttir alla daga í síma 421 0002 eða á póstfangið vf@vf.is
Nágrannavarsla er komin í Lyngmóa í Reykjanesbæ.