Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.04.2011, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 28.04.2011, Blaðsíða 12
4 Opinn dagur 30. apríl 2011ÁSBRÚ Fyrir Fjölskylduna Fyrir FjörkálFa Fyrir námsmenn Fyrir FróðleiksFúsa Námskynningar í Keili - Flugakademían - Háskólabrúin - Heilsuskólinn - Orku- og tækniskólinn - Tromp: Nýsköpun, verkefna- og viðburðastjórnun Fyrir heilsuna Ókeypis einkaþjálfun, mælingar og örfyrir lestrar um næringu, heilsu, æfinga- kerfi og heilbrigðan líkama. Fyrir eldhuga - Skoðunarferð um frumkvöðlasetrið - Örfyrirlestrar í boði Trompsins um verkefna stjórnun, markaðssetningu, markmiðasetningu, sköpunargleði, tjáningu og samskipti. nýtt BS-nám í tæknifræði ásamt íbúð frá 63.000 kr. á mánuði. Komdu og kynntu þér málið. Fyrirtæki á ásbrú kynna starfsemi sína. Kynning á fjölskylduíbúðum, leikskólum, grunnskólum og þjónustu Reykjanesbæjar. og margt margt Fleira Nánari dagskrá á asbru.is Opinn dagur á Ásbrú 30. apríl 12.00–16.00 Frábær skemmtun og áhugaverðir viðburðir fyrir alla - Vélmenni keppa - Metangrillaðir sykurpúðar - Keiliskastarinn - Áskorendakeppnir - Risaróbótar teikna - Andlitsmálun og blöðrur - Slökkviliðs- og lögreglubílar til sýnis - Bjarni töframaður - Reipitog við sterkasta manninn á Íslandi - Súkkulaðimolar og töggukast frá Nóa Siríus - Hreystibraut fyrir börnin - Innileikjagarðurinn opinn - Leiktæki frá Sprell - Þyrluflug - Pollapönk Keilir Keilir er alhliða menntafyrirtæki sem leggur áherslu á nýsköpun og hefur verið frumkvöðull nokkurra námsgreina á Íslandi. Má þar nefna Háskólabrú, Heilsuskólann og Orku- og tækniskólann. Auk þess hefur Flugakademían verið leiðandi í flugnámi á Íslandi. Kadeco Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. leiðir þróun og umbreytingu á fyrrum varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli til borgaralegra nota. Félagið annast rekstur, umsjón og umsýslu eigna íslenska ríkisins á svæðinu. Ásbrú er spennandi svæði þar sem fyrrum herstöð er umbreytt í samfélag frumkvöðla, fræða og atvinnulífs. Á Ásbrú er stór háskólakampus, spennandi nám í boði hjá Keili, kvikmyndaver, heilsuþorp í fararbroddi heilsuferðamennsku, tækniþorp þar sem alþjóðlegt gagnaver er að rísa og fjöldi áhugaverðra sprotafyrirtækja. Mikil uppbygging er á svæðinu og má þar nú meðal annars finna leikskóla, grunnskóla, verslun og veitingastað. í r e y k j a n e s b æ 40 míN PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 10 36 3

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.