Víkurfréttir - 03.03.2011, Síða 14
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ I 32. ÁRGANGUR14
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
– Afslátt eða gott verð?
Fuglavík 18
Reykjanesbæ
Opið
mán. - fös. kl. 8-18
Gifsplötur
Stálstoðir
Krossviður
Spónarplötur
Mótakrossviður
MDF plötur
Steinull
Styrkleikaflokkað timbur
Byggingatimbur
Heflað timbur
*
* væntanlegt fljótlega
*
*
Byggingarefni á
Múrbúðarverði
Beinið viðskiptunum
til þeirra sem stuðla
að verðlækkunum
á byggingavöru-
markaði
������
���������
������
��������
���������������������������������������
�����������������������������
����������������������������������
������������������������������
����������������
����������������������������������������������
����������������������������
�������������
��
��������
�������
�������
���������
�����������������������������������������
�������������������������������
AÐALFUNDUR
kvennasveitarinnar Dagbjargar verður
haldinn mmtudaginn 3. mars kl 20:00 í
húsi björgunarsveitarinnar að Holtsgötu
51 Njarðvík.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
LÉTTU ÞÉR LÍFIÐ
HVAÐ ER STUÐNINGSSTÖNGIN?
Hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt
við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra.
• Auðveld í uppsetningu
• Engar skrúfur eða boltar
• Tjakkast milli lofts og gólfs
• Hægt að nota við hallandi loft,
timburloft og mikla lofthæð
• Margir aukahlutir í boði
• Falleg og nútímaleg hönnun
• Passar allsstaðar og tekur lítið pláss
• Um 4000 notendur á Íslandi síðan 1999
www.vilji.is • Sími 856 3451
Viðurkennd af Sjúkratryggingum Íslands, hjálpartækjamiðstöð
Sæll Þorsteinn!
.
e) Færa heimasíðu og
símanúmer að miðjunni.
f) Nota sama lit og er
á próförkinni sem ég sendi yk-
kur “appelsínuguli”
g) Er möguleiki að
setja textan Er erfitt að standa
upp í svipað form ( stjörnu)
eins og er á hinni próförkinni ?
Er erfitt að
standa upp?
Ert þú að nýta öll þau tæki-færi sem bjóðast til að
bæta reksturinn, stöðu þína
á vinnumarkaðinum eða við-
skiptahugmynd?
Eins og við öll vitum þá verður
öflugt atvinnulíf ekki til af
sjálfu sér. Að því þarf að hlúa og
stöðugt að vera að byggja upp
og bæta það sem fyrir er. Einn
af mikilvægustu þáttunum í
því að bæta og efla fyrirtæki
sitt, viðskiptahugmynd eða sig
sjálfan er að bæta við sig þekk-
ingu, sjá hlutina frá nýjum
sjónarhóli, horfa gagnrýnum
augum á það sem maður er að
gera og finna leiðir til að gera
betur.
Að styrkja fyrirtæki sitt ,
starfsfólk, viðskiptahugmynd
eða sína eigin færni með því
að sækja námskeið og aðra
fræðslu er ein besta fjárfest-
ingin sem hægt er að leggja í.
Oft þarf lítið til svo að bæta
megi reksturinn eða stöðu
sína til muna og hvernig á að
finna út hvað hægt er að gera
ef maður leitar sér ekki þekk-
ingar?
Ert þú að bæta þína
stöðu með því að afla
þér meiri þekkingar?
Suðurnesin eiga öfluga aðila
að þegar kemur að fræðslu og
menntun fyrir atvinnulífið.
Miðstöð símenntunar á Suður-
nesjum hefur frá árinu 1997
vaxið og dafnað og sífellt verið
að bæta þá flóru námskeiða
sem henta atvinnulífinu. Með
stofnun Keilis árið 2007 bætt-
ist enn í menntaflóruna á
svæðinu og í dag býður Keilir
upp á fjölda styttri námskeiða
og námsbrauta, til viðbótar við
stærri námsbrautir. Síðastliðið
haust hóf Frumkvöðlasetrið á
Ásbrú starfsemi í samstarfi við
Nýsköpunarmiðstöð Íslands,
byggða á fyrra frumkvöðla-
setri Nýsköpunarmiðstöðvar
og í öflugu samstarfi við aðila
á nærsvæðinu á borð við MSS
og Keili.
Í síðustu viku barst inn á öll
heimili og fyrirtæki á Suður-
nesjunum bæklingur fyrir
atvinnulífið sem kynnir fram-
boð námskeiða og fræðslu sem
stendur fyrirtækjum, starfs-
mönnum og frumkvöðlum til
boða. Þar kennir margra grasa
og til viðbótar við þá dagskrá
sem þar er kynnt geta fyrir-
tæki og hópar leitað aðstoðar
og fengið sérhönnuð námskeið
að þeirra þörfum.
Ekki láta þitt eftir liggja við að
efla fyrirtæki þitt, starfsfólk,
viðskiptahugmynd eða þig
sjálfan og þannig atvinnulífið á
Suðurnesjum í heild. Bættu við
þig þekkingu og vertu öflugri!
Þóranna K. Jónsdóttir,
verkefnastjóri, Frum-
kvöðlasetrið á Ásbrú,
incubator.asbru.is
Arnbjörn Ólafsson,
Deilarstjóri, Keilir -
miðstöð vísinda, fræða og
atvinnulífs, keilir.net
Birna Vilborg Jakobsdóttir,
verkefnastjóri atvinnu-
lífs, Miðstöð símenntunar
á Suðurnesjum, mss.is
Öflugra atvinnulíf
Sterkari fyrirtæki og sterkari starfsmenn